Morgunblaðið - 06.08.1993, Side 42

Morgunblaðið - 06.08.1993, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1993 OPNA BLÍ ALÖNSHÚT Golfklúbbs Suðurnesja verður haldið á Hólmsvelli í Leiru sunnudaginn 8. ágúst. I boði eru glæsilegir ferðavinningar til útlanda með Flugleiðum. 1. verólaun.- Feró aó verðmæti kr. 2. verólaun; FerÓ aó verÓmæti kr. 30.000 3. verðlaun: Feró að verðmæti kr. 20.000 Feróirnar eru algerlega aó f rjálsu vali. Gildistími er 1 ár. Má t.d. nota sem greiðslu upp í fjölskylduferðina. Urvals leysiprentari frá Hewlett-Packard fyrir þá sem fara holu i höggi á 16. braut. Sömu verðlaun með og án forgjafar. Þrenn holuverðlaun. Skráning i síma 92-141 Kylfingar athugið! Nú Ijúkum við Bláalónsmótaröð golfklúbbanna á Suðurnesjum og útnefnum Bláalónsmeistara 1993 með og án forgjafar að loknu móti. HITAVEITA SUÐURNESJA VIÐ BLÁA LÓNIÐ Thp% HEWLETT M'fíM PACKARO i P A ISLANDI 'h F HöfAabaklta 9. neyk/avlk. slml 1911671000 l’rú möf’iiJo.ika lil vamtciku Baðstrandaistemning alla helgiaa Erobikk! Liósmyndasýning! SólbaÓ! Veitingar! Opió alla daga frá 10-22 Bláa lónió sími 92-68526 | Náttúruperla í Grindavík KÖRFUKNATTLEIKUR Þjóðvevjar lagðir í framlengingu ÍSLENSKA drengjalandsliðið í körfuknattleik sigraði það þýska í gær, f úrslitakeppni Evrópumóts drengjalandsliða í Tyrklandi, með 73 stigum gegn 67. Staðan f hálfleik var 23 stig gegn 30 Þjóðverjum f hag, en eftir venjulegan ieiktfma 63:63. íslenska liðið tryggði sér sfðan sigurinn íframlengingu. Islenska liðið lék hreint frábær- lega líkt og á móti Frökkum í fyrradag, en nú snerist dæmið við, íslenska liðið sigraði. Vamarleikur liðsins var einstaklega góður og allir leikmenn stóðu sig frábær- lega. Líkamlegur styrkur og út- hald okkar stráka, einbeiting liðs- ins og frábær stjómun á bekknum tryggði sigurinn í framlenging- unni. Helgi Guðfínsson var yfirburða- maður í íslenska liðinu, þó allir aðrir hafi leikið mjög vel. Hann var stigahæstur með 34 stig. Hjalti Jón Pálsson átti stórkostlegan síð- ari hálfleik eftir að Friðrik Stef- ánsson hafði meiðst illa undir lok þess fyrri. Islenska liðið hafnaði í fimmta sæti í sínum riðli, og leikur því við neðsta liðið í A-riðli um réttinn til að leika um 9. sætið í keppn- inni. Úrslitin í leiknum voru mikil vonbrigði fyrir Þjóðveija, en þeir Helgl Guðflnnsson átti frábæran leik gegn Þjóðverjum og gerði 34 stig { leiknum. Hann hefur gert ails 116 stig í leikjunum fimm, að meðaltali 23,2 stig í leik, og leikið mjög vel. era nýbakaðir Evrópumeistarar í flokki A-landsliða. Islenska liðið leikur ekki í dag, en á morgun verður leikið á milli riðla, og er líklegustu andstæðing- ar liðsins lið frá Tékkneska lýð- veldinu. Á sunnudaginn verður svo endanlega leikið um sæti. FOLK ■ ÞORVALDUR Örlygsson, leik- maður Stoke City í Englandi, er búinn að fá atvinnuleyfi þar í landi á nýjan leik og getur því leikið með félaginu strax frá byijun keppnis- tímabilsins. ■ TATJANA Dorovskikh, frá Úkraínu, heimsmeistari í 3000 metra hlaupi kvenna, á yfir höfði sér fjögurra ára keppnisbann vegna meintrar notkunar á ólöglegum lyfj- um. Hún var tekin í lyfjapróf á al- þjóðlegu fijálsíþróttamóti í Búda- pest í júní, og fundust þá merki lyfj amisnotkunar. ■ DORO VSKIKH, sem er 32 ára gömul og einn besti millivegalengda- hlaupari í kvennaflokki sem uppi hefur verið, missir af Heimsmeist- aramótinu sem hefst í Stuttgart 14. ágúst. Fijálsíþróttasamband Úkra- ínu mun fjalla um mál hennar á fundi í lok mánaðarins. ■ EKKI hefur fengist staðfest hvaða lyf er um að ræða, en heimild- ir segja að um sé að ræða steralyfið stanolozol, sem er hið sama og Ben Johnson tók fyrir Ólympíuleikana í Seoul 1988. MewdCd G O L F M 9 Merrild kaffi Ræst verður út frá kl. 8.00 og leikinn golfklúbburinn höggleikur með og án foratatar. efna til g o í f m o t s Glæsileg verðlaun verða veitt fv$pf 1., 2. og 3. sæti, á Hvaley r arvelli, með og ánÆrgjafar. 11 u l a r l a gi/d 7. ágúst. Einnig verða veittjökaverðlaun fyrir að vera næst holu á 16. flöt oqjnæst holu í öðru höggi á 18. flöt. Keppnisgjald er 1.800 kr. Skráning í síma 653360. .\& setu^. .5 / & O'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.