Morgunblaðið - 14.04.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1993
51
SÍMI 3207S
Miðaverð kr. 350
MYND LARRYS FERGUSON
(„The Hunt For Red October", „Highlander", „Beverly Hills
_____________ Cop 2“, „The Presidio")
Charlie
SHEEN
Linda
FIORENTINO
FIXIMG THE
Gáfu tæki í gosminjasafnið
Keflavík.
SÍMI: 19000
Páskamyndin í ár:
H0NEYM00N IN VEGAS
Ferðin til Las Vegas
Ein besta gamanmynd allra tima sem gerði allt vitlaust i Bandaríkjunum.
Nicolas Cage (Wild at Heart, Raising Arizona), James Caan (Guðfaðirinn og ótal fleiri)
og Sara Jessica Parker (L.A. Story).
Bono (U2), Biliy Joel, Brian Ferry, John Mellencamp
o.fl. flytja Presley-lög í nýjum og ferskum búningi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Morgunblaðið/Björn Hlöndal
Elías Baldvinsson slökkviliðsstjóri í Vestmannaeyjum, til
hægri, afhendir Haraldi Stefánssyni slökkviliðssljóra á
Keflavíkurflugvelli viðurkenningarskjalið fyrir framlag
slökkviliðsins í gosminjasafnið í Eyjum.
Slökkviliðsstjórinn í
Vestmannaeyjum, Elías
Baldvinsson, var nýlega
á ferð á Keflavíkurflug-
velli og notaði þá tæki-
færið til að þakka
slökkviliðinu á Keflavík-
urflugvelli fyrir gjöf í
gosminjasafnið.
Slökkviliðið á Keflavíkur-
flugvelli kom nokkuð við
sögu í Eyjagosinu og voru
tæki frá því notuð við
hraunkælinguna sem þá var
í fyrsta sinn reynd í heimin-
um. í sumar gaf síðan
slökkviliðið þennan búnað
til Eyja og afhendi Elías við
þetta tækifæri Haraldi Stef-
ánssyni slökkviliðsstjóra á.
Keflavíkurflugvelli skraut-
ritað skjal frá Eyjamönnum.
-BB
Lögreglumaður á um tvo kosti að velja: Hætta í löggunni eða smygla
sér inn í hættulegustu mótorhjólaklíku Bandaríkjanna og fletta ofan
af vopna- og eiturlyfjasölu hennar.
Einhver magnaðasta mynd síðan „EASY RIDER“.
Handrit og leikstjórn: Larry Ferguson, sem færði okkur „Beverly
Hills Cop ll“, „The Presido11 og „Highlander".
Aðalhlutverk: Charlie Sheen og Linda Fiorentino.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
TVÍFARINN
Æsispennandi tryllir
með Drew Barrymore.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
★ ★★ Al Mbl.
Frábær teiknimynd
m/íslensku tali.
Sýnd 5.
SVALA VERÖLD
Mynd í svipuðum dúr og
Roger Rabbit. Aðalhlv.:
Kim Basinger.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 10 ára.
Tónskólar heimsækja Stykkishóhn
Stykkishólmi.
NEMENDURásamt kennurum og skólastjórum úr öllurn
Tónlistarskólum Vesturlands, þ.e. Akranesi, Borgar-
nesi, Borgarfirði, Hellissandi, Ólafsvík, Grundarfirði
og Dölum, heimsóttu Tónlistarskóla Stykkishólms fyrir
skömmu og héldu ásamt nemendum úr Hólminum mikla
og fjölbreytta tónleika í Stykkishólmskirkju. Munu um
120 til 130 verið í aðkomuhópnum.
Dagskráin var í 28 liðum, skólastjóri í Stykkishólmi,
íjölbreytt og leikið á flest
hljóðfæri sem nú eru á
markaðnum.
Daði Þór Einarsson,
bauð gesti, í nafni Tónlistar-
skólans hér, velkomna og
stjórnaði dagskránni og
skýrði. Hann sagði frá því
að á skólastjóra- og kenn-
aramóti í byijun hausts hefði
komið upp sú hugmynd að
koma upp Sinfóníuhljóm-
sveit Vesturlands og þrátt
fyrir að ýmsir höfðu talið
tormerki á því væri hún nú
til staðar og gæti því dag-
skráin endað með leik henn-
ar og síðan lék hún tvö verk
við skínandi undirtektir og
er ekki vafi á að þessi hljóm-
sveit á eftir að eflast. Það
voru menn sannfærðir um í
lokin. .
Nemendur úr öllum skol-
um á Vesturlandi tóku þátt
í atriðunum. Þessi heimsókn
markar viss tímamót í tón-
listarlífi hér í Hólminum sem
nú stendur með miklum
blóma.
- Arni.
I
ENGLASETRIÐ
★ ★★ Mbl.
Mynd sem sló öll aðsóknarmet í
Svíþjóð. - Sæbjörn Mbl. ★ ★ ★
„Englasetrið kemur hressilega
á óvart.“
Sýnd kl. 5,9 og 11.10.
NÓTTÍNEWYORK
NIGHT ANDTHECITY
★ ★★ Mbl.
Frábær spennumynd þar sem
Robert De Niro og Jessica
Lang fara á kostum. Leikstjóri
Irwin Winkler (Guilty by
Suspicion).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan14 ára
HORKUTOL
Sinfóníuhljómsveit Vesturlands á tónleikum í Stykkishólmskirkju.
Morgunblaðið/Árni Helgason
BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680
«/<•
LEIKFELAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 14:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian.
Lau. 17/4 uppselt, sun. 18/4 fáein sæti laus, lau. 24/4,
sun. 25/4.
Ath. að sýningum lýkur um mánaðamót apríl/maf.
Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna.
Stóra svið kl. 20:
BLOÐBRÆÐUR söngleikur eftir Wiily Russel
Fös. 16/4, mið. 21/4, fös. 23/4. Fáar sýningar eftir.
TARTUFFE eftir Moliére
8. sýn. fim. 15/4, brún kort gilda. Lau. 17/4 örfá sæti laus,
lau. 24/4.
Litla sviðið kl. 20:
DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman
Fim. 15/4 fáein sæti laus, fös. 16/4 fáein sæti laus, lau.
17/4, mið. 21/4, fös. 23/4.
Stóra svið kl. 20:
COPPELÍA íslenski dansflokkurinn.
Uppsetning: Eva Evdokimova.
Sun. 18/4, fim. 22/4, sun. 25/4. Takmarkaður sýningafjöldi
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga
frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga
frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum
fyrir sýningu.
Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF.
qj ISLENSKA OPERAN sími ll 475
“ Sardaisfufstjíijan
eftir Ernmerich Kálmán
Fös. 16/4 kl. 20 örfá sæti laus, lau. 17/4 kl. 20 örfá sæti
laus, fös. 23/4, lau. 24/4. Sýningum fer fækkandi.
Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard.
Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15
£^| LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073
• LEÐURBLAKAN ópcretta eftir Johann Strauss
Kl. 20.30: Fös. 16/4 örfá sæti laus, lau. 17/4 uppselt, mið. 21/4,
fös. 23/4, lau. 24/4, fós. 30/4, lau. l/5.
KI. 17.00: Sun. 18/4.
Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá
kl. 14 og fram að sýningu.
CHAPLIN
Aðalhlv.: ROBERT DOWN-
EY JR. DAN AYKROYD,
ANTHONY HOPKINS, KE-
VIN KLINE. Tónlist: JOHN
BARRY (Dansar við úlfa).
Sýnd kl. 5 og 9.
MIÐJARÐARHAFIÐ
MEDITERRANEO
Stórkostleg
Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.