Morgunblaðið - 06.08.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.08.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1993 í DAG er föstudagur 6. ág- úst, sem er 218. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 8.34 og síð- degisflóð kl. 20.50. Fjara er kl. 2.29 og kl. 14.36. Sólar- upprás í Rvík er kl. 4.50 og sólarlag kl. 22.15. Myrkur kl. 23.31. Sól er í hádegis- stað kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 4.02. (Almanak Háskóla íslands.) Því að Drottinn skapar nýtt á jörðu: Kvenmaður- inn verndar karlmanninn. (Jer. 30,22.) 1 2 ■ ■ 6 J 1 ■ HT 8 9 10 ■ 11 m 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 hræðsla, 5 hina, 6 yfirhöfn, 7 hvað, 8 aur, 11 fæði, 12 keyra, 14 gljúfur, 16 mælti. LÓÐRÉTT: 1 óhrjálegt, 2 glatað, 3 svelgur, 4 þvo, 7 agnúi, 9 frilla, 10 orusta, 13 dýr, 15 málmur. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 möglar, 5 rá, 6 geis- um, 9 urð, 10 Na, 11 Li, 12 bið, 13 elja, 15 óna, 17 tildur. LÓÐRETT: 1 mögulegt, 2 grið, 3 lás, 4 rómaði, 7 eril, 8 uni, 12 band, 14 jól, 16 au. ARIMAÐ HEILLA TJ pTára afmæli. í dag, 6. I fj ágúst, er sjötíu og fimm ára Ernst P.R. Sig- urðsson, mjólkurfræðing- ur, Grænumörk 3, Selfossi. Eiginkona hans var Inge- borg B. Sigurðsson en hún lést 1992. pf/'lára afmæli. í dag, 6. t) U ágúst, er fimmtugur Sigurbjörn Trausti Vil- hjálmsson, Túnbrekku 2, Kópavogi. Eiginkona hans er Jóhanna Juana Carden- as. Þau hjónin verða að heim- an á afmælisdaginn. ARNAÐ HEILLA VHára afmæli. í dag, 6. I U ágúst, er sjötugur Baldur Karlsson, Austur- strönd 4, Seltjarnarnesi. Eiginkona hans er Vigfúsína G. Danelíusdóttir. Þau hjón- in taka á móti gestum í Sókn- arsalnum, Skipholti 50A, milli kl. 18 og 21. 7f|ára afmæli. Þriðju- | V/ daginn 10. ágúst nk. verður sjötug, Sigríður Rósa Kristinsdóttir, Strandgötu 67A, Eskifirði. Eiginmaður hennar er Ragnar Sigur- mundsson. Þau hjónin taka á móti gestum laugardaginn 7. ágúst nk. í grunnskóla Eskifjarðar frá k. 17. f|ára A morg- O U un, laugardag, er fimmtugur Birgir Guð- mundsson, leigubifreiða- stjóri, Hjaltabakka 8, Reykjavík. Eiginkona hans er Helena Svavarsdóttir. Þau hjónin tak'a á móti gest- um í safnaðarheimili Breið- holtskirlgu í Mjódd milli kl. 15 og 18 á afmælisdaginn. n f\ára afmæli. í dag, 6. | V/ ágúst, er sjötugur Jakob Sigurðsson, Stóra- gerði 21, Reykjavík. Eigin- kona hans er Gyða Gísladótt- ir. Þau hjónin dveljast erlend- is um þessar mundir. afmæli. í dag, 6. | U ágúst, er sjötug Rannveig Magnúsdóttir, Lyngholti 9, Keflavík. Hún tekur á móti gestum á Vík- inni frá kl. 20 í kvöld. FRÉTTIR HANA-NÚ, Kópavogi. Vikuleg laugardagsganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. FÉLAG eldri borgara, Kópavogi, er með félagsvist og dans í Auðbrekku 25 í kvöld kl. 20.30. ÞK-tríó og Hjördís leika fyrir dansi og er öllum opið. VIÐEY. Á morgun, laugar- dag, verður farin Austureyj- arganga, lagt upp frá Viðeyj- arhlaði kl. 14.15 en bátsferð verður á héila tímanum frá kl. 13. Gengið verður austur á Sundbakka, haldið að Kvennagönguhólum, farið hjá Hvannarbökkum og Hádegis- hólum að Heljarkinn og endað við útsýnisskífuna. Hesta- leiga er starfrækt alla daga. Bátsferðir til baka eru á hálfa tímanum til kl. 17.30. Farið er frá Klettsvör í Sundahöfn. FÉLAGSSTARF aldraðra, Lönguhlíð 3. Spilað á hveij- um föstudegi kl. 13-17. Kaffiveitingar. ORLOFSNEFND hús- mæðra í Kópavogi. Öll sæti í Edinborgarferðina eru upp- pöntuð og biðlisti orðinn full- FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Göngu-Hrólfar leggja af stað frá Risinu, Hverfisgötu 105, kl. 10 á morgun, laugardag. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10—12. SKIPIN REYKJAVIKURHOFN: I fyrradag kom Bakkafoss að utan, Jón Baldvinsson af veiðum, Jökulfellið og rúss- neski togarinn Lunj kom. Laxfoss fór, Árni Friðriks- son fór í leiðangur, Óskar Halldórsson fór á veiðar í gær, þá komu Arnarfell, Asgeir Frímanns, Mælifell, og Stapafell kom og fór sam- dægurs. Freyja fór á veiðar og Bakkafoss fór utan. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrrakvöld fór súrálsskipið Ick Zao frá Straumsvík og í gærmorgun kom Sjóli af veiðum og' Stapafellið sem kom og fór strax á strönd. MINNINGARSPJÖLP DÓMKIRKJAN. Minningar- spjöld Líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar eru seld í VBK Vesturgötu og hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. Eggert Haukdal fagnar þvl að stjórnvöld virðist loksins vera að átta sig á afleiöingum verðtryggingar: Kannski mál til komið að menn ff svona undir dauðann Þetta mátti ekki tæpara standa. Það er of seint að iðrast eftir dauðann, bræður.... KvökJ-, nætur- og heigarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 6.-12. ágúst, að báðum dogum meðtökkim er í Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 88 optð til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðartimi lögreglunnar i Rvflt: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Settjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá ki. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. í s. 21230. Breiðhott - helgarvalct fyrir Breiðhoftshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. i símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfmnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064, Tanniæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóterhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabóðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Neyðarsimi vegna nauðgunarmála 696600. ónéemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudogum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. AJnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upptýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðartausu i Huð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með símatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i síma 91-28586. Samtökin 78: Uppfýsingar og ráðgjöf I s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvokJ Id. 20-23. Semhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima ó þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Féiag forsjáriausra forefcJra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opln miHi kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeOs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. liugard. 10-12. Aoótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær. Heilsugæslustoð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótefc Opið virka daga 9-19. Laugardogum Id. 10-14. Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og ÁJftanes s. 51328. Keflavft: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardógum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranw: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótetað opsð virta daga ti Id. 18.». Laugardaga 10-11 Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15»-16 og 19-19.30. Grasagarðurím I LaugardaL Opim aha daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um hefgar frá U. 10-22. Skautasvaið I Laugardal er opið mámxbga 12-17, þriðjud. 12-18, m&ftud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sumudaga 13-13 Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshusið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið alian sóiarhringinn, ætlað börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaðurbomum og unglingum að 20 ára akJri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsJueHiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). ForeWrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-og fikniefnaneytend- ur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viótalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: AJIan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbekJi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukk- an 19.30 og 22 ísima 11012. MS-félag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktariéiag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari allan eólarhringinn. Skni 676020. Lífsvon - landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð- gjöf. Vinnuhópur gegn sifjatpellum. Tólf spora fundir fyrír þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opid þriðjud.-föstud. kJ. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Aðventkirkjan Ingótfsstræti 19, 2. hæð. á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimifi rikisins, aðstoð við unglinga o? foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Ymalina Rauða krossins, s. 616464 og grært númer 99-3464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburö, Bolhofti 4, s. 680790, kl. 18-20 rmövikudaga. Barnamál. Ahugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð hefcniianna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasend'mgar Rikisutvarpsins til útlanda á stuttbyfgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðmnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbytgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og k\(þld- og nastursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeíldin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunariækn- ingadeild Lendspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en forekJra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18» til kk 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftall: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 ogeftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavikurtæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. Rafveíta Hafnarijarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud- föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskófa islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokað júni og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriójud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnlð: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbæjarsafn: I júni, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Uppíýsingar i sima 814412. Ásmundarufn (Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Néttúrugrípasafnió é Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga. Lístasafn ísiands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavftur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið í júní til ágúst daga kl. 13.30-16. Um hdgar er opið kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram i ágústlok. Ustasafn Einars Jónssonan Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-17. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavfturhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma. NéttúnigripaMfnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar Opið alla daga kl. 13-17. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud. 13-20. Stofnun Áma Magnússonar. Handritasýningin er opina í Ámagarði við Suðurgötu alla virka daga i sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri $. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavífc Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir. Mánud. • föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaaa og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær Sundlaugin opín mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmiriaug í Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavftur. Opin mánudaga - löstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundiaug Akureyrar er opin mánud. - föftud. kl. 7-21, laugardaga U. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugkl. U. 7.10-17». Sunnud. Id. 8-17». Bláa lónið: Alla daga vikunnar opiö frð kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. bær eru þó tokaöar á stórhátíðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.