Morgunblaðið - 12.08.1993, Side 27

Morgunblaðið - 12.08.1993, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 27 LAMBAKJÖT er nú víða á tilboðsverði enda haustslátrun í nánd. Hagkaup býður frá og með deginum í dag upp á fyrsta flokks lambakjöt í hálfum skrokkum á 299 kr. kg. og mun svo gera á meðan birgðir endast. Samningur var gerður milli Hagkaupa, slát- urleyfishafa og Goða um sölu á 100 tonnum af dilkakjöti á þessu verði „og þegar við náðum þessum hagstæða samningi, tókum við þá ákvörðun að láta lækkunina ganga alfarið út í verðið svo við- skiptavinir okkar nytu góðs af henni,“ segir Árni Ingvarsson í innkaupadeild Hagkaupa. Bónus Garðakaup Pitsur, kleinur og flatkökur eru m.a. framleiddar undir vöru- merki Ömmubaksturs. • • ' Ommuflat- Kínakál.................59 kr. kg. Prince kex, 2 pakkar.......149 kr. Unghænur...............149 kr. kg. Kaffistell fyrir sex ......997 kr. Samsölubakarabrauð, kaupir eitt og færð annað frítt. Bónus minnir á framköllunarþjón- ustu í verslunum sínum á Seltjarnar- nesi, Kópavogi og Hafnarfirði ..........699 kr. á 24 mynda filmu. Hagkaup Franskar ferskar perur...79 kr. kg. Ferskt ísl. spergilkál .......149 kr. kg. Opal hlaupkarlar, 500 g....169 kr. Myllu hvítlauksbrauð, 2 teg. ..119 kr. Bestu kaup frá Goða, hálfur lamba- skrokkur...............299 kr. kg. á meðan birgðir endast. Kjöt og fiskur Svínalærisneiðar......547 kr. kg. Nautagúllas................788 kr. kg. Lambagrillsneiðar......339 kr. kg. Kindabjúgu.................390 kr. kg. Hamborgarar, 120 g., með brauði ........................79 kr. stk. Grillpylsur................499 kr. kg. Coop gulrætur í dós, 425 g..39 kr. TapirWC, áttarúllur .......179 kr. Quick eldhúsrúllur........179kr. Fjarðarkaup Agúrkur....................55 kr. kg. Kínakál......................69 kr. kg. Ungaegg.....................199 kr. kg. Kulana epla- og appelsínudjús, 1 lítri ............................78 kr. Myllu samlokubrauð, gróf og fín .......................... 98 kr. Paul Newman örbylgjupopp, 3 pokar ............................99 kr. Nautalundir...........1.798 kr. kg. Roast beef..................997 kr. kg. Grillsagaðir lambaframpartar ........................398 kr. kg. Hálfúrbeinuð lambalæri ..845 kr. kg. Svínaskinka.................998 kr. kg. Tonic og ginger ale, 33 cl.36 kr. Lambalæri..............598 kr. kg. Lambahryggir...........598 kr. kg. Lambaframjitrtar.......398 kr. kg. Lambalærisneiðar.......775 kr. kg. Lambakótelettur........625 kr. kg. Super hárnæring, 1 lítri..123 kr. Super sjampó, 1 lítri.....123 kr. Bambo bleiur, allar stærðir ...698 kr. Örbylgjupopp, 3 pokar......99 kr. F&A KP salthnetur, 550 g.......176 kr.. Aro kattarsandur, 10 kg...386 kr. Princess niðursoðnir tómatar, 400 g. ...........................40 kr. Hortex niðursoðin jarðarber, 823 g. ..........................110 kr. Ritter Sport möndlusúkkulaði, 5 x 100 g.....................398 kr. 4% staðgreiðsluafsláttur er af of- angreindum verðum í F & A. Nóatún Hálfur lambaskrokkur ....379 kr. kg. Lambahryggir...........588 kr. kg. Lambalæri..............599 kr. kg. Hálfir lambaframpartar ..398 kr. kg. Sagaðir lambahryggir...598 kr. kg. Söguð lambalæri........649 kr. kg. Fanta, tveir lítrar........129 kr. Kínakál................ 79 kr. kg. Konfektepli.............89 kr. kg. Höfn-Þrýhyrningur, Selfossi ag Hellu Rauð epli...............89 kr. kg. Kellogg’s Corn Flakes, 750 g. ..........................319 kr. Frón mjólkurkex...........121 kr. Ljóma smjörlíki, 500 g....128 kr. Frá þessum verðum er veittur 5% staðgreisluafsláttur Matvörumarkaðurinn Akureyri Rauðvínslegin lambalæri 699 kr. kg. Einars heilhveitisamlokubrauð ................................99 kr. Einars jólakaka...................199 kr. Egils pilsner, hálfur lítri....59 kr. kökur á afmælis- tilboðsverði - Á ÞESSU ári eru liðin 40 ár frá því að bakarí Friðriks Haraldsson- ar hóf framleiðslu á vörum undir merki Ömmubaksturs. í tilefni tímamótanna ætlar Ömmubakstur að bjóða viðskiptavinum sínum að taka þátt í afmælisfagnaðinum undir yfirskriftinni „Freistingar í 40 ár“ og verða t.d. flatkökur fyr- irtækisins seldar með sérstökum afmælisafslætti í verslunum á næstunni. Auk flatkaka framleiðir bakaríið m.a. kleinur og pitsur. Að sögn eig- enda hefur ávallt verið lagður metn- aður í gæði framleiðslunnar og á síð- ustu árum hefur bakaríið verið í sam- starfí við Iðntæknistofnun um vöru- þróun og gæðaeftirlit. ■ Pylsukíló kostar álíka og hreint nautahakk KÍLÓIÐ af pylsum er útúr búð á bilinu 600- 900 kr. kílóið. Við kaupum hreint nautahakk á um 800 kr. kílóið og lambalærissneið- ar á svipuðu verði. „Það er einungis valið nautgripa- og kindakjöt sem er notað í Vínar- pylsur okkar og verðið hefur staðið í stað í tæp 2 ár,“ segir Steinþór Skúlason, forstj. Sláturfélags Suð- urlands. Vínarpylsur kosta 848 kr. kg og að sögn hans framleiða þeir nálægt þúsund tonn af pylsum á ári. „Pylsur eru ekki bara pylsur og við framleiðum ódýrar og dýrar pyls- ur eða fímm tegundir og Búrfells- pylsurnar kosta 629 krónur kílóið á meðan vínarpylsumar eru á 848 krónur kílóið. Skýringin á verðmun- inum á pylsunum er sú að verðlagn- ingin veltur aðallega á því hráefni sem fer í pylsumar og vinnsluaðferð. Leiðbeinandi smásöluálagning er 25%. Steinþór segir það mikinn mis- skilning að halda að það sé afgangs- Iqöt sem fer í pylsur og í vínarpylsun- um er minni fita en almennt og kjöt- ið valið. í sumar var Sláturfélagið með til- boð í gangi og veitti 5% afslátt af 2xl0-pökkum og grilltilboð þar sem brauð, sinnep og tómatsósa fylgdu nánast frítt með pylsunum sem sam- svarar um 15% afslætti. ■ T ólgur á grillið Margir eigendur gasgrilla kannast eflaust við hvítar skellur á grillunum sínum eftir að þau hafa fengið að veðrast úti í nokkurn tíma. Daglegt líf frétti af ágætu ráði ofan úr Breiðholti um daginn, en þar hafði heimilisfaðir einn fundið það út að líklega dygði gamalt hús- ráð til þess að gera grillin sem ný. Hann mundi nefnilega eftir því að tólgur var notaður til að bera á gömlu Sóló-eldavélarnar við vægan hita til að fá gljáa á þær að nýju. Og þetta var einmitt það sem hann prófaði við gasgrillið sitt. Hann skrúfaði frá gasinu, kveikti upp og baðaði grillið upp úr tólg með þeim afleiðingum að hvítu skellurnar hurfu og grillið varð sem nýtt að sjá. ■ Skötuselur á Hertoganum í Vestmannaeyjum FYRIR nokkrum mánuðum var veitingastaðurinn Hertoginn við hótel Þórshamar í Vestamannaeyjum opnaður. Það eru þeir Tóm- as Sveinsson og Ólafur Sigurðsson matreiðslumeistarar sem sjá um reksturinn. Þeir segjast leggja áherslu á góða þjónustu og fjölbreyttan matseðil og gestum gefst kostur á að tylla sér í kon- íaksstofu fyrir eða eftir mat. Við fengum uppskrift hjá þeim af Ijúffengum skötuselsrétti. Skötuselsstrimlar meö grænmeti og dijonsósu 180 g skötuselur paprika skorin í strimla laukur skorinn í sneiðar sveppir sem eru smótt skornir ____________salt____________ pipar Sósa: 1 dl hvítvín 1 tsk. dijonsinnep 1 dl rjómi pikanta Aðferð: Skötuselur er skorinn í strimla og velt uppúr hveiti. Steiktur á pönnu ásamt grænmeti í um það bil tvær mínútur. Krydd- að með salti og pipar. Fært af pönnu og hvítvín sett út á. Soðið niður. Þá er dijonsinnepi bætt út í og að síðustu ijómanum. Látið sjóða þangað til sósan þykknar og kryddið með pikanta eftir smekk. Fiskur og grænmeti sett út í sósu og borið fram með hrís- grjónum. ■ TTLBOÐ VIKUNNAR HAGKAUP - allt í eintiiferð BESTUKáUP ''•íassrs’

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.