Morgunblaðið - 01.07.1993, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993
•v
27
HEIGARTILBODIN
ÞAÐ eru engin sprengitilboð hjá stórmörkuðunum að þessu sinni
en þó er líf og fjör í verslunum Hagkaups næstu tvær vikurnar þar
sem sérstakir ávaxta- og grænmetisdagar standa yfir. Viðskiptavin-
ir geta keypt ávexti og grænmeti á tilboðsverði og fengið uppskrift-
ir og að smakka. Reyndar eru ávextir og grænmeti á tilboðsverði
núna hjá flestum stórmörkuðum.
Nóatún býður viðskiptavinum upp á nýjan lax og síðan eru það
ýmist pylsur á grillið, svínakjöt eða lambakjöt sem hægt er að kaupa
á lækkuðu verði.
Bónus
Tilboðin hjá Bónus eru frá og
með deginum í dag og fram á laug-
ardag. Minnt er á að við kassann
er veittur 10% afsláttur af öllum
kjötvörum.
með 20 Búrfells pylsum fylgja 10
pylsubrauð
Gold spaghetti..........59 kr. kg
Le hrísgrjón 9.5 kg........499 kr.
lOherðatré................159 kr.
Frón súkkulaðikex 300 g.....76 kr.
4 Eliteeldhúsrúllur........129 kr.
Verslunin F& A
Þetta er í fyrsta sinn sem F & A
verslunin tekur þátt í helgartilboð-
unum en hún er til húsa að Foss-
hálsi 27 í Reykjavík.
Terry’s konfekt 454 g.... 640 kr.
Terry’s konfekt 227 g.....335 kr.
Diet kók 24 x 0.33 ltr dósir.1000 kr.
niðursoðnar kartöflur 3 kg ...570 kr.
Staðgreiðsluafsláttur er 4%
FjarAarkaup
eplil.3kg...................99 kr.
vatnsmelónur.............59 kr. kg
gul epli.................69 kr. kg
River rice hrísgijón.......149 kr.
Niðursk. pálma og sólkj.brauð89 kr.
lambalæri...............598 kr. kg
Löwenbrau pilsner 500 ml...29 kr.
Garðakaup
Athugið að verðið á grænmetinu
gildir á fimmtudag á meðan birgðir
endast
svínabógur..............510 kr. kg
svínalærissneiðar.......595 kr. kg
svínakótilettur.........945 kr. kg
bíóúði....................265 kr.
agúrkur..................49 kr. kg
tómatar.................115 kr. kg
rauðepli.................59 kr. kg
Hagkaup
Næstu tvær vikurnar standa yfir
ávaxta- og grænmetisdagar hjá
Hagkaup. Otal tegundir ávaxta og
grænmetis verða á tilboðsverði og
til að smakka á. Ferski greip-og
appelsínusafinn verður kynntur sér-
staklega, starfsfólk skemmtir börn-
um á annatímum, uppskriftum
verður dreift til viðskiptavina og
ef veður leyfir verður ávaxta- og
grænmetistorg að finna fyrir utan
verslanir Hagkaups.
Þessa vikuna mun Hagkaup
bjóða á kynningarverði, agúrkur,
blómkál, kíwí, höfuðsalat, epli,
klementínur, ferskjur og jarðarber.
Vikutilboðin hjá Hagkaup eru
eftirfarandi
Jonagold epli............69 kr. kg
hollenskt blómkál.......109 kr. kg
ítalskar ferskjur..............149 kr.
perur í lausu og pakkaðar ..79 kr. kg
lakkrískonfekt 420 g.......139 kr.
íslenskar agúrkur........79 kr. kg
SS pylsutríó. Osta- hvítlauks- og
bratwurstpylsur.........595 kr. kg
Honig bollasúpur.........69 kr. pk
Nóatún
Vikutilboðin hjá Nóatúni gilda
frá 1. júlí til 8. júlí.
Nýr villtur lax.........685 kr. kg
óhreinsuð svið..........199 kr. kg
vatnsmelónur.............59 kr. kg
rauðvínber..............239 kr. kg
Bolands kremkex 150 g.......59 kr.
Victoria kremkex 300 g......89 kr.
Spritel.öltr....................89 kr.
dönsk lifrarkæfa frá Goða
........................349 kr. kg
Hellas súkkulaði 100 g......79 kr.
grillkol Shop Rite 4.5 kg..299 kr.
Snittubrauð
með hvít-
laukssmjöri
SAMSÖLUBAKARÍ hafa sett á
markað frosin snittubrauð með
hvítlaukssnyöri, en lengi hafa
verið fáanleg áþekk innflutt
brauð í matvöruverslunum.
Hvítlauksbrauðin eru bæði til
grófkorna og fínkorna. Brauðlengj-
umar eru skásneiddar og smurðar
með íslensku hvítlaukssmjöri. Hver
lengja er pökkuð í steikarpoka sem
á að tryggja gullna og stökka
skorpu. Að sögn Maríu B. Óskars-
dóttur hjá Samsölubakaríi er einnig
hægt að hita brauðin á grilli og er
þá settur álpappír utan um þau í
stað steikarpokans. ■
Það má reyna gömlu
húsráðin á erfiða bletti
ÓÞARFT er að gefast upp frammi
fyrir blettum sem koma í föt og
„töfraefnin" vinna ekki á, þvf þó
þeir virðist óviðráðanlegir, þarf
alls ekki að vera svo. Gömul og
góð húsráð eru til við nánast öllu
og þess virði er að reyna áður en
gefist er upp.
Áfengi er best að skola með köldu
vatni og þvo síðan flíkina með léttum
sápulegi. Rauðvín hefur þá sérstöðu
að liturinn vill sitja eftir og hefur
mörgum reynst vel að láta borðsalt
liggja á rauðvínsbletti í nokkra
klukkutíma. Saltið dregur til sín lit-
inn, alla vega að mestu leyti.
Saltið er einnig gott á ávaxta-
bletti, til dæmis beija-og ávaxta-
safabletti. Þá er salti nuddað á blett-
inn áður en flíkin er skoluð úr köldu
vatni. Að því loknu er hún þvegin
aftur eins og venjulega. Ef salt dug-
ar ekki má prófa að blanda salmíak-
blandað vatn eða bórax.
Eggjarauðu má byija að skola úr
með köldu vatni og þvo síðan með
lífrænt verkandi þvottaefni. Ef það
dugar ekki má reyna vatn með
nokkrum dropum af salmíaki. Blek-
bletti þarf að bleyta með köldu vatni
áður en bletturinn þomar. Síðan er
bletturinn nuddaður með sápulegi
eða sítrónusafa. Dugi það ekki má
reyna salmíakblandað vatn. ■
ITALSKAR
FERSKJUR
PAKKAÐAR
149)
pr.kg
í
SS PYLSUTRIO
OSTAPYLSUR,
HVlTLAUKS PYLSUR,
BRATWURSTPYLSUR
samanípakka
pr.kg
ÁÐUR798,-
PERUR
PAKKAÐAR OG í LAUSU
pr.kg
HONIG
BOLLASÚPUR,
GRÆNMETISOG
SVEPPA
I 1 mtsasnmæsm
)
pr.pk.
ÁÐUR89,-
_ -
HAGKAUP
gœði úrval þjónusta
|
.