Morgunblaðið - 17.10.1993, Page 17

Morgunblaðið - 17.10.1993, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUIUIAR SUNNUDÁGUR 17. OKTÓBER 1993 B 17 DÆGURTONUST „ Hver er bjartasta vonin f svo eigum við alitaf síðasta FÁAR sveitir hafa vakið annan eins áhuga síðustu miss- eri og- danssveitin Bubbleflies, sem hefur þó lítið leikið opinberlega og ekki sent frá sér nema eitt lag. Það lag, Strawberries á Núlldisknum, varð þó til þess að koma orðið.“ sveitinni svo rækilega á framfæri að í vikunni kemur „Þetta út með henni breiðskifa sem kynnt verður á útgáfutón- geðklofa leikum í Valsheimilinu á föstudag. Athygli vekur og að plata,“ segir á sömu tónleikum heidur breska sveitin Freaky Real- Davíð, „en það istic einnig útgáfutónleika á sinni fyrstu breiðskífu. Bubbieflies er gott dæmi um hljómsveit sem verður óforvarandis tíl; keðjuverkan sem hleypur af stað þegar allir hvatar eru mmmmmmmmmm til staðar. eftir Ama Matthíosson arleikari og Páll söngvari að sveitin hafi þróast svo að segja af sjáifu sér, líkt og sveppsgró sem fellur í næringarupplausn. „Þeir Þórhallur og Pétur voru að vinna saman house-tónlist og leituðu til mín þegar þá vantaði gitarfrasa," segir Davíð, „og upp úr því fór ég að semja með þeim. Smám saman vatt þetta upp á sig og skyndilega vorum við í hijómsveit sem setti saman lag, Strawberries, á Núlldiskinn." Strawberries vakti á sveitinni þó nokkra athygli og Kiddi í Hljóma- lind bauð sveitarmönnum að taka upp þrjú lög á smá- skífu, sem hann vHdi gefa út fyrir jól. Þegar í hljóðver- ið var komið gat þó enginn hamið sig og áður en varði voru sveitarmenn búnir að taka upp tæpan klukkutíma af tónlíst sem gefin verður út á plötunni The World is Still Álive í vikunni. Að sögn þeirra Davíðs og Páls tók hljómsveitin gríðar- legan kipp við það að fara í hljóðver og reyndar segjast þeir félagar varia hafa náð að fylgjast með því hvað væri á seyði. Sveitarliðar komu hver úr sinni áttinni í tóniistaráhuga og Bubbl- eflies breyttist í allsherjar tónlistardeiglu og fer ekki á milli mála að hún er enn í mótun þó grunnurinn sé Plötuna unnu þeir fé- samþættur. „Það er ekki lagar mikið til á tölvur í Aðspurðir ástæða til að hafa áhyggjur hljóðverinu, en hafa síðan um tilurð á meðan útkoman er þetta lagt nótt við dag að æfa sveitarinn- góð,“ segja þeir félagar, „og prógrammið fyrir lifandi ar stað- festa þeir Davíð gít- Efnlleglr Margfaldir Bubbleflies á æfingu. I..j(5i‘mynd/lijörg Svemsilóttir spilamennsku og á tón- leikunum í Valshús- inu verð- ur Bubbl- efiies átta mann- a, - enda stend- úr til að spila allt an að- stoðar töivutækni. Skrautleg saga Freaky Realistic, sem heldur einnig útgáfu- tónleika í Valsheimilinu, á öllu skrautlegri sögu en Bubbleflies, þó hún eigi það sameiginlegt með henni að vera í hópi efnilegustu sveita. í upphafi var Freaky Realistic tríó Justins Ander- sons, Aki Amori og Micha- els Lords, en eftir illvígt handalögmál þeirra Justins og Michaels hætti sá síðar- nefndi. Þrátt fyrir þessa uppákomu hefur sveitin sí- fellt sótt í sig veðrið og er nú jafnan talin í hópi efni- legustu danssveita Bret- lands. Tónlist Freaky Real- istic hefur verið skilgreind sem fönkað hipphopp með rokkkeim, og smáskífur hennar hafa fallið í kram gagmýnenda, sem meðal annars hafa valið þær smá- skífur vikunnar. Mestu lofi hefur þó verið hlaðið á á Freaky Realistic fyrir itónleikahald sveitarinn- ar og sérstaklega þykir Justin Anderson líflegur á sviði. Þ6 Freaky Realistic hafí ekki enn sent frá sér breið- skífu dugði orðið sem fór af sveitinni til að koma henni á samning hjá Polygr- am-risanum og það er Pol- ygram sem gefur út fyrstu breiðskífuna, Frealism, sem kynnt verður á tónleikunum á föstudag. Upphitunarsveit á tón- leikunum verður T-World, en til að fylgjast með verða blaða- og sjónvarpssiiápar breskir og verða tónleikarn- ir að líkindum hljóð- og myndritaðir til seinni nota. Meira en meðalskussi EÐLI málsins samkvæmt endast menn alla jafna skammt í dægurtónlistinni og þarf meira en meðal- skussa til að halda velli í strangri samkeppni í ára- raðir. Þeir eru þó alltaf einhverjir sem láta lítt á sjá þrátt fyrir nag áranna; verða lítið móðir og ekki sárir og James Taylor er einn þeirra. James Taylor á að baki 25 ára feril, og þætti mörgum nóg um, en nánast allan þann tíma hefur hann haldið hylli og virðingu poppunnenda. Eftir 25 ára feril getur það ekki talist til tíðinda að menn sendi frá sér breið- skífur, en þó þótti saga til Laus James Talyor, móður en ekki sár. Utgáfutónleikar Haraldur Reynisson. Útgáfu- tónleik- ar Halla HARALDUR „Halli“ Reyn- isson trúbadúr sendi frá sér sína fyrstu breiðskifu, Undir hömrunum háu, fyr- ir skemmstu. Þeirri plötu hefur verið vel tekið og á næstunni er tónleikahald til að fylgja móttökunum eftir. Haraldur hefur jafnan starfað sem trúbadúr, þ.e. einn með gítarinn, en til að vinna plötuna fékk hann sér fjölmarga aðstoðarmenn. Aðstoðarmenn verða einnig áberandi á útgáfutónleikum plötunnar, sem haldnir verða á Tveimur vinum næstkom- andi fimmtudagskvöld. Þá hyggst Haradur troða upp einn með gítar og með hljóm- sveit sem skipuð er Hallberg Svavarssyni bassaleikara, Tryggva Hiibner gítarleikara og Trausta Ingólfssyni trommuleikara. Hörður og PS EINS og fram hefur komið á þessum stað verður út- gáfa blómleg fyrir jólin. Enn er þó ekki allt talið, því það gleymdist að geta nokkur platna. Meðal þeirra sem gefa út og ekki hefur þegar verið getið er Hörður Torfa- son, sem sendir frá sér plötuna Gull og gef- ur sjálfur út. Pjetur Stefánsson gefur einn- ig sjálfur út plötu sem á verður blanda H8rður Torfason' .nýrra og gamalla laga. Japís dreifir fyrir báða. næsta bæjar að James Tayl- or sendi frá sér tvöfaldan tónleikadisk, enda fyrstu tónleikaupptökur sem frá honum koma. Með því slær hann þær flugur að undir- strika að hann sé enn í fullu fjöri og um leið koma frá sér safni bestu laga í gegn- um árin. I viðtölum síðustu misseri hefur James Taylor ekkert skafið utan af því að hann var lyfjaþræll i fjölda ára, og kunni því vel, en hann hefur heldur ekki dregið dul á það hve feginn hann sé að hafa losnað úr netinu, enda segist hann nú loks hafa djörfung og dug til að halda áfram fram í rauðan dauðann. Þúsundþjalasmiður FÁIR menn eru eins vel kynntir og Árni Johnsen, en ekki er gott að henda reiður á hvort fólk þekki hann sem blaðamann, al- þingismann, ævintýra- mann eða tónlistarmann. Arni Johnsen hefur verið viðriðinn tónlist svo lengi sem menn muna, en tónlistin hefur ævinlega verið í bland við aðra fjölbreytta iðju hans. Þannig hefur hann sungið víða og stjórnað stærstu kórum landsins á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum ár hvert, sem er meiri kúnst en margan grunar. Nítján ár eru liðin síðan Árni sendi síðast frá sér plötu og því nokkur tíðindi að hann sendi frá sér plötuna Vinir og kunningjar fyrir skemmstu. Ámi segist hafa byijað fyrir nokkru á plötunni, eigi reyndar mikið safn laga, „en Jón bassi Sigurðsson útsetti plötuna fyrir mig. Síðan greip ég tækifærið um síð- ustu páska og tók plötuna upp á fjórum dögum undir stjórn Sigurðar Rúnars Jóns- sonar.“ Árni segir ekki mikið mál að vinna plötu á skömmum tima, það sem skipti máli sé að vera bú- inn að undirbúa upptökur og koma í hljóðverið með plöt- una tilbúna. „Þegar maður er hvorki mikill tónlistarmað- ur eða söngvari, þá þarf maður að renna inn í það tempó sem maður er með og allt þarf að hljóma saman. Ég syng meira á þessari plötu en öðrum og þegar maður er að tala um söng er það ákveðinn stíll, minn stíll, eins og ég syng.“ Greip tæki- færið Ámi Johnsen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.