Morgunblaðið - 12.08.1993, Page 34

Morgunblaðið - 12.08.1993, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Dapur vinur getur spillt annars góðum degi. En ást- vinur bætir þér það upp þegar kvöldar og þið eigið ánægjulegar stundir. Naut (20. apríl - 20. maí) (tfö Tafir í vinnunni koma þér illa en þú fagnar nýjum tækifærum sem nú gefast. Þú getur gert hagstæð inn- kaup fyrir heimilið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ert eitthvað hikandi í vinnunni, en hikar ekki þeg- ar um skemmtun er að ræða í kvöld og átt góðar stundir með vinum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) »$8 Þú hefur lítinn áhuga á sam- kvæmislífinu en gleðst yfír góðu gengi hjá fjölskyld- unni. Þú gerir hagstæð inn- kaup. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að yfirstíga smá erfíðleika í ástarsambandi. Vináttuböndin eru traust og í kvöld nýtur þú mikilla vin- sælda. Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) Vandamál getur komið upp varðandi vináttu og pen- inga. Ný tækifæri gefast í vinnunni sem þú grípur feg- ins hendi. Vog . (23. sept. - 22. október) Pú' ert með hugann við einkamálin og kemur ekki miklu í verk í vinnunni. Góðar fréttir berast varð- andi ferðaiag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9((j0 Peningamálin þróast þér í hag en það borgar sig ekki að ræða þau við hvem sem er. Þú ert á réttri leið í vinn- unni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Einhver óvissa ríkir í pen- ingamálum og lausn er ekki auðfundin. Úr þessu rætist og samband ástvina styrk- ist. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú vilt fara að öllu með gát en ástvinur hefur tilhneig- ingu til að eyða of miklu. Nýir möguleikar gefast í vinnunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Framundan gæti verið skemmtilegt ferðalag. Brejrtingar á fyrirætlunum þínum í dag veita þér óvænt mikla ánægju. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'S* Þú ert eitthvað utan við þig í dag og átt erfítt með að einbeita þér. Heimilið og fjölskyldan eru í fyrirrúmi. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS EG /HyNDJ HArA HArr/yie/isA /tr rORPU&t&tUÞU # EaclSEM l/EKZT^ GRETTIR j>AÐ< EG SKAL VERA AFMÆLl S KÖTrURiNN OG þO VERÐUR KAKAN h KÁ AF/wæ-li í PAG 0 ÉG ‘A AFMÆLI í PAG HANN ‘A AFMÆLl HAWN GREmg ÉQ ’A AFA1ÆLI i'DAG/ -O TOMMI OG JENNI L/EICMÍZÍUN LéT/VU$\ V EN £<3 SÁ MÍ/S A/VE/eT* PA pESSi GLEKAOGU 1 "--' .S/oé<3 HÆTT/' 4€> \ stA opston/jz • LJOSKA IMÐ CfU/M AE> K. þ/t& BR. LBtTA AÐPEG! V b<S p 0lÓ/MSTVÆ8eÆ&jK^, V \U£> fÓAgJJMSTA HAPNlB) FVRIR. TtL MiLTUN ÍSÍ/nASKgÁNNt HJA& TA, /TtEFt' F/NNST þtíé F/NNSTNAFN. Um MANN, ? /Þ MAEFA P'ALt’NA LJ 1 i | vrvro/ uiau. uullo rr-DIM |V 1 /V IVi r> ÍÍHO felG mvL V 7 ~1 mi ^ r-sm rra i ! 7 y i FcRDINAND ilM ^T^"Vtyd.ii/w Wi-NÍW- “ - ■— - ------1 — n-o, _ Cl-í SMAFOLK 50 HERE I AM LEFT TO éUARP TME CAR UJHILE THE FAMILYGOES 5H0PPING. ANYONE WHO C0ME5 NEAR THI5 VEMICLE UOILL MEET A 5NARLIN6 TORNAPO! <3- ON THE OTHER HANP, FOR TWO C00KIE5 THEY CAN HAVE THE CAR.. Svo hér er ég skilinn eftir til að H';er, -em kemur ”álægrt Á hinn i>6ffinn- geta þeir fengið bíl- A_________________________ artæki mun mæta urrandi hvirfil- gæta bílsins á meðan fjölskyldan , „ verslar. by|! inn fyrir tvær smákökur... BRjDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Svissneska öldungnum Jean Besse er eignað úrspilið í 4 spöðum suðurs hér að neðan. Heimildin get- ur ekki um stað né stund, en hitt kemur fram að annar kunnur sam- landi Besse - Bemasconi — hélt á spilum vesturs. Norður ♦ K84 ¥ K6 ♦ Á53 ♦ DG862 Vestur ♦ 963 ¥ D952 ♦ 10864 ♦ 53 Austur ♦ 52 r Áios ♦ D972 ♦ ÁK97 Suður ♦ ÁDG107 r G743 ♦ KG ♦ 104 Austur hafði opnað á einu laufi og þar hóf vestur vömina: Austur tók tvo efstu og spilaði þriðja lauf- inu, sem Besse varð að trompa hátt. Besse gerði sér grein fyrir því að austur hlaut að eiga hjartaásinn fyr- ir opnun sinni, svo það var vita von- laust að spila hjarta á kónginn. Annar möguleiki var að læða út trompsjöunni og svína áttu blinds! Þannig fengist aukainnkoma sem nýtt væri til að svína tígulgosa. Trompkóngurinn væri þá aðgangur að tígulásnum. En sagan segir að Besse hafi ekki viljað móðga vin sinn Bemasconi með siíkri spilamennsku, sem auðvit- að fer f vaskinn ef vestur leggur trompníuna á sjöuna! Svo hann valdi aðra og mun glæsilegri leið. Hann tók þrisvar tromp og fríslagina tvo á lauf. Svínaði síðan tígulgosa og spilaði síðasta trompinu í þessari stöðu: Norður 4- V K6 ♦ Á5 *- Vestur Austur ♦ - ♦ - ' ¥ D9 llllll ¥ Á10 ♦ 108 ♦ D9 *- *- Suður ♦ 7 ¥ G7 ♦ K *- Ætli þetta myndi ekki flokkast undir tvöfalda stiklusteinsþvingun. Hvemig sem vömin hendir af sér, fær sagnhafi óhjákvæmilega tíunda slaginn á tígul eða hjartagosa. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Í þýsku Bundesligunni í vetur kom þessi staða upp í viðureign Þjóðveijans G. Fahnenschmidt (2.395), sem hafði hvítt og átti leik, og slóvakíska stórmeistarans Igors Stohl (2.545) 21. Hxe5+! - fxe5 (21. - Dxe5, 22. Bf4 - Dc5, 23. Dd8+ - Kf7, 24. Hd7+! - Rxd7, 25. Dd7+ - De7, 26. Be6+ - Kf8, 27. Bd6 var engu betra) 22. Bd8! - Df7, 23. Dd6! - b6, 24. Bg5 og stór- meistarinn gafst upp, því eftir 24. — Ra6, 25. Dd8 mátar hvítur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.