Morgunblaðið - 06.08.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1993
39
AllTAF í STU9) - STEiNDAUÐUR!
BERNIE SNYR AFTUR
„WEEKEND AT BERNIE'S II"
Bernie sló í gegn þegar hann var nýdauður og nú hefur hann snúið aftur -
ennþá steindauður - fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sjáið Bernie og félaga í
frábærri grínmynd þar sem líkið fer jafnvel á stefnumót og fleira.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og í A-sal.
Ath. Getraunaleikur
Með hverjum biómiða fylgir getraunaseðill og verða vinningar dregn-
ir út á hverjum virkum degi til 6. ðgúst á Bylgjunni. Aðalvinningur-
inn, ferð fyrlr tve til Salnt Thomas, þar sem myndin gerist, með Rat-
vis, verður dreginn út i beinni útsendingu á Bylgjunni 6. ágúst.
HEFNDARHUGUR
Frábær hasarmynd
þar sem bardaga-
atriði og tæknibrell-
ur ráða ríkjum. Ef
þér líkaði „Total
Recall" og „Termin-
ator“,
þá er þessi fyrir þig!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í B-sal.
Stranglega bönnuð innan 16 ára
FEILSPOR .
ONE FALSE MOVE
★ ★★★ EMPIRE
★ ★★MBL.
★ ★ ★ Vi DV
Einstök sakamála-
mynd, sem hvar-
vetna hefur fengið
dúnduraðsókn.
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARAS
STÆRSTA
TJALDIÐMEÐ
-Thiíýtsrg tiÍ3g» tsírjJ .;i±.
\ WV MlfMHliiíii.milf/ifSteS'miiiMWlíllSlClim
v'[UI®i)'lI!fnHlPS-!t31itilk,:--Ul([»>JliS[i!l'-[«IISI/illllO-Wr;[l1JJiiO
■ ;• [ ‘-.1 ‘ i ■ >!!i l: L •.! I’> ■=VI' > V1"1 > '
MWVtrW••i.'M•XOfM'JfKrfcWl>- :'" -'•■
!vi«iíSK!,ii[iriiiVA>i((i!irr"!M!SMeiuiii)iiii!8os':s,',i'.filans‘:\
•asr-aiassp «tism asm —-
DAUÐA-
SVEITIN
Þegar lögregiumaðurinn *
Powers var ráðinn í sérsveit
innan lögreglunnar vissi
hann ekki að verkefni hans
væri að framfylgja lögunum
með aðferðum glæpa-
manna. Hvort er mikilvæg-
ara að framfylgja skipunum
eða hlýða eigin samvisku?
Mynd, sem byggð er á sann-
sögulegum heimildum um
SIS sérsveitina í L.A. lög-
reglunni.
Sýnd kl. 11 á forsýningu
Stranglega bönnuð
innan 16 ára
SÍMI: 19000
Aðalhlutverk: Nicolas Cage
(„Honeymon in Vegas",
„Wild at Heart“ o.fl.)
og Samuel L. Jackson
(„Jurassic Park“, Tveirýkt-
ir, „Jungle Fever“, „Patriot
Games“ o.fl. o.fl.).
„Amos & Andrew er
sannkölluð gamanmynd.
Henni tekst það sem því
miður vill svo oft misfa-
rast í Hollywood, nefni-
lega að vera skemmti-
leg.“
G.B. DV.
Sýnd kl. 5,7,9
og 11.
STÓRMYND
SUMARSINS
SUPER MARIO BROS
Aðalhlutverk: Bob Hosk-
ins, Dennis Hopper og
John Leguizamo.
Hetjur allra tíma eru mætt-
ar og í þetta sinn er það
enginn leikur. Ótrúlegustu
tæknibrellur sem sést hafa
f sögu kvikmyndanna.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
ÞRIHYRNINGURINN
★ ★ ★ ★ Pressan
★ ★★1/2 DV
Ellen hefur sagt upp kærustu sinni
(Connie) og er farín að efast um
kynhneigð sfna sem lesbíu. Til að
ná aftur í Ellen ræður Connie kari-
hóruna Casella til að tæla Ellen og
koma svo illa fram við hana að hún
hætti algjöríega viö karlmenn.
Frábær gamanmynd.
Aðalhlutverk: William Baldwin („Sliver“, „Flatliners"), Kelly Lynch
(„Drugstore Cowboy") og Sherilyn Fenn („Twin Peaks“).
LOFTSKEYTA*
MAÐURINN
Vinsælasta myndin á
Norrænu kvikmynda-
hátíðinni ’93.
★ ★ ★GE-DV ★ ★ ★Mbl.
Sýnd kl. 5, 7,9
og 11.
TVEIRÝKTIR
Fór beint á toppinn
í Bandaríkjunum!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,9
og 11.
SKEMMT ANIR
■ PLÁHNETAN leikur
fyrir Suðumesjamenn föstu-
dagskvöldið 6. ágúst í Þot-
unni, Keflavík. Laugardag-
inn 7. ágúst leika þeir í
Telinu á Akranesi. Kynnt
verður hljómplatan Speis.
Pláhnetan er skipuð þeim
Stefáni D. Hilmarssyni, Ing-
ólfi Guðjónssyni, Friðriki
Sturlusyni, Ingólfi Sigurðs-
syni og Sigurði Gröndal.
■ LIPSTICK LOVERS
leikur á föstudags- og laug-
ardagskvöld á Púlsinum við
Vitastíg. Hljómsveitin gaf
SRtotgtni'*
Bláþjþ
í Kaupmannahöfn
F/EST
i BLADASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁOHÚSTORGI
út geisladisk, „My Dingal-
ing“, fyrr í sumar. Á laugar-
dag mun hljómsveitin einnig
koma fram á hinum árlegu
Rikk Rokks tónleikum Fella-
hellis. Sveitina skipa Bjarki
Kaikumo gítar/söng, Anton
Már gítar/raddir, Ragnar
Ingi trommur og Sævar Þór
bassa.
■ CUBA LIBRA leikur á
föstudags- og laugardags-
kvöld á Blúsbarnum. James
Olsen kemur í stað Trausta
Ingólfssonar trommuleikara,
auk hans eru þeir Jón Ing-
ólfsson á bassa og Tryggvi
Hubner á gítar. Aðgangur
er ókeypis. Sunnudaginn 8.
ágúst mun Þórarinn Gíslason
spila blús.
■ GCD leikur á „Tveimur
vinum“, föstudagskvöldið 6.
ágúst.
■ VINIR DÓRA leika á
laugardagsvöld á „Tveimur
vinum“. Þeir munu leika lög
af ný útkominni plötu sinni.
■ STJÓRNIN verður á
skemmtistaðnum 29 á Akur-
eyri á föstudagskvöldið en
leikur á laugardagskvöldið í
félagsheimilinu í Olafsvík.
■ GLEÐIGJAFAR leika í
Súlnasal Hótel Sögu, laugar-
dagskvöldið 7. ágúst. Hljóm-
sveitina skipa: André Bac-
hmann, Árni Sfcheving, Carl
Möller, Einar Bragi Braga-
son og Einar Valur Scheving.
Söngvarar: Bjami Arason,
Móeiður Júníusdóttir og
Ragnar Bjarnason. Mímis-
bar.Hilmar Sverrisson spilar
föstudags- og laugardags-
kvöld.
Stuðbandið og Garðar
Aðgangseyrir kr. 800 Opið frá kl. 22-03