Morgunblaðið - 06.06.1993, Síða 44

Morgunblaðið - 06.06.1993, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1993 SUNWUPAGUR 6/6 SJÓNVARPIÐ 9 00 RARMAFFIII ►Mor9unsión- Dniinncrm Varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða Þýskur teiknimyndaflokkur eftir sögum Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. (23:52) Leikföng á ferðalagi Brúðuleikur eftir Kristin Harðarson og Helga Þorgils Friðjónsson. Hanna María Karlsdóttir les. Fjórði þáttur. Frá 1986. Þúsund og ein Ameríka Spænskur teiknimyndaflokkur sem flallar um Ameríku fyrir landnám hvítra manna. Þýðandi: Ömólfur Árnason. Leikraddir: Aldís Baldvins- dóttir og Halldór Bjömsson. (24:26) Ævintýri frá ýmsum löndum: Dótt- ir indíánahöfðingjans Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Arna Maria Gunnarsdóttir. Símon í Krítarlandi Breskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Edda Kristjáns- dóttir. Lesari: Sæmundur Andrésson. (7:25) Felix köttur Bandarískur teiknimyndaflokkur um köttinn sí- hlæjandi. Þýðandi: Ólafur B. Guðna- son. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. (21:26) 10.50 Þ-Hlé 16.55 rnjrnni ■ ►Hvers vegna er rHfLUdLH barist á Balkan- skaga? Ólafur Sigurðsson frétta- maður var á ferð á ófriðarsvæðunum. Áður á dagskrá 17. og 18. maí. 17.35 Þ-Á eigin spýtur Smíðakennsla í umsjón Bjarna Ólafssonar. í þessum þætti verður sýnt hvemig við berum okkur að við flísalögn. Framleiðandi: Saga fílm. 17.50 ►Sunnudagshugvekja Einar Karl Haraldsson framkvæmdastjóri Al- þýðubandalagsins flytur. 18 00 RADU AFFUI ►Einu sinni voru DflltnULrnl pabbi og mamma (Det var en gang to bamser) (Nord- vision — Danska sjónvarpið) Aður á dagskrá 28. júní 1992. (3:3) 18.30 ►Fjölskyjdan í vitanum (Round the Twist) Ástralskur myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (6:13) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Rose- anne Arnold og John Goodman. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. (6:26) 19.30 ►Auölegö og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (117:168) 20.00 ►Fréttir og íþróttir í sumar verður sérstök umíjöllun um íþróttir í frétta- tímum á sunnudögum og mánudög- um. 20.35 ►Veður 20,40 bJFTTIff ►A|ÞÍ°ðleg listahátið HIl I I llt í Hafnarfirði Kynning á dagskrá hátíðarinnar. 21.00 ►Húsið i Kristjánshöfn (Huset pá Christianshavn) (17:24) 21.30 ►Stolt siglir fleyið mitt Heimildar- mynd sem Heiðar Marteinsson tók um borð í skuttogaranum Vest- mannaey á árunum 1979 til 1982. Þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 22.00 |fllltf livun ►Sviðin jörð II vllVIVII I1U Seinni hluti (The Fire Next Time) Bandarísk spennu- mynd í tveimur hlutum frá 1992. Myndin gerist árið 2017 þegar gróð- urhúsaáhrif hafa stóraukist á jörðinni og segir frá fjölskyldu sem missir allt sitt í náttúruhamförum og neyð- ist til að fara á vergang. Myndin er sýnd í tilefni af umhverfísdegi Sam- einuðu þjóðanna 5. júní. Leikstjóri: Tom McLoughlin. Aðalhlutverk: Cra- ig T. Nelson, Jiirgen Prochnow, Bonnie Bedelia og Richard Farns- worth. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. (2:2) 23.40 ►Korpúlfsstaðir Að undanförnu hefur mikið verið rætt um framlíð Korpúlfsstaða. Af því tilefni verður endursýnd heimildarmynd þar sem rakin er saga býlisins fram undir okkar daga og rætt við fólk sem vann þar á blómaskeiði þess. Um- m sjón: Birgir Sigurðsson. Stjórn upp- töku: Sigurður Snæberg Jónsson. Síðast sýnt 18. maí 1988. 0.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 9.00 ►Skógarálfarnir Ponsa og Vaskur lenda í ævintýrum og að sjálfsögðu tala þau íslensku. 9.20 ►Sesam opnist þú Leikbrúðu- myndaflokkur með íslensku tali fyrir börn og unglinga. 9.45 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum Teiknimyndaflokkur um ævintýraleg ferðalög Kalla sjóara og fósturbama hans. 10.10 ►Ævintýri Vífils Teiknimynd með íslensku tali um litla, kotroskna og káta músastrákinn Vífli. (11:13) 10.35 ►Ferðir Gúllívers Teiknimynd um ferðir Gúllívers og vina hans. 11.00 ►Kýrhausinn Fjölbreyttur þáttur fyrir áhorfendur á öllum aldri. Stjórn- endur: Benedikt Einarsson og Sigyn Blöndal. Umsjón: Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 11.40 ►Kaldir krakkar (Runaway Bay) Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. (10:13) 12.00 ►Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20) Tónlistarþátt- ur þar sem 20 vinsælustu lög Evrópu eru kynnt. 13.00 ÍÞROTTIR ► NBA tilþrif (NBA Action) Þáttur þar sem starfsemi NBA deildarinnar er kynnt. 13.25 ►NBA körfuboltinn Leikur í NBA deildinni. Einar Bollason lýsir leikn- um ásamt íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 14.25 ►ítalski boltinn Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska boltans. 16.15 ►Getraunadeildin íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar spáir í Get- raunadeildina og sýnir frá leikjum fyrstu umferðar. 16.35 bAFTTIR ►,mbakassinn Endur- nlL I III* tekinn spéþáttur í um- sjón Gysbræðra. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Myndaflokkur um hina góðkunnu Ingalls fjölskyldu. (18:24) 17.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn þátt- ur. 18.00 ► 60 mfnútur Fréttaskýringaþáttur. 18.50 ►Mörk vikunnar Samantekt um stöðu mála í ítölsku 1. deildinni. Stöð 2 1993. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 bJFTTIff ►Bemskubrek (The r IL I IIII Wonder Years) Loka- þáttur. (24:24) 20.25 ►Töfrar tónlistar (Concerto!) Bresk þáttaröð þar sem Dudley Moore opn- ar áhorfendum heim sígildrar tónlist- ar. (3:6) 21.25 ► Einþykk ákvörð- un (Hobson’s Cho- ice) Sögusvið þessarar sjónvarps- myndar er New Orleans árið 1914. Myndin snýst í kringum viðskipta- manninn Henry Hobson sem leikinn er af Jack Warden. Henry er ljúfur en ákaflega einþykkur maður sem er ákveðinn í að gefa dætrum sínum þremur engan heimanmund nema þær giftist mönnum sem eru honum að skapi - en það er ákaflega erfitt að finna slíka menn. Aðalhlutverk: Jack Warden, Sharon Gless, Richard Thomas og Lillian Gish. Leikstjóri: Gilbert Cates. 1983. Maltin gefur miðlungseinkunn. 23.00 ►Charlie Rose og Don Hewitt Gestur þáttarins að þessu sinni er Don Hewitt. 23.50 KVIKMYND ► Eftir skjálftann (After the Shock) Spennumynd um jarðskjálftann í San Francisco 1989. Inn í myndina er fléttað upptökum frá sjálfum skjálft- anum. Höfundur handrits er Gary Sherman sem jafnframt leikstýrir. Honum tekst á trúverðugan hátt að lýsa viðbrögðum fólks við skjálftan- um og hvemig óvæntir atburðir breyta venjulegu fólki í hetjur. Aðal- hlutverk: Yaphet Kotto, Rue McClanahan og Richard Crenna. 1990. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.25 ►Dagskrárlok Imbakassin - Gamanþættirinir verða endurunnir og end- ursýndir í sumar. Imbakassinn aftur á dagskrá í sumar Stöð 2 endursýnir þessa gamanþætti á sunnudögumí sumar STÖÐ 2 KL. 16.35 í anda um- hverfisþáttanna Aðeins ein jörð verður hinn eini og sanni Imba- kassi dregin út úr geymslunni í sumar og endurunninn í glæsilega grínvöru. Það eru mörg gullkorn og eðalsteinar ofan í kassanum og það hafa eflaust margir gaman af því að róta í honum og riíja upp vitleysuna í Gysbræðrum. Þættirnir verða því endursýndir einn af öðrum á sunnudagseftirm- iðdögum í sumar. Maggie ákveður að snúa á Henry Einþykk ákvörðun - Henry er ákveðinn í að gefa dætrum sínum eng- an heimamund nema þær giftist mönnum sem eru honum að skapi. STÖÐ 2 KL. 21.25 Jack Warden leikur Henry Hobson í sjónvarps- myndinni Einþykk ákvörðun (Hob- sons Choice). Myndin geríst í New Orleans árið 1914 og segir frá átökum Henrys við dætur sínar þijár. Henry er ljúfur maður en ákaflega einþykkur og er ákveðinn í að gefa dætrum sínum engan heimanmund nema þær giftist mönnum sem eru honum að skapi - en slíkir menn eru ekki á hverju strái. Dæturnar eru vanar að hlíta vilja föður síns en sú elsta þeirra, Maggie, ák-veður að snúa vörn í sókn og snúa á karlinn. Myndin er byggð á sígildum gamanleik eftir Harold Bridgehouse. í aðal- hlutverkum eru Jack Warden, Sharon Gless, Richard Thomas og Lillian Gish. Leikstjóri myndarinn- ar er Gilbert Cates. YNISAR STÖÐVAR SÝM HF 17.00 í fylgd Ijallagarpa (On the Big Hill). Sex fróðlegir þættir þar sem fylgst er með fjallagörpum í ævintýra- legum klifurleiðöngrum víðsvegar um heiminn. (2:6) 17.30 Dulspekingurinn James Randi. Um miðla, heilara, stjömufræðinga og fleiri aðila sem reyna að aðstoða fólk með óhefð- bundnum aðferðum. (6:6) 18.00 Nátt- úra Norður-Ameríku (Wildemess Alive). Enskir náttúmlífsþættir þar sem kynnt er hvað bandarísk náttúra hefur upp á að bjóða. (4:4) 19.00 Dagskráriok SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrá 7.00 Great Expectati- ons: The Unlold Story F 1989 9.00 A Girl of the Limberlost F 1990, Heta- her Fairfield, Annette O’Toole, Joanna Cassidy 11.00 The Doomsday Flight F 1966 13.00 Mara of the Wildemess Æ,F 1965 15.00 Frankenstein: The College Years G 1992 16.50 Captain America Æ 1990 18.30 Xposure, fréttir úr heimi kvikmyndanna 19.00 Neon City Æ 1991, Michael Ironside 21.00 Homicide T 1991, Joe Man- tegna, William H. Macy 22.45 The Dark Side of the Moon V 1990 24.20 The Decameron 2.45 I Bought a Vampire Motorcycle G,H 1990 SKY OME 5.00 Hour of Power með Robert Schuller 6.00 Fun Factory 10.30 The Brady Bunch, gamanmynd 11.00 World Wrestling Federation Challenge, flölbragðaglíma 12.00 Robin of Sherwood 13.00 The Love Boat, Myndaflokkur sem gerist um borð i skemmtiferðaskipi 14.00 WKRP út- varpsstöðin í Cincinnatti, Loni Ander- son 14.30 Fashion TV, tískuþáttur 15.00 UK Top 40 16.00 All Americ- an Wrestling, fjölbragðaglíma 17.00 Simpsonfjölskyldan 18.00 Æskuár Indiana Jones 19.00 All the Rivers Run, þriðji hluti myndar um ævintýri enskrar konu í Ástralíu á síðustu öld. Sigrid Thomton, John Waters 21.00 Hill Street Blues, lögregluþáttur 22.00 Wiseguy, lögregluþáttur 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Golf: Breska meist- aramótið 8.00 Tennis: Opna franska alþjóðlega mótið frá Roland Garros 10.00 Hnefaleikar 11.30 Fijálsar íþróttir, Grand Prix mótið sem fram fer í Seville á Spáni 12.30 Tennis: Opna franska alþjóðlega mótið, bein útsending frá úrslitaviðureigninni 17.00 Indycar kappakstur: Bein út- sending 19.00 Ishokkí: Ameríska NHL keppnin um Stanley bikarinn 20.00 Tennis: Opna franska mótið í Roland Garros, úrslitin 22.00 Körfu- bolti 24.00 Eurofun 23.30 Dagskrár- lok Fylgst með lífinu um borð í togaranum Vestmannaey Mynd Heiðars Marteinssonar Stolt siglir fleyið mitt er á dagskrá á SJONVARPIÐ KL. 21.10 Myndina „Stolt siglir fleyið mitt“ tók Heiðar Marteinsson um borð í togaranum Vestmannaey á árunum 1979 til 1982. Þar gefst sjónvarpsáhorfend- um kostur á að fylgjast með lífinu um borð og hvernig vaskir sjómenn bera sig að við veiðamar en oft gera óblíð vetrarveður og ísing þeim erfitt fyrir. Þegar aflinn er kominn um borð þarf að ganga frá honum og þeim þætti sjómennskunnar eru líka gerð skil í myndinni. Þá er hugað að því hvernig sjómennimir veija tíma sínum milli vinnutama. Einnig er farið í siglingu með aflann til Þýskalands, fylgst með upp- boði á honum þar og sýnt hvernig íslenskir sjómenn slaka á í erlendri höfn. í myndinni segir einnig frá komu skipsins til heimahafnar, end- urfundum sjó- mannanna og fjöl- skyldna þeirra og fylgst er með há- tíðahöldum á sjó- mannadaginn. Þulur í myndinni er Magnús Bjarn- Stolt siglir fieyið mitt - Mynd um lífið um borð í togaranum Vestmannaey. fmðsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.