Morgunblaðið - 27.10.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.10.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. OKTOBER 1993 35 SÝNIN G ARSTÖRF Naomi úti í kuldanum Naomi er hætt hjá Elite. Ein hæstlaunaða fyrirsæta heims Naomi Campbell hefur verið sagt upp störfum hjá Elite fyrir- sætuskrifstofunni, samkvæmt frá- sögn norska blaðsins Se og Hör. Segir þar að John Casablancas framkvæmdastjóri fyrirtækisins hafí fengið nóg af kröfuhörku og prímadonnustælum fyrirsætunnar. Hann kvartaði yfir því að ómögu- legt væri að starfa með henni. Þessu mótmælir Valerie móðir Naomi sem einnig er fyrirsæta og segir að dóttir sín sé ósköp venju- leg ung kona sem sé ekki með neina prímadonnu- stæla. „Þetta er hreinn og beinn rasismi,“ bætti hún við. Brúðkaupi Naomi og Adam Clayton bassaleikara í rokkhljómsveitinni U2 sem átti að vera í haust hefur verið aflýst um sinn og þykir það enn eitt áfall- ið fyrir sýningarstúlkuna. Naomi og Adam trúlofuðu sig síðastliðið vor og höfðu þau þá tilkynnt að brúðkaupið yrði haldið að hausti. En þegar fjölmiðlafólk spurði Na- omi um giftinguna nú fyrir skömmu svaraði hún að því miður yrði að fresta henni vegna þess hversu þau væru bæði önnum kafin í vinnu fram að jólum. Brúðkaupi Naomi og Adam Clayton hefur ver- ið frestað. ARAIMGUR i fyrir jólinl±j< 6-vikna • þú æfir 3-5x í viku fitubrennslu- námskeið Hefst 30. okt. • þú færð möppu með fróðleik og upplýsingum • þú styrkir vöðvana og mótar lögulegan vöxt skráning í síma: 68 98 68 • Við hugsum vel um þig - þú nærð góðum árangri þú færð fræðslu og gott aðhald ^ Morgunhópur ^ Daghópur ► Kvöldhópar ► Barnagæsla AGUSTU OG HRAFNS SKEIFAN 7 108 REYKJAVlK S. 689868 • þú brennir fitu þú færð góðar uppskriftir af léttu fæði • þú heldur matardagbók og við komum með góðar ábendingar • þú verður fitumæld og viktuð Til sðlu landsþekkt sérverslun á besta stað í Kringlunni. Upplýsingar á skrifstofu, ekki í síma. Fyrirtækjasalan Baldur Brjánsson, Laugavegi 95,101 Reykjavík, sími 62 62 78 Royal í rjómatertuna ROYAL vanillubúðingur sem millilag í tertuna. Bandaríski miðillinn og leiðbeinandinn Patrice Noli náinn samstarfsmaður Sanaya Roman, heldur eftirtalin námskeið á næstunni: Kl. 20 - 23, 28. október. Sköpun allsnægta Fjórða skiptið sem Patrice kennir sköpun allsnægta en námskeiðið er byggt á bókinni Creating Money. Nýjar aðferðirtil velgengni á breyttum tímum. Helgina 30.-31. október Samskipti fólks (Relationships) Námskeiðið sem Patrice hélt í vor í samskiptum var gífurlega árangursríkt og breytti lífi fólks. Endurskoðuð eru öli samskipti við maka, börn, systkini, samstarfsfólk o.fl. Þetta er námskeið sem við mælum sérstaklega með fyrir alla þá sem vilja sjá samskipti í nýju Ijósi á þessum erfiðu tímum sem við erum að ganga í gegnum. í kvöld verður haldin kynning á þessu námskeiði í sai Stangaveiðifélags Reykjavíkur, Austurveri v/Háaleitisbraut og hefst kl. 20.30. Aðgangseyrir aðeins kr. 300. Allir velkomnir. Einkatímar dagana 27.—29. október Enn eru fáeinir einkatíma lausir. Skráning og nánari upplýsingar í versluninni Betra líf, sími 811380 eða á skrifstofu Nýaldarsamtakanna ísíma 627712. Nýaldarsamtokin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.