Morgunblaðið - 17.10.1993, Síða 20

Morgunblaðið - 17.10.1993, Síða 20
ro a S“20 UB STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú færð góðar hugmyndir varðandi vinnuna í dag, en vinurgetur valdið vonbrigð- um. Astvinir eiga ánægju- legt kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver sem þú kynnist í samkvæmi reynist þér vel í viðskiptum. Ástvinir standa saman og taka mikilvæga ákvörðun. • Tvíburar (21. maí - 20. júní) Láttu það ekki á þig fá þótt ekki séu allir á einu máli varðandi hugmyndir þínar. Treystu á eigið fram- tak. Krabbi (21. júnl - 22. júlf) HSB Ástin er í sviðsljósinu í dag, en gættu þess að láta ekki dagdrauma ráða ferðinni. Þú átt von á gestum í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú færð frábærar fréttir frá fjarstöddum vini í dag. Sumum stendur til boða að skreppa í ferðalag fljótlega. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú vinnur að verkefni heima í dag og afkastar miklu. Að því loknu væri ekki úr vegi að bjóða heim góðum gestum. Vog (23. sept. - 22. október) Skemmtun sem þú sækir í dag reynist ef til vill ekki peninganna virði. En þú ert að undirbúa ánægjulegt ferðalag sem lofar góðu. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kemur vel fyrir í dag og hefur góð áhrif á þá sem þú umgengst. Ættingi er þó eitthvað mislyndur og erfiður í umgengni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú nýtur dagsins í hópi góðra vina. Margir sækjast eftir návist þinni og þér berst mjög áhugavert og spennandi heimboð. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú færð ósk þína uppfyllta í dag og tækifæri til að láta að ,þér kveða. í kvöld þarft þú tíma til að sinna einka- málunum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú lýkur verkefni úr vinn- unni árdegis og færð góða hugmynd sem getur leitt til bættrar afkomu. Kvöldið verður ástríkt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’Sí Þú færð góðar fréttir frá fjarstöddum vinum og af- komuhorfur fara batnandi. í kvöld slappar þú af með starfsfélögum. Stjörnusþána á ai) lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. MORGUNBIAÐIÐ' MYIUDASÓGUR'SUNNu'DAGUR' í 7. OKTÓBER 1993 DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI UÓSKA SMAFOLK Finnst þér að þijú pútt hafi á einhvem hátt áhrif á þig? Já, mér hættir til að fá alvarleg þunglyndisköst! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Bikarmeistarar Samvinnu- ferða/Landsýnar unnu fyrstu 16 spila lotuna í úrslitaleiknum gegn Birni Theódórssyni með 50 IMPum gegn 30. Munurinn hefð orðið enn meiri ef liðsmenn Björns, Stefán Guðjo- hnsen og Kristján Blöndal, hefðu ekki rennt sér í alslemmu í þessu spili: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G1097 ¥ D75 ♦ K1074 Vestur ♦ Á7 Austur ♦ 6543 ♦ D8 ¥ G863 11 ¥ K10942 ♦ DG652 ♦ 83 ♦ - Suður ♦ ÁK2 ♦ 9653 ?Á ♦ Á9 ♦ KDG10842 Kristján og Stefán voru í NS gegn Guðmundi Sv. Hermannssyni og Helga Jóhannssyni: Vestur Norður Austur Suður Guðm. Stefán Helgi Kristján — — Pass 2 lauf* 2 tíglar Dobl 2 hjörtu 3 lauf 3 þjörtu 4 lauf Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 7 lauf Pass Pass Pass Utspil: hjartasexa. Við sem horfum á allar hendur sjáum að spaðadrottningin kemur þægilega undir ÁK. En slemman byggist alls ekki á því að austur eigi spaðadrottninguna. Sagnir hafa verið mjög upplýsandi og ef sagnhafi geng- ur út frá því að vestur valdi tígulinn einn (nema hvað!) og austur sé með hjartakóng (nokkuð sennilegt), þá má fá 13. slaginn á spaðatvist með tvöfaldri kastþröng. Lokastaðan yrði þessi: Norður ♦ G ¥ D ♦ K107 Vestur ♦ 65 *- Austur ♦ D8 ¥ - ♦ DG6 II ¥ K ♦ 83 *- Suður ♦ K2 ¥ - ♦ Á9 + 2 + - Vestur neyðist til að henda spaða í lauftvistinn, en þá hendir sagnhafi tígli úr borði. Austur kastar líka tigli. En austur finnur fyrir þrýstingnum þegar sagnhafi tekur næst ÁK í tígli. Hann verður að fækka við sig spöðum og þá er spaðatvisturinn frír. Á hinu borðinu sögðu menn Sam- vinnuferða 6 lauf, svo sveit Bjöms vann sér inn 11 IMPa á spilinu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í annarri deildar keppnini í haust kom þessi staða upp í viður- eign þeirra Þrastar Heiðars Þrá- inssonar (1.720), Taflfélagi Akraness, A-sveit, sem hafði hvítt og átti leik, og Sigurjóns A. Haraldssonar (1.790), Taflfélagi Kópavogs, A-sveit. Svartur lék síðast 21. — Dc7-d8 í mjög erf- iðri stöðu. 22. Re6! og eftir þennan bráð- skemmtilega leik gafst svartur upp. Hugmyndin á bak við hann er að opna skálínu biskupsins á d3 og máta á h7. Eftir 22. — Bxe6, 23. fxe6 - Hg7, 24. Hxg7 - Kxg7, 25. Dxh7+ - Kf8, 26. Dxf7 er svartur mát. Takið eftir því að eftir 22. Re6 stendur svarta drottningin ekki aðeins í uppnámi, heldur hótar hvítur skondnu máti í fimmta leik með drottningarfórn: 23. Dxh7+ - Kxh7, 24. Hh3+ - Bh4, 25. f6+ - e4, 26. Bxe4+ - Kh6, 27. Hxh4 mát.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.