Morgunblaðið - 06.08.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.08.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1993 9 karamellpojkarna|' ,J| Beiskur brjóstsykur - einnig án sykurs NÝ LÆKNINGASTOFA Hef opnað iækningastofu í Læknasetrinu, Þönglabakka 6, Reykjavík. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka alla daga frá kl. ð—1 2 og 1 3-1 7 í síma 677700. Már Kristjánsson Sérgrein: Lyflækningar og smitsjúkdómar. MYJAR FRMSKAR RUMADRAGTIR VERÐ22ÆKR. TESS NEÐST VIÐ DUNHAGA, 622230. NttJt Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. MaxMara Útsala 5., 6. og 7. ágúst OpiÖ laugardag til kl. 17. ____Mari________ Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - Sími 91-62 28 62 Utndað þeim stora í 50 ár höfum við þjónað sportveiðimönnum dyggilega með úrvali af gæðavörum og góðum ráðum. Hvort sem þú ert að byrja í sportveiðinni eða ert einn affengsælustu veiðimönnum landsins, þá átt þú erindi til okkar. jSTAbu Garcia Þrautreyndar sport-veiðivörur á verði við allra hæfi. Flugustangir og hjól. Lífstíðar eign. Scientific Anglers Stærsti framleiðandi flugulínu í heiminum. Barbour Besti fatnaðurinn fyrir versta veörið. Viðgerðarþjónusta Lengdur opnunartími í sumar: Föstudaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 9 - 16 og sunnudaga kl. 10 - 16. HAFNARSTRÆTI 5 -REYKJAVÍK • SíMAR 91-16760 & 91-14800 f® 8 Meira en þú geturímyndað þér! UT , CO Fátækt eða fjölskyldu- faðmur í forystugrein brezka tímaritsins The Spectator er rætt um upplausn fjölskyld- unnar og hvetur leiðarahöfundur blaðsins einstæðar mæður til að gefa börn sín fremur til ættleiðingar hjá góðu fólki en að reyna að ala þau upp á framfæri hins opinbera. Þrældómur velferðarkerf- isins í leiðara The Spectat- or segir að einstæðum foreldrum hafi fjölgað mjög síðastliðin 20 ár: „Af um það bil 1,3 millj- ónum einstæðra mæðra hafa um það bil 430.000 aidrei gifzt. Þessi tala hefur tvöfaldazt frá því árið 1986. í mörgum til- vikum er móðirin alger- lega upp á ríkið komin. Áður vinsælli lausn á þessu vandamáli hefur nú verið ýtt til hliðar. Árið 1971 voru 22.000 böm ættleidd í Bretlandi. Árið 1991 var þessi tala komin í rétt rúmlega 6.000. Fjölgun fóstureyð- inga útskýrir ekki nærri því alla þessa fækkun. Staðreyndin er að fram að því að velferðarríkið tók að sér það, sem áður hafði verið skylda fjöl- skyldna eða einstaklinga, áttu konur sem ekki höfðu efni á að fram- fleyta bömum sínum fáa aðra kosti en að gefa þau til ættleiðingar. I mörg- um tilvikum ólu foreldr- ar stúlkunnar barnið upp sjálfir, en velferðarríkið hefur grafið undan hug- myndum um stórfjöl- skylduna. Ættleiðing er enn möguleiki, en einstæðar mæður hafa í auknum mæli verið hvattar til að halda að það sé réttur þeirra að fá að ala upp bömin sín á kostnað ann- arra. Kostnaður skatt- greiðenda af styrkjum til einstæðra foreldra er sex milljarðar punda á ári [650 milljarðar íslenzkra króna]. Kvenréttinda- konur halda því fram að böm séu Ieið kvenna, sem búa við ömurlegar aðstæður - oft eina leiðin - til þess að þeim finnist þær hafa afrekað eitt- hvað í lífinu. Að þeirra mati rýrir það ekkert þessa tílfinningu að þessi lífsgæði em því aðeins möguleg að skattgreið- endur borgi fyrir þau. Þeir, sem taka upp hanzk- ann fyrir ógiftar mæður, skilja ekki að velferðar- kerfið frelsar ekki þær eða böm þeirra, heldur hneppir þau rniklu frem- ur í þrældóm. Margar ein- stæðar mæður ólust upp sem böm einstæðra mæðra á áttunda ára- tugnum. Og svo kann að fara að dætur þeirra verði einstæðar mæður líka, nema ríkið færi byrðamar af framfærslu bamanna aftur yfir á ein- staklingana.“ Hver á að borga? Leiðarahöfundur The Spectator segir að raunar beri feðmm lögum sam- kvæmt að greiða meðlag með bömum sínum, þann- ig að margar einstæðar mæður eigji ekki að þurfa að treysta eingöngu á skattfé, vilji þær hafa böm sín þjá sér. „Hvað sem því líður em margir feður, sem ekki búa þjá bamsmóður sinni, sjálfir á fraxnfærslu hins opin- bera og geta ekki borgað með bömum sínum nema einhveqa málamynd- aupphæð," segir i leiðar- anum. „Bamið sem um ræðir verður áfram alið upp í fátækt, miðað við það sem almennt gerist, og verður (eins og tölum- ar sanna) mun líklegra en bara, sem býr þjá báð- um foreldmm sínum, til að standa sig illa í lifinu eða leiðast jafnvel út á glæpabrautína. Ef hags- munir bamsins em jafn yfirgnæfandi mikilvægir og hinar svokölluðu umönnunarstéttir halda fram, ættí ættleiðing á vegum reglusamra, ástrikra, giftra hjóna að vera betri lausn en öll vandamálin, sem fylgja því að ala upp bam við ömurlegar aðstæður. Það kemur auðvitað ekki tíl greina að þvinga neinn í þessum efnum. En það er hægt að gera ættíeiðingu að fýsilegri kostí í augum ógiftra mæðra, ef þær sjá fram á að ríkið dragi úr stuðn- ingi sínum við þær. Með því að afleggja skyldu sveitarstjórna til að sjá þeim fyrir húsnæði, myndu stjómvöld gefa í skyn vilja sinn til að leggja byrðar hóglífisins á einstæðu mæðumar sjálfar og bamsfeður þeirra. Enn hefur enginn bent á tengslin milli þess að ríkisstjórnin fram- fieytir þessum mæðrum og hins, að skortur er á bömum til ættleiðingar. En tengslin em fyrir hendi.“ Skynsamleg stefna Leiðarahöfundur segir að mörg bamlaus hjón eigfi ekki lengur annars úrkostí en að ættleiða bam frá útlöndum. Ástæðan sé annars vegar að svo fá böm séu boðin til ættleiðingar, og liins vegar að stjórnmálaskoð- anir félagsráðgjafa þvæl- ist oft fyrir þeim og leiði til þess að þeir selji alls konar fráleit skilyrði fyr- ir því að hjón fái að ætt- leiða barn. „Þegar svo mörg brezk böm skortir gott heimili, er þetta hneykslanlegt ástand," segir The Spectator. Blaðið segir að brezka ríkisstjómin verði að móta skýra stefnu varð- andi ættleiðingar sem allra fyrst. Slík stefna eigi ekki að taka tillit til fram- úrstefnuhugmynda fé- lagsráðgjafa. „Því aðeins ættí að neita þjónum um að ættleiða bam, að þau getí ekki tryggt því reg- lusamt, ömggt og ástríkt umhverfi. Þegar skyn- samleg^i stefnu á borð við þessa hefur verið komið í framkvæmd, geta sljómvöld farið að ýta undir ættleiðingu, sem leið út úr eymdinni, bæði fyrir móður og bam. Þeir, sem te[ja að það sé réttur konunnar að ala bam og að framfærsla þess, sem af bamsburðin- um leiðir, eigi að vera á ábyrgð samfélagsins, munu andmæla slíkri stefnu. Vandamálið verð- ur hins vegar ekki aðal- Iega að endurmennta mæðumar, heldur félags- ráðgjafana þeirra.“ að þínu vali! 0TTU EFRIARANNA MEÐ ÓSKALÍFEYRI! V ' 'I .Oskalífeyri gefst m.a. kostur á uppsöfnun lífeyris- réttiijida á sameignarreikningi sem byggir á sama grunni og ellilífeyrir flestra lífeyrissjóöa. Sameignarreikningur tryggir þér jafnar greiöslur til æviloka og getur leitt til mun hærri útborgana en venjubundinn sparnaöur. Viöbótartryggingar Óskalíf- eyris tryggja fjárhagsöryggi á sparnaöartímanum. Q O Þú færö allar nánari upplýsingar hjá tryggingarráö- gjöfum Sameinaöa líftryggingarfélagsins hf. i#tfF Sameinaba líftryggingarfélagib hf. Kringlunni 5, Reykjavík. Sími 91- 692500 I eigu Sjóvá-Almennra trygginga hf. og Tryggingamióstö&varinnar hf. r~ I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.