Morgunblaðið - 30.10.1993, Page 25

Morgunblaðið - 30.10.1993, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993 25 ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fiðluleikar- ar Bryndís Pálsdóttir og Laufey Sig- urðardóttir. Flutt verður „Unt thee will I cry“ eftir Henry Purcell. Kór Rangæinga syngur. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Messukaffi Rangæinga. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Hámessa kl. 11. Ferming. Prestur sr. Jakob Á. Hjálm- arsson. Fermd verður Agnes Hrönn Gunnarsdóttir, Ránargötu 9a. Tekið verður við gjöfum í líknarsjóð KKD (kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunn- ar). Barnastarf í safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjá sr. Maríu Ágústs- dóttur. Eftir messu verður í safnað- arheimilinu fundur í Safnaðarfélagi Dómkirkjunnar. Á fundinum flytur Kþstinn Magnússon erindi um forn- leifafund við Nesstofu. Skírnarguðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldu- messa og yngri barna starf kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Barnakór Grensáskirkju syngur, undir stjórn Mprgrétar Pálmadóttur. Fræðsla, söngur og framhaldssagan. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. 6 ára börn og yngri á neðri hæð. Messa kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabflinn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Gunnþór Ingason. HALLGRÍMSKIRKJA: Siðbótardag- urinn. Fræðslustund kl. 10. Fyrir- lestur með myndasýningu um Mart- in Lúther og siðbótina. Sr. Sigurður Pálsson. Messa og barnasamkoma kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Ferming. Fermdar verða María Dröfn Egilsdóttir, Sléttuvegi 3, og Rakel Gústafsdóttir, Eskihlíð 22. Organisti Pavel Manásek. Sóknar- prestur. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinson. Organ- isti Jón Stefánsson. Kór Kórskólans syngur. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf kl. 13 í umsjá Hauks Jón- assonar og Jóns Stefánssonar. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Jón D. Hró- bjartsson. Organisti Ronald Turner. Barnastarf á sama tíma í umsjá Þórarins Björnssonar. Heitt á könn- unni eftir guðsþjónustu. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Guðmundur Óskar Ólafsson. Basar og kaffisala Kvenfélags Nes- kirkju eftir guðsþjónustu. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Organisti Hákon Leifs- son. Barnastarf á sama tíma í um- sjá Eirnýjar og Báru. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir messu. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þór Hauksson. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Barnaguðsþjónustur í Árbæjar- kirkju, Ártúnsskóla og Selásskóla kl. 11. Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Org- anisti Daníel Jónasson. Barnaguðs- þjónusta á sama tíma. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Guðspjall dagsins: (Jóh. 4.) Konungsmað- urinn. Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Máté- ová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars Schram. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Prestarnir. GRAFARVOGSSÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Elínborg, Guðmunda, Kar- ítas og Valgerður aðstoða. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Þóra Guð- mundsdóttir. Fundur með foreldrum fermingarbarna að lokinni guðs- þjónustu. Kaffiveitingar. Vigfús Þór Árnason. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Kór Hjallakirkju syngur. Organisti Kristín G. Jónsdóttir. Kristján Einar Þor- varðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- starf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Börn frá leikskólanum Kópa- steini koma í heimsókn og syngja ásamt kór Kópavogskirkju. Organ- isti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Dóm- prófastur sr. Guðmundur Þorsteins- son vísiterar Seljakirkju og prédikar í guðsþjónustunni. Altarisganga. Kirkjukórinn og barnakórinn syngja. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. ÓHÁÐI söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Vera Gulázsiová. Kaffi eftir guðsþjónustuna. Safnað- arprestur. FRÍKIRKJAN, Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 14. Prédikun sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Hug- leiðsla Erla Stefánsdóttir. Flautu- leikur Anna Kristín Einarsdóttir. Organisti Pavel Smid. Cecil Har- aldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugar- daga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. SÍK, KFUM/KFUK, KSH: Almenn samkoma kl. 20.30. Jóhanna Zimsen hefur upphafsorð og bæn. Hildur Sigurðardóttir talar. Yfirskrift sam- komunnar er „Lífið er mér Kristur'1 - Fil. 1,12.-30. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. FÆREYSKA sjómannaheimilið: Samkoma sunnudag kl. 17. GARÐASÓKN: Fyrirlestur sr. Braga Skúlasonar um „Sorg og trú" verður í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13 í dag. Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 13. Unglingaguðsþjónusta með „poppívafi“ í Kirkjuhvoli kl. 20.30. Yfirskrift hennar er: „Náungakær- leikurinn." Unglingar í Æskulýðsfé- lagi Garðakirkju taka virkan þátt í athöfninni. Unglingahljómsveitin „Dishörmung" sér um alla tónlist. Leikræn tjáning. Veitingar að athöfn lokinni. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta á Hrafn- istu kl. 13. Guðsþjónusta með altar- isgöngu c Víðistaðakirkju kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Ólafur Jóhannsson. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Einar Eyjólfs- son. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla í dag kl. 11. Messa í Kálfatjarnarkirkju kl. 14. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða og flytja leikræna prédikun. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra. Suðurafrísk tónlist í flutningi kóra Keflavíkur- og Ytri-Njarðvíkur- kirkna og organistanna Gróu Hreinsdóttur og Einars Arnar Ein- arssonar. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Flutt verður trúarleg tónlist frá Suður-Afríku. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Unglingastarf kl. 20.30. Baldur Rafn Sigurðsson. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. ' MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Barnastarf í safnaöarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. SELFOSSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14sunnudag. Æskulýðsfundur kl. 20.15 mánu- dagskvöld. Fundur um sorg og sorg- arviðbrögð á vegum Geisla í safnað- arheimili þriðjudagskvöld. Fyrirles- ari séra Sigfinnur Þorleifsson, sjúkrahúsprestur á Borgarspítala. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Magnús Guðjónsson messar. Kaffiveitingar eftir messu. ODDAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Sunnudagaskóli i grunnskólan- um Hellu kl. 11. Sóknarprestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 11. Fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra að athöfn lokinni. Kirkjuskóli alla laugardagsmorgna kl. 11. Sókn- arprestur. HVAMMSTANGAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Kristján Björns- son. VÍÐIDALSTUNGUKIRKJA: Messu- heimsókn frá Lundarkirkju í Borgar- firði ki. 14. Sr. Agnes M. Sigurðar- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt staðarpresti. Altarisganga. Nýstofnaður kirkjukór Lundarkirkju syngur undir stjórn Hannesar Bald- urssonar. Almennt kirkjukaffi í boði sóknarinnar eftir messu í Víðihlíð við söng heimakórs og gesta. Krist- ján Björnsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Kjartan Sigurbjörnsson ræðir við foreldra um málefni fjöl- skyldunnar. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kjartan Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari ásmt prestum safnaðarins og flytur prédikun dags- ins. Barnagæsla. Boðið upp á akstur frá Hraunbúðum. Messukaffi. HALLGRÍMSKIRKJA, Saurbæ: Guðsþjónusta kl. 11. Jón Einarsson. INNRA-Hólmskirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Jón Einarsson. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta í safnaðarheimilinu laugardag kl. 11. Stjórnandi Haukur Jónasson. Kirkjuskóli yngstu barnanna í dag, laugardag, í safnaðarheimilinu kl. 13. Stjórnandi Axel Gústafsson. Messa í safnaðarheimilinu kl. 14. Messa í dvalarheimilinu Höfða kl. 12.45. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Messa veröur í Borgarneskirkju kl. 11. Messa verður á Borg kl. 14. Þriðju- daginn 2. nóvember kl. 18.30 verður helgistund í Borgarneskirkju. Sókn- arprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Samkór Ása- prestakalls í Vestur-Skaftafellssýslu syngur við athöfnina. Fyrir altari þjóna sr. Hjörtur Hjartarson og sr. Sigurður Árni Þórðarson. Sóknar- prestur prédikar. PerlUbandið ásamt Hjördísi Geirsdóttur. ■ PERL UBANDIÐ leikur í Ráð- húsi Reykjavíkur sunnudaginn 31. október kl. 15, gestum og gangandi til ánægju. Aðgangur er ókeypis. Stórsveit Karls Jónatanssonar, öðru nafni Perlubandið, hefur undanfar- in sunnudagskvöld leikið á Hótel íslandi við góðar undirtektir. Hljóm- sveitin leikur alhliða danstónlist en sérhæfír sig í suður-amerískri dans- tónlist og swing-tónlist. Auk þess bregður hún fyrir sig gömlu döns- unum og rokktónlist ef með þarf. Söngkona hljómsveitarinnar er Hjördís Geirsdóttir. ■ PÉTUR Pétursson þulur, verð- ur með myndaspjall í Ráðhúsinu, laugardaginn 30. október kl. 14. Pétur sýnir gamlar myndir úr bæjarlífinu og þjóðlífinu og spjallar um minningar sem í hugann koma þegar myndirnar ber fyrir augu á tjaldinu. Þar á meðal eru myndir sem norskur ljósmyndari tók í Reykjavík 1924, myndir af félögum í barnastúkunni Æskunni 1927, myndir frá fyrstu árum rúntsins, myndir af prúðbúnufri brúðkauþs- gestum, af starfsfólki ýmissa versl- ana í Reykjavík á fyrstu áratugum þessarar aldar og hópmynd af starfsmönnum sem lögðu vatns- veitu í Reykjavík. ■ LEIKHÓPURINN Vera á Fá- skrúðsfirði frumsýndi sl. fimmtu- dag alþýðusjónleikinn Mann og konu í félagsheimilinu Skrúð við góðar undirtektir sýningargesta. Leikstjóri er Hörður Torfason en með aðahlutverk fara Magnús Stefánsson, Þóra Sverrisdóttir, Páll Gunnarsson og Ingigerður Jónsdóttir. Önnur sýning verður í Skrúð nk. sunnudag en ráðgert er að hafa sýningar í nágrannabæjum. Formaður leikhópsins Veru er Sig- urveig Agnarsdóttir. - Albert. ■ HRAÐSKÁKMÓT Taflfélngs Kópavogs verður haldið sunnudag- inn 31. október kl. 14 í Hamraborg 5, 3. hæð. ■ 120 börh og unglingar bætast í hóp seljenda í Kolaportinu nk. surinudag én þá er þeini ' bóöið ókeypis pláss til að kynna þeim sölumöguleikana á markaðstorginu. í fréttatilkynningu segir m.a.: „Haldið verður sérstaklega upp á daginn með margvíslegum hætti. Ýmis skemmtiatriði verða á boðstól- um og má t.d. nefna leikhópa, hljómlistarmenn og dansara. ■ VEGURINN, kristilegt sam- félag, verður með samkomur föstu- dag, laugardag og sunnudag kl. 8 á Smiðjuvegi 5. Gestur á sam- komunum verð- ur Richard Per- enchief en hann byijaði þjónustu árið 1987 undir leiðsögn Benni Hinn. Richard er alinn upp í hefð- bundinni krist- inni kirkju og er nú pastor yfír tveimur kirkjum í mið Flórída. Einn- ig leiðir hann biblíuskóla sem þjálf- ar fólk í þjónustu. Þetta er í fímmta skiptið sem Richard kemur til ís- lands síðastliðin tvö ár. ■ SKÁTAFÉLAGIÐ Hraunbúar í Hafnarfirði hefur staðið fyrir stuttum gönguferðum fyrir almenn- ing um Hafnarfjörð og nágrenni síðasta sunnudag í hveijum mán- uði. Hafa þær vakið mikla athygli enda fróðir Hafnfirðingar ávallt leitt göngurnar og kunna þeir frá mörgu skemmtilegu og fræðandi að segja. Hafnarfjarðargangan sunnudaginn 31. október verður um skógræktarsvæði Hafnarfjarðar við Hvaleyrarvatn. Göngustjóri verður Hólmfríður Finnbogadóttir, for- maður Skógræktarfélags Hafnfírð- inga. Gengið verður frá gróðrastöð- inni Höfða kl. 14. Richard Perenchief. ■ FERÐAFELAG ISLANDS efnir til tveggja gönguferða sunnu- daginn 31. október. Kl. 13 er farin gönguferð norðan Grindavíkur hjá Gálgakletti um Sýlingarfell að Bláa lóninu. Brottför er frá BSÍ, austan- megin. Kl. 14 er fjölskylduganga um Öskjuhlíð í tilefni sýningarinnar Hugspil, leikföng og tómstundir, sem lýkur í Perlunni þennan dag. Helgi M. Sigurðsson sagnfræðing- ur, annar tveggja höfunda nýrrar bókar um náttúrufar og sögu Öskjuhlíðar, mun leiða hópinn í um einnar og hálfrar stundar göngu. M.a. verða skoðaðar minjar frá stríðsárunum, leyfar af fjárborg og selstöðu sem fáir þekkja. Það er ekkert þátttökugjald í gönguna og brottför og mæting við anddyri Perlunnar. ■ STARFSNÁMSKEIÐ hefst í Reykjavík 1. nóvember nk. fyrir meðferðar- og uppeldisfulltrúa sem starfa á heimilum og stofnun- um fyrir fatlaða og á stofnunum sem sinna uppeldi, meðferð og þjálf- un bama og unglinga sem þurfa á sérhæfðri þjónustu að halda. Gert er ráð fýrir 25-30 þátttakendum í senn á hvert námskeið, en hið fýrsta var formlega sett í gær. Kennt verð- ur fýrstu vikuna í Borgartúni 6, en síðan fer kennsla fram í húsa- kynnum BSRB, Grettisgötu 89. Frekari upplýsingar fást í félags- málaráðuneytinu, Hafnarhúsinu 8, Tryggvagötu, og hjá Starfsmanna- félagi ríkisstofnana, Grettisgötu 89, Reykjavík. ■ STEINUNN Jóhannesdóttir, leikskáld verður gestur í laugar- dagskaffi Kvennalistans 30. októ- ber. Þar mun hún ræða um leikrit sitt-Ferðalok-, -sem -sýnt-er-í -Þjóðleik- húsinu um þessar mundir. Kaffíð hefst kl. 11 og er á Laugavegi 17, 2. hæð. Allir velkomnir. ■ KVIKMYNDIN Sannir vinir verður sýnd í bíósal MÍR, Vatns- stíg 10, nk. sunnudag, 31. október, kl. 16. Þetta er gömul mynd gerð á sjötta áratugnum og fjallar um þrjá unga stráka, vináttu þeirra, ráðabrugg og ævintýri og er fýrir alla fjölskylduna. Leikstjóri er Kal- atozov og tónlistin er eftir Tikhon Khrennikov. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. HÓTEL LEIFUR EIRÍKSSON Skólavörðustíg 45 Reykjavík slml 620800 Fax 620804 Hagkvæm gisting íhjarta borgarinnar* - Einst.herb. kr. 2.800 Tveggja m. herb. kr. 3.950 Þriggja m. herb. kr. 4.950 Morgunverðurinnifalinn1-'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.