Morgunblaðið - 30.10.1993, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993
Færeysk skip við miðlínu fara ekki að tilmælum Landhelgisgæslunnar
Oskað eftir skýringnm fær-
eyskra og danskra yfirvalda
RÍKISSTJÓRNIN hefur að tillögu Þorsteins Pálssonar, dómsmálaráð-
herra, samþykkt að fela utanrikisráðherra að óska formlega eftir
skýringum færeyskra og danskra stjórnvalda á tregðu færeyskra
togara að fara að fyrirmælum Landhelgisgæsiunnar og hverfa frá
veiðum á svokölluðu „gráu svæði“ við miðlínu íslands og Færeyja.
Þorsteinn segir að ekki hafi þurft að taka upp mál með þessum
hætti fyrr og minnir á að óformlegt samkomulag ríki milli þjóðanna
um að aðvara hina áður en gripið verði til aðgerða til að fylgja
fram rétti á svæðinu. Báðir aðilar hafa gert tilkall til svæðisins og
byggist ágreiningurinn á því að íslendingar vijja miða við Hvalbak
sem grunnlínupunkt en Danir ekki.
„í september og aftur núna í októ- gerðist það hins vegar núna á mánu-
Landhelgisgæslunnar og farið út
þegar þau hafa verið staðin að veið-
um á þessu svæði,“ sagði Þorsteinn,
en um var að ræða færeyska togar-
ann Fönix.
Algengara en áður
ber kom Landhelgisgæslan að fær-
eyskum skipum og hún gaf þeim
fyrirmæli um að hverfa út af svæð-
inu en þau lokuðu þá fyrir talstöðina
og tóku ekki á móti skilaboðum. Svo
daginn var að hún kom að færeysk-
um togara og gaf honum þessi fyrir-
mæli og hann meðtók skilaboðin en
neitaði að fara. Jafnan áður hafa
færeysk skip orðið við tilmælum
Sendiráð og fastanefndir erlendis
290 millj. á sjóðum
o g bankainnistæðum
VIÐ athugun Rikisendurskoðun-
ar á sjóðum og bankainnistæðum
sendiráða og fastanefnda erlend-
is kom í Jjós að þessar eignir
námu rúmlega 290 miiyónum
króna sem er um 75% af heildar-
framlögum ársins 1992 til sendi-
ráða og fastanefnda. Þetta kem-
fjár til ríkissjóðs. Utanríkisráðu-
neytið hefur nú gert ráðstafanir til
að bæta eftirlit sitt með yfirfærslu
fjármuna þannig að ekki verði gréitt
meira til sendiráða en nemur eðli-
legri Ijárþörf þeirra á hveijum
tíma,“ segir í skýrslunni.
Hann sagði að svo virtist sem
meiri brögð væru að því en áður að
færeysk skip yrðu ekki við tilmælum
um að fara út af svæðinu. Af því
tilefni hefði hann lagt málið fyrir
ríkisstjómina í gærmorgun. „Ég
gerði að tillögu minni að utanríkis-
ráðuneytið myndi með formlegum
hætti óska eftir skýringum frá fær-
eyskum og dönskum stjórnvöldum.
Eg taldi rétt að kalla eftir þeim skýr-
ingum áður en eitthvað frekar yrði
gert í málinu. Það hefur verið svona
óformlegt samkomulag milli þjóð-
anna, að áður en gripið yrði til að-
gerða til að fylgja fram.rétti á þessu
svæði, myndi hvor þjóð um sig að-
vara hina.“
Aðspurður sagði Þorsteinn að
Landhelgisgæslan fylgdist með
svæðinu eins og nauðsyn krefði en
hann vildi ekki gefa upp hvemig
þeirri gæslu væri háttað eða hvort
vart hefði orðið við mikið af færeysk-
um skipum. Hann kvaðst gera ráð
fyrir að utanríkisráðherra myndi
fljótlega leita skýringa á viðbrögðum
færeysku skipanna.
Aldur atvinnulausra
31. ágúst 1993 w
1.062
w
660i636B6!1
715
530 p
cr>
oo
242
•c
1
io
81
1
5 £ 5 £ 5 £
'CT3 *cc '03 'CC '03 '03
fy O) O) O) O) OI
Osj I Csj I co 1 'Sf | ID CO
o ho o o o o
Csjl CNj I co I loj co
§>
R
24
Lengd atvinnuleysis
31. ágúst 1993
1.372
Atvinnuleysi kvenna
hefur aukist um 19%
LANGTÍMAATVINNULEYSI kvenna hefur aukist í heild um 19%
á tímabilinu maí til ágúst 1993 en á sama tíma hefur dregið úr
atvinnuleysi meðal karla um 11%. Þá hefur fækkað verulega í
hópi þeirra sem voru á leið út í langtimaatvinnuleysi, þ. «. 6 mán-
uði eða lengur án atvinnu.
í frétt frá Vinnumálaskrifstofu
félagsmálaráðuneytisins, kemur
frari) að í heild hafí langtíma-
atvinnuleysi aukist lítillega á tíma-
bilinu eða um 73 í hópi þeirra sem
hafa verið atvinnulausir lengur en
í sex til níu mánuði.
15 til 19 ára
Þá hefur talsvert dregið úr at-
vinnuleysi ungs fólks frá því í maí
einkum i aldurshópnum 15 til 19
ára. Hefur hlutur þess hóps í heild-
aratvinnuleysi ekki verið minni síð-
an í ágúst 1989. Atvinnuleysi hefur
einnig minnkað talsvert í flestum
öðrum aldurshópum nema í aldurs-
hópnum 50 til 59 ára þar er lítils-
háttar fjölgun.
Sveiflur atvinnuleysis milli ald-
urshópa eru raktar til átaksverk-
efna sveitarfélaga í atvinnusköpun
skólafólks, aukinna verklegra
framkvæmda og að aukning fisk-
veiða hafí aðallega skilað sér til
yngra fólks, til karla og þeirra sem
ekki hafa verið of lengi atvinnu-
lausir.
ur fram í skýrslu ríkisendurskoð-
unar um endurskoðun ríkisreikn-
ings fyrir árið 1992.
Af ofangreindri upphæð voru
rúmlega 40 millj. kr. vegna sölu
eigna sem ekki hafði verið ráðstaf-
að til annarra eignakaupa.
„Ríkisendurskoðun telur að hjá
mörgum sendiráðum hafí handbært
fé verið langt umfram þarfír og því
borið að endurgreiða hluta þessa
Heildsalar panta grænmeti á grundvelli samnings íslands og EB
Landbúnaðarráðuneytið
Alþjóðaskákmótið
Stangl og
Gausel efstir
EFSTIR og jafnir eftir sjö
umferðir á Alþjóðaskákmóti
Hellis í Gerðubergi í Reykja-
vík eru þeir Stangl og Gausel
með 5 vinninga hvor. Næstir
koma þeir Ágúst Sindri Karls-
son, McNab, VanMil og Krist-
ensen með 4Vi vinning hver.
Sjöunda umferð var tefld í
gærkvöldi og vann Stangl Gaus-
el, Ágúst Sindri Karlsson vann
Andra Áss Grétarsson, Helgi
Áss Grétarsson vann Halldór
Grétar Einarsson, Guðmundur
Gíslason vann Snorra Bergsson
og Sigurður Daði Sigfússon
vann Dan Hansson, VanMil vann
Þröst Þórhallsson.
Jafntefli gerðu Schlosser og
Bischoff, Jón Garðar Viðarsson
og Pliester, McNab og Kristens-
en.
heimilar ekki innflutning-
HEILDSALAR sem pantað hafa grænmeti á grundvelli samnings
íslands og Evrópubandalagsins um frjálsan innflutning ákveðinna
tegunda grænmetis frá 1. nóvember til 15. mars munu ekki fá
leyfi landbúnaðarráðuneytis til innflutningsins ef innlend græn-
metisframleiðsla fullnægir markaðnum. Utanríkisráðuneytið telur
að landbúnaðarráðuneytið hafi svigrúm til að heimila innflutning-
inn frá EB en landbúnaðarráðuneytið segist bundið af ákvæðum
búvörulaga sem ekki tókst að breyta til að lögfesta samninginn
fyrir þingslit í vor vegna ágreinings í stjórnarliðinu.
Félag íslenskra stórkaupmanna
hefur skrifað utanríkisráðherra bréf
þar sem vakin er athygli á því að
ýmsir innflytjendur og dreifíngar-
aðilar á grænmeti hafí í góðri trú
pantað vörur og eigi von á vöru-
sendingum með því grænmeti sem
um er rætt í tvíhliða samningi ís-
lands og EB um tímabundinn fijáls-
an innflutning nokkura tegunda
blóma og grænmetis. Óskar félagið
eftir því að ráðuneytið skýri hvaða
reglur gildi varðandi þennan inn-
flutning og hvemig best verði stað-
ið að honum.
Ekkert samkomulag
í umræddum sámningi sem utan-
ríkisráðherra gerði við EB með
bréfasendingum í vor, í tengslum
við samningana um Evrópska efna-
hagssvæðið, er kveðið á um fijálsan
innflutning frá Evrópubandalags-
ríkjum á nellikum og fjórum öðrum
blómategundum frá 1. desember til
30. apríl og á tómötum, gúrkum,
salati og papriku frá 1. nóvember
til 15. mars. Einnig að 30% tollur
á þessum vörutegundum verði felld-
ur niður. Þegar hefur verið gengið
frá niðurfellingu tollanna en land-
búnaðarráðuneytið telur að breyt-
ing sú á búvörulögum sem ekki
náði fram í vor hafi verið skilyrði
fyrir gildistöku samningsins. Ekki
virðist liggja fyrir neitt samkomu-
lag um lausn þessa máls.
Samkvæmt upplýsingum við-
skiptaskrifstofu utanríkisráðuneyt-
isins eiga heildsalar að geta flutt
umrætt grænmeti inn eftir 1. nóv-
ember. Þeir verða hins vegar að fá
leyfí landbúnaðarráðuneytis og tel-
ur utanríkisráðuneytið að svigrúm
sé í búvörulögum til þess. Gunnar
Snorri Gunnarsson, skrifstofustjóri
viðskiptaskrifstofunnar, sagði að
það væri brot á þeim skuldbinding-
um sem íslensk stjómvöld hefðu
tekið á sig ef synjað yrði um leyfí
til innflutningsins.
Guðmundur Sigþórsson, skrif-
stofustjóri landbúnaðarráðuneytis-
ins, sagði að engar umsóknir um
innflutning grænmetis á þessum
forsendum hefðu borist. Hann sagði
að innlend framleiðsla fullnægði
enn eftirspum eftir tómötum, gúrk-
um og salati og því væri óheimilt
að flytja þessar vömr inn að
óbreyttum búvörulögum. Innflutn-
ingur á papriku væri hins vegar
heimíll og svo yrði væntanlega með
tómatana innan tíðar.
IIWG
Nýjung í stjórnun náttúruverndar-
mála 16
Breiðholt
Lögreglustjóri vill að mennirnir
verði áfram 17
England
Draumakonsert
fiðluleikarans
íslensk endurreisn
“* •"* "" rrvr. :
ýj*SSy«yÍ»t» __ . , JSP BI
l|lS|lllÍ|§|gg:
'MMMWíiSffMr-
é&tS&x. 9Z&V&]m&WbÍé rvá'Mæ ' "'-
Horfið frá umbótum í lögreglumál-
um 21
Leiðari
Þáttaskil 22
Lesbók
► íslensk endurreisn - Rabb -
Menningarsaga í húsbúnaði -
Niflungahringurinn og íslenskar
fombókmenntir - Haust í Róm -
Menning/Listir
^ Guðný Guðmundsdóttir -
Útlandapistlar - Njörður P.
Njarðvík - Tríó Borealis - Allir
synir minir - Hugleikur - Af
Sex bandarísk ljóðskáld ...... kvikmyndahandritum
Morgunblaðið/Þorkell
Fagnað á frumsýningu
HRAFNI Gunnlaugssyni og Öldu Sigurðardóttur var vel fagnað eins
og öðrum aðstandendum kvikmyndarinnar Hin helgu vé í Regnbogan-
um í gærkvöldi. Alda fer með eitt aðalhlutverkanna í þessari mynd
Hrafns ásamt Steinþóri Matthíassyni, Tinnu Finnbogadóttur og Helga
Skúlasyni. .
i
í
i