Morgunblaðið - 23.05.1993, Page 27

Morgunblaðið - 23.05.1993, Page 27
fiíítij í/»í/ Uí)h‘ UUV.U.IHOM MORGUNBLADID SOnNUDÁGÚR 23. MAÍ 1993" R tlK 27 9£fa% 9 STJÚPBÖRN '★ ★ ★ *" GRATA EKKI Passið ykkur. Hún sá .Thelma & Louise.“ ÞÆRHEFNA SÍN STÓRKOSTLEG GAMANMYND UM RUGLAÐ FJÖLSKYLDULÍF! Lára, 15 ára, á stjúpföður, þrjú stjúpsystkin, tvö hálfsystkin, fyrrver- andi stjúpmóður og verðandi stjúpu sem er ólétt af tvíburum! Aðalhlutverk: Hillary Jocelyn Wolf (Home alone), David Strathairn (Silkwood) og Margaret Whitton (9 h Weeks) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★★★ EMPIRE ★ ★ ★MBL. ★ ★ ★ DV Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn og frábæra dóma. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NEMOLITU ★ ★ ★ Al Mbl. Teiknimynd með ísl. tali og söng. Sýnd 5 og 7. HORKUTOL Lögreglumaður fer huldu höfði hjá mótorhjólaköppum. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. M Smíðaverkstæðið kl. 20.30: Gestaleikur frá Remould Theatre í Hull: • „TOGAÐ Á NORÐURSLÓÐUM" eftir Rupert Creed og Jim Hawkins Leikrit með söngvum um líf og störf breskra togarasjómanna. Frumsýning þri. 25. maí - 2. sýn. mið. 26. maí - 3. sýn. fim. 27. maí - 4. sýn. fös. 28. maí. Aðeins þessar 4 sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestuin í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: • RITA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russcll Vegna fjölda áskorana: I kvöld sun. uppselt - mið. 26. maí nokkur sæti laus - fös. 28. maí nokkur sæti laus. Aðeins þessar 3 sýningar eftir. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsiö - góða skemmtun! Stóra sviðið kl. 20: • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon 8. sýn. fim. 27. maí uppselt 9. sýn. mán. 31. maí uppselt - fim. 3. júní örfá sæti laus- fös. 4. júní uppsclt - lau. 12. júní örfá sæti laus - sun. 13. júní örfá sæti laus. • MT FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe Allra síðustu sýningar: Fös. 28. maí fáein sæti laus - lau. 5. júní næst- síðasta sýning - fös. 11. júní síöasta sýning. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egncr í dag kl. 14 nokkur sæti laus í dag kl. 17 nokk- ur sæti laus - sun. 6. júní kl. 14 - sun. 6. júní kl. 17. Ath. Síöustu sýningar þessa leikárs. 2(2 is r LEIKFÉLAG REYKJAVTKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. í dag, sun. 23/5. Allra síðusta sýning. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. RONJU RÆNINGJA-GRILL Eftir sýningarnar á Ronju bjóðum við áhorfendum uppá grillaðar Goða-pylsur og Egils-gosdrykki Sssils :gsði, - gpðanna vcgtaly A LANDINU BLAA Afmælisdagskrá til heiðurs Jónasi Árnasyni sjötugum í leik- stjórn Valgeirs Skagfjörð. Mið. 26/5 kl. 21. Aðeins þetta eina sinn. Miðasalan er opin aila daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sfmi 99 1015 MUNiÐ GJAFAKORTIN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF. KL. 17.00 - Hátíðarsalur FÍH Setningarathöfn. Stórsveit Tónlistarskóla FIH Doug Raney og Jazzkvartett Reykjavíkur. KL. 20.30 - Sólon íslandus Kvartett Gunnars Hrafnssonar og Andrea Gylfadóttir. Doug Raney og Jazzkvartett Reykjavíkur. Kl. 23.00 Jazzklúbbur Sólons Scheving/Gaukur og félagar Kl. 21.00 - Djúpið Stuð-ull Kl. 22.00 - Kringlukráin Tríó Björns Thoroddsens og Linda Walker. JHwqginiMnhHt' Metsö/ub/aó á hverjum degi! SIMI: 19000 GOÐSÖGNIN Spennandi hrollvekja af bestu gerð - Hrikalegt ímyndunaraf I! Metsöluhöfundurinn Clive Barker. Árið 1890 var ungur maður drepinn á ósanngjarnan og hrottaiegan hátt. Árið 1992 snýr hann aftur... Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. CL0SET0EDEN- ÓLÍKIR HEIMAR ★ ★★ DV Aðalhlutverk: Melanie Griffith (Working Girl, Body Doubie, Something Wild o.fl.). Leikstjóri: Sidney Lumet (Dog Day Afternoon, Serpico, The Morning after og The Verdict) Sýnd kl. 5 og 9. FERÐIN TIL VEGAS HONEYMOON IN VEGAS ★ ★ ★ MBL. Frábær gamanmynd með Nic- olas Cage og James Caan. Sýnd kl.3, 5,7, 9og11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Meiriháttar gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni ’93 í Reykjavík. Sýnd kl. 3, 7og 11. ENGLASETRIÐ DAMAGE - SIÐLEYSi > Sæbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetr- ið kemur hressilega á óvart.“ Sýnd kl. 7og 11. ★ ★ ★ J? MBL. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn Siðleysi fjallar um atburði sem eiga ekki að gerast en gerast þó samt. Aðalhiutv.: Jeremy irons, Juliette Binoche og Mir- anda Richardson. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. S0D0MA REYKJAVÍK Sýnd ítilefni af því að myndin keppir í Cannes-keppninni '93. Sýnd kl. 9. ENGLISH SUBTITLE með fslensku tali Sýnd kl. 3 (í A-sal) og kl. 5. Nýr gæslu- völlur opnað- ur í Garðabæ OPNAÐUR verður nýr gæsluvöllur í Garðabæ, Túnavöllur í Silfurtúni, mánudaginn 24. maí nk. Völlurinn verður opinn frá kl. 9 til 12 og frá kl. 13 til 17. Völlurinn er ætlaður börn- um 2 til 6 ára og þarna er góð aðstaða til útileikja. Fyrir er starfræktur í Garðabæ annar gæsluvöllur, Fitjavöllur við Lækjarfit, á báða vellina mega börnin taka með sér nesti. Gjald fyrir eitt skipti er 50 kr. NEMENDALEiKHUSIÐ sími 21971 LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS - LINDARBÆ PELIKANINN eftir A. STRINDBERG Leikstjóri: Kaisa Korhonen. Fim. 27/5, fös. 28/5. Síðustu sýningar. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir ( síma 21971 allan sólarhringinn. ÍA II • LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: Fös. 28/5, lau. 29/5. fös. 4/6. lau. 5/6. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasala opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.