Morgunblaðið - 17.10.1993, Síða 5

Morgunblaðið - 17.10.1993, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1993 B 5 Unglist ’93 Listahátíð ungs fólks í Reykjavík UNGLIST ’93 er listahátíð ungs fólks sem haldin verður í Reykjavík í næstu viku og hefst hún á mánudag og stendur til föstudagsins 22. október. Markmið hátíðarinnar að kynna fyrir fólki hvað ungt fólk hefst að í listum. ENSKA ER OKKAR MAL A.LX.IR. KENNARAR SKÓLANS ERU SÉRMENNTAÐIR í ENSKUKENNSLU INNRITUN STENDUR YFIR Á dagskrá Unglistar verða leik- sýningar í kaffihúsum borgarinnar, þar sem leikendur eru eins og hveij- ir aðrir gestir og flytja leikþætti sína eins og um óvænta uppákomu væri að ræða. í andyri Hins hússins verður starfrækt Hitt kvikmynda- húsið, sem sýnir kvikmyndir allan sólarhringinn þann tíma sem hátíð- in stendur, listasmiðjan Pylsugerðin List sem hefur aðstöðu í Hinu hús- inu, ljósmyndasamkeppni, stutt- myndasamkeppni, myndlistarsýn- ingar, klassískir tónleikar, blús, jazz, rokk og fleira. Síðasta dag hátíðarinnar hittast kórar framhaldsskólanna á höfuð- borgarsvæðinu í Ráðhúsi Reykja- víkur og syngja saman. Að Unglist standa framhalds- skólanemar, ungt fólk í SÁA, ný- stofnuð Menningar- og listasamtök ungs fólks á íslandi, Hitt húsið og nokkrir ungir listamenn. Þeir staðir sem Unglist fer fram á eru; Ráðhús Reykjavíkur, Há- skólabíó, Hressó, Sólon íslandus, Café París, Djúpið og Hitt húsið og liggur dagskráin frammi á þess- um stöðum. Enskuskólinn VINSÆLUSTU ENSKUNÁMSKEIÐ Á LANDINU • SÍMI 25900 Fyrirlestur um flæði koltvíildis í hafinu PRÓFESSOR David Dyrssen frá Háskólanum í Gautaborg, Sví- þjóð, verður staddur hér á landi ■ ÁRIÐ 1989 ákvað Allsherjar- þing Sameinuðu þjóðanna að árið 1994 yrði helgað fjölskyldunni. Fé- lagsmálaráðherra skipaði lands- nefnd um ár fjölskyldunnar á ís- landi og hvetur sú landsnefnd stofn- anir og félög víðs vegar um landið að gefa málefnum Ijölskyldunnar gaum í öllu starfi sínu. Bæjarstjórn Njarðvíkur hefur ákveðið að taka virkan þátt í þessu verkefni og stofnaði því til nefndar sem hefur m.a. það hlutverk að samræma þá þætti í störfum félaga, stofnana og ráða sem tengjast mætti fjölskyld- unnar á einn eða annan hátt. Nefnd- armenn eru Gróa Hreinsdóttir, sem jafnframt er formaður, Berg- þóra Ósk Jóhannsdóttir, og Stef- án Bjarkason. Þeir bæjarbúar sem hafa góðar hugmyndir um verkefni og/eða skemmtanir sem gætu stuðlað að skemmtilegu og lær- dómsríku ári fjölskyldunnar 1994 eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við einhvern af nefndar- mönnum. 18. október. Hann mun halda fyrirlestur sem hann nefnir: „Some Chemical Features of the Óceanic Flow of C02.“ Fyrir- lesturinn sem verður á ensku verður fluttur í stofu 157 í húsi verkfræðideildar Háskóla ís- lands (VR-II) mánudaginn 18. október kl. 17.15 og er öllum opinn. I fyrirlestri sínum mun prófessor David Dyrssen Pjalla um það hvern- ig efnafræðilegir eiginleikar hafs- ins tengjast magni og flutningi gróðurhúsalofttegundarinnar C02 í hafinu. Prófessor David Dyrssen hefur um áratuga skeið veitt forstöðu hafefnafræðideild Háskólans í Gautaborg. Hann hefur m.a. feng- ist við rannsóknir á efnaformum í sjó, snefilefnum o.fl. og birt fjölda greina í alþjóðlegum tímaritum um rannsóknir sínar. Eru erlend verdbréf fyrir þig? VEISTÞÚ HVAÐA ÞÆTTIR SKIPTA MESTUMÁLIVIÐ VAL Á ERLENDUM VERÐBRÉFUM? Efekki, kynntu þér námskeid um erlend verdbréfhjá VÍB. VIB býður nú námskeið um erlend verðbréf. Á námskeiðinu verður farið yfir hvers vegna það getur verið skynsamlegt fyrir íslenska sparifjáreigendur að fjárfesta í erlendum verðbréfum. Jafnframt verða kynntir ýmsir möguleikar sem standa íslenskum fjárfestum til boða. Þátttökugjald er 3.300 krónur, námsgögn innifalin. Leiðbeinandi: Ásgeir Þórðarson. 20. október kl. 20:00-23:00. Skráning pátttakenda í móttöku VIB í síma 91 - 68 15 30. VÍB VERÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 91 - 68 15 30. Myndsendir 91 - 68 15 26. Tískusýn- ing á Sólon Islandus HALDIN verður tískusýning á Sólon Islandus á vegum verslun- arinnar Studio MFG, Laugavegi 48, í kvöld og hefst hún kl. 22. Sýning þessi er frábrugðin hefð- bundnum sýningum af þessu tagi hvað tónlist varðar þar sem leikin verður lifandi tónlist á meðan fötin eru sýnd. Sýningarfólk er áhuga- fólk um tísku- og kaffihúsamenn- ingu. Kynnir kvöldsins er Simbi. NYKOMIÐ NYKOMIÐ Mikið úrval af rúmum, himnum, sængurverasettum, óróum og allt annað í rúmið. Rúm m/dýnu frá kr. 13.600 SIMO 1994 Nýjar gerðir og nýir litir. Afsláttur af eldri litum. Ath. Mikið úrval af kerrupokum. NYKOMIÐ MICKI viðarleikföng Dúkkuvagnar frá kr. 3.900 Stillanlegur gönguvagn kr. 3.500 Eldavélar, rúm og fleiri vönduð viðarleikföng. ALLT FYRIR BORNIN Klapparstíg 27, sími 19910. Þráðlausi barnagauminn m/tveimur straumbreytum kr. 5.900 og rafhlöðum kr. 6.500

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.