Morgunblaðið - 06.06.1993, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1993
JV 1 V ■ ■ 1 N 1 I AUGL YSINGAR
Listrænn
starfskraftur óskast
Einungis frumlegur og afkastamikill kemur
til greina. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00.
Aldur 25-40 ára.
Tilboð, með upplýsingum um fyrri störf,
sendist í pósthólf 9014, 109 Reykjavík,
merkt: „Skartgripir - Breiðholt".
Kennararóskast
Kennara vantar í Grunnskólann á Suðureyri.
Ýmis hlunnindi í boði.
Upplýsingar gefa formaður skólanefndar í
hs: 94-6250 og skólastjóri í hs: 91-653862.
Lítil heildverslun
óskar að ráða starfskraft
Bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg.
Um er að ræða fullt starf til að byrja með -
frá og með 1. mars 1994 hálft e.h.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
9. júní nk., merkt: „G - 13878“.
Skrifstofumaður
Skrifstofumaður óskast til vinnu úti á landi.
Umsóknir, er greini frá starfsreynslu og öðru
sem máli skiptir, sendist auglýsingadeild
Mbl., merktar: „K - 2387“, fyrir 14. júní.
Gott boð
Ein af elstu fasteignasölum borgarinnar ósk-
ar eftir samstarfi við traustan lögmann.
Gott húsnæði í boði fyrir lítið vinnuframlag.
Ef áhugi er fyrir hendi geta fylgt vaxandi
lögfræðistörf fyrir viðskiptamenn.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
10. júní, merkt: „Gott boð - 3828“.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir hjúkrun-
arfræðingum til starfa frá ca 20. ágúst eða
eftir nánara samkomulagi. Frí aðra hvora
helgi. Unnið á kvöld- og morgunvöktum.
Gott og ódýrt húsnæði í boði.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í símum
95-12329 og 95-12920.
Járnsmiður
óskast strax
Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „J - 2389“.
Skólastjórastaða
Staða skólastjóra við Vopnafjarðarskóla er
laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur til 19. júní.
Upplýsingar í símum 97-31263, 97-31268
og 97-31458.
RADAUGÍ YSINGAR
Benedorm,Spánn
Til leigu eða sölu íbúð á Benedorm í sumar.
Upplýsingar í síma 673593.
Til leigu 4ra herbergja
ibúð við Miðleiti
Laus 1. júlí.
Tilboð óskast send í pósthólf 3271,
123 Reykjavík, fyrir 15. júní.
Húseigntil sölu
Borgey hf. auglýsir húseignina Krosseyjarveg
17 á Höfn í Hornafirði til sölu. Húsið var
byggt árið 1985, er 3.350 m3, grunnflötur
er 558 m2 og heildargólfflötur er 866 m2.
Húsið er steinhús að hluta á tveimur hæð-
um. Á neðri hæð er veiðarfæraverkstæði og
geymslur, á efri hæð er skrifstofuhúsnæði
sem nú er í útleigu. Húsið var tekið í notkun
árið 1986 og er ástand þess í alla staði hið
besta. Jarðhæð þess er hægt að nýta til
margskonar starfsemi og mögulegt að skipta
henni í minni einingar þar sem hver eining
hefði stórar akstursdyr.
Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur Magn-
ússon, útgerðarstjóri Borgeyjar hf., sími
97-81818, fax 97-81848.
Tilboð óskast send Borgey hf.
HÚSNÆÐIÓSKAST
Vantar minnst 4ra
Við erum hjón með þrjú börn sem óskum
eftir góðu húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu, minnst 4ra herb., helst frá 1. júlí.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Upplýsingar um stærð, verð, leigutíma, stað-
setningu og tegund sendist auglýsingadeild
Mbl., merktar: „E - 13009“ fyrir 15. júní.
Hjón ígóðu starfi
með tvö börn á skólaaldri, óska eftir að leigja
stóra 4ra herb. íb. eða stærri, í 1-2 ár eða
lengur, frá 1. júlí nk., helst í Kópavogi eða
Reykjavík. Skilvísum greiðslum heitið.
Þeir, sem áhuga hafa, hringi í síma 40496.
Rockford College
Amerískur háskóli í miðvestur-ríkjunum,
staðsettur í friðsælli borg u.þ.b. 90 mílur
vestur af Chicago, lllinois, býður upp á há-
skólanám í rekstrarstjórnun (M.B.A.) og
kennslu (M.A.T).
Rockford College býður einnig háskólanám
á BA-stigi og BS-stigi með meira en 40 náms-
brautum. Hæfir háskólastúdentar geta feng-
ið námsstyrk, hámark að upphæð US $4.000
á ári.
Fáið nánari upplýsingar hjá:
Mrs. Nancy Rostowsky,
Director of International Student Programs.
Sími: 90 1 815 226-4050
eða
Mr. Richard Wilcox,
Director of the MBA Program.
Sími: 90 1 815 226-4093
Rockford College, 5050 East State Street,
Rockford, IL 61108-2393, USA
FAX: 90 1 815 226-4119.
Frá Háskóla íslands
Skrásetning nýrra stúdenta
Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Há-
skóla íslands háskólaárið 1993-1994 fer
fram í Nemendaskrá Háskólans dagana
1.-15. júní 1993.
Umsóknareyðublöð fást í Nemendaskrá sem
opin er kl. 10.00-15.00 hvern virkan dag á
skráningartímabilinu.
Einnig verður tekið við beiðnum um skrásetn-
ingu nýrra stúdenta dagana 6.-17. janúar 1994.
Við nýskrásetningu skrá stúdentar sig
jafnframt í námskeið á komandi haust- og
vormisseri.
Umsóknum um skrásetningu skal fylgja:
1. Ljósrit eða staðfest eftirrit af
stúdentsprófsskírteini.
2. Skrásetningargjald kr. 22.500.
Ljósmyndun vegna nemendaskírteina fer
fram í skólanum í september 1993.
Ekki er tekið á móti beiðnum um nýskrásetn-
ingu eftir að auglýstu skráningartímabili lýkur.
Aðalfundur... Vegamót hf.
Aðalfundur Vegamóta hf. verður haldinn 15.
júní nk. kl. 20.30 á skrifstofu Máls og menn-
ingar, Laugavegi 18, 3. hæð.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Reykjavík:
Kynningarfundur um
einkavæðingu
verður haldinn á
Hótel Borg þriðju-
daginn 8. júní, og
hefst hann kl. 20.00.
Á fundinum verður
fjallað um starf og
stefnu ríkisstjórnar-
innar í einkavæð-
ingu. Ræðumenn
eru Friðrik Sophus-
son, fjármálaráð-
herra, og Hreinn Loftsson, formaður einkavæðingarnefndar.
Allir velkomnir.
Framkvæmdanefnd um einkavæSingu.
Aðalfundarboð
Aðalfundur Steinullarverksmiðjunnar hf.
verður haldinn 16. júní 1993 kl. 16.00 í Safna-
húsinu á Sauðárkróki.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, en
skv. 16. gr. samþykkta félagsins, skal taka
fyrir eftirtalin mál:
1. Skýrslu stjórnar félagsins um starfsemi
þess sl. starfsár.
2. Efnahags- og rekstrarreikningar fyrir liðið
reiknisár, ásamt skýrslu endurskoðenda,
verður lagður fram til staðfestingar.
3. Tekin skal ákvörðun um hvernig fara skuli
með hagnað eða tap félagsins á reikn-
ingsárinu.
4. Tekin skal ákvörðun um þóknun til stjórn-
armanna og endurskoðenda.
5. Kjósa skal stjórn og varastjórn og tilnefna
fulltrúa ríkisins.
6. Kjósa skal endurskoðanda.
7. Önnur mál sem löglega eru uppborin.
Dagskrá fundarins, ársreikningur og skýrsla
endurskoðenda liggur frammi á skrifstofu
félagsins viku fyrir aðalfund skv. 14. gr. sam-
þykktar þess.
Steinullarverksmiðjan hf.