Morgunblaðið - 25.06.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.06.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993 Sjónvarpið 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 BARNAEFNI ÍíS'Tti^™ seinni hluti (Les aventures de Tint- in) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævintýri. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þor- steinn Bachmann og Felix Bergsson. (20:39) 19.30 Þ'Magni mús (Mighty Mouse) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Guðbjörg Guðmundsdóttir. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 h/CTTID ►Blúsrásin (Rhythm rlLl IIII and Blues) Bandarískur gamanmyndaflokkur sem gerist á rytmablúsútvarpsstöð í Detroit. Aðal- hlutverk: Anna Maria Horsford og Roger Kabler. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (8:13) 21.05 ►Garpar og glæponar (Pros and Cons) Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk: James Earl Jones, Richard Crenna og Madge Sinclair. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. Lokaþáttur (13:13) Svarta banken) Sænsk sakamála- mynd frá 1991 um lögreglumanninn Roland Hassel í Stokkhólmi. Þremur föngum, sérfræðingum hveijum á sínu sviðinu, er hjálpað að flýja úr fangelsi. Hver sténdur fyrir því og hvers vegna? Leikstjóri: Mikael Ek- man. Aðalhlutverk: Lars-Erik Bere- nett, Björn Gedda og Alian Svens- son. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.30 TnkÍI IPT ►Á tónleikum með lUnLluI Dance With a Stran- ger (Dance With a Stranger) Upp- taka frá tónleikum með norsku rokk- hljómsveitinni Dance With a Stran- ger í Finnlandi í fyrra. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) OO 0.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok ÚTVARP/SJÓHVARP STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17 30 RJIDIMEEUI PKýrhausinn DHHIIACrill Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnum sunnudegi. 18.10 ►Ferð án fyrirheits (Oddissey) Leikinn myndaflokkur um Jay sem upplifír spennandi ævintýri í dásvefni sínum. (11:13) 18.35 ►Ási einkaspæjari (Dog City) Teikni- og leikbrúðumynd. (6:13) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 2015 hfPTTID ►á norðurhjara rlt I IIII (North of 60) Kanadísk- ur myndaflokkur sem gerist í smábæ norður af sextugasta breiddarbaug. (4:16) 21.10 ►Hjúkkur (Nurses) Bandarískur gamanmyndaflokkur. (9:22) 21.40 Vlf|tf|JVUniD ►Héðan fíl ®i- IIVIIVM I nullt lífðar (From Here to Eternity) Sígild kvikmynd sem fékk átta Oskarsverðlaun og skartar Burt Lancaster, Montgomery Clift, Deborah Kerr og Frank Sinatra í aðalhlutverkum. Sögusviðið er Hawaii í seinni heimsstyijöldinni, rétt fyrir árás Japana á Pearl Har- bor. Fánaberinn Robert Prewitt er nýliði í sveit Miltons Warden lið- þjálfa. Robert er þekktur boxari en neitar að keppa fyrir hönd herdeildar- innar þrátt fyrir mikinn þrýsting. Eini maðurinn í herdeildinni, sem Robert vingast við, er Angelo Maggio og þegar honum er misþyrmt í fang- elsi, eftir að hafa tekið frí án leyfis, leitar Robert hefnda. Myndin inni- heldur raunveruleg bardagaatriði. Maltin gefur ★★★★. Myndbanda- handbókin gefur ★★★■/2. Leik- stjóri: Fred Zinnemann. 1954. 23.35 ►Drápsæði (Killer Instinct) Stríðs- mynd sem gerist í Víetnam undir lok stríðsins. Meðlimir sérsveitar innan bandaríska hersins eru teknir til fanga þegar þeir reyna að hafa upp" á týndum hermönnum. Einum þein’a, sveitarforingjanum Johnny Ranson, tekst að komast undan en þegar hann kemur til höfuðstöðvanna frétt- ir hann að stríðinu sé lokið. Johnny getur ekki hugsað sér að fara heim án manna sinna og gerir örvænting- arfulla tilraun til að frelsa þá. Aðal- hlutverk: Robert Patrick, Robert Dryer og Barbara Hooper. Leik- stjóri: Cirio H. Santiago. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 ►Leonard 6. hluti (Leonard Part 6) Aðalhlutverk: Biil Cosby. Leik- stjóri: Paul Weiland. 1987. Lokasýn- ing. Bönnuð bömum. 2.30 ►Glímugengið (American Angels) Aðalhlutverk: Jan McKenzie, Tray Loren og Mimi Lesseos. Leikstjórar: Fred og Beverly Sebastian. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. 4.05 ►Dagskrárlok Drápsæði - Johnny finnst hann bera ábyrgð á mönnum sínum. Johnny Ranson vill frelsa félaga sína STÖÐ 2 KL. 23.35 Spennumynd sem gerist undir lok Víetnamstríðs- ins og segir frá sérveit bandaríska hersins sem fer í leiðangur í leit að týndum hermönnum. Það er setið fyrir sveitinni 0g hún lendir í fanga- búðum óvinanna. Aðeins einum tekst að komast undan, sveitarforingjan- um Johnny Ranson, en þegar hann kemur til höfuðstöðvanna fréttir hann að stríðinu sé lokið. Johnny finnst hann bera ábyrgð á mönnum sínum og getur ekki hugsað sér að fara heim án þeirra. Hann fær litla aðstoð frá yfirmönnum hersins og ákveður að gera örvæntingafulla til- raun til að frelsa félaga sína. í aðal- hlutverkum eru Robert Patric, Rob- ert Dryer og Barbara Hooper. Leik- stjóri er Cirio H. Santiago. Þrír glæpamenn flýja úr fangelsi SJÓNVARPIÐ KL. 21.55 Fyrir rúmum tveimur árum voru sýndar í Sjónvarpinu nokkrar spennumyndir byggðar á sögum Olos Svedelids þar sem aðalsöguhetjan er sænski lög- reglumaðurinn og hörkutólið Roland Hassel. Nú hafa verið keyptar fjórar til viðbótar og nefnist sú fyrsta Svarti bankinn. Þrír fangar, sem eru sérfræðingar hver á sínu sviði, fá óvænta hjálp við að flýja úr fang- elsi. Einn af samstarfsmönnum Hassels verður vitni að bankaráni og í framhaldi af því hefst eltingar- leikur lögreglunnar við harðsvíraða glæpamenn sem svífast einskis við iðju sína. Svarti bankinn er spennu- mynd byggð á sögu Olos Svedelids Drápsæði er spennumynd um stríðið í Víetnam Burt með vælið Kona ein hringdi í Þjóðarsálina í fyrradag og bar fram all óvenjulega kvörtun. Hún kvartaði yfír því að menn væru að kvarta í Þjóðarsálinni mitt í sól og sumri: „Ég er kannski skrýtin en ég brosi alltaf í svona góðu veðri!“ Vissulega er þetta sífellda nöldur í ljósvakamiðlunum blettur á þjóðarsálinni. Það virðist engu skipta þótt sólin brosi á Jónsmessunni. Sífrinu linnir ekki. Og ef menn horfa fram á veg og vilja byggja hér upp vænleg mannvirki þá flóa bara enn fleiri tár. Hér skiptir miklu að stjórnendur umræðu- þátta og alls kyns símaþátta séu svolítið jákvæðir og hress- ir í bragði. Reyndar er yfirleitt létt yfir stjómendum Þjóðar- sálar og Arthúr Björgvin var hæfilega sumarlegur í um- ræðuþættinum um listina sem ég fjallaði um í gærdagspistli. Skottúr Ég tel líka í verkahring ljós- víkinga að leita uppi jákvæðar fréttir. Þessi hugsun sótti á mig í fyrradag er ég kom við á bóndabýli í Hvalfirðinum. Þar var ég leiddur til stofu og húsráðandi sýndi mér upp- drætti af væntanlegum Hval- fjarðargöngum og fjölmargar rannsóknarskýrslur. Ég hafði hvergi í miðlunum fengið jafn skýra mynd af þeirri sam- göngubyltingu sem mun verða með þessum göngum. Þá verða menn ekki nema ríflega hálf- tíma að skjótast upp á Akra- nes og geta jafnvel sótt vinnu í Reykjavík þótt þeir búi í sveitasælunni í Borgarnesi. En gæti dæmið ekki eins snúist við? Miðlarnir hafa reyndar flutt fréttir af erfiðu atvinnu- ástandi á þessu svæði. Þeir hafa þó stöku sinnum birt fréttir af nýsköpun, sögðu t.d. nýlega frá því að nú hafa þeir Vírnetsmenn í Borgarnesi haf- ið yrííði á brunabílum sem hafa fengið fyrstu einkunn hjá erlendum sérfræðingum. Við verðum að grípa sólarstund- irnar og beina augum að slíkri nýsköpun og uppbyggingu í stað þess að draga skýjahulu fyrir sumarsólina. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rðsar I Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggsson. 8.00 Frétfir. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningarlíftnu. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð." Þáttur Hermanns Rognars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sðgu, „Átök i Boston, sagon af Johnny Tremoine", eftir Ester Forbes. Bryndis Víglundsdóltir les eigin þýðingu (5) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Bjorni Sig- tryggsson og Sigriður Arnardóttir. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit ó hádegi 12.01 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og við- skiptamól. 12.57 Dónotfregnir. Auglýsingor. 16.00 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, „Boskervilie-hundurinn", eftir Sir Arthur Conon Doyle. 9. þóttur. 13.20 Stefnumót. Halldóro Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgoson og Sif Gunnorsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssagan, „Sumarið með Mon- iku“, eftir Per Anders Fogelström Sigur- þór A. Heimisson les þýðingu Álfheióar Kjartansdóttur. (16) 14.30 Lengro en nefið nær. Frósögur of fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og imyndunar. Margrét Erlendsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Laugordogsflétto. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, oð þessu sinni Gullý Hönnu Ragn- orsdóttur, sem býr í Danmörku og hefur sungið sig inn i hjörtu þarlendra. 16.00 Fréttir. 16.04 Skímo. Ásgeir Eggertsson og Stein- unn Horðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu barnanna 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist ó srðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnodóttir les (42) Rcgnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Tónlist 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Áuglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Bergþóra Jónsdóttir. 20.00 íslensk tónlist Kristín Ólafsdótlir syngur þjóðlög i útsetningu Atlo Heimis Sveinssonor. Félagar úr Sinfóníuhljóm- sveit Islands leiko. 20.30 Kirkjur i Eyjofirði. Stærri Árskógs- kirkja. Kristjón Sigurjónsson. 21.00 Úr smiðju tónskóldonno. Finnur Torfi Stefónsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- varpi. Gognrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Töfrateppið. Terem-kvartettinn frá Pétursborg leikur rússneska tónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónasor Jónas- sonor. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónlist ó siðdegi Endurtekinn tón- listarþáttur fró siðdegi. 1.00 Næturútvorp ó samtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins Kristin Ólofsdóttir og Kristjón Þorvoldsson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. Veðurspó kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarp- ið heldur ófrom. Fjölmiðlogagnrýni Óskars Guðmundssonar. 9.03 Klemens Arnarsson og Sigurður Ragnarsson. 10.30 Iþróttofréttir. Afmæliskveðjur. Veðurspó kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir mófar. Gestur Einor Jónasson. 14.03 Snorrolaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskró. Veðurspó kl. 16.30. 18.03 hjóðarsálin. Sigurður G. Tómosson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Hauksson. 19.32 Kvöldtón- ar. 20.30 Nýjosta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt i góðu. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndol. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Næturvokt Rósor 2. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvokt Rósar 2. held- ur ófram. 2.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt i vöngum. Endurtekinn þóttur. 4.00 Næturtónor. Veð- urfregnir kl. 4.30 . 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngurn. 6.01 Næturtónar hljórna áfram. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgun- tónar. 7.30 Veðurfregnir. Morgunlónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Utvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarðo. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestapistill 8.10 Fróðleiksmoli. 8.3C Willy Breinholst. 8.40 Umferðoráð. 9.00 Umhverf- ispistill. 9.03 Górillo. Jokob Bjarnar Grétars- son og Davíð Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er maðurinn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælandi. 11.00 Hljóð. 11.10 Slúð- ur. 11.55 Ferskeytlan. 12.00 islensk óska- lög. 13.00 Dóra Takefusa og Horaldur Daði Ragnarsson. 14.00 Triviol Pursuit. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulagt kaos. Sig- mar Guðmundsson. 16.15 Umhverfispistill. 16.30 Maður dagsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vangoveltur. 17.20 Útvorp Umferðar- óðs. 17.45 Skuggohliðor monnlifsins. 18.30 Tónlist. 21.00 Sló i gegn. Gylfi Þór Þor- steinsson og Böðvor Bergsson. 1.00 Tónlist. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Eirikur Jónsson og Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helga. 12.15 Tónlist i hódeg- inu. Freymóður. 13.10 Anna 8jörk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Más- son ag Bjarni Dagur Jónsson. 18.05 Gull- molor. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hofþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Siðbúið Sumorkvöld. 3.00 Næturvokt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, II, 12, 14, 15, 16, 17. iþrótlafréttir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 S[ó dogskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist að hætti Freymóðs. 19.19 Fréttir. 20.30 Kvöld- og næturdag- skrá FM 97,9. BROSID FM 96,7 8.00 Hafliði Kristjónssan. 10.00 fjórtán ólto fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högnason. Fréttir kl. 16. 18.00 Lára Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Mognússon. 24.00 Nætur- voktin. 3.00 Næturtónlist. FIW 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Horoldut Glsloson. Umferðor- fréttir kl. 8. 9.05 Tveir hálfir i löggu. Jó- honn Jóhannsson og Volgeir Vilhjálmsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Guðmundsson. 16.05 I takt við timann. Árni Mognússon ásomt Steinari Viktorssyni. Iþróttofréttir kl. 17. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 islenskir grilltónar. 19.00 Diskóboltar. Hallgrimur Kristinsson leikur lög fró órunum 1977-1985. 21.00 Horoldur Gfslason. 3.00 Föstudagsnæturvakt. Frétlir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18. Íþréttafréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI fm 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréftir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprósin. Magnús Þór Ásgeirsson. 8.00 Umferðarútvarp. 9.00 Sumo. Ragnar Blöndal. 10.00 Óskalagaklukkutíminn. 11.00 Hádegisverðarpotturinn. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Ég vil meira (fæ aldrei) 15.00 Richard Scobie. 18.00 Ragnar Blöndal. 19.00 Hvað er að gerast um helgina? 21.00 Jón Gunnar Geirdal. 23.00 Gróska. Þossi á næturvaktinni. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Motgunútvötp Stjörnunnar. Þægileg tónlist, upplýsingor um veður og færð. 9.30 Bornoþótlurinn Guð svaror. Sæunn Þórisdótt- ir. 10.00 Tónlist og leikir. Siggo Lund. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir. Frásogan kl 15. 16.00 Lifið og tilveran. Rognar Schram. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Benný Hann- esdóttir. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrórlok. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30. Banastundir kl. 7.05, 13.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 Iðnskólinn. 16.00 Búmml Gleðitón- list fromtlðor. Tobbi og Jói. 18.00 Smósjó vikunnar í umsjón F.B. Ásgeir Kolbeinsson og Sigurður Rúnarsson. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-4.00 Vokt. ÚTVARP HAFNARFJÖRDUR FM91.7 17.00 Listohótiðarútvarp. 19.00 Dagskrólok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.