Morgunblaðið - 06.08.1993, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1998
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Eitthvað getur gert þér
gramt í geði í vinnunni.
Láttu félaga þinn ráða ferð-
inni og dagurinn verðui
ánægjulegur.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Reyndu að skiija þörf ást-
vínar fyrir að umgangast
vini í dag. Nýttu þér frí-
stundimar og varastu
sinnuleysi í kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Láttu ekki njetnaðargimi
koma í veg fyrir að þú sinnir
fjölskyldunni. Ef til vill er
heppilegast að afþakka
heimboð.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >$6
Forðastu að lenda í deilum
árdegis. Þunglyndi stuðlar
ekki að framgangi í starfi.
Kurteisi kostar ekkert.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) ‘et
Ágreiningur getur komið
upp varðandi fjármálin.
Ferðalangar ættu að varast
óhóflega eyðslu. Láttu ekki
ómakleg ummæli á þig fá.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) &£
Framhleypni getur skaðað
samskipti þín við aðra.
Reyndu að virða skoðanir
annarra. Þér hættir til að
eyða of miklu.
vög T
(23. sept. - 22. október) '
Samstarfsmaður getur verið
ósamvinnuþýður í dag.
Hafðu þig ekki mikið í
frammi en leystu skyldu-
störfín vel af hendi.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember) HHS
Vinnugleðin lætur á sér
standa og þú freistast til að
fresta til morguns verkefn-
um dagsins. Vinur er eitt-
hvað önugur í dag.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Skildu vandamálin eftir í
vinnunni og láttu þau ekki
íþyngja ástvini. í kvöld væri
gott að slappa af án þess
að eyða of miklu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Ágengur viðskiptavinur get-
ur valdið þér leiðindum í
dag. Ættingi eða ástvinur
er ef til vill óvenju hörunds-
ár í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Ástvinir ættu að forðast
deilur um fjármálin í dag.
Hafðu hugann við vinnuna
og reyndu að ljúká áríðandi
verkefni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Ástvinur er eitthvað við-
kvæmur í dag og þú þarft
að forðast að særa tilfínn-
ingar hans. Skemmtanir
geta verið kostnaðarsamar.
Stjörnuspána á að lesa sern
dægradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
GRETTIR
* fsR. péd SAMA .
þó £6 LJÓKI LEIKH-)
TOMMI OG JENNI
sh/VH>KLSJG£>l,*}égJí]-Nr HAtfM && NB/ C-\Z/T/tm/h
TO/ta/vt/ l/veve/ /EZ/te£r/£xJA /LluH Öt / SJ/tLFAh/
HONUAJ /\s/<s-H/tMN 'AroPAdtao
e/rrMZABr
LJOSKA
ogo— n n-.gaVJ'L, > 'IQ'1 Z:
FERDINAND
■?zn— -1 •"
C0MIN6 i-IOME TMS
AFTERNOON...
P06 MI5SEP
ME?
8EEN UiAlTINé
FOR YOU...
>
Hæ, Gunna, ég kem Hefur hundur- Ó, já, hann hefur Velkominn heim, kringluleiti krakki!
heim í eftirmiðdaginn. inn minn sakn- verið að bíða eftir
að mín? þér.
BRIDS
AV eiga ódýra fórn yfír fíór-
um spöðum, bæði í laufum og
hjörtum. Opni norður á einum
spaða, getur austur blandað sér
strax í sagnir með dobli eða
innákomu á tveimur hjörtum.
En hvað á hann að gera ef norð-
ur vekur á fjórum?
Suður gefur, enginn á hættu.
EM. Ísland-Króatía.
Norður
♦ ÁK109862
Austur
4-
¥ ÁG1097
♦ Á943
♦ DG93
♦ D107652
♦ K
Eftir tvö pöss í suður og vest-
ur, sýnist nokkuð rakið að segja
strax 4 spaða á spil norðurs.
Sem setur austur í mjög óþægi-
lega stöðu. Dobl myndi sýna
sterk spil, en væri ekki endilega
til úttektar. Makker þarf að eiga
mikla skiptingu til að hreyfa við
slíku dobli. Hitt er jafnvel enn
hættulegri að steypa sér inn á
5 hjörtum eða 4 gröndum. Svo
líklega myndu flestir passa með
spil austurs yfir opnun á 4 spöð-
um. En Króatinn Sver valdi 4
tígla á móti Birni Eysteinssyni
og Aðalsteini Jörgensen. Flestir
nota þá sögn til að sýna þéttan
lit og 8 slagi. Norður uppfyllir
ekki þau skilyrði, en alltént
fannst honum spilin of góð til
að segja „bara“ 4 spaða:
Vestur Norður Austur Suður
Aðalst. Sver Bjöm Diklic
— — — Pass
Pass 4 tíglar* Pass 4 spaðar
Pass Pass Dobl Pass
5 lauf Pass Pass 5 spaðar
Pass Pass Pass
*sýnir sterkari spil en opnun
á 4 spöðum.
Sú ákvörðun hans varð til
þess að Björn átti hættulitla leið
inn í sagnir. Eftir að hafa pass-
að 4 tígla, var ótvírætt að dobl
hans á 4 spöðum var byggt
á skiptingu og stuttlit í spaða.
Aðalsteinn gat passað með jafn-
skipt varnarspil, eða farið upp á
fímmta þrep til sóknar eða fórn-
ar með einhverja skiptingu. Sem
hann gerði. Fimm lauf fara í
mesta lagi einn niður (og gætu
unnist ef vörnin misstígur sig),
þannig að ákvörðun suðurs að
reyna 5 spaða var ekki sérlega
dýr. Vörnin fékk sína augljósu
3 slagi og tók 50 fyrir.
Hinu megin þróuðust sagnir
á allt annan veg:
Vestur Norður Austur Suður
Antonio Þorlákur Rase Guðm.
- - - 2 lauf*
Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar
Pass 4 spaðar Allir pass
♦Fjöldjöfull, m.a. veikir tveir
í tígli.
Tíu slagir, 420 og 10 IMPar
til íslands.
SKÁK
Á alþjóðlegu móti í Odorheiu
Secuiesc í Rúmeníu í vor kom
þessi staða upp í skák ungverska
stórmeistarans Zoltans Ribli
(2.620), sem hafði hvítt og átti
leik, og heimamanns (2.480), sem
er alþjóðlegur meistari.
4 1 .1 g h
Ribli, sem er frægur jafnteflis-
kóngur, hafði teflt þessa skák af
óvenjulegri dirfsku. Hann hafði
þegar fórnað skiptamun og loka-
atlagan var sérlega glæsileg:
20. Re6! - fxe6, 21. b3 (Til að
koma Bcl á löngu skálínuna.) 21.
- He7, 22. Bb2 - Df8, 23. d6 -
Dg7, 24. De2! - e5, 25. dxe7
(Hefur náð liðinu til baka með
vinningsstöðu.) 25. - Bc6, 26.
Bh3 - Dxe7, 27. b4 - Dxb4, 28.
Dxe5 og svartur gafst upp.
Vestur
♦ G53
y K642
♦ K
♦ 107642
¥5
♦ G8
♦ Á85
Suður
♦ D74
¥ D83