Morgunblaðið - 12.08.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993
37
Tómas R. og
félagar á Sóloni
HLJÓMSVEIT Tómasar R. Einarssonar bassaleikara leik-
ur nk. fimmtudagskvöld á Sóloni Islandusi dagskrá sem
hljómsveitin flytur á Norrænum útvarpsdjassdögum í
Þórshöfn í Færeyjum síðar í mánuðinum. Hátiðin í Fær-
eyjum er helguð djassi sem sækir innblástur í þjóðlegan
tónlistararf og meðal annarra gesta má nefna Radioens
Big Band frá Danmörku og kvartett Arilds Andersen
frá Noregi.
Islendingamir leika frum-
sömd lög Tómasar R. Einars-
sonar og útsetningar hans á
íslenskum þjóðlögum, sem
þeir frumfluttu á Rúrek djass-
hátíðinni sl. vor. Það verður
þó ekki bara endurtekið efni
sem leikið verður á tónleikun-
um á Sóloni íslandusi því
ýmsu hefur verið breytt og
auk þess hefur hljómsveitinni
bæst nýr liðsmaður, hinn
kornungi tenórsaxófónleikari
Óskar Guðjónsson, sem vakið
hefur töluverða athygli að
undanförnu og hlaut m.a.
mjög lofsamlega dóma fyrir
leik sinn á síðustu Rúrekhátíð.
Auk Óskars og Tómasar
skipa sveitina Eyþór Gunnars-
son píanóleikari sem einnig
spilar á kúbanskar kóngat-
rommur, blúsarinn Kristján
Kristjánsson, gítar, munn-
harpa og söngur, og aldursfor-
setinn er Guðmundur R. Ein-
arsson sem leikur á básúnu,
en hann hefur verið virkur í
íslensku djasslífí síðan á
fimmta áratugnum.
Tónleikar í kvöld:
BUBBIMORTHENS
Föstudagskvöld:
Bullplötuafhending kl. 11
SNIGLABANDIÐ
skemmtir til kl. 3
Landsmót unglingadeildar S VFÍ
LANDSMÓT unglingadeilda Slysavarnafélags íslands verð-
ur haldið í landi Nesja í Grafningshreppi við Þingvallavatn
dagana 13., 14. og 15. ágúst nk. Mótssvæðið er við vatnið
þar sem góð aðstaða er til dvalar og margbreytilegra
æfinga. Gert er ráð fyrir 300 unglingum á mótinu.
I fréttatilkynningu segir: an slysavarnadeildanna en frá
„Undanfarin ár hefur Slysa-
varnafélag íslands lagt
áherslu á stofnun og starfsemi
unglingadeild innan félagsins
um land allt. Fyrr á árum voru
á nokkrum stöðum á landinu
starfræktar ungliðadeildir inn-
árinu 1982 hafa verið stofnað-
ar 24 unglingadeildar með yfír
500 félagsmönnum á aldrinum
14-18 ára. Unglingadeildirnar
njóta sömu réttinda og aðrar
deildir félagsins að því undan-
skildu að þeim eru skipaðar
sérstakir umsjónarmenn sem
koma úr röðum eldri félaga
SVFÍ.
Hápunktur hvers starfs
unglingadeildanna er lands-
mót þar sem saman fer
fræðsla, æfingar og skemmtun
og er landsmótið orðinn fastur
þáttur í starfi félagsins.
Umsjón og undirbúningur
er í höndum slysavamadeilda
og björgunarsveita á Suður-
landi.“
Fór beint á toppinn í Bretlandi
STÓRMYND SUMARSINS
SUPERMARIOBROS
Vegna vinsælda færum við þessa
stórmynd í A-sal kl. 5 og 7.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Dennis Hopper
og John Leguizamo.
Hetjur allra tfma eru mættar
og íþetta sinn er það
enginn leikur. Ótrúlegustu
tæknibrellur sem sést hafa
i sögu kvikmyndanna.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
AMOS & ANDREW
MEIRIHÁTTAR GRÍN-
OG SPENNUMYND
Aðalhlutverk: Nicolas Cage
(„Honeymon in Vegas“, „Wild at
Heart“ o.fl.) og Samuel L. Jackson
(„Jurassic Park“, Tveir ýktir, „Jungle
Fever", „Patriot Games“ o.fl. o.fl.).
„Amos & Andrew er sannkölluð
gamanmynd. Henni tekst það sem
þvf miður vill svo oft mis farast í
Hollywood, nefnilega að vera
skemmtiieg."
G.B. DV.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HEFNDARHUGUR
Frábær hasarmynd
þar sem bardaga-
atriði og tæknibrell-
ur ráða ríkjum. Ef
þér líkaöi „Total
Recall" og „Termin-
ator“,
þá er þessi fyrir þig!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í B-sal.
Stranglega bönnuð innan 16 ára
FEILSPOR
ONE FALSE MOVE
**** EMPIRE
*** MBL.
*** V.DV
Einstök sakamála-
mynd, sem hvar-
vetna hefur fengið
dúnduraðsókn.
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SÍMI: 19000
ÉYINGUH
TVEIRÝKTIR1
:ór beint á toppinn
í Bandaríkjunum!
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
LOFTSKEYTAMAÐURINN
Vinsælasta myndin á Norrænu
kvikmyndahátíðinni ’93.
★ ★★GE-DV ★★★Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Morgunblaðið/p.þ.
Gígja, Guðrún og Ásta í óða önn að undirbúa baksturinn
fyrir kaffisöluna í Ölveri.
Kaffísala í sumar-
••
búðunum Olveri
KAFFISALA verður í sumarbúðunum Ölveri helgina 14.
og 15. ágúst til styrktar starfinu. Hefst kaffisalan kl. 15
og stendur langt fram eftir degi báða dagana.
Góð aðsókn hefur verið að
sumarbúðunum í sumar, sér-
staklega j stelpuflokkunum
en lakari í strákaflokkum.
Hitaveita er komin í Ölver
og hefur aðstaða öll batnað
við tilkomu hennar. Er því
mun auðveldara að leigja hús-
næði sumarbúðanna út að
vetrarlagi heldur en áður.
Hefur margskonar samfé-
lagsefling verið bókuð fram á
haustið nú þegar í Ölveri og
aðeins í vetur.
Er ekki að efa að margir
fyrrverandi og núverandi
þátttakendur í sumarbúðun-
um láti sjá sig á kaffisölunni
og njóti góðs randabrauðs og
ijóma sem nóg verður af.
- P.Þ.
■■■■TTr i ■ 11 u wm
TOPPGRÍNMYND SUMARSINS
„WEEKEND AT BERNIE'S II"
Bernie sló í gegn þegar hann var nýdauður og nú hefur hann snúið aftur -
ennþá steindauður - fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sjáið Bernie og félaga í
frábærri grínmynd þar sem líkið fer jafnvel á stefnumót og fleira.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í A-sal.
Vegna vinsælda færum
við þessa frábæru gam-
anmynd í A-sal kl. 9 og 11.
★ ★★★ Pressan
★ ★ ★ 1/2 DV
Elien hefur sagt upp kærustu sinni
(Connie) og er farin að efast um
kynhneigð sína sem lesbíu. Til að
ná aftur í Ellen ræður Connie karl-
hóruna Casella til að tæla Ellen og
koma svo illa fram við hana að hún
hætti algjörlega við karlmenn.
Frábær gamanmynd.
Aðalhlv.: William Baldwin („Silver",
„Flatliners"), Kelly Lynch („Drug-
store Cowboy") og Sherilyn Fenn
(„Twin Peaks“).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
HX