Morgunblaðið - 17.10.1993, Side 3

Morgunblaðið - 17.10.1993, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. QKTÓBER 1993 B 3 Sækjum styrk í sameiningu! Sveitarstjómarmenn um land allt hafa margítrekað þá skoðun sína að sameining sveitarfélaga sé eitt besta ráðið til að sporna við mikilli byggðaröskun sem m.a. felst í samþjöppun fólks, valds og fjármagns til höfuðborgarsvæðisins. Efling sveitarstjórnarstigsins skapar skilyrði fyrir flutningi verkefna frá ri1<inu. Rikisstjómin hefur nú ákveðið að þar verði um að ræða rekstur grunnskólans, heilsugæslu, öldrunarþjónustu og málefni fatlaðra.Við það er miðað að hin nýja verkaskipting komi tií framkvæmda á næstu 2-3 árum, enda verði um verulega sameiningu sveitarfélaga að ræða. í stefnumörkun ríkisstjórnarinnar vegna átaks í sameiningu sveitarfélaga kemur m.a.fram að ákveðið er að: + Stórefla Jöfnunarsjóð sveitarfélaga á árunum 1995-1998. ♦ Auka tekjur sveitarfélaga um 12-15 milljarða á ári og gera þeim þannig kleift að takast á við ný verkefni. ♦ Undirbúa sérstakar aðgerðir í atvinnumálum einstakra héraða. ♦ Sameinuð sveitarfélög njóti forgangs um fé til samgöngubóta. Kosningarnar 20. nóvember nk. eru fyrstu almennu kosningarnar um sameiningu sveitarfélaga. Þá gefst fólki kostur á að segja álit sitt á tillögum umdæmanefndanna og taka þátt íað móta framtíð eigin byggðar MÆTUM ÖLL Á KJÖRSTAÐ 20. NÓVEMBER OG LEGGJUM GRUNN AÐ EFLINGU BYGGÐANNA! jÉ ^ Sameining sveitarfélaga ALMENNAR K0SNIN6AR 20. NÓVEMBER 1993 Samráðsnefnd um sameiningu sveitarfélaga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.