Morgunblaðið - 25.08.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993
ágúst, sem er 237. dagur
ársins 1993. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 12.26 og
síðdegisflóð kl. 25.04. Fjara
er kl. 5.57 og kl. 18.53.
Sólarupprás í Rvík er kl.
5.49 og sólarlag kl. 21.09.
Myrkur kl. 22.05. Sól er í
hádegisstað kl. 13.30 og
tunglið í suðri kl. 20.30.
(Almanak Háskóla íslands.)
Þess vegna, mínir elsk-
uðu, þér sem ætíð hafið
verið hlýðnir, vinnið nú
að sáluhjálp yðar með
ugg og ótta eins og þegar
ég var hjá yður, því frem-
ur nú, þegar ég er fjarri.“
(Fil. 2, 12.-13.)
1 2 3 4
LÁRETT: 1 lokaðir, 5 hest, 6 skað-
inn, 9 happ, 10 tveir eins, 11 end-
ing, 12 aula, 13 hægt, 15 óhreinka,
17 ávöxtur.
LÓÐRÉTT: 1 lon og don, 2 skiln-
ingarvit, 3 hljóm, 4 málgefnar, 7
málmur, 8 greinir, 12 spil, 14 tók,
16 saur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 skán, 5 rösk, 6 raus,
7 MM, 8 klaga, 11 Na, 12 ósa, 14
umla, 16 magnar.
LÓÐRÉTT: 1 stráknum, 2 áruna,
3 nös, 4 skúm, 7 mas, 9 lama, 10
góan, 13 aur, 15 lg.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag fóru Kyndill og Jón
Baldvinsson. Maxím Gorkíj
kom og fór samdægurs. Giss-
ur kom og landaði og fínnska
rannsóknarskipið Aranda
fór. Brúarfoss kom. í gær
kom leiguskip Sambandsins
Úranus að utan, Kolumbus
Caravella kom og fór sam-
dægurs. Stapafell kom af
strönd og Asbjörn kom til
löndunar.
ARNAÐ HEILLA
Ofkára afmæli. í dag 25.
OU ágúst, er áttræð
Lára Böðvarsdóttir, hús-
móðir, Barmahlíð 54,
Reykjavík.
^ f\ára afmæli. í dag 25.
I V/ ágúst, er sjötugur
Kjartan Th. Ingimundar-
son, skipstjóri. Eiginkona
hans er Hrefna Sigurðar-
dóttir. Þau hjónin verða að
heiman í dag.
JT fiára afmæli. Á morg-
l)U un fimmtudaginn 26.
ágúst verður fimmtugur Guð-
jón Stefánsson, kaupfélags-
sljóri, Þverholti 18, Kefla-
vík. Eiginkona hans er Asta
Ragnheiður Margeirsdótt-
ir. Þau hjónin taka á móti
gestum í Golfskálanum í
Leiru eftir kl. 20 á afmælis-
daginn.
fT fiára afmæli. I dag 25.
tl V/ ágúst er fimmtugur
Ingólfur Amarson, tann-
læknir, Fífuhvammi 39,
Kópavogi. Eiginkona hans
er Halldóra Haraldsdóttir.
Þau hjónin taka á móti gest-
um föstudaginn 27. ágúst nk.
á heimili sínu milli kl. 18—21.
FRÉTTIR
í NÝLEGU Lögbirtingablaði
auglýsir sýslumaðurinn á
Höfn lausa stöðu varðstjóra í
lögregluliði embættisins frá
og með 1. janúar 1994. Um-
sóknarfrestur er til 1. septem-
ber nk.
FÉLAGS- og þjónustumið-
stöð aldraðra, Norðurbrún
1. Á morgun fimmtudag fóta-
aðgerðir kl. 9. Fijáls spila-
mennska kl. 13. Kaffiveiting-
ar kl. 15.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Gerðubergi. Á morgun
fimmtudag helgistund kl.
10.30 í umsjá sr. Hréins
Hjartarsonar. Vinnustofa og
spilasalur opnuð kl. 12.30.
Kaffitími kl. 15.
FÉLAGS- og þjónustumið-
stöð aldraðra, Hvassaleiti
56—58. Á morgun fimmtudag
kl. 13 verður fjölbreytt
handavinna í umsjón Ragn-
heiðar Thorarensen og kl. 14
verður spiluð félagsvist.
KIWANISKLÚBBARNIR á
suðvesturhorninu halda
sameiginlegan fund í kvöld
kl. 20 í Kiwanishúsinu, Braut-
arholti 26. Fyrirlesari verður
Bjarni P. Ásgeirsson, fyrrver-
andi Evrópuforseti Kiwanis.
Fundurinn er að þessu sinni
í umsjón Kiwanisklúbbsins
Geysis.
EA-sjálfshjálparhópar fyr-
ir fólk með tilfinningaleg
vandamál halda fund í kvöld
kl. 20 að Öldugötu 15 sem
er öllum opinn.
BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður Barnamáls
eru: Arnheiður s. 43442,
Margrét L. s. 18797, Sesselja
s. 610458, María s. 45379,
Elín s. 93-12804, Guðrún s.
641451, Guðlaug M. s.
43939, Hulda L. s. 45740,
Þórunn s. 43429, Elísabet s.
98-21058, Vilborg s.
98-22096.
Hjálparmóðir fyrir heyrnar-
lausa og táknmálsstúlkur:
Hanna M. s. 42401.
SILFURLÍNAN - sími
616262. Síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara
alla virka daga milli kl. 16
og 18.
FÉLAG íslenskra hugvits-
manna, Lindargötu 46, 2.
hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
BÓKSALA Félags kaþól-
skra leikmanna er opin að
Hávallagötu 14 kl. 17-18.
KIRKJUSTARF
DÓMKIRKJAN: Orgelleikur
og bænastund alla miðviku-
daga. Leikið á orgelið frá kl.
11.30. Bænastund hefst kl.
12.10. Bænaefnum má koma
til prestanna í síma 62275.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
og fyrirbænir í dag kl. 18.
NESKIRKJA: Bænamessa
kl. 18.20. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
FELLA- og Hólakirkja:
Helgistund í Gerðubergi á
morgun kl. 10.30. Umsjón
hefur sr. Hreinn Hjartarson.
Skýrsla RíkisendUrskoðunar mn afkomu ríkissjóðs:
Stef nir í 14 milljarða
króna halla í árslok
"<3rrfUÚO>
Kvöld-, nctur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 20.-26. ógúst, að báðum
dögum meðtöldum er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er HoHs Apótek,
Langhottsvegi 84 opið tíf kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar ( Rvft: 11166/0112.
Lcknavakt fyrir Reykjavik, Seftjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við
Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán-
ari uppl. í s. 2Í230.
Breiðhoft - helgarvakt fyrir Breiðhoftshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppf. f
simum 670200 og 670440.
Lcknavakt Þorfinnsgötu 14,2. hcð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga.
Timapantanir s. 620064.
TannUeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041.
Borgarspitaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Sfysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppi. um lyfjabúðir
og læknaþjón. i simsvara 18M8.
Neyðarsimi vegna nauðgunarmála 696600.
Óniemisaðgerðir fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdaritðð Reykjavíkur
á þriðjudogum Id. 16-17. FóUc hafi með sér ónæmisskirteini.
Alncmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kt. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend-
ur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil-
islæknum. Þagrnælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtu-
daga í síma 91-28586.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum
kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Félag forsjérlausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kt. 16 og 18 á
íimmtudögum. Simsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
MosfeHa Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Aoótek Kóoavoas: virka daaa 9-19 lauaard. 9-12.
GarðafwrHeSs^æslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
dagakl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjan
Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin
opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavft: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudogum kl.
10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tl Id. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurim í LaugardaL Opinn afia daga. Á vírkum dögum frá Id. 9-22 og um heígar frá kl. 10-22.
Skjutawattð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðnkud. 12-17 og 29-23,
fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmucbga 13-18. Uppl.simi: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og unglingum
að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt
númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Simi. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi.
Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir forddrum og foreldrafél.
upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengia- og fikniefnaneytend-
ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur
þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeidi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3. s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag taganema vertir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22
ís. 11012.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrictarfétag krabbamelneajúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn.
Simi 676020.
Lifsvon - landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfln: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráö-
gjöf.
Vinnuhópur gegn siflaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld
kl. 20-21. Skrifst, Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5,8. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráögjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-AN0N, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga
við ofátsvanda að striða
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohóiista, pósthótf 1121,121 Reykjavik. Fundir Tempiaraholl-
in, þriðjud. Id. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13.
uöÁ Akureyri fundir mánudagskvöld ki. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
Unglingaheimili rftisins, aöstoð við unglinga og foreidra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalma Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri
sem vantar einhvem vin að tala við. Svaraö Id. 20-23.
Upplýsingamiöstóð ferðamáia Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14.
Sunnudaga 10-14.
Néttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolhofti 4, s. 680790,
kl. 18-20 miðvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl. 10-13.
Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alia virka daga frá kl. 9-17.
Fréttasendingar Rftisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13
á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.65-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Amenlcu: Kl. 14.10-
14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kH* og kl. 23-23.35 á 11402 ofl 13855 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liöinnar viku. Hlustunarskil-
yröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki.
Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri veflalengd-
ir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur-
kvennadeild. Alla daga vikunnar Id. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð-
ingardeildin Eirftsgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatími kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 aila daga. Oldrunarlækn-
ingadeiid Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heímsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeUsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavftur Alla daga kH. 15.30-16. - KleppsspftaJi: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FtókadeikJ: Alla daga Id. 15.30 til kt. 17. -
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðasprtali: Heimsókn-
artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími Id. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahút Kefiavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæsiustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveltu, s. 27311, Id. 17 til kl. 8. Sami simi
á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar biianavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud-föstud. kl. 9-19. Handntasalur. mánud.-
föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-löstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17.
Upptýsingar um útibú veittar i aðaisafni.
Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í
Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl.
13-19, lokað júni og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viö-
komustaöir viðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17.
Arbcjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opið Id. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i sfma 814412.
Ásmundarsafn í Slgtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okl Vetrartími safnsins er
kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norrcna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Lístasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstöðma við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safnið er opið i júnl til ágúst daga kl. 13.30-16.
Um helgar er opió kl. 13.30-16
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. Id. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdaishús opið alla daga kl. 11-17.
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram í ágústlok.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl, 13.30-16. Höggmyndagarður-
ínn opinn alia daga.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi veröur lokaö í
september vegna undirbúnings og uppsetningar nýrrar sýningar.
Reykjavikurhðfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveöinn tíma.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga SeHossi: Opið daglega kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Néttúrufrcðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Simi 54700.
SÍóminjasafn isiands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opiö alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard. frá
Id. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavftur: Opiö mánud.-föstud. 13-20.
Stofnun Áma Magnússonar. Handritasýningin er opina í Ámagaröi við Suöurgötu alla virka
daga (sumar fram til 1. september kl. 14-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaök f Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarf. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér
segin Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs:
Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er
642560.
Garðabcr Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarijöfður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hafnarfjaröan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundtaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaaa
9-16.30.
Varmáriaug í MosfellssveK: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og
miðvikud. lokaó 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud
kl. 10-15.30.
Sundmiðstðð Keflavftur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17, Sunnudaua
9-16.
Sundlaug Alcureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnudaga 8-16.
Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud.
Id. 8-17.30.
Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22.
SORPA
Skrrfstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka
daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátíöum og eftir-
talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miðviku-
daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22
mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.