Morgunblaðið - 30.10.1993, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993
ÚTVARP SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
9,00 RABUAFFNI ►Mor9unsión-
DAHRHCrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir
Stundin okkar Endursýndur þáttur.
Óskar á afmæli
Könnunarferðin
Sinbað sæfari
Galdrakarlinn i Oz
Bjarnaey
11.00 kJCTTID ►Ljósbrot Úrval úr
rlLl IIII Dagsljósaþáttum.
11.55 PSæll er hver í sinni trú Á þjóð-
kirkjan undir högg að sækja í nú-
tímaþjóðfélaginu? Umræðum stýrir
Jóhanna María Eyjólfsdóttir
12.50 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur-
tekinn þáttur frá miðvikudegi.
14.10
ÍÞRÓTTIR
►Syrpan Endurtek-
inn íþróttaþáttur.
14.40 ►Einn-x-tveir Endurtekinn þáttur.
14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend-
ing frá leik Swindon Town og Aston
Villa. Lýsing: Amar Björnsson.
16.50 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Samúel
Örn Erlingsson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 RADUAPFUI ►Draumasteinn-
DAKnflLrlVI inn (Dreamstone)
Breskur teiknimyndaflokkur.
18.25 hlCTTID ►Sinfón ok salterium
rlLl IIK Ek kann slá hörpu ok
draga fiðlu Þáttaröð um hljóðfæri í
eigu Þjóðminjasafnsins. Umsjón: Sig-
urður Rúnar Jónsson.
18.40 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur frá
miðvikudegi endursýndur.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat-
walk) Bandarískur myndaflokkur um
sex ungmenni í stórborg. (16:24)
20.00 ► Fréttir
20.30 ► Veður
20.35 ► Lottó
20.45 hJCTTip ►Ævintýri Indiana Jo-
HIL I IIK nes (The Young Indiana
Jones II) Aðalhlutverk: Sean Patrick
Fianery. Þýðandi: Reynir Harðarson.
21.35
tfl/ltfIIVUniD ►Óisenliðið
K llRIYI I nlllK enn á ferð (Ols-
enbanden deruda’) Gamanmynd um
hina seinheppnu giæpaklíku. Leik-
stjóri: Erik Bailing. Aðalhlutverk:
Ove Sprogee og Kirsten Walther.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
23.15 ►Fyrir drottninguna og föðurland-
ið (For Queen and Country) Bresk
spennumynd frá 1988. Leikstjóri:
Martin Stellman. Aðalhlutverk:
Denzel Washington, Dorian Healey
og Amanda Redman. Þýðandi: Örn-
ólfur Ámason. Bönnuð börnum.
0.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stöð tvö
9.00 RJIDUilFFUI ►Með Afa Hand-
DAKRHLrni rit: Örn Ámason.
Umsjón: Agnes Johansen.
10.30 ►Skot og mark
10.50 ►Hvíti úlfur
11.15 ►Ferðir Gúllívers
11.35 ►Smælingjarnir (The Borrowers)
12.00 TÍÍUI ICT ►Evrópski vinsælda-
lURUOl listinn (MTV - The
European Top 20) Tónlistarþáttur.
12.55 ►Fasteignaþjónusta Stöðvar 2
Algengustu spumingum um fast-
eignaviðskipti svarað.
13.25 UVUniD ►Hens Hátign
K VIKIrl I RUIK (King Ralph)
Aðalhlutverk: John Goodman og John
Ilurt. Leikstjóri: David S. Ward.
1991. Lokasýning.
15.00 ►3-BÍÓ Doppa í Hollywood.
16.10 ►Kalli kanína fimmtíu ára (Happy
Birthday Bugs) Kalli kanína, eða
Bugs Bunny, varð fimmtugur í fyrra.
17 00 hlETTID ►Hotel Marlin Bay
FlL I IIK (Marlin Bay) Nýsjá-
lensku sápuópem. (1:17)
18.00 TRUI ICT ►p°PP °9 kók Tónlist-
lURLIOl arþáttur. Umsjón: Lár-
us Halldórsson.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 hfFTTIR ►pyndnar fjölskyldu-
PlL I IIK myndir (Americas
Funniest Home Videos) Kynnir er
háðfuglinn Bob Saget.
20.35 ►Imbakassinn Spéþáttur með dæg-
urívafi. Umsjón: Gysbræður.
21.05 ►Dame Edna (The Dame Edna
Experience) Edna fær til sín í sófann
söngkonuna Dusty Springfield, ieik-
arann Dolph Lundgren og breska
forsætisráðherrann fyrrverandi,
Edward Heath.
22.00 tfMltf IIVkiniD ►Eintóm vand-
KllKIVIIRUIK ræði (Nothing
But Trouble) Sjá kynningu hér á síð-
unni. Aðalhlutverk: Chevy Chase,
Dan Aykroyd, John Candy og Demi
Moore. Leikstjóri: Dan Aykroyd.
1991. Bönnuð börnum.
23.35 ►Banvæn blekking (Final Analysis)
Dr. Isaac Barr er einn virtasti geð-
iæknir San Francisco borgar. Þegar
hann hittir hina gullfallegu Heather
Evans breytist líf hans. Aðalhlutverk:
Richard Gere, Kim Basinger og Uma
Thurman. Leikstjóri: Phil Joanou.
1992. Stranglega bönnuð börnum.
1.35 ►Forboðni dansinn (The Forbidden
Dance) Aðalhlutverk: Laura Herring.
3.10 ►Eitraður ásetningur (Sweet Poi-
son) Aðalhlutverk: Steven Bauer,
Edward Herrmann og Patrica Hcaly.
Leikstjóri: Brian Grant. 1991.
Stranglega bönnuð bömum.
4.50 ►BBC World Service - Kynningar-
útsending
Snúið aftur - Gamlir kunningjar gera Reuben erfitt fyrir
er hann kemur aftur á heimaslóðir.
Fyrir föðuriandið
og drottninguna
Ungur
hermaðursnýr
heim til
Lundúna eftir
að haf a verið í
níu ár í breska
hernum
SJÓNVARPIÐ KL. 23.15 í bresku
spennumyndinni Fyrir drottninguna
og föðurlandið segir frá Reuben,
ungum mánni úr fallhlífasveit
breska hersins, sem snýr heim til
Lundúna að lokinni níu ára herþjón-
ustu. Hann er einn fárra blökku-
manna sem barist hafa með hernum
á ófriðarsvæðum víða um heim: Á
Norður-írlandi, í Kenýa, Belize og
á Falklandseyjum. Þegar Reuben
kemur heim hefur hann tekið út
þroska og er hertur af reynslunni
í hernum. Hann er allt annar maður
en þjófurinn og fótboltabullan sem
fékk þá flugu í höfuðið að skrá sig
í herinn níu árum áður. Nú ætlar
hann að taka upp borgaralega lífs-
hætti en gamlir kunningjar gera
honum erfitt fyrir.
Eintóm vandræði
íValkenvaníu
Verðbréfasali
og farþegar
hans villast á
leiðá
viðskiptafund
STÖÐ 2 KL. 22.00. Stöð 2 sýnir
gamanmyndina Eintóm vandræði,
eða „Nothing but Trouble", í kvöld.
Verðbréfasalinn Chris Thorne er á
leiðinni á viðskiptafund í Atlantic
City. Við hlið hans í bílnum situr
draumadísin Diane Lightston en í
aftursætinu eru tveir auðjöfrar sem
rífast látlaust. Chris ákveður að
stytta sér leið og aka um fallegar
sveitir landsins, en villist og lendir
í héraðinu Valkenvaníu. Þar búa
einstaklingar sem hafa orðið fyrir
stökkbreytingum og eru heldur óf-
rýnilegir á að líta. Verðbréfasalinn
Chris og farþegar hans eru því síð-
ur en svo vel séðir á þessum guð-
svolaða stað.
Glaumur
Ég hef fundið að hinum
oft langdregnu spjallþáttum
er einkenna nú dagskrá ríkis-
sjónvarpsins. En stundum
eiga slíkir þættir vel við líkt
og er Magnús Bjarnfreðsson
stýrði sl. helgi spjallþætti um
sameiningu sveitarfélaga.
Slík stórmál eiga vel heima í
stöku þætti og jafnvel hægt
að nota sjónvarpstæknina
enn betur við að leiða saman
landsbyggðarfólk og höfuð-
borgarmenn. Og svo skiptir
miklu að reyndir menn á borð
við Magnús Bjamfreðsson
stýri slíkum þáttum.
SkemmtistaÖir
Enn eitt nýmælið í rinn-
lendri dagskrá ríkissjón-
varpsins eru heimsóknir á
skemmtistaði og öldurhús
borgarinnar í þættinum Gest-
ir og gjömingar. Hér freista
menn þess að leiða áhorfand-
ann inn í veröld skemmtistað-
anna. Ég fagna þessum þætti
því margir eiga þess ekki
kost af ýmsum ástæðum að
sækja slíka staði. Reyndar
hefur Hemmi verið býsna
duglegur við að kynna
skemmtidagskrár öldurhús-
anna, en það er einhvern veg-
inn öðruvísi að vera á staðn-
um. Það er svo aftur spurning
hvort það sé innan ramma
laganna að auglýsa áfenga
drykki með heimsókn á bar-
inn. En í landi þar sem líknar-
félög og æðsta menntastofn-
unin fjármagna reksturinn
með spilavítiskössum verður
ekki mikið lengur spurt um
ramma laganna.
Grœntslím
Ég hélt að græna slímið í
hinum nýja krakkaþætti
ríkissjónvarpsins SPK væri
innlend uppfinning en svo sá
ég það hellast yfir krakká'í
krakkaþætti í hinni óendan-
legu kynningarútsendingu
Stöðvar 2. Að þessu sinni á
BBC-rásinni. Það er gott að
fylgjast vel með því sem er
að gerast úti í hinum stóra
heimi og þátturinn fyrir stálp-
uðu krakkana kærkominn.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Frétlir. Morgunþóttur Rósor ].
Honno G. Sigurðordótlir og Irousti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn-
ir. 7.45 Heimspeki.
8.00 Fréttir 8.10 Pólitísko Hornið
8.20 Að uton 8.30 Úr menningorlifinu:
Tíðindi 8.40 Gognrýni
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég mon þó tíð". Þóttur Hermonns
Rognars Stefónssonor.
9.45 Segðu mér sögu, „Gvendur Jóns
og ég“ eftir Hendrik Ottósson. Baldvin
Holldórsson les (5).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdéttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið i nærmynd. Bjorni Sig-
tryggsson og Sigriður Amordóttir.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Að uton.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónarfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins,
„Motreiðslumeistorinn" eftir Mortel Poqn-
ol. 10. og síðosti þóttur. Þýðondi: Forfey
Steinsdótlir. Leikstjóri: Helgi Skúloson.
Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen,
Helgo Bothmann, Guðrún Stephensen,
Pétur Einorsson, Steindór Hjörleifsson,
Árni Iryggvoson og Sigurður Korlsson.
(Áður ó dogskró i nóv. 1970.)
13:20 Stefnumól. Holldóro Friðjónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, „Spor" eftir Louise
Erdrith i þýðingu Sigurlinu Dovíðsdóttur
og Rognors Ingo Aðolsteinssonor. Þýðend-
ur leso (13).
14.30 Leng ro en nefið nær Frósögur of
fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum
rounveruleiko og imyndunor. Umsjóm
Morgrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Föstudogsflétto. Svonhildur Jokobs-
dóttir fær gest 1 létt spjoll oð þessu
sinni Heiðor Jónsson snyrti.
16.00 Fréttir.
16.05 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Horðordóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonno Horðordóttir.
17.00 Fréltir.
17.03 i tónstigonum. Umsjóm Lono Kol
brún Eddudóltir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðgrþel: islenskar þjóðsögur og
ævintýri. Úr segulbondosofni Árnostofn-
unor Umsjón: Ragnheiður Gyðo Jónsd.
18.30 Kviko liðindi og gognrýni.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfrétlir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Morgfætlon. Ftóðleikur, tónlist,
getrounir og viðtöl. íris Wigelund Péturs-
dðttir og Leifur Örn Gunnorsson.
20.00 íslenskir [ónlistormenn. Tónlist eft-
it Herbert H. Ágústsson.
- Konsertinó fyrir tvö horn og strengjo-
sveit. Höfundur og Stefón Þ. Stephensen
leiko einleik með Sinfóníuhljómsveit Is-
londs; Alfred Wolter stjórnor.
- Lýrisk bolloðo. Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur; Póll P. Pólsson stjórnor.
20.30 Ástkonur Frokklondskonungo 8. og
síðosti þóttur. Loðvík 15. og Modome
de Borry. Umsjón: Ásdis Skúlodóttir.
Lesori: Sigurður Korlsson.
21.00 Soumostofugleði. Umsjón og dons-
stjórn: Hermann Rognor Stefónsson.
22.00 Fréttir.
22.07 lónlist.
22.23 Heimspeki.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 lónlist. Moynie Sirén, Einor Eng-
lund og Cumulus-þjóðlogosveitin syngjo
og leiko finnsk þjóðlög.
23.00 Kvöldgestir. Jónosor Jónossonor.
24.00 Fréttir.
0.10 i tónstiganum. Umsjón: Lono Kol-
brún Eddudóttir. Endurtekinn fró síðdegi.
1.00 Nælurútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir
og Leifur Houksson. Jón Björgvinsson tolor
fró Sviss. Veðurspó kl. 7.30. 8.00 Morgun-
fréttir. Hildur Helgo Sigurðordóttir segir frétt-
ir fró Lundúnum. 9.03 Aftur og oftur.
Morgrét Blöndol og Gyðo Dröfn. Veðurspó
kl. 10.45. 12.00 Fréttoyfiriit og veður.
12.45 Hvitir mófor. Gestur Einor Jónos-
son. 14.03 Snorraloug. Snorri Sturluson.
16.03 Dogskró. Veðurspó kl. 16.30. Pist-
ill Böðvors Guðmundssonor. Dogbókorbrot
Þorsteins J. kl. 17.30. 18.03 Þjóðarsólin.
Sigurður G. Tómosson og Kristjón Þorvolds-
son. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson.
19.32 Klístur. Jón Atli Jónosson. 20.00
Sjónvorpsfréttir. 20.30 Nýjosto nýtt.
Andreo Jónsdóttir. 22.10 Alll i góðu. Guð-
rún Gunnarsdóttir. 0.10 Næturvokt Rósor
2. Umsjón: Sigvoldi Koldolóns. 1.30 Veður-
fregnir. 1.35 Næturvokt Rósor 2 heldur
ófrom. 2.00 Nælurútvorp.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt i vöngum.
Endurtekinn þóttgr Gests Einors Jónssonor
fró lougordegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregn-
ir kl. 4.30. 5.00 Frétlir. 5.05 Föstudogs-
flétto Svonhildor Jokobsdóttur. Endurtekin.
6.00 Fréltir of veðri, færð og flugsomgöng-
um. 6.01 Morguntónor 6.45 Veðurfregn-
ir. Morguntónar hljómo ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 eg 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhonnes Ágúst Stefónsson. 9.00
Eldhússmellur. Kotrín Snæhólm Boldursdóttir
og Elin Ellingssen. 12.00 islensk óskolög.
Jóhonnes Kristjónsson. 13.00 Póll Óskor
Hjólmtýsson. 16.00 Hjörtur Howser og
Jóiiotan Motzfelt. 18.30 Smósogon.
19.00 lónlist. 22.00 Hermundur. 2.00
Tónlist til morguns.
Radíusflugur kl. 11.30, 14.30,
18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og
Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Anno Björk Birgis-
dóttir. 12.15 Helgi Rúnor Óskorsson.
15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson.
17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 20.00
Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Holldór
Backmon. 3.00 Næturvakt.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, II, 12, 14,
15, 16, 17 og 19.30. Iþróttofrétt-
ir kl. 13.
BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
ísfirsk dogskró. 19.30 Fréltir. 20.00
Atli Geir og Kristjón Geir. 22.30 Ragnor
ó næturvokt. 1.00 Hjolti Árnason 2.00
Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
7.00 Böðvor Jónsson og Halldór Levi. 9.00
Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson.
17.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Skemmtiþóttur. 00.00
Næturvoktin. 4.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 I bítið. Haraldur Glslason. 8.10
Umferðorfréttir fró Umferðorróði. 9.05
Móri. 9.30 Þekktur islendingur I viðtoii.
9.S0 Spurning dogsins. 12.00 Rognor
Mór. 14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30 Frétt-
irn út poppheiminum. 15.00 Árni Mognús-
son. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bióumfjöll-
un. 15.25 Dogbókarbrol. 15.30 Fyrsto við-
tol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli
dogsins. 16.30 Steinor Viktorsson. 17.10
Umferðorróð., 17.25 Hin hliðin. 17.30 Við-
tol. 18.20 íslenskir tónor. 19.00 Tónlist
fró órunum 1977-1985. 22.00 Horoldur
Gisloson.
Frénir kl. 9, 10,13, 16,18. íþrótt-
afréttir kl. II og 17.
HUÓDBYLGJAN AKUREYRI FM
101,8
17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir
fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Guðni Mór Henningsson í góðri sveiflu.
7.30 Gluggoð i Guiness. 7.45 Iþróttoúr-
slit gærdogsins. 10.00 Pétur Árnoson.
13.00 Birgir Örn Iryggvoson. 16.00
Moggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00
Björn Morkús. 3.00 Ókynnt tónlist til morg-
uns.
STJARNAN FM 102,2 og 104
7.00 Fréttir. 9.00 Morgunþóttur með
Signý Guðbjortsdótlir. 9.30 Bænoslund.
10.00 Bornoþóttur. 13.00 Stjörnudogur
með Siggu Lund. 15.00 Frelsissogon.
16.00 Lifið og tilveran. 19.00 íslenskir
tónor. 20.00 Benný Honnesdóttir. 21.00
Baldvin J. Boldvinsson. 24.00 Dogskrórlok.
Fréttir kl. 7,8, 9, 12, 17 og 19.30.
BKnastundir kl. 9.30, 14.00 og
23.15.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir lOP-Bylgjun. 12.30
Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvorp lÓP-Bylgjun. 16.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9.