Morgunblaðið - 30.05.1993, Blaðsíða 26
2B£ B
MORGUNBLAÐIÐ! SUNNUBA'GUR 80. [ MAI11993/!
RAFVIRKJAR - RAFVERKTAKAR
Próf í fagtæknilegum áföngum til löggildingar
í rafvirkjun verður haldið íTækniskóla íslands
mánudaginn 1. júní 1993 kl. 13.15-14.30.
Þátttakendur leggi fram staðfest gögn um
að þeir hafi lokið námskeiðunum eða sam-
bærilegu námi.
Rafmagnseftirlit ríkisins.
Tóbakslaus veröld - Alþjóð
legi tóbaksvarnadagurinn
ALÞJÓÐA hcilbrigðisstofnunin hefur ákveðið að alþjóðlegi tóbaks-
varnadagurinn, sem er 31. maí ár hvert, skuli að þessu sinni vera
helgaður boðskapnum um að heilbrigðisþjónustan vísi veginn til tóbaks-
lausrar veraldar. I þessu felast einkum fjórir meginþættir:
Að tóbaks sé hvergi neytt þar sem
veitt er heilbrigðisþjónusta, hvort
sem í hlut eiga starfsmenn, sjúkling-
ar eða gestir, að tóbákssala sé hvergi
leyfð í heilbrigðisstofnunum né held-
ur tóbaksauglýsingar, að starfsmenn
og nemar á þessum stofnunum neyti
ekki tóbaks, að þar fari fram starf-
semi sem miðar að tóbakslausu sam-
félagi, m.a. aðstoð við þá sem vilja
hætta tóbaksneyslu, og þaðan komi
hvatning og stuðningur til æ mark-
vissari stefnu og löggjafar í tóbaks-
vörnum.
Hlutverk heilbrigðisstofnana og
starfsfólks þeirra hefur jafnt og þétt
orðið víðfeðmara en áður var og
tekið í æ ríkara mæli til heilbrigðis-
fræðslu og hvatningar um heilsu-
samlega lífshætti. Oft er litið til
heilbrigðisstétta sem fyrirmyndar
um heilbrigt líf vegna þeirrar þekk-
ingar og færni sem þær búa yfir.
Þess vegna er ákaflega mikilvægt
að tóbaksneyslu verði úthýst úr öll-
um þáttum heilbrigðisþjónustunnar.
Til þess liggja fleiri ástæður.
Koma þarf í veg fyrir að sjúklingar,
sem eru að leita sér heilsubótar og
heilsuverndar, verði fyrir skaðlegum
áhrifum vegna tóbaksreykinga ann-
arra sjúklinga og starfsfólks á heil-
brigðisstofnunum. Sömu verndar
ættu starfsmennirnir einnig að njóta.
Meðal aðildarþjóða Alþjóða heil-
brigðismálastofnunarinnar eru mál
þessi misjafnlega á veg komin. Sums
staðar reykir fólk í heilbrigðisstétt-
um ekki minna en almenningur,
jafnvel meira. Annars staðar reykja
læknar áberandi minna en aðrar
stéttir manna. í Bandaríkjunum t.d.
innan við tíu prósent en um fjórðung-
ur landsmanna allra reykir. Árið
1990 höfðu 68 ríki sett lög til að
takmarka eða banna reykingar á
heilbrigðisstofnunum, þar á meðal
ísland. Sjaldnast eru slíkar stofnanir
þó með öllu reyklausar og þær sem
hafa náð því marki hafa yfirleitt
ákveðið það sjálfar.
í lögum um tóbaksvarnir nr.
74/1984 eru sérstök ákvæði um tak-
mörkun reykinga á heilsugæslu-
stöðvum og sjúkrahúsum. í báðum
tilvikum er aðalreglan sú að reyking-
ar eru óheimilar en vissar undanþág-
ur samt leyfðar. Undanfarið hefur
verið umtalsverð hreyfing í þá átt
að lýsa þessar stofnanir reyklausa
vinnustaði. Tóbaksvarnanefnd hafa
þegar borist slíkar yfírlýsingar frá
heilsugæslustöðvunum á Djúpavogi,
á Egilsstöðum, í Garðabæ, á Greni-
vík, í Grundarfirði, á ísafírði, á
Kirkjubæjarklaustri, í Kópavogi, í
Ólafsvík, á Seltjarnarnesi og Heilus-
gæslustöð Miðbæjar í Reykajvík.
Sama er að segja um sjúkrahúsin á
Egilsstöðum og Hvammstanga. Vit-
að er að margar aðrar heilbrigðis-
stofnanir eru reyklausar að miklu
eða mestu leyti.
Athyglisvert er að um 20 tann-
læknastofur víðs vegar um landið
hafa þegar sótt um viðurkenningar-
skjal sem reyklausir vinnustaðir.
Aðalframkvæmdastjóri Alþjóða
heilbrigðisstofnunarinnar hefur af
tilefni tóbaksvarnadagsins sent frá
sér þá áskorun til allra sem vinna
að heilbrigðisþjónustu að þeir vísi
veginn til heilbrigðara samfélags þar
sem talið er sjálfsagt að neyta ekki
tóbaks. Annars vegar bæri þeim að
gefa það góða fordæmi að neyta
ekki sjálfír tóbaks og hins vegar
veita fræðslu og leiðsögn sem miðar
að því að jafnt og þétt dragi úr tób-
aksneyslu.
(Frétt frá Tóbaksvarnanefnd).
______________Brids___________________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Sumarbrids 1993
Mánudaginn 24. maí mættu 28 pör.
Spilaðar voru 10 umferðir, 3 spil á
milli para, með Mitchell-fyrirkomu-
lagi. Miðlungur var 270. Efstu pör:
NS:
Alfreð Kristjánsson - Kjartan Jóhannsson 339
Þrösturlngimarsson-ÞórðurBjömsson 339
Sigurður B. Þorsteinsson - Gylfi Baldursson 309
AV:
Hrafnhildur Skúladóttir - Jörundur Þórðarson 325
Eggert Bergsson - Jón Viðar Jónmundsson 304
Erla Sigvaldadóttir - Lovísa Jóhannsdóttir 300
Þriðjudaginn 25. maí mættu 32 pör
til leiks. Spilaðar voru 15 umferðir, 2
spil á milli para, með Mitchell-fyrir-
komulagi. Miðlungur var 420. Efstu
pör voru:
NS:
Jón Steinar Gunnlaugsson - Gylfi Baldursson 494
María Ásmundsd. - Steindór Ingimundareon 483
Guðlaugur Sveinsson - Láms Hermannsson 476
Sævin Bjamason - Óskar Karlsson 472
AV
Guðjón Sigurjónsson - Björgvin Sigurðsson 496
ÞórirMagnússon-EinarGuðmannsson 482
Guðjón Bragason - Erlingur Öm Amarson 481
Jóhann Guðnason - Sigmundur Hjálmarsson 453
Sumarbrids verður spilaður aila
daga nema laugardaga og hefst spila-
mennska alltaf klukkan 19. Skráning
er á staðnum og er hvert kvöld sjálf-
10. bekkingar og framhaldsskólanemendur: Er erfitt að velja rétta staðinn?
ú f
t?j <"
J-c/
m
u \
■7 AA
■(\^J>
iíii.
TTT
Skattframtal lögaðila:
Skilafrestur rennur út
þann 31. maí
Síðasti skiladagur skattframtals lögaðila er 31. maí.
Skattframtalinu á að skila til skattstjóra
í viðkomandi umdæmi.
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
*
I
Matvælanám
Uppeldisnám
Sjúkraliðanám
Fomám
norri valdi Reykholt!
Þar er endurnýjaður framhaldsskóli með
f jölbreyttu námi. Bóknám fyrir allar brautir.
Listanám
Atvmnuhfsnam
Innritun er haf in.
Upplýsingar í símum
93-51200 / 51201 / 51210 / 51112
Framhaldsskólinn í Reykholti
320 Reykholt. Fax 93-51209
i i heimavist * hestamennska * fjölmiðlun * myndbandagerð * blaðaútgáfa * Ijósmyndun * íþróttir * líkamsræktarstöð * sundlaug * leiklist * nýjar tölvur (486) * klúbbar * nemendalýðræði
m m m m rn~m'rm m m m m m -m-m-m m mm' m ~ittTm/~m~m^rm m
stætt. Spilaður er Mitchell-tvímenn-
ingur með tölvuútreikningi.
Bridsklúbbur Fél. eldri
borgara í Kópavogi
Föstudaginn 21. maf 1993 var spil-
aður tvímenningur og mættu 8 pör.
Úrslit urðu:
AmiJónasson-StefánJóhannesson 95
Ásta Erlingsdótttir — Helga Helgadóttir 93
ÞórarinnAmason-BergurÞorvaldsson 92
Ásta Sigurðardóttir - Júlíana Bjamadóttir 92
Meðalskor 84
Þriðjudaginn 25. maí 1993 var spil-
aður tvímenningur og mættu 16 pör.
Úrslit urðu:
Ásthildur Sigurgísladóttir - Láras Amórsson 256
Garðar Sigurðsson - Eysteinn Einarsson 246
Sveinn Sæmundsson - Kjartan Þorleifsson 231
Guðmundur A. Guðm.son - Sigurlín Ágústsd. 231
Næst verður spilað þriðjudaginn 25.
maí kl. 19 á Digranesvegi 12.
Epson-alheimstvímenningur-
inn spilaður 4. júní
Áttundi Epson-alheimstvímenning-
urinn verður spilaður föstudagskvöldið
4. júní nk. Spilað verður í Sigtúni 9,
húsi Bridssambands íslands. Allir eru
velkomnir meðan húsrúm leyfir og
skráning er á staðnum. Spilamennska
hefst kl. 19. Keppnisgjald er 1.500
kr. á par og að íokinni keppni fær
hvert par bækling með spilunum og
umsögnum um þau eftir frönsku
Ólympíumeistarana og Omar Sharif.
Síðasta ár spiluðu rúmlega 102.000
manns víðs vegar um heim. Epson-tví-
menningin og Heimssambandið vonast
eftir enn fleiri þátttakendum á þessu
ári.
ALPÍNA
vandaðir gönguskór fyrir meiri
og minni háttar gönguferðir.
Frábærverð frá
kr. 5.500,-
við Umferðarmlðstöðina, slmar 19800 og 13072.