Morgunblaðið - 12.08.1993, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993
21
STJORNUHALANN
Stjörnufræöingar áttu von á mikilli
Ijósadýrö á himni yfir Evrópu og Noröur-
Ameríku af völdum loftsteina í gær og
dag er jörðin fer í gegnum braut
Swift-Tuttle halastjörnunnar.
Braul hala- JÉ’
Rykbelti:
Sólvindar knýja stjörnu-
hala ætíö frá sólu. Halinn
er lengstur þegar stjarna er
næst sólu og getur oröiö alll að
100 milljónir km langur.
Heimild: Space Allas, Dorling Kindersley
Eklglæringar á himni
af völdum halastj ömu
JÖRÐIN átti í nótt að fara í gegn-
um loftagnaský sem Swift-Tuttle
halasljarna skildi eftir sig á
hringferð sinni um sólu. Stjörnu-
fræðinga greindi á um áhrifin.
Sumir spáðu að miklar eldglær-
ingar yrðu á himni yfir Evrópu
og norðanverðri Ameríku á mið-
nætti er lofsteinum rigndi yfir
gufuhvolfið á 210.000 kílómetra
hraða á klukkustund. Aðrir
sögðu að einungis yrði um lítils-
háttar neistaflug að ræða þar
sem jörðin færi í gegnum jaðar
agnaskýsins. Von væri á meiri
eldglæringum á næsta ári er
braut jarðar lægi í gegnum miðju
skýsins.
Jörðin fer árlega inn í slóð Swift-
Tuttle halastjörnunnar sem fer
hring um sólu á 130 árum. Þá á
sér stað svonefnt Perseifs-loft-
steinaregn er ís- og grjótögnum úr
halanum rignir yfir gufuhvolfið.
Með nokkurra áratuga millibili get-
ur orðið um miklar eldglæringar
að ræða á himni, eins og flugeldum
rigni yfír, þegar jörðin fer í gegnum
agnaský frá halastjömum. Síðast
átti slíkt sér stað í nóvember 1966
er svonefndum leonítum rigndi inn
í gufuhvolfið.
Venjulega eru agnirnar á stærð
við sandkorn en þar sem halastjarn-
an fór fram hjá jörðu sl. gamlárs-
kvöíd í fyrsta sinn frá árinu 1862
hafa nýjar stóragnir á borð við tenn-
isbolta bæst í slóð hennar. Þess
vegna hefur verið álitið að mikil
JORÐIN INN I
ast af hala Swift-Tuttle í yfirstand-
andi hringferð halastjörnunnar um
sólu sé enn of nálægt stjömunni
og geti því tæplega verið um það
að ræða að þeim rigni inn í gufu-
hvolf jarðar að þessu sinni.
Hætt við geimskot
Bandaríska geimferðastofnunin
NASA hafði afráðið að senda geim-
feiju á loft í byrjun ágúst en ákvað
fyrir skömmu að taka enga áhættu
og hætti við geimskot. Ottast var
að feijan skemmdist á leið sinni í
gegnum rykskýið er agnir, sem
ferðast með 75 kílómetra hraða á
sekúndu, skyllu á gluggum og byrð-
ing hennar. Þótti ekki veijandi að
senda feijuna upp við þessar að-
stæður þar sem hún kostar jafn-
virði 140 milljarða króna.
Vegna þess hraða sem agnirnar
koma á inn í segulsvið jarðar er
talið að þær geti valdið miklum
skaða á gervitunglum sem kunna
að verða á vegi þeirra.
KOIVINIR
Kr. 40.000
staðgreitt
VISA
ARMULA 8 • SÍMAR 91-812275 & 91-685375
Ijósadýrð yrði á lofti þegar jörðin
færi í gegnum agnaskýið.
Reyndar halda sumir vísinda-
menn því fram að agnir sem hrist-
Þorskveiðar við austurströnd Kanada
SPflRIÐ ÞUSUNDIR KRONA. ÖLL GÓLFEFNIÁ EINUM STAfi.
DÚKAR - FLÍSAR - PARKET - TEPPI - MOTTUR - AFGANGAR. TAKIfi MÁLIN MEfi.
t
Bann til aldamóta?
SVO kann að fara að kanadísk stjórnvöld ákveði að tveggja ára
þorskveiðibann við austurströnd landsins, sem sett var í fyrra, verði
framlengt til aldamóta. Rannsóknir benda til þess að þorskstofninn
hafi aldrei verið í jafn mikilli lægð og nú er.
Þetta kemur fram í nýjasta hefti
fréttatímaritsins The Economist.
Að mati vísindamanna hefur stofn-
inn minnkað þrátt fyrir bannið, og
telja þeir ástæðuna vera ofveiði, auk
þess sé mikið af sel, sjávarhiti hafi
verið undir meðallagi og selta auk-
ist. Þeir hafa verið tregir til að
nefna sökudólg, en smábátasjó-
menn segjast ekki í vafa um að
ástæðuna megi rekja til mikillar
veiði úthafsskipa, sem stundi smá-
fiskadráp.
UMSATUR SERBA UM SARAJEVO
Radovan Karadzlc, leiðtogi Bosníu-Serba, hefur
lofað öllu fögru um brottflutning serbneskra
hersveita frá Igman-fjalli en í gær höfðu
þær sýnt á sér lítið fararsnið.
Fjallið gnæfir yfir
Sarajevo-borg og
flugvöllinn.
ins í Bosníu. Við slíkar aðstæður
myndu loftárásir NATO hrekja
Serba frá helstu stöðvum sínum en
aðeins um stundarsakir. Verði þeim
ekki fylgt eftir með aðgerðum fjöi-
menns herliðs á landi, geta þær orð-
ið til að kynda undir átökunum og
á því munu engir hagnast meira en
Serbar.
Loftárásir á Belgrad?
Embættismenn hjá NATO telja,
að ekki dugi minna en 30.000 manna
landher til að tryggja árangur af
loftárásunum og það lið yrði að vera
tilbúið til að beijast af sömu hörku
og Serbar. Það mætti því búast við
miklu mannfalli í beggja röðum.
Annar kostur er að hætta að trúa
þeirri lygisögu, að Serbar í Bosníu
og Serbar í Serbíu séu sitt hvað.
Ef hótað yrði árásum á samgöngu-
mannvirki og orkuver í Belgrad og
annars staðar í Serbíu gæti verið,
að Slobodan Milosevic forseti teldi
vænlegast að koma böndum á Bos-
níu-Serba.
(Heimildir: The Daily Tele-
graph, Reuter).
15-50%
20-50%
?tsa\*
*tsa\*
15-70%
tffs aV&
15-30%
12-20%
*ts aV*
20
30%
*tsaV*
*tst\\
11. man.
AFGANGAR MEÐ ALLT
AÐ 70% AFSLÆTTI
18 mán.
kredit
raðgreiðslur
TEPPABUÐIN
SUÐURLANDSBRAUT 26 • SÍMAR 68I950 - 814850
L