Morgunblaðið - 14.04.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.04.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1993 51 SÍMI 3207S Miðaverð kr. 350 MYND LARRYS FERGUSON („The Hunt For Red October", „Highlander", „Beverly Hills _____________ Cop 2“, „The Presidio") Charlie SHEEN Linda FIORENTINO FIXIMG THE Gáfu tæki í gosminjasafnið Keflavík. SÍMI: 19000 Páskamyndin í ár: H0NEYM00N IN VEGAS Ferðin til Las Vegas Ein besta gamanmynd allra tima sem gerði allt vitlaust i Bandaríkjunum. Nicolas Cage (Wild at Heart, Raising Arizona), James Caan (Guðfaðirinn og ótal fleiri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Bono (U2), Biliy Joel, Brian Ferry, John Mellencamp o.fl. flytja Presley-lög í nýjum og ferskum búningi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Morgunblaðið/Björn Hlöndal Elías Baldvinsson slökkviliðsstjóri í Vestmannaeyjum, til hægri, afhendir Haraldi Stefánssyni slökkviliðssljóra á Keflavíkurflugvelli viðurkenningarskjalið fyrir framlag slökkviliðsins í gosminjasafnið í Eyjum. Slökkviliðsstjórinn í Vestmannaeyjum, Elías Baldvinsson, var nýlega á ferð á Keflavíkurflug- velli og notaði þá tæki- færið til að þakka slökkviliðinu á Keflavík- urflugvelli fyrir gjöf í gosminjasafnið. Slökkviliðið á Keflavíkur- flugvelli kom nokkuð við sögu í Eyjagosinu og voru tæki frá því notuð við hraunkælinguna sem þá var í fyrsta sinn reynd í heimin- um. í sumar gaf síðan slökkviliðið þennan búnað til Eyja og afhendi Elías við þetta tækifæri Haraldi Stef- ánssyni slökkviliðsstjóra á. Keflavíkurflugvelli skraut- ritað skjal frá Eyjamönnum. -BB Lögreglumaður á um tvo kosti að velja: Hætta í löggunni eða smygla sér inn í hættulegustu mótorhjólaklíku Bandaríkjanna og fletta ofan af vopna- og eiturlyfjasölu hennar. Einhver magnaðasta mynd síðan „EASY RIDER“. Handrit og leikstjórn: Larry Ferguson, sem færði okkur „Beverly Hills Cop ll“, „The Presido11 og „Highlander". Aðalhlutverk: Charlie Sheen og Linda Fiorentino. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TVÍFARINN Æsispennandi tryllir með Drew Barrymore. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★ Al Mbl. Frábær teiknimynd m/íslensku tali. Sýnd 5. SVALA VERÖLD Mynd í svipuðum dúr og Roger Rabbit. Aðalhlv.: Kim Basinger. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. Tónskólar heimsækja Stykkishóhn Stykkishólmi. NEMENDURásamt kennurum og skólastjórum úr öllurn Tónlistarskólum Vesturlands, þ.e. Akranesi, Borgar- nesi, Borgarfirði, Hellissandi, Ólafsvík, Grundarfirði og Dölum, heimsóttu Tónlistarskóla Stykkishólms fyrir skömmu og héldu ásamt nemendum úr Hólminum mikla og fjölbreytta tónleika í Stykkishólmskirkju. Munu um 120 til 130 verið í aðkomuhópnum. Dagskráin var í 28 liðum, skólastjóri í Stykkishólmi, íjölbreytt og leikið á flest hljóðfæri sem nú eru á markaðnum. Daði Þór Einarsson, bauð gesti, í nafni Tónlistar- skólans hér, velkomna og stjórnaði dagskránni og skýrði. Hann sagði frá því að á skólastjóra- og kenn- aramóti í byijun hausts hefði komið upp sú hugmynd að koma upp Sinfóníuhljóm- sveit Vesturlands og þrátt fyrir að ýmsir höfðu talið tormerki á því væri hún nú til staðar og gæti því dag- skráin endað með leik henn- ar og síðan lék hún tvö verk við skínandi undirtektir og er ekki vafi á að þessi hljóm- sveit á eftir að eflast. Það voru menn sannfærðir um í lokin. . Nemendur úr öllum skol- um á Vesturlandi tóku þátt í atriðunum. Þessi heimsókn markar viss tímamót í tón- listarlífi hér í Hólminum sem nú stendur með miklum blóma. - Arni. I ENGLASETRIÐ ★ ★★ Mbl. Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Svíþjóð. - Sæbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart.“ Sýnd kl. 5,9 og 11.10. NÓTTÍNEWYORK NIGHT ANDTHECITY ★ ★★ Mbl. Frábær spennumynd þar sem Robert De Niro og Jessica Lang fara á kostum. Leikstjóri Irwin Winkler (Guilty by Suspicion). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan14 ára HORKUTOL Sinfóníuhljómsveit Vesturlands á tónleikum í Stykkishólmskirkju. Morgunblaðið/Árni Helgason BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 «/<• LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 17/4 uppselt, sun. 18/4 fáein sæti laus, lau. 24/4, sun. 25/4. Ath. að sýningum lýkur um mánaðamót apríl/maf. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: BLOÐBRÆÐUR söngleikur eftir Wiily Russel Fös. 16/4, mið. 21/4, fös. 23/4. Fáar sýningar eftir. TARTUFFE eftir Moliére 8. sýn. fim. 15/4, brún kort gilda. Lau. 17/4 örfá sæti laus, lau. 24/4. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fim. 15/4 fáein sæti laus, fös. 16/4 fáein sæti laus, lau. 17/4, mið. 21/4, fös. 23/4. Stóra svið kl. 20: COPPELÍA íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Sun. 18/4, fim. 22/4, sun. 25/4. Takmarkaður sýningafjöldi Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. qj ISLENSKA OPERAN sími ll 475 “ Sardaisfufstjíijan eftir Ernmerich Kálmán Fös. 16/4 kl. 20 örfá sæti laus, lau. 17/4 kl. 20 örfá sæti laus, fös. 23/4, lau. 24/4. Sýningum fer fækkandi. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 £^| LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN ópcretta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: Fös. 16/4 örfá sæti laus, lau. 17/4 uppselt, mið. 21/4, fös. 23/4, lau. 24/4, fós. 30/4, lau. l/5. KI. 17.00: Sun. 18/4. Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. CHAPLIN Aðalhlv.: ROBERT DOWN- EY JR. DAN AYKROYD, ANTHONY HOPKINS, KE- VIN KLINE. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa). Sýnd kl. 5 og 9. MIÐJARÐARHAFIÐ MEDITERRANEO Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.