Morgunblaðið - 14.04.1993, Page 6

Morgunblaðið - 14.04.1993, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1993 ÚTVARP SJÓNVARP Sjónvarpið 18.00 ►Töfragiugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 ►Táknmálsfréttir 18.55 ►Smeliir Tónlistarþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 19.20 ►Staupasteinn fCAeersjBandarísk- ur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á ölium Norð- uriöndunum. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Skuggsjá Ágúst Guðmundsson segir frá nýjum kvikmyndum. 20.50 ►Sfðasti guðfaðirinn (The Last Godfather: The John Gotti Story) Bandarísk heimildamynd um mafíu- foringjann John Gotti, guðföður Gambino-fjölskyldunnar, sem dæmd- ur var í lífstíðarfangelsi í júní í fyrra fyrir margvíslega glæpastarfsemi. 21.40 ►Emma og Böbe (Édes Emma, drága Böbe - vázlatok, aktok) Ung- versk verðlaunamynd frá 1992, um ævintýri tveggja ungra kvenna sem fást við rússneskukennslu. Kaupið er ekki mikið svo þær grípa til ýmissa ráða til að geta tekið þátt í lífsgæða- kapphlaupinu. Leikstjóri: István Szabó. Aðalhlutverk: Johanna Ter Steege, Eniko Börcsök, Peter And- orai og Eva Kerekes. Þýðandi: Hjalti Kristgeirsson. 23.10 ►Seinni réttir. 23 20 íhDflTTID ►fþróttaauki Meðal •r IIUI IIII annars verður sýnt frá úrsiitakeppni kvenna í handknattleik og knattspymuleikjum helgarinnar í Evrópu. Umsjón: Arnar Björnsson. 23.40 ►Dagskrárlok STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um líf og störf nágranna við Ramsay-stræti. 17 30 RADklREEIII PRegnbogatjörn DHHRACrm Litríkur teikni- myndaflokkur. 17.50 ►Óskadýr barnanna Leikin þátta- röð þar sem börn hitta óskadýr sín. 18.00 ►Biblfusögur Teiknimyndaflokkur. 18.30 ►VISASPORT Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó Dregið í Víkinga- lottóinu en að því loknu heldur frétta- þátturinn 19:19 áfram. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón. Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Melrose Place Bandarískur myndaflokkur um ungt á fólk. 21.25 UjrTTin ►Gerð myndarinnar r ít I IIII Stuttur frakki í þessum þætti verður skyggnst að tjaldabaki við gerð myndarinnar Stuttur frakki en leikstjóri myndarinnar er Gísli Snær Úlfarsson og handrit skrifaði Friðrik Erlingsson. 21.55 ►Fjármál fjölskyldunnar Þáttur um það hvernig best er að haga fjármál- um sínum. Umsjón: Ólafur E. Jó- hannsson og Elísabet B. Þórisdóttir. 22.05 ►Stjóri (The Commish) Gamansam- ur og spennandi myndaflokkur um lögregluforingjann Anthony Scali eða „stjóra“ eins og liðið hans kallar hann. (3:21) 22.55 ►Tíska Tíska, listir og menning eru vlðfangsefni þessa þáttar. 23.20 tfIfltf|IV||n ►Stórmyndin (The ItllHlrl I nU Big Picture) Þessi gamanmynd segir frá Nick Chap- man, ungum kvikmyndagerðar- manni, sem er nýskriðinn úr skóla, og er eins og lítill kjúklingur í hönd- um refanna í Hollywood. Nick dreym- ir um að taka flugið ofan úr fíla- beinstumi kvikmyndaskólans og búa til stórmynd. Hann er mjög góður nemandi og fær tækifæri til að leik- stýra eigin mynd en með ýmsum skilyrðum. Eftir því sem á líður flölg- ar skilyrðunum og Nick verður eins og strengjabrúða í höndum framleið- endanna. í leit sinni að frægð og frama missir hann vini sína, unnustu og sjálfsvirðingu. Aðalhlutverk: Ke- vin Bacon, Emily Longstreth, J. T. Walsh og Jennifer Jason Leigh. Leik- stjóri: Christopher Guest. 1989. Malt- in gefur ★★'/2. 1.00 ►Dagskrárlok Rómantík, veikindi og jólasveinar Alison - Alison hefur áhyggjur af heilsufari sínu. Mikið að gerast hjá krökkunum í Melrose Place STÖÐ 2 KL. 20.35 Það er ekki laust við að margt sé að gerast hjá krökkunum í Melrose Place um þessar mundir. Gömul kærasta Jakes er í bænum og vill ólm hitta hann. Billy ætlar að reyna að fá vinnu sem jólasveinn og Jane og Michael ætla í rómantískt frí til San Fransiskó. Rhonda fer út með nýjum náunga sem hún kynnist á dálítið spaugilega hátt og Alison hefur miklar áhyggjur af heilsuf- ari sínu. Svo miklar áhyggjur að hún segir ekki eitt aukatekið orð við Billy þegar hann segist ætla að reyna fá vinnu sem jólasveinn. Læknir Alison segir henni að hún verði að koma tryggingamálunum sínum í lag áður en hægt er að hjálpa henni þessum veikindum vegna þess að aðgerðin sé kostn- aðarsöm. Fréttirnar sem Jake fær frá gömlu kærustunni sinni koma honum í mikið uppnám og hann er ekki viss um að hann geti gert það sem hún biður hann um. Gotti - síðasti guðfaðirinn John Gotti John Gotti var hæstráðandi í Gambin-fjöl- skyldunni I IMew York SJÓNVARPIÐ KL. 20.50 Síðasti guðfaðirinn nefnist bandarísk heimildamynd um mafíuforingj- ann John Gotti, hæstráðanda í Gambino-fjölskyldunni, sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi í júní í fyrra. Gotti, sem er rúmlega fimmtugur, hóf glæpaferil sinn í götugengi í Brooklynhverfi í New York og smám saman óx hróður hans innan mafíunnar. Arið 1985 voru Paul Castellano, þáverandi guðfaðir Gambino-fjölskyldunnar, og Tommy Bilotti, hægri hönd hans, skotnir til bana fyrir utan veitingahús á Manhattan. John Gotti sat álengdar í límúsínu sinni og fylgdist með morðunum, ók síðan hægt hjá og virti fyrir sér líkin. Hann var síðan gerður að guðföður fjölskyldunnar og hafði mikil umsvif. Þegar réttvísin hafði loks hendur í hári hans var hann dæmdur fyrir nokkur morð, marg- víslega fjárplógsstarfsemi og skattsvik auk fjölda annarra glæpa. Þrándur Thoroddsen þýðir myndina. Sam- verkan Páskadagskrá ljósvakamiðl- anna var að venju ógnarfjöl- breytt. En undirritaður er nú enn betur búinn til átaka við slíkar dagskrár því hann er að þróa aðferð við að hlusta/horfa í senn á útvarp/sjónvarp. Gæti kannski fengið einkaleyfi ef aðferðin heppnast? En er ekki best að vekja máls á páskaleik- riti Útvarpsleikhússins? Krítarhringurinn í Kákasus (Der Kaukasische Kreidekreis) nefndist páskaleikritið. Þýska leikskáldið Bertolt Brecht, sem var nánast þjóðskáld A-Þjóð- veija á meðan þeir voru og hétu, samdi verkið í höfuðvígi kapítalismans, Bandaríkjum N-Ameríku, á stríðsárunum enda segir í leikskrá: Verkið er skrifað á styijaldartíma og af- hjúpar stríðsrekstur á áhrifarík- an hátt, en annað meginvið- fangsefni skáldsins er afstaðan til eignarréttarins. Annars er þráður verksins allflókinn því þar tvinnast sam- an sagan af dómi Salómons og kínversku leikriti um krítar- hringinn og svo koma söngvar og kvæði inn í verkið en Paul Dessau samdi tónlist. Brecht var reyndar hugmyndasmiður sem mótaði sérstakt leikhús og laðaði fjölda manna til sam- starfs um flest sín verk. Þar gilti hið sameiginlega átak eins og í þetta sinn hjá Utvarpsleik- húsinu þar sem María Kristj- ánsdóttir, leiklistarstjóri og hér líka leikstjóri, stillti saman fjöl- marga strengi: Leikarafjöldi var slíkur að of langt mál er upp að telja en Erlingur Gíslason fær þó sérstakt lof fyrir stór- brotna túlkun á Azdak dómara í lokaþættinum sem var að mínu mati besti hluti verksins en fyrri hlutinn dálítið sundurtættur. Þrándur Thoroddsen þýddi söngtexta en Þorsteinn Þor- steinsson meginmál. Umsjón með tónlist hafði Margrét Pálmadóttir en Árni Árnason og Einar Einarsson önnuðust tónlistarflutning. Kannski var þetta mikla verk góðkunningj- ans Brechts, of stór biti í hálsi rýnis, en það stóð í 2'/2 tíma og sólin björt fyrir utan út- varps/sjónvarpskamesið. En sannarlega þurfti mikið áræði að leggja í Krítarhringinn og slíku Grettistaki verður seint lyft í auglýsingaútarpi. Olafur M. Jóhannesson UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregfiir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sígurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Hali- dórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 9.45 Segðu mér sögu, Merki samúraj- ans eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug M. Jónasdóttir les þýðingu Þuriðar Baxter (17). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi Halldóru Björns- dóttur. 10.10 Árdegístónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan, 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegísleikrit Útvarpsleikhússins, Caroline eftir William Somerset Maug- ham. Annar þáttur af átta. Þýðing: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Helgí Skúlason, Her- dís Þorvaldsdóttir, Inga Þórðardóttir, Þorsateinn Ö. Stephensen og Hólm- . -ríríöurPálsdQttir JÁðucádagskrá í sept-„ ember 1962.) 13.20 Stefnumót. Lístir og menning, heima og heiman. Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir, 14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldin eftir Franz Kafka. Erlingur Gislason les þýð- ingu Ástráðs Eysteinssonar og Ey- steins Þorvaldssonar (18). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 ismús. Sænsk raftónlist. Annar þáttur Görans Bergendals frá Tón- menntadögum Rikisútvarpsins i fyrra- vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertssón og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanría. 16.50 Létt lög aí plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Gunnhild öyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurðsson les (15). Jörunn Sigurð-_ ardóttir rýnir í textann. 18.30 Kviksja. Ums|ón: Jón Karl Helga-. son. ;• .; 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar, 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Caroline eftir W.S. Maugham. End- urflutt hádegisleikrit. (2:8) 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Fríðgeirs- sonar. 20.00 islensk tónlist eftir Þorkel Sigur- _______björnssQn.„DÁiK (Daginniður. eoJjog-... ólfur kom). Gunnar Egilson leikur á klarínettu, Hafliði Hallgrímsson á selló og Þorkell Sigurbjörnsson á synthesiz- er. Ymur. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.30 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í liðinni viku. 21.00 Listakaffi. Kristinn J. Níelsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska homið. 22.15 Hér og nú. 22,27 Orð kyöldsins. 22.30 Veðurfregnir, 22.35 Málþing á miðvikudegi. 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr þlötum. 24.00 Fréttir. . 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvárpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Erla Sigurðardótt- . ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 7.30. 9.03 Svanfríður & Svanfríður. Um- sjón: Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdótt- if, íþróttafréttir ty. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp ■ og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Hannes Hólm- steinn Gissurarson les hlustendum pistil. Veðurspá kl. 16.30. Útvarp Manhattan frá Paris og fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann. 19.30 ...Ddlifrillír, HaiikiitHauksspn. 19,32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vin- sældalisti götunnar, Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. 22.10 Allt í góðu. Margrét Blöndal og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónl- ist. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTU RÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katr- ín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu- lagt kaos, Sigmar Guðmundsson. Islensk óskalög i hádeginu. 13.00 Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Doris Day and Night. Umsjón: Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir á hella tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgelrsdóttir. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11.12.15 Tónlist i hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héð- insson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunn- ar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.00 Á ell- eftu stundu. Kristófer og Caróla. 23.00 Kvöldsögur, Eirikur Jónsson. 24.00 Nætur- vaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Jón Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir i beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Eðvald Heimisson. NFS ræður rikjum á milli 22 og 23. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 (var Guðmundsson. 16.05 Árni Magnúseon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn- .ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Ámi Magn- ússon, endurt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttif frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvár 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprás. Guðjón Bergmann, 11.00 Birgir Órn Tryggvason. 15.00 XXX- rated. Richard Scobie. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Þungavigtin. 22.00 Haraldur ’Daði Ragnarsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 8.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an. 11.00 Þankabrot. GuðlaugurGunnars- son kristniboði. 11.05 ÓlafurJón Ásgeirs- son. 13.00 Siðdegisþáttur Stjörnunnar. Þankabrot endurtekið kl. 15. 16.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. Barnasagan endurtekin kl. 16.10. 18.00 Heimshorna- fréttir. Böðvar Magnússon og Jódis Kor( ráðsdóttir 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Kristmann kg- ústsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttlr kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 M.S 20.00 M.K. 22.00-1.00 Neðangerningur í um- sjónÁrria, Þprs J.ónssonar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.