Morgunblaðið - 20.06.1993, Blaðsíða 16
16 B
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR -SUNNUOAGUR 20. JÚNÍ 1993
STJORNIN I
STRÖNGU
HELDUR en ekki skriplaði á skötu þegar þvi var hald-
ið fram að Stjómin yrði í Eyjum um versiunarmanna-
helgina. Rétt er að Stjómin sest að í Miðgarði í Skaga-
firði yfir helgina og leikur fyrir balli föstudag og laug-
ardag.
Eins og fram hefur kom-
ið er Stjómin bókuð
fram að áramótum, en
fregnir herma að Stjómar-
liðar stefni að fríi uppúr því
til að fást við annað. Stjóm-
in sendi frá sér plötuna Rigg
fyrir skemmstu og hefur
verið á ferð og flugi að
kynna þá plötu, aukinheldur
sem hefðbundið ballstand
tekur sinn tíma.
Eins og áður sagði verður
Stjómin í Miðgarði í Skaga-
firði um verslunarmanna-
helgina, leikur þar 30. og
31. júlí, en í ágústlok, eftir
að hafa m.a. leikið í Sjallan-
um, Víkurröst og Ydölum,
heldur Stjómin til Noregs
til tónleikahalds í Ósló 20.
og 21. ágúst.
Morgunblaðið/Einar Falur
Á faraldsfæti Stjómin kynnir Rigg.
Sérkanadísk Sloan.
STEFNUR OG
STRAUMAR
LIKASTIL áttu fáir von á að fá öðru eins sjávarplássi
og Halifax í Nýja-Skotlandi kæmi eftirminnileg og
fersk rokksveit. Það má því segja að kanadíska rokk-
sveitin Sloan hafi átt á brattann að sækja með fyrstu
breiðskífu sína, Smeared.
Sloan á við sama vanda
að etja og flestar kan-
adískar rokksveititir; of-
urþrá eftir að slá í gegn
sunnan landamæranna, þar
sem lítil eftirspum er eftir
Kanadarokki sem þykir ekki
nógu harðsoðið. Ólíkt mörg-
um öðmm Kanadasveitum
hefur Sloan náð að halda
sérkennum og skapa sér
sérstöðu, þó í gegn skíni
hrifning sveitarliða á áhrifa-
völdum úr ýmsum áttum.
Þannig staðsetur Sloan sig
kyrfilega í framlínu banda-
ríska Nirvanarokksins, en
hrærir samanvið ótal öðrum
hugmyndum allt frá Sonic
Youth í nánast iðnaðarokk.
Útkoman er skemmtileg og
sérstök, kannski sérkan-
adísk?
HEYRDU
SUMARIÐ er jafnan mikil
safnplötuvertíð og enn
eru nokkrar safnplötur
væntanlegar. Skífan sendi
frá sér safnplötu með
blöndu af eriendum og
innlendum rokksveitum.
Sú heitir Heyrðu.
AHeyrðu em nítján lög
jafn margra fiytjenda,
en þeir íslensku em Ný-
dönsk sem á nýupptekið lag,
Foss, Bubbi sem á óraf-
magnaða útgáfu af Jakka-
lökkum, sem komu út á síð-
ustu plötu hans fyrir Steina
hf., Von, SSSól á lagið Out,
sem er eitt af þeim lögum
sem sveitin hefur tekið upp
fyrir útgáfu ytra með ensk-
um upptökustjómm, og síð-
asta iags disksins er og ís-
lenskt, Þá veistu svarið, sem
Inga söng í söngvakeppni
evrópskra sjónvarpsstöðva.
Af erlendum lögum má
nefna All that She Wants
með Ace of Base, Believe
með Lenny Kravitz, Step it
Up með Stereo MC’s, Oh
Carolina með Shaggy og
Creep með Radiohead.
F«LK
S—
WiÓHÁÐA listahátíðin,
Ólétt ’93, heldur áfram af
krafti út þessa viku, en loka-
dagur listahátíðarinnar er
næstkomandi sunnudagur.
Á rokksviðinu hafa þegar
ótal sveitir stigið á stokk,
en margar eru eftir, því á
miðvikudag Ieika Sexual
Mutilations, Funny Bone,
Fokk opps, Drop, Stoned,
Skrýtnir, Fitus Quo og
Burn í Faxaskála. A
fimmtudag og föstudag
verður svo mikið um þungt
rokk í Faxaskála. Á fimmtu-
dag leika Lunch, Endear-
ment, Baphomet, Skurk,
INRI, Superoldies, Rómeó
og Júlíus, SIip, Opp jors
og Móðir. Á föstudag leika
Dawn of the Dead, For-
garður helvítis, Kviklæst-
irr Jötunuxar, Cranium,
Strigaskór nr. 42,13, Sor-
oricide, Bone China, Dos
Pilas og Deep Jimi and the
Zep Creams.
■ ROKKHÁ TÍÐIN í Hró-
arskeldu nálgast, en síð-
ustu fregnir þaðan herma
að ekkert verði úr tónleika-
haldi Red Hot Chili Pepp-
ers í Evrópu að sinni, m.a.
vegna veikinda bassaleikar-
ans Flea. Þijár sveitir hafa
síðan bæst við, ekki af verri
endanum, því New Order,
Anthrax og Diesel hafa
slegist í hóp þess grúa sem
þegar er búið að segja frá.
SÓKN Steinasveita inn á Skandinavíumarkað hefur
ekki borið ýkja mikinn árangur fram að þessu, meðal
annars vegna vandræða fyrirtækis þess sem samið var
við um útgáfu ytra. Loks er búið að greiða úr þvi og
fyrir skemmstu komu út í Evrópu plötur á ensku með
Todmobile og Jet Black Joe, sem reyndar var á ensku
fyrir.
r I ?odmobileplatan, sem er
JL önnur plata Todmobile
á ensku, er safn ýmissa
laga, en um leið og diskur-
inn kemur út var gefinn út
smágeisli með laginu Eilíf
ró, sem heitir á ensku Passi-
on Time. Jet Black Joe var
fyrir enska útgáfu, enda
hafa þeir félagar ekki vald
á öðru máli. Platan er að
stofni plata Jet Black Joe
frá síðustu jólum, en fimm
lögum hefur verið bætt á
til viðbótar. Líkt og með
Tod- mobile var gefinn
út smágeisli til
kynningar með
lögunum Falling
og Take me
Away.
DÆGURTÓNLIST
Eru dagar Bogomils taldir?
Frú CostaddMosó
BOGOMIL Font þekkja
líklega allir enda hefur
hann verið áberandi í ís-
lensku skemmtanalífi
síðustu misseri við tón-
leikahald og ýmsa
skemmtan. I marslok tók
Bogomil upp plötu á tón-
leikum í Hlégarði í Mos-
fellsbæ, öðru nafni Costa
del Mosó, með hljómsveit.
sinni, Milijónamæring-
unum. Sú plata kom út
sl. fimmtudag, 17. júní.
Sigtryggur Baldursson
heitir maðurinn á bak
við Bogomil Font og hann
■■■■H segir að
platan sé
aðallega
gerð
vegna
þrýstings
frá ýmum
aðilum
sem ósk-
að hafa
eindregið eftir því að fá
að heyra Bogomil
heima í stofu. Sig-
tryggur segir að
hann hafí verið
endregið á móti
plötuútgáfu f upp-
hafí, „því Bogomil
Font og Milljóna-
mæringamir er
ballhljómsveit1*.
Hann segir þó að
úr hafi orðið að
taka upp ball með
Bogomil og millj-
ónungunum og
gefa út ballplötu.
„Nú halda vísast
eflir Áma
Mafthíasson
Skemmtikraftur Bogomil í Costa del Mosó.
margir að vegna þess að lögum oft á tíðum vera
þetta sé ballplata sé hún mjög til sóma fyrir lögin
eitthvað lakari fyrir vikið, og mjög skemmtilegar."
en það er öðru nær, því Sigtryggur segist hafa
ég tók upptökumar og reynt að velja lög sem
vann þær svo að ég þyrfti mynduðu skemmtilega
ekki að skammast mín fyr- heild saman, en alls valdi
ir plötuna. Platan hljómar hann fimmtán lög af tutt-
mjög vel og mér finnst ugu sem útgáfuhæf þóttu,
okkar útgáfur á þessum „í ákveðninni röð sem mér
fannst skemmtileg til
hlustunar".
Sigtryggur segir að
Bogomil sé ekki búinn að
syngja sitt síðasta, en það
dragi að endalokunum,
„Hann er búinn að gerá
nóg af sér í bili. Ég ætla
að leyfa honum að baula
fram eftir sumri, en ég er
orðinn ansi leiður á að spila
ekki á trommurnar mínar.“
Sigtryggur segir að Bog-
omil hafi notið meiri hylli
en hann hafði ætlað í upp-
hafi, enda stóð til að
stunda aðra tónlist og
sköpun meðfram. Það
verði þó viss eftirsjá að
honum, „því Bogomil er
enginn vandræðaseggur.
I upphafí átti fólk erfitt
með að taka mark á Bog-
omil, það hélt að þetta
væri eitthvað rugl og að
vissu leyti skiljanlegt í ljósi
bakgrunns míns sem
trommara Sykurmolanna.
Það eru líka endalausar
mótsagnir í Bogomil og í
þessu öllu er ákveðið spé,
en það er svo fín lína á
milli. Þetta er aldrei algert
spé og aldrei alger alvara.
Bogomil er fyrst og fremst
skemmtikraftur, ég lít ekki
á hann sem alvarlegan tón-
listarmann, en samt er al-
vara í tónlistinni," segir
Sigtryggur og bætir við að
Bogomil og Milljónamær-
ingunum hafi ekki farið að
ganga ailt í haginn fyrr en
fólk fór að mæta á tónleika
og frammistaða þeirra fé-
laga spurðist út.
ENN
SKANDINAVÍU-
ÚTGÁFA