Morgunblaðið - 12.08.1993, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993
31
Pétur Elías Péturs-
son — Minning
Fæddur 11. mars 1921
Dáinn 2. ágúst 1993
Hann fæddist og ólst upp í Hnífs-
dal til 15 ára aldurs. Faðir hans var
Pétur Níelsson og seinni kona hans
Þorvarðína Kolbeinsdóttir ól þeim tvö
böm, Pétur föður minn og Elísabetu
sem er ári yngri. Afi átti sex böm
með fyrri konu sinni. Beta, en það
köllum við systur pabba, er sú eina
sem enn er á lífi af systkinahópnum.
Hún býr nú í Reykjavík.
Afi var smiður góður og sótti einn-
ig sjóinn. Honum kynntist pabbi á
unga aldri og var farinn að stunda
sjóinn af alvöru 14 ára gamall, þá
er faðir hans féll frá. Féll það þá í
hans hlut að sjá fyrir móður sinni og
systur.
Hann fór til sjós 15 ára gamall hjá
Inga Guðmonssyni í Steingrímsfirði
og var ávallt mjög kært með þeim.
Var hann honum sem faðir. Það sum-
ar veiktist móðir hans og sendi Ingi
pabba þá til ísafjarðar til að sækja
ömmu svo að hann gæti haft hana
hjá sér og annast-hana. Amma mín
andaðist þegar faðir minn var 18
ára. Hann giftist móður minni Guð-
björgu H. Halldórsdóttur frá ísafírði
6. janúar 1945. Bjuggu þau lengst af
í Reykjavík. Eignuðust þau ijögur
böm, Guðmundu Guðnýju, Pétur The-
odór, Nínu Dóru og mig í þeirri röð
sem ég nefni. Niðjar þeirra era alls
21 og allir á lífi.
Alltaf var pabbi tilbúinn að gefa
smáfólkinu tíma og naut hann ástar
þeirra. Hann var líka dýravinur mik-
ill og mátti í raun ekkert aumt sjá,
hvorki hjá dýram eða mönnum. Rang-
læti, rógur og bakmæli var honum
ekki að skapi. Hann var hæglátur,
vinnusamur og léttur í lund.
Það fyrsta sem ég man í tengslum
við pabba var sjór, skip og bryggja.
Hann stundaði sjómennsku sem aðal-
starf þangað til ég var 10 ára. Það
var gleðistund og fagnaðarfundir þeg-
ar pabbi kom heim af sjónum. Gleði-
legustu minningarnar eru tengdar
laugardagskvöldunum. Þá slógum við
upp balli í stofunni heima í Mosgerð-
inu, og ég man að ég byijaði fyrstu
danssporin mín á tánum á ristunum
hans pabba. Og í staðinn fyrir að
fara á böll þegar við Nína systir vor-
um litlar og þurftum gæslu, hlustuð-
um við öll á útvarpsdagskrána sem
meðal annars hafði að geyma spum-
ingaþátt Svavars Gests, útvarpsleikrit
og dansmúsík sem var undirspilið á
böllunum í stofunni heima, því ekki
var til grammófónn á heimili foreldra
minna. Stundum var líka tekið í spil,
en aldrei man ég eftir því að hafa
séð hann föður minn drakkinn er ég
óx úr grasi, en vissi þó er ég eltist
að áfengi hafði hann stundum um
hönd. Það var ásetningur foreldra
minna að við systkinin yrðum þess
aldrei vör, er áfengi var haft um hönd
af þeirra hálfu, að slíkt hóf væri á
neyslu að ekki bæri á.
Margar spaugilegar sögur era til
af því þegar átti að fá hann pabba
til að hætta að reykja. En það tókst
ekki. Hann tók sér stutt hlé frá þeim
vegna veikinda en ekki að neinu
marki.
Hann var glaðlegur, lipur og sann-
ur. Ég man að Pétur bróðir sagði
mér að þegar hann fór á sjó með
pabba, sem unglingspiltur, þá hefði
hann dáðst að því að pabbi var engu
óliprari í öllum umsvifum og hreyfing-
um en ungu mennimir um borð.
Ungur varð pabbi að takast á við
berkla og lá á Vífílsstöðum á meðan
hann tókst á við það mein í líkama
sínum. Mamma vann þar og um tíma
vora eldri systkini mín, þau Mumma
og Pétur, á barnaheimilinu Silunga-
polli. Þetta var vafalítið erfiður tími
hjá ungu fjölskyldunni sem var ný-
flutt suður í margmennið. En pabbi
og mamma era heilsteyptar og dug-
miklar manneskjur. Þolinmæði og
þrautseigja era einir af mörgum góð-
um eðlisþáttum sem ríktu í fari þeirra.
Umhyggjá jþeirra og tillitssemi í garð
okkar systkinanna er vafalítið sá þátt-
ur sem hæst stendur. Ávallt vora þau
boðin og búin til að styðja okkur á
hvem þann máta sem við voram tilbú-
in að þiggja og höfðum þörf fyrir.
Við höfum ávallt verið í fremstu röð
í uppröðun á því sem á og mun hafa
forgang í lífi þeirra. — Hvílík gjöf,
hvílík ást og hvílíkur heiður. Hefði
pabbi haft tækifæri til að afla sér
faglegrar menntunar hefði hann valið
eitthvað í tengslum við rafmagn. Það
fannst honum sérstaklega áhugavert.
í flestra huga var pabbi svolítill
þrasari, það er þurfti að vera á and-
stæðri skoðun við viðmælanda sinn.
í mínum huga var hann maður sem
átti sínar duldu langanir og þrár sem
hann fékk ekki oft tækifæri til að
upplifa. Erfíðleikar bemskunnar,
veikindi og atvinnuleysi, sem margir
Fædd 24. júlí 1924
Dáin 5. ágúst 1993
í kínverskum spakmælum segir:
„Kveiktu á kerti fremur en að kvarta
yfir myrkrinu."
Mér kemur þetta í hug, nú þegar
ég kveð tengdamóður mína Margréti
Bjamadóttur. Því hún kveikti með sér
og okkur hinum nýjar vonir um bata
í hvert sinn sem sjúkdómar heijuðu
á hana.
Magga fæddist í Reykjavík hinn
24. júlí árið 1924, dóttir Marínar Jóns-
dóttur verkakonu og Bjama Guð-
mundssonar smiðs. Magga átti einn
bróður, Áma, og hálfsysturina Hranf-
hildi, sem var henni samfeðra. For-
eldrar Möggu skildu er bömin vora
mjög ung og tók þá við þrotlaus bar-
átta verkakonunnar við að halda
heimili fyrir bömin. Magga var víða
í vist hjá betur staéðum fjölskyldum
hér í borginni og hefur það verið
henni strangur og góður skóli.
Hún eignaðist soninn Sigurð Val-
garð Bjamason, fæddan 16. septem-
ber 1943. Hann er kvæntur Helgu
K. Eyjólfsdóttur og eiga þau þijú
böm og tvö barnaböm.
Það var svo hinn 13. október 1945
að Magga steig sitt mesta gæfuspor,
er hún giftist öðlingnum Samúel
Bjömssyni bifreiðastjóra, sem var að
mörgu góðu kunnur, og eignuðust þau
þijú böm. Þau era: Marín Elísabet,
fædd 25. febrúar 1947, gift Jóni 0.
Kristóferssyni, þau eignuðust þijú
börn og tvö bamaböm, Bjami Guð-
jón, fæddur 8. apríl 1950, hann er
giftur Guðrúnu Bimu Leifsdóttur og
eiga þau þijú böm, og Kristín Aðal-
heiður, fædd 16. október 1954, hún
á tvö böm.
Tengdamóðir mín var með afbrigð-
um myndarleg húsmóðir. Hún hafði
ánægju áf því að fást við mat og þá
sérstaklega bakstur, og stóðu fáir
henni þar framar. Hún naut þess og
þau hjón bæði, að hafa margt fólk i
kringum sig og veita vel. Það var því
mjög heppilegt er Magga réðst sem
matráðskona hjá BSÍ þegar hún fór
út á vinnumarkaðinn, eftir að bömin
vora vaxin úr grasi. Þama vann hún
í um það bil tíu ár, eða þar til hún
varð að hætta vegna veikinda. í þessu
starfí naut hún sín mjög vel og var
vel liðin af starfsfólki og viðskiptavin-
um. Heilsa Möggu fór síversnandi og
stóð Sammi ávallt fast við hlið henn-
af hans kynslóð upplifðu, mörkuðu
sín spor á pabba engu síður en samtíð-
armenn hans. Það var mikill skóli
fyrir pabba að missa heilsuna. Ég
upplifi pabba fyrst veikan, 14-15 ára
gömul. Það vora mikil viðbrigði. Hann
sem hafði dansað eins og herforingi
á böllum, gat rétt svo gengið frá
ar og studdi dyggilega.
Mann sinn missti Magga í febrúar
1991 og hófst þá erfitt tímabil hjá
henni. Það var reyndar þá sem hún
kveikti á kerti fremur en að kvarta
yfir myrkrinu. Hún reyndi að hafa
nóg fyrir stafni, til dæmis við handa-
vinnu eða föndur og hafði af því mikla
ánægju þó að sjónin væri slæm.
Aldrei kom maður svo til Möggu á
Landspítalann eða heim til hennar á
Dalbrautina að hún talaði ekki um
það hvað hjúkrunarfólkið og starfs-
fólkið væri gott við sig.
Ég þakka Möggu tengdamóður
minni fyrir mig og mína og gjöfula
samfylgd.
Helga Eyjólfsdóttir
Með nokkrum fátæklegum orðum
langar okkur bamabömin að minnast
ömmu, sem lést þann 5. ágúst síðast-
liðinn. Það hlaut að koma að því að
þijóskan dygði ekki lengur gegn æðri
máttarvöldum, hún var löngu orðin
fræg fyrir þijósku sem kom henni í
gegnum nokkur veikindastríðin.
Hún Maggamma eins og við köll-
uðum hana var búin að kljást við
mikil veikindi í um það bil 10 ár.
Þrátt fyrir veikindi vantaði ekki dugn-
aðinn í hana, það sást best á heimili
hennar, sem alltaf var til fyrirmyndar
hvað varðaði snyrtimennsku og
smekkvísi. Hin seinni ár var dugnaður
hennar mestur í handavinnu eins og
heimili okkar flestra bera vegleg
merki.
Maggamma var gift Samúel
Bjömssyni, hún átti fjögur böm, en
elsta son sinn, Sigurð, átti hún fyrir
hjónaband, en síðan eignuðust þau
hjón Marinu Elísabetu, Bjama Guðjón
og Kristínu Aðalheiði og við bama-
bömin eram ellefu. Þegar amma lést
voru langömmubömin orðin ijögur
og eitt á leiðinni. Dugnaður ömmu
fólst ekki bara í hugsa um stórt heim-
il», sem samanstóð lengi vel, fyrir
utan afa, af móður hennar Marínu
og dóttur hennar Kristínu og bama-
bami, Aðalheiði Björk, því hún starf-
aði líka sem matráðskona á BSÍ í tíu
ár eða þar til hún hætti störfum sök-
um veikinda 1980.
Amma og afi bjuggu á ýmsum stöð-
um en lengst af í okkar uppvexti í
Fellsmúlanum, þaðan eigum við
margar góðar minningar. Síðustu
æviárin bjuggu þau á Dalbraut í þjón-
svefnherberginu þeirra mömmu og
fram í eldhús og varð þá að fá sér
sæti. Kransæðastífla og æðakölkun í
fótum hijáði hann á þessum tíma.
Hann náði að verða vinnufær að nýju,
en síðar tók fleira við, fyrir um það
bil 3-4 áram.
Eina vökunóttina á þessum tíma,
eftir að hafa komið pabba úr jafn-
vægi vegna ágreinings okkar í milli,
varð til þetta ijóð sem ég hef sungið
af og til síðan og er og var einlæg
bæn í mínu hjarta.
Kæri góði faðir
Kæri góði Faðir, kenn þú mér að tala,
tala rétt við þig.
Kenn þú mér að skilja hvers vegna ég er til
og hvemig ég get gert góðverk fyrir þig.
Kæri góði Faðir, þú sem gafst mér líf,
já lífið til að lifa, lifa fyrir þig.
Kenn mér kæri Faðir, tilgang minn að-skilja
tilverana og lífið, já trú mína á þig.
Kæri góði Faðir, fyrirgef þú mér
hversu illa ég breyti, já breyti móti þér.
Móti þínum vilja og boðum þínum til min,
já, boðum ykkar beggja Jesúm Krists og þín.
Kæri góði Faðir, þakka vil ég þér,
hversu vel þú hefur leitt mig, líf mitt allt í
gep.
ustuíbúð, en eftir að afi léstl4. febr-
úar 1991 fór amma í einstaklingsíbúð
á sama stað, þar nutu þau góðrar
aðhlynningar og velvilja og skal það
þakkað hér.
Nú er komið að kveðjustund og
þrátt fyrir að öll ættum við von á því
að stutt væri eftir, þá er alltaf sárt að
kveðja.
Er þig vér kveðjum hér hinsta sinni,
vor hjörtu verða’ af minningunum klökk.
Og fyrir störfin fógra’ á ævi þinni
nú færum vér þér bestu ástar þökk.
Ég heyri fagrar himinradáir kalla
nú héðan burt á fijálsan anda þinn.
Ó, vertu sæl, já, sæl um eilífð alla.
Þig ávallt blessi himnafaðirinn.
(Böðvar Bjamason-Ljóðmæli)
Að lokum langar okkur að koma
á framfæri þakklæti til alls starfs-
Gef þú góði Faðir að ég trúi og treysti þér,
þér og góðum vinum mínum lífið allt í gep.
Ástæðan fyrir því að ég nefni þetta
í minningabrotum mínum, tengt hon-
um föður mínum, er sú að tilkoma
þessarar bænar, ásamt bænum for-
eldra minna og ástvina hefur leitt
mig áfram í lífínu og laðað fram þann
þroska og viðhorf sem ég finn svo
ríkulega og vil þakka á þessari
stundu.
Sönn vinátta er ekki háð tíma og
rúmi. Hún einfaldlega er og reynist
vera óháð tíma og rúmi. Þessi vitn-
eskja hefur verið mér mikill styrkur
þar sem ég hef verið að mestu í fjar-
lægð á meðan pabbi háði sjúkdóms-
stríð sitt. Ég vil því þakka öllum þeim
sem önnuðust hann þeirra framlag.
Ég veit að á móti pabba var tekið
á stórkostlegan hátt og um leið og
hann þakkar mér staðfestuna og hug-
rekkið, vil ég þakka honum það að
ég er til og hans þátt í því sem ég er.
Guð veri með þér elsku mamma
mín, elsku Nína, Pétur, Mumma og
ástvinir allir. Megi minningin um
hann pabba vera björt og fögur, og
við fær um að þiggja nálægð hans
og stuðning með Guðs hjálp.
Ástarþakkir fyrir allt og allt, ykkar
6Ínlæg’ Baldey.
fólks á deild 14 G á Landspítalanum,
en þar dvaldi amma langdvölum hin
síðustu ár.
Þökk fyrir allt.
Barnabörnin.
Mig langar í örfáum orðum að
minnast móðursystur minnar og
nöfnu, Margrétar Bjarnadóttur, sem
lést í Landspítalanum 5. ágúst síðast-
liðinn eftir langvarandi veikindi.
Þrátt fyrir að móðir mín og Magga
hafi ekki alist upp saman myndaðist
einstaklega náið samband þeirra á
milli. Samband sem við systumar
nutum góðs af.
Ég minnist heimsóknanna með for-
eldram mínum á heimili Möggu og
Samma í Fellsmúlanum. Þar vora
móttökur einstakar. Iðulega kíktum
við í heimsókn eftir að þau hjón snéra
heim úr fríi erlendis og alltaf hafði
Magga keypt eitthvað handa mér.
Alltaf var hún jafn hugulsöm.
Eftir að ég fór til náms og vinnu
erlendis hélt ég áfram að kílqa í heim-
sókn þegar ég kom heim. Ég minnist
þess með hlýhug þegar Magga á sinn
einstaka hátt kyssti mig í bak og
fyrir þegar ég leit inn. Alltaf var hún
jafn glöð að sjá mig. Hún gaf sér
ávallt góðan tíma til að spjalla og
sýndi dvöl minni erlendis mikinn
áhuga. Magga var einstaklega hlý og
góð kona sem auðvelt og gott var að
tala við. Fjölskyldu minni reyndist hún
ætíð vel.
Ég vil þakka Möggu fyrir sam-
fylgdina, er ég minnist þeirra góðu
stunda sem við áttum saman. Böm-
um, tengdabömum og bamabömum
sendi ég innilegar samúðarkveðjur.
Blessuð sé minning þín, elsku
Magga.
Margrét Helgadóttir.
LEGSTEINAR
MOSAIK H.F.
Hamarshöfða 4 — sími 681960
t
Eiginmaður minn,
er látinn.
EYSTEINN JÓNSSON
fyrrverandi ráðherra,
Miðleiti 7,
Sólveig Eyjólfsdóttir.
t
SVAVA GUÐMUNDSDÓTTIR
frá Arnarnesi,
lést á Droplaugarstöðum þann 22. júlí sl.
Bálför hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Svava Friðrika Guðmundsdóttir.
t
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu
minnar, móður, tengdamóður og ömmu,
SVANHILDAR HALLDÓRSDÓTTUR.
Simon Guðjónsson,
Þórunn Simonardóttir, Harald P. Hermanns,
Símon Haraldsson,
Svanhildur Haraldsdóttir,
Ragna Haraldsdóttir.
Margrét Bjama-
dóttir - Minning