Morgunblaðið - 16.09.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.09.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 16. SEPTEMBER 1993 47 Styrking krónunnar ekki fyr- ir tilverknað Seðlabankans Frá Birgi ísleifi Gunnarssyni: í GREIN eftir Bolla Héðinsson, sem birtist í Morgunblaðinu í dag, þriðju- Frá Jóni Hjartarsyni: Þetta bréf er ritað í tilefni af grein Helga Viborg í Morgunblaðinu: Kæri Helgi Viborg. Það er alltaf gaman að „djarf- mæltum skríbentum". Einhvern veginn fannst mér þegar ég las greinina þína að þú hefðir beint fallbyssunni ómarkvisst yfir vígvöllinn og ýmsir saklausir borg- arar orðið fyrir skeytunum. Oft er það einhvern veginn svo að þegar mönnum er mikið niðri fyrir sjást þeir ekki fyrir. Þess vegna vil ég gjarnan leið- rétta fáein *atriði því það væri svo skelfing leiðinlegt ef sagnfræðingar framtíðarinnar kæmust að þeirri nið- urstöðu að hrun „sovétsins"^ hefði ekki enn gengið í garð á íslandi anno domine 1993. 1. „Fræðslustjórar hafa lagt síaukna áherslu á sín eigin völd..." Þetta er ekki rétt, hins vegar hafa fræðslustjórar reynt að efla starfsemi skrifstofanna og reynt að gera þjónustuhlutverk þeirra virkara í gegnum árin. Þetta hefur víða ver- ið gert með því að auka sérhæfðan mannafla á stofnunum bæði í kennslufræðilegu tilliti og sálfræði- legu. Sem dæmi má nefna að 1990 starfaði einn sálfræðingur á fræðslu- skrifstofu Suðurlands en nú starfa þar tveir, auk þess er keypt sálfræði- þjónusta af Vestmannaeyjabæ sem nemur hálfu starfi. Auk þessa hefur sérhæfðu starfsfólki í öðrum grein- um fjölgað samsvarandi. daginn 14. september, stendur eftir- farandi: „Óhætt er að segja að inn- lend áhrif á gjaldeyrismarkaðnum hafi verið í lágmarki, nema þau sem Þetta er aðeins eitt dæmi af mörg- um. 2. „Sérstaklega hafa sálfræðihgar og þeirra vinna..." Röng alhæfíng, víða situr allt starfsfólk fræðsluskrifstofu vikulega fundi þar sem rætt er um vinnuna, bæði skipulag og stefnumörkun. Auk þess sitja sálfræðingar og kennsluráðgjafar vikulega fundi þar sem farið er yfir einstök verkefni og lagt á ráðin um framhald og sam- starf aðila. 3. „Þess er gætt að ..." Röng fullyrðing sbr. að ofan, auk þess sitja sálfræðingar vikulega fundi með kennurum sérdeildar fræðsluumdæmis, þeir sitja í nem- endaverndarráðum og einnig sjá þeir sums staðar um skipulagningu og ráðgjöf til nýrra kennara o.fl. í þeim dúr. Fleira nenni ég ekki að leiðrétta í greininni þinni enda ætti þetta að duga sagnfræðingum til þess að átta sig á því að sannleikur- inn getur verið margræður að minnsta kosti. Þú átt hins vegar mikið hrós skilið fyrir þekkingu þína á fyrrum Sovétríkjunum þótt mér finnist eitthvað vanta á þegar þú berð saman kerfin hér og þar. Kannski er það bara misskilningur hjá mér, hver veit. Hringdu áður en þú skrifar næstu grein og fáðu upplýsingar um hvern- ig hlutunum er háttað í raun og veru. JÓN HJARTARSON, fræðslustjóri Suðurlandsumdæmis, Austurvegi 2, Selfossi. Seðlabankinn hefur beitt sér fyrir. Hefur hann boðið meginmyntirnar, Bandaríkjadal og þýskt mark, á til- tölulega hagstæðu verði sem aftur hefur leitt til styrkingar íslensku krónunnar." Það er rétt að krónan hefur styrkst á gjaldeyrismarkaðn- um frá því gengi hennar var fellt hinn 28. júní sl., eða um samtals 0,79% til dagsins í dag. Það er hins vegar alrangt að þessi styrking hafi orðið fyrir tilverknað Seðlabankans. Seðlabankinn hefur frá því gengis- fellingin átti sér stað keypt erlendan gjaldeyri fyrir 391 m.kr. umfram það sem hann hefur selt. Viðskipti hans á þessum tima hafa því á heild- ina litið fremur stuðlað að lækkun gengis krónunnar en hitt. Án þess- ara viðskipta hefði því sú hækkun gengis krónunnar sem átt hefur sér stað á tímabilinu orðið enn meiri en raunin varð. BIRGIR ÍSLEIFUR GUNNARSSON Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík. Sundgler- augu fyrir sjónskerta Frá Jóhönnu Garðarsdóttur: Mig langar að koma á framfæri þökkum til starfsfólks Linsunnar í Aðalstræti fyrir frábæra þjónustu. Eg vil einnig með þessu bréfi beina orðum mínum til foreldra sjón- skertra barna. Þannig er að ég á 8 ára gamla stelpu sem augasteinarnir hafa ver- ið teknir úr, þar af leiðir að hún er mjög sjónskert en með hjálpar- tækjum eins og gleraugum og lins- um hefur þetta gengið mjög vel. En böm á þessum aldrí vilja og þurfa að sækja sundnámskeið á vegum skólanna og hafði ég þá samband við Linsuna og brugðust þeir skjótt við að útvega sundgler- augu sem hæfðu barninu mínu, það er að segja hún þarf gler sem eru +I6V2 og eru það mjög þykk gler. Glerin þurfti hún að fá frá Frakk- landi en setja átti þau saman í Englandi. Hvorugir gátu fullklárað gleraugun svo að ákveðið var að reyna að gera þetta hér á íslandi. Og viti menn, þeir voru sko ekki í vandræðum, vinir okkar í Linsunni. Gleraugun tókust vel og hingað komu þau við mikinn fögnuð barns- ins og allra. Stelpan er orðin synd og getur nú óháð fötlun sinni leikið sér með jafnöldrum sínum í sundi. JÓHANNA GARÐARSDÓTTIR, Neskaupstað. Pennavinir Sjö ára bandarísk stúlka sem fæddist á Keflavíkurflugvelli vill skrifast á við íslenskar stúlkur á svipuðum aldri. Er að læra á fiðlu: Carly Roy, 136 Meador Lane, Burleson, Texas 76028, U.S.A. Sautján ára þýska stúlka sem hefur mikinn áhuga á íslandi: Melanie Hanl, Im Hasslocher Tann 5, 65428 Riisselsheim, Germany. Frá Ghana skrifar 24 ára stúlka með áhuga á bókalestri, tónlist, póstkortum: Comfort Brown, P.O. Box 788 (Christchurch), Cape Coast, Ghana. Japanskur karlmaður, 24 ára háskólastúdent, með áhuga á köf- un, seglbrettasiglingum, klettak- lifri, tónlist, 0. fl.: Ken’ichi Fujita, 1-3 Miyoshi-cho, 2 chome, Fuchu-shi, Tokyo 183, Japan. VELVAKANDI LEITAR FOLKS 6 leytið. Finnandi vinsamlega hringi í síma 19294. KARL Mooney skrifar Velvak- anda, þar sem hann segir frá kunningja sínum sem var í breska hernum hér á landi og leitar nú aðstoðar hans við að hafa upp á fólki sem hann átti þátt í að bjarga úr flugbáti, sem hafði lent illa (og sökk síðar) á sjó við Reykjavík 8. maí 1945. Um var að ræða konur og börn auk karlmanna. Heimilisfang Karls er: 4 Hill Street, Newport-on-Tay, Fife, DD6 8JS, Skotland. TAPAÐ/FUNDIÐ Labb-rabb tæki LABB-rabb tæki tapaðist í Graf- arvogi á mánudag. Ef einhver hefur séð tækið þá vinsamlega hringið í síma 675007. Taska af Olympus-myndavél TÖSKUHLUTI af Olympus- myndavél fannst á Skeggja (Hengilssvæði), sunnudaginn 29. ágúst. Nánari uppl. í síma 43256. Myndavél tapaðist MYNDAVÉL tapaðist sl. sunnu- dag á bílastæðinu við alþingis- húsið eða í nágrenni um 5 eða Hjálmur tapaðist BLEIKUR hjálmur tapaðist í Hafnarfírði fyrir skömmu. Hjálmurinn er merktur Sigga og símanúmerinu 12618, en eig- andinn er fluttur og er því kom- inn með nýtt símanúmer sem er 652929. Þýskt ökuskírteini tapaðist NYLEGA tapaðist ökuskírteini skráð á G.R. Guðmundsson, en heimilisfangið er erlent. Finnandi vinsamlega sendi skír- teíníð ekki með pósti heldur hafi samband í síma 617045 eða 677647. Fundarlaun. Skjal/snælda týndist MIKILVÆGT skjal týndist í ágústlok á snældu merktri EXA og skrifað á það „Tysfjord". Finnandi hringi í síma 21079. GÆLUDÝR Grábröndóttur högni GRÁBRÖNDÓTTUR smágerð- ur högni, ógeltur, fannst í Hvassahrauni sl. laugardag, hann er ómerktur með rifið eyra. Hann er núna í geymslu á dý- raspítalanum, en getur einungis verið þar í nokkra daga. Ef ein- hver saknar hans þá eru einnig gefnar upplýsingar í síma 21047, Sigrún. Flokksræði og grunnskólakerfið Útsala - útsala íslensku dráttarbeislin - hestakerrur - vélsleðakerr- ur - jeppa- og fólksbílakerrur - traktorsvagnar. Allir hlutirtil kerrusmíða. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, síðumúia 19, s. 684911. TOPPTILBOÐ Götuskór Verð nú 1.995,- verð áður 4-995,- Stærðir: 36-46 Litir: svart m/vínrauðu og svart m/grænu POSTSfNDUM SAMDÆGURS Ioppskórinn VELTUSUNDI • SÍMI: 21 21 2 ★ * STANSLAUST* STUÐ - CARDAOSKVÖLD kl. Hljómsveit STEFANS P. í (S?-inu sínu! LEI KARARN I R VI N5ÆLU JÓHANN SIGURÐARSON OG ÖRN ARNASON $ K EMMTA. Módelsamtökin sýna tyrir ma Laugavegi samkv irá FRANK USHER. Miöaverö 850 kr. - lofar góðu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.