Morgunblaðið - 16.09.1993, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.09.1993, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1998 45 HX SIMI 3207 DAUÐASVEITIN Lou Diamond Phillips Scott Glenn ★ ★ ★ Ó.H.T. Rás2 HELGARFRÍ MEÐ BERNIE II Mynd um SIS sérsveitina í L.A. lögreglunni. Sýnd 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára „WEEKEND AT BERNIE’S 11“ Frábœr gamanmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BORGARLEIKHUSIÐ 02 f LEIKFÉLAG RETKJAVtKUR Sala aögangskorta stendur yfir til 20. september. Stóra svið kl. 20: sími 680-680 • SPANSKFLUGAN e . Arnold og Bach Frumsýning 17. sept. uppselt, 2. sýn. lau. 18. sept., uppselt, grá kort gilda. 3. sýn. sun. 19 sept., örfá sæti, rauð kort gilda. 4. sýn. fim. 23. sept., blá kort gilda. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. SALT ’N’ PEPA HOUSEOFPAIN ICE-T KRISS KROSS Brjálaðasta grínmynd ársins Frábær grfnmynd fyrir unglinga á öllum aldri. Tveir stjörnuvitlausir gæjar f Harlem ganga f lögguna og gera allt vitlaust. f myndinni leika allar frægustu rap og hip hop stjörnurnar ídag. Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11. SÍMI: 19000 Áreitni Spennumynd sem tekur alla á taugum. T H Húnvar * skemmtileg, gáfuð og sexí. Eini gallinn við hana var að hún var bara 14 ára og stór- hættuleg. Aðalhl. Alicia Silvers- tone, Cary Elwes (The Princess Bride, Days of Thunder og Hot Shots), Jennifer Rubin fThe Doors) og Kurtwood Smith (Dead Poets Society). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HBW/1SOt>\DWRO.Vi HETHOOGHr prwASJusiAcmisa Red Rock West Aðalhlutverk: Nicolas Cage og Dennis Hooper. ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÞRIHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ V4 DV Ellen segir upp kærustunni og er farín að efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Kærastan (Connie) fær karíhóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo llla fram við hana að hún hætti algjöríega við karímenn. Sýndkl. S, 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SUPER MARIBR0S. „Algjört möst." ★ ★ ★ G.Ó. Pressan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ráðstefna um ígulker FAGÞING hf., ráðstefnu- þjónusta f samvinnu við Eastem Sea Products Ltd., efnir til sérstakrar ráð- stefnu um ígulker, vinnslu þeirra, markaðsmál og möguleika okkar Islendinga á þeim markaði. Á ráðstefn- unni flytur meðal annarra, Yasuhisa Sakai, forstjóri Eastem Sea Products, er- indi um meðferð ígulkera og markaðsmál, en hann er einn virtasti sérfræðingur Japana á þessu sviði. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Loftleiðum laugardag- inn 18. september og stendur hún frá kl. 10 árdegis til kl. 15.30. Fundarstjóri verður Halldór Ásgrímsson alþingis- maður, en erindi flytja auk Sakai Gunnar Bragi Guð- mundsson frá Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins, Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeig- enda, og Þórarinn Sólmundar- son búfræðingur. Ráðstefn- unni lýkur með pallborðsum- ræðum og fyrirspumum ráð- stefnugesta þar sem fyrirles- arar sitja fyrir svörum. --- -♦ ♦ ♦--- Réttarkaffíí Lögbergsrétt LIONSKLÚBBUR Kópa- vogs hefur um langt árabil boðið upp á veitingar á réttardaginn í Kópaseli, skammt frá Lögbergsrétt- um. Að þessu sinni verður réttað sunnudaginn 19. september. Tekjur af veitingasölunni hafa gert klúbbnum fært að styrkja börn til sumardvalar ár hvert. Hefur myndast sú hefð að bjóða fötluðum ungl- ingi til Noregs þar sem dval- ist hefur verið í sumarbúðum. Klúbburinn hefur auk þess sinnt mörgum öðrum styrkt- arverkefnum, t.d. stendur hann að uppbyggingu Sunnuhlíðar, hjúkrunarheim- ili aldraðra. y WOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Smiðaverkstæðið: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Frumsýning laugardaginn 18. september kl. 20.30. Önnur sýning sunnudaginn 19. september kl. 20.30. Lýsing: Bjöm Bergsteinn Guðmundsson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. Leikstjórn: I'órhallur Sigurðsson. Leikcndur: Halldóra Bjömsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Arnar Jónsson, Edda Arnljótsdóttir, Baltasar Kormákur og Arni Tryggvason. Stóra sviðið: • KJAFTAGANGUR eftir Neil Símon. laugard. 25. sept. kl. 20.00, sunnud. 26. sept. kl. 20.00. Sala aðgangskorta stendur yfir Verð kr. 6.560,- pr. sæti. Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 5.200,- pr. sæti. Frumsýningarkort kr. 13.100,- pr. sæti. Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Einnig verður tekið á móti pöntunum í sima 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. cftir Áma Ibsen í íslcnsku Ópcrunni. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Fi. 16. sept. kl. 20:30 Lau. 18. sepl. kl. 20:30 Örfáar sýningar! Miðasalan er opin daglega frá kl. 17 - 19 og sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 1U75 og 650190. D * B LEIKHÓPURINN SÝNDKL. i 21.00 MIBASALAN EltOPNUÐ KI„ 20..T0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.