Morgunblaðið - 25.06.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.06.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993 43 H TSUM CD-ROM drif - kr. 28.900 Innbyggt - stýrispjald og reklar fylgja 350ms-150KB/sek. - ISO 9660 samhœft Bjami misnotaði víti Valsmenn brotn ir á bak aftur inná. Á sama tíma og FH-ingar fóru að hopa, æstust Valsmenn upp, en þeir náðu ekki að skora nema eitt mark, 1:2. Undir lokin náðu FH-ingar hættulegum skyndi- sóknum og máttu Valsmenn hrósa happi að þurfa ekki að hirða knött- inn úr netinu hjá sér. Sigur FH-inga var sanngjarn — leikmenn liðsins gáfu það sem þeir áttu í leikinn og brutu leik Vals- manna hreinlega á bak aftur. Þríráferð... Antony Karl Gregory og Auðunn Helgason bejast um knöttinn — þeir náðu báðir að koma knettinum á áfangastað að Hlíð- arenda. Skoruðu fyr- ir lið sín. Morgunblaðið/Bjami FOLK ■ GUNNAR Guanarsson, hinn sprettharði sóknarleikmaður Vals, varð að fara af leikvelli á 42. mín., eftir að hafa fengið högg á munn- inn. Óttast var að losnað hafi um tennur hjá Gunnari. ■ Bjarki Stefánsson, varnai maður Vals, fékk að sjá rauða spjaldið á 87 mín., eftir að bary^. togaði Ólaf B. Stephansen niðúr, þegar Ólafur hafði sloppið einn inn fyrir vöm Vals. ■ HÖRÐUR Hilmarsson, þjálf- ari FH, er hræddur um að Hörður Magnússon geti ekki leikið næsta leik FH — gegn Fram. „Ég hef aftur á móti trú á að Andri geti leikið gegn Fram,“ sagði Hörður. ■ ÞEGAR Hörður Magnússon kom að varamannabekk FH í seinni hálfleik, eftir að hafa klætt sig í — og sá Andra sitjandi á varamannabekknum, sagði hann: „Ert þú líka kominn útaf.“ fHJII Stefán Amarson, Þórhallur Víkingsson, Ólafur H. Kristjánsson, FH. Lárus Sigurðs- son, Þór. Einar Þór Daníelsson, KR. P Þorsteinn Jónsson, Auðunn Helgason, Petr Mrazek. Andn Marteinsson, Hörður Magn- ússon, Ólafur B. Stephensen, Þorsteinn Halldórsson, Hallsteinn Amarson, Davíð Garðarson, Jón Erling Ragnarsson, FH. Bjarni Sigurðsson, Steinar Adolfsson, Val. Sveinn Pálsson, Sveinbjöm Hákonarso»ii-_ Páll Gíslason og Hlynur Birgisson, Þór. Friðrik Friðriksson, Anton Bjöm Markús- son, Nökkvi Sveinsson, Ingi Sigurðsson og Sigurður Ingason, ÍBV. Ólafur Gottskálks- son, Sigurður Ómarsson, Izudin Daði Dervic, Þormóður Egilsson, Atli Eðvaldsson, Rúnar Kristinsson, Tómas Ingi Tómasson, Ómar Bendtsen, Heimir Guðjónsson og Bjarki Pétursson, KR. Kristinn Guðbrands- son, Sigurður Björgvinsson, Gunnar Odds- son, Óli Þór Magnússon og Kjartan Einars- son, ÍBK. i ~ gegngömlufélöguriljnníÞóríEyjum,enáðurhafðihannskoraðhjáþeim IBV og Þór skildu jöfn, 1:1, í ■ Vestmannaeyjum í gærkvöldi og voru bæði mörkin gerð í fyrri hálf- leik. Bjami Svein- björnsson, Eyjamað- ur og fyrrum Þórs- ari, misnotaði víta- spyrnu í síðari hálf- leik. „Maður hefur séð Bjarna taka víti áður. Ég bara fór í hornið og Sigfús Gunnar Guðmundsson skrífar 08 4 Þórsarar fengu innk- ■ I ast á vinstri væng. Boitinn barst fyiir markið og þar var Árni Þór Árnason rétt- ur maður á réttum stað — við markteig og renndi boltanum auðveldlega í netið á 5. mín. 1« 4 Ingi ■ I braust upp hægri Sigurðsson bráust kantinn og sendi á Steingrím Jóhannesson sem framlengdi boltann fyrir markið á Bjarna Sveinbjörnsson sem renndi sér í boltann og skoraði á 28. mín. það gekk. Það var ekki hægt að láta Bjama skora hjá sér úr víti, en hann skoraði þó hjá mér og gerði það vel,“ sagði Lárus Sigurðs- son, markvörður Þórs. Þórsarar spiluðu undan sterkum vindi í fyrri hálfleik og virtust ætla að nýta sér það vel því eftir aðeins fimm mínútur voru þeir komnir yfir með marki Áma Þórs Árnasonar. Liðin skiptust síðan á að sækja og eftir eina góða sókn Eyjamanna jafnaði Bjarni Sveinbjörnsson gegn sínum gömlu félögum. Liðin fengu ágæt færi til að bæta við fleiri mörkum. Þórsarar reyndu kannski full mikið að nýta sér vindinn — skutu af löngu færi en flestir bolt- arnir fór framhjá marki ÍBV. Eyja- mennn náðu oft ágætu spili gegn vindinum og varði Lárus Sigurðsson eitt sinn mjög vel frá Steingrími Jóhannessyni og þar við sat í leik- hléi. Síðari hálfleikur var mun daufari og lítið bar til tíðinda fyrr en Bjarni fiskaði vítaspymuna — eftir langa stungusendingu braut Lárus Sig- urðsson, markvörður, á honum. Bjarni tók vítið sjálfur en Lárus gerði sér lítið fyrir og varði. Páll Gíslason var svo nálægt því að stela sigrinum þegar hann þrumaði að marki úr aukaspymu en Friðrik Friðriksson varði meistaralega. MICROTOLVAN Suðurlandsbraut 12 - Sími 688944 - Fax 679976 v mnn Stórleikur 6. umferðar á Fylkisvelli í kvöld kl. 20.00: FYLKIR ÍA® Forsala aðgöngumiða í Nóatúni og Blásteini. Skráning í knattspyrnuskóla Fylkis stendur yfir í síma 676467. „DAGSKIPUNIN til minna manna var sigur! Það er því Ijúft að fara héðan frá Hlíðar- enda með þrjú stig í pokahorn- inu,“ sagði Hörður Hilmarsson, fyrrum leikmaður Vals og nú þjálfari FH, eftir að FH-ingar höfðu náð að leggja Valsmenn að velli, 1:2, með geysilegri baráttu og skjótast upp í annað sætið í 1. deild. FH-ingar mættu grimmirtil leiks og náðu ] fljótlega öllum tökum á leiknum og þegar f lautað var til leik- hlés, voru þeir búnir að senda l knöttinn tvisvar sinnum í netið. ^Jigurinn tók sinn toll hjá FH, | því að tveir af lykilmönnum Hafnarfjarðarliðsins fóru meiddir af leikvelli — Hörður Magnússon, sem meiddist á kálfa, kom ekki til leiks eftir leikhlé og fljót- lega í seinni hálfleik fór Andri Marteinsson útaf, eftir að hafa meiðst á hné. „Það var blóðtaka fyrir okkur að missa Hörð og Andra af leikvelli. Við erum ekki með breiðan hóp, þannig að ungir og óreyndir leikmenn voru inná, en þeir stóðu sig vel,“ sagði Hörður. Það sem kom mest á óvart, var að Valsliðið, sem átti stórleik gegn Fram, náði sér aldrei verulega á strik — leikur liðsins var ráðvilltur og örvæntingafullur, þegar leik- menn áttuðu sig á því að þeir voru undir hæl FH-liðsins, en FH-ingar voru ákveðnir, fljótir á knöttinn og léku honum vel á milli sín. Þegar Valsmenn náðu knettinum, sögðu FH-ingar hreinlega — lok, lok og læs! Þeir lokuðu leikmenn Vals af, þannig að þeir áttu í vandræðum með samleik. Þegar 30 mín. voru til leiksloka fóru Valsmenn að vakna og gerðu breytingar á leikskipulagi sínu. Sævar Jónsson, sem hafði leikið á miðjunni, fór aftur sem afstasti maður og Steinar Adolfsson fór fram. Þá kom Arnljótur Davíðsson 1.DEILD KARLA Fj. leikja U j T Mörk Stig ÍA 5 4 0 1 19: 5 12 FH 6 3 2 1 13: 9 11 KR 6 3 1 2 .16: 8 10 ÞÓR 6 3 1 2 6: 6 10 VALUR 6 3 0 3 12: 8 9 FRAM 6 3 0 3 13: 12 9 ÍBK 6 3 0 3 9: 15 9 ÍBV 6 1 3 2 8: 9 6 FYLKIR 5 2 0 3 5: 9 6 ViKINGUR 6 0 1 5 6: 26 1 Markahæsfir Ómar Bendtsen, KR................... 5 Alexander Högnason, f A..............4 Guðmundur Steinsson, Víkingi.........4 Haraldur Ingólfsson, ÍA..............4 Helgi Sigurðsson, Fram...............4 Hörður Magnússon, FH.................4 Mihajlo Bibercic, ÍA.................4 Óli Þór Magnússon, ÍBK...............4 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV.............4 Þórður Guðjónsson, í A...............4 Andri Marteinsson, FH................3 Anthony Karl Gregory, Val............3 Bjami Sveinbjömsson, ÍBV.............3 Kjartan Einarsson, ÍBK...............3 Ingólfur Ingólfsson, Fram............3 Tómas Ingi Tómasson, KR..............3 Sigmundur Ó. Steinarsson skrífar ■ 4 Ólafur H. Kristjánsson tók aukaspyrnu á 14. mín. og sendi \W m I knöttinn inn í vítateig Vals, Það var Auðunn Helgason og skallaði að marki — knötturinn fór í vamarmann Vais og aftur til Auðuns, sem þakkaði fyrir sig og skoraði frá markteig. Jón Erling Ragnarsson átti sendingu (42.) inn í vítateig ■ diVais, þar sem Ándri Marteinsson var vel staðsettur við fjærstöngina. Hann sendi knöttinn ömgglega í netið. Jón S. Helgason braust upp að marki FH-inga hægra ■ Caimegin á 70. mín. og renndi knettinum til Antony Karl Gregory, sem skoraði með góðu skoti af stuttu færi. KNATTSPYRNA / 1. DEILD Baráttuglaðir FH-ingarfögnuðu að Hlíðarenda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.