Morgunblaðið - 27.10.1993, Blaðsíða 28
H
■£8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. OKTOBER 1993
ATVINNAIBOÐI
Ræstingastjóri
Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar að ráða
mann til ræstingastarfa. í starfinu felst vinna
við ræstingar og eftirlit.
Umsóknir, sem greina frá aldri og fyrri störf-
um, skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 29.
október merktar: „Ræstingar - 12854“.
Staða lögregluþjóns
við embætti sýslumannsins í Neskaupstað
er laus til umsóknar frá 1. desember 1993
að telja. Laun skv. launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknum ber að skila til undirritaðs að
Miðstræti 18, Neskaupstað, eigi síðaren 17.
nóvember 1993.
Neskaupstað 26. október 1993.
Sýslumaðurinn í Neskaupstað,
Bjarni Stefánsson.
Reykjavík
Aðstoðar-
deildarstjóri -
hjúkrunarfræðingur
Staða aðstoðardeildarstjóra á deild A-3 er
laus til umsóknar. Um er að ræða 80-100%
starf á hjúkrunardeild með góðri vinnuað-
stöðu. Unnið er eftir hjúkrunarskráningu.
Hjúkrunarfræðingur, með reynslu af hjúkrun
aldraðra, óskast, helst eigi síðar
en 1. desember nk.
Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöldvaktir
(frá kl. 16-24, 16-22 og 17-23).
Upplýsingar um þessi störf veita ída Atla-
dóttir, hjúkrunarforstjóri, og Jónína Nielsen,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, í símum 35262
og 689500.
HUSNÆÐII BOÐl
Einbýlishústil leigu
Nýtt, glæsilegt einbýlishús í Suðurhlíðum
Kópavogs til leigu frá og með áramótum.
Sanngjörn leiga.
Mikið aukarými sem hentar sem vinnu-,
tómstunda- eða geymsluaðstaða.
Upplýsingar veita eigendur í síma 94-3236.
Prjónanámskeið
Ný prjónanámskeið hefjast í byrjun nóvem-
ber. Nokkursæti laus. Innritun stenduryfir.
Storkurinn,
Laugavegi 59,
sími 18258.
FJðLBRAIITASKÚUNN
BREIÐHOLTI
Læknaritun 1036
Námskeið í áfanganum Læknaritun 1036
hefst í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti laug-
ardaginn 30.10. nk. kl. 9.00. Námskeiðið er
18 kennslustundir og verður kennt þrjá laug-
ardaga í röð.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans
í síma 91-75600.
AUGLYSINGAR
TIL SOLU
Framleiðsluréttur í
sauðfjárrækt
Til sölu er 132 ærgilda kvóti til
sauðfjárframleiðslu.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild
merkt: „ÆRG - 12853“.
Mbl.
OSKAST KEYPT
Laxveiðijarðir
Samtök í samstarfi með fjársterkum erlend-
um aðilum óska eftir að kaupa laxveiðijörð
eða -jarðir.
Allir staðir á landinu koma til greina.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk.
mánaðamót, merkt: „G - 13039“.
BESSAS TA ÐA HREPP UR
Kjörskrá
Bessastaðahrepps
Kjörskrá vegna kosninga um sameiningu
Bessastaðahrepps og Garðabæjar, sem
fram munu fara 20. nóvember 1993, liggur
frammi, almenningi til sýnis, á skrifstofu
Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, frá og
með 27. október 1993 og til kjördags.
Kærufrestur til sveitarstjórnar vegna kjör-
skrár rennur út kl. 12.00 á hádegi þann 6.
nóvember 1993.
Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi.
BESSAS TA ÐA HREPP UR
Lóðaúthlutun
f Bessastaðahreppi
Til úthlutunar eru þrjár lóðir við Sjávargötu
fyrir einnar hæðar einbýlishús ásamt bílskúr.
Byggingarreitir eru 19x15 og 20x15 metrar.
Lóðirnar standa sunnan við götu og liggja
j-að opnu svæði. Útsýni er til sjávar. Gatan
er fullfrágengin. Lóðirnar verða byggingar-
hæfar á næstunni.
Skipulagsuppdráttur, skipulags- og bygging-
arskilmálar, svo og umsóknareyðublöð liggja
frammi á skrifstofu Bessastaðahrepps,
Bjarnastöðum, k. 10.00-15.00.
Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi.
Grindavík
Kjörskrá vegna atkvæðagreiðslu um tillögu
umdæmanefndar um sameiningu sveitarfé-
laga á Suðurnesjum verður lögð fram á
bæjarskrifstofunni í dag, miðvikudaginn 27.
október nk., og verður til sýnis fram að kjör-
degi á venjulegum afgreiðslutíma milli kl.
9.30 og 15.00.
Kærufresturtil bæjarstjórnar vegna kjörskrár
rennur út kl. 12.00 á hádegi laugardaginn
6. nóvember nk. og skulu kærur berast til
bæjarritara.
Bæjarstjórn mun úrskurða um framkomnar
kærur eigi síðar en laugardaginn 13. nóvem-
ber nk.
Grindavík, 25. október 1993,
bæjarritari.
Aðalfundur
Aðalfundur skíðadeildar KR verður haldinn
miðvikudaginn 3. nóvember kl. 20.30 í félags-
heimili KR við Frostaskjól.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Lífeyrissjóðurinn Hlíf
tilkynnir
Sjóðfélagafundur verður haldinn fimmtudag-
inn 28. október 1993 kl. 17.00 í Borgartúni 18,
kjallara.
Fundarefni:
1. Ársreikningar 1991 og 1992.
2. Reglugerðarbreytingar.
3. Önnur mál.
Tillögur að reglugerðarbreytingum liggja
frammi á skrifstofu sjóðsins.
Stjórnin.
EDISFLOKKURINN
F Ý. I. A (i S S T A R F
Hvöt - Aðalfundur
Aðalfundurverðurhaldinn ÍValhöll, Háaleit-
isbraut 1, miðvikudaginn 27. október
kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur: Hannes Hólmsteinn Gissurarson
ræðir um siðgæði og siðieysi í íslensku
þjóðfélagi.
Stjórn Hvatar.
I.O.O.F. 7 = 17510278V2 = II
I.O.O.F. 9 = 17510277'/z= Mk.
□ HELGAFELL 5993102719
VI 2 FRL
□ GLITNIR 5993102719 I 1
Frl. Atkv.
I.O.G.T. St. Eining nr. 14
Fundur í kvöld kl. 20.30 íTempl-
arahöllinni, Eiríksgötu.
Pennavinir
Pennavinur er ágætur félags-
skapur. „International pen
friends" er með pennavini í um
200 löndum. Frekari upplýs-
ingar: IPF, pósthólf 4276, 124
Reykjavík.
SAMBAND ISLENZKRA
■iQtý KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
I kvöld kl. 20.30 verður nám-
skeið í umsjá Haraldar Ólafsson-
ar kristniboöa. Námskeiðið er
öllum opið og þátttakendum að
kostnaðarlausu.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Hvitasunnukirkjan
Fíladelfía
Biblíulestur kl. 20.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fjallið
mannræktar-
stöð,
Krókhálsi 4,
110 Reykjavík,
s. 91-672722.
Fjallið, hugleiðslutækni
- sjálfsrækt
Erum að fara af stað með hug-
leiðsluhópa fyrir byrjendur. Leit-
um að fólki, sem er tilbúið að
takast á við sjálft sig og leita
þroska.
Hugmyndin er að vinna með
hvern hóp einu sinni í viku.
Vinnutími kl. 17-19 mánud.,
þriðjud., miðvikud.
Leiðbeinendur verða Guðríður
Ólafsdóttir og Jón J. Jóhannsson.
Kynningarkvöld verður fimmtu-
daginn 28/10 kl. 20. Terry
Evans, miðill, höfundur Fjallsins,
kynnir.
Skráning í síma 672722 milli kl.
10 og 16 daglega.