Morgunblaðið - 06.06.1993, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.06.1993, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1993 23 Laxveiðar í sjó Grænlend- ingar eru reiðibúnir að semja „ÉG ER bjartsýnn á að það dragi til tíðinda á næstu vik- um,“ sagði Orri Vigfússon, forsprakki Alþjóða kvóta- kaupanefndarinnar, í samtali við Morgunblaðið, en hann var á Grænlandi fyrr í vikunni og freistaði þess þar að ná sam- komulagi við grænlensku land- sljórnina og sjómenn um kaup nefndarinnar á reknetaveiðik- vótum grænlenskra laxveiði- manna. Á fundinum var samþykkt að ganga til formlegra samningavið- ræðna um laxveiðimálin gegn því að Orri beitti sér fyrir stuðningi við hval- og selveiðar Grænlend- inga. Verður fundað á ný í Montre- al í lok júní Var vel tekið Með Orra í för á Grænlandi voru fulltrúar frá utanríkisráðu- neyti Bandaríkjanna og einning Kanada og forstöðumaður hinnar víðkunnu stofnunnar „National Fish and Wildlife Foundation". Sagði Orri að þeim hefði verið tekið vel og helstu hagsmunaaðilar hefðu reynst samvinnufúsir. „Þetta er þó alls ekki í höfn, það er mikil vinna eftir, en það er engin spurning að málið er á réttri leið,“ bætti Orri við. Veiðitímabil Grænlendinga hefst 5. ágúst næstkomandi og stendur út september. Talið hefur verið að veiðar þeirra höggvi fyrst og fremst skörð í laxagöngur á leið í ár í Bandaríkjum og Kanada, en einnig í göngur á leið í evrópsk- ar ár, þar á meðal á íslandi. terkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! FLUG ^ ^ P/órfrJa et /x* ^ °nda e xVtsumar- K u9 til Orlando ' Fjölskyldutilboð • Flug og bíll - möguleikarnir eru endalausirl 39.780 Vta’ >Na Só' eN \N° ;\ö^° óv\W FLUGLEIÐIR Trauslur íilenskur ftrOafélagi Á S, QATLAS/= ' Miðað við bíl í EC-flokki (Dodge Colt eða sambærilegan) og staðgreiðslu ferðakostnaðar 4 vikum fyrir brottför. Að öðrum kosti hækkar verð um 5%. Hvorki söluskattur af bílaleigubílnum né föst aukagjöld sem greiða verður ytra vegna bílaleigubílsins eru innifalin. / Mjódd: simi 699 300, viö Austurvöll: sími 2 69 00, t Hafnarfirði: sími 65 23 66, við Ráðhústorg á Akureyri: sími 2 50 00 og hjá umboðsmönnum um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.