Morgunblaðið - 30.10.1993, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Sumir vinna að gerð fjár-
hagsáætlunar í dag. Þú
þarft að vera vel á verði
gagnvart einhverjum sem
vill misnota sér örlæti þitt.
•t Naut
(20. aprfl - 20. ma!)
Ástvinir huga að sameigin-
legum hagsmunum og taka
ákvörðun varðandi framtíð-
ina. Misskilningur getur
komið upp í vinnunni.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Þú fmnur góða lausn á
verkefni í vinnunni. Gættu
raunsæis í ástarmálum.
Einhver sýnir ekki sitt rétta
andlit.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
í dag eru skemmtanir og
afþreying í fyrirrúmi hjá
þér, en þér finnst ættingi
ekki vera nógu hreinskilinn.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Hagsmunir vinnunnar hafa
forgang í dag og þú gætir
þurft að fara á fund. Sumir
lenda í ástarævintýri á
vinnustað.
Meyja
(23. ágúst - 22. sentemherl
Ferðalög og aukin menntun
eru þér ofarlega í huga.
Taktu enga áhættu með
sparifé þitt. Þú skemmtir
þér í kvöld.
Vog .
(23. sept. - 22. október) 7$%
Helgarinnkaupin eru tíma-
frek í dag og þú getur gert
góð kaup. Láttu samt engan
misnota sér góðvild þína.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú ert í sviðsljósinu í dag
og athygli annarra beinist
að þér. Sumir sem þú um-
gengst segja ekki allan
sannleikann.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú tekur til hendi við verk-
efni sem bíður lausnar en
nýtur þess einnig að hafa
tíma út af fyrir þig. Ekki
lána öðrum peninga.
Steingeit
- (22. des. - 19. janúar)
Hugsaðu þig vel um áður
er þú tekur vafasömu til-
boði. Ekki er allt sem sýn-
ist. Njóttu samvista við
góða vini í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) l&l
Þú ert með hugann við vinn-
una og ættir að varast vill-
andi upplýsingar. Ferða-
langar geta orðið fyrir
óvæntum seinkunum.
Fiskar
(19. febrúar — 20. mars)
Vinur getur valdið þér von-
brigðum í dag og skyndi-
kynni á skemmtistað geta
verið bæði varasöm og
óæskileg.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgraávól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra stadreynda.
DYRAGLENS
GRETTIR
ÉS GET C3ERT
SBM ER'A /VIEIPAM 3ÓM
££FOR. !
TOMMI OG JENNI
~7M/e/ZhJtG QENCOt/FS&t- FélAG! MlUN iMBGR- - A& OPPNBFHA \
\oHAHXaXJnjN, TUM! ? . ^UNIhJ/JI ee SVÍN ' 7 FdLK ! J
Það ee etaa
FALLEGr, TOdAt-
VtE> LEGGJU/H síbustu. \VIO ERUMXd Hée FuaiuAj ettrrul? i
mor&on eérrADUR eu
veistAM HCPsr
LE/&J
NÚNA
‘Sa n is \ I I ^ rcmMM Aiiin
rtKLHIMAIMU
SMAFOLK
I W0NDER IF THAT
ROONP-HEAPED
KIP 15 EVER 601N6
T0C0MEANPTAKE
ME BACK. H0ME..
THEY 5AY P065
HAVE N 0 5EN5E
0FTHEPA55IN6
OF TIME...
I UOONDER IF
HE'S 6EEN 60NE
FIVE MIKIUTE5 OR
A HUNPREP VEAR5..
I TOLP VOU THAT IN
OUR H0U5E D065
AREN'T ALL0WEP ON
THE FURNlTUREi
I THINK IT'S
0EEN A
HUNPREP
YEAR5.,
v-
Skyldi þessi snoðin- Það er sagt að
kollur koma ein- hundar hafi ekkert
hvem tíma og fara tímaskyn.
með mig aftur heim?
Skyldi hann vera bú-
inn að vera fimm mín-
útur eða hundrað ár?
Ég sagði þér, að í húsinu Ég held að hund-
okkar leyfist hundum ekki rað ár séu liðin.
að liggja á húsgögnunum!
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
„Eins og úr ævintýrabók eftir
Victor Mollo," sagði Eiríkur
Hjaltason í formála sínum að
eftirfarandi hrakförum: Hann
var í vöminni með spil austurs,
en félagi hans í vestur var Jón
Hjaltason. í NS voru hjónin
Valgerður Kristjónsdóttir og
Björn Theódórsson.
, Vestur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ Á
V 2
♦ ÁG108754
♦ ÁD102
Vestur Austur
♦ KD1098654 ♦ -
V- llllll VKDG10987
♦ KD 111111 ♦ 963
♦ KG7 + 986
Suður
♦ G732
V Á6543
♦ 2
+ 543
Vestur Norður Austur Suður
Jón Björn Eiríkur Valgerður
1 spaði 2 tíglar 3 hjörtu Pass
4 spaðar 4 grönd Dobl 5 lauf
Dobl Allir pass
Útspil: spaðakóngur.
Eiríkur trompaði spaðaás
blinds í fyrsta slag og spilaði
hjartakóngi. Valgerður lét ásinn
og Jón trompaði. Sérstæð byij-
un. Vörnin hefur trompað tvo
ása sagnhafa.
En þar með voru veisluhöldin
á enda. Jón spilaði spaða, en
Valgerður stakk frá með tíu
blinds. Spilaði svo tígulás og
trompaði tígul. Það var ánægju-
legt að sjá hjónin í tígli koma
niður blönk. Þá átti aðeins eftir
að spila laufi og svína drottning-
unni. Síðustu lauf vamarinnar
komu í ásinn og þá var hægt
að leggja upp.
Ef Mollo hefði sett saman
þetta spil hefði hann látið frjálsa
Armenann, Karapet, í sæti aust-
urs, en hann er óheppnari en
tali tekur.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu skákmóti í Ostende í
Belgíu í september kom þessi
staða upp í skák rússneska stór-
meistarans Jakovitsj (2.525), sem
hafði hvítt og átti leik, og Þjóð-
verjans Steinbacher (2.385).
20. Re4! - Rxe4, 21. Hd3
(Nú verður svartur að gefa drottn-
inguna, því eftir 21. - Dxc4, 22.
Hh3 er hann óverjandi mát.)
21. - Bd7, 22. Hxc3 - Rxc3,
23. Bd3
og svartur gafst upp.
Israelski stórmeistarinn Lev
Psakhis sigraði á mótinu með 8
v. af 9 mögulegum. Jakovitsj kom
næstur með Vh v. Rechlis, Israel,
Lau, Þýskalandi, og Glek, Rúss-
landi, hlutu 7 v.
Átta stórmeistarar tefldu á
mótinu, og það var ekki eins sterkt
og oft áður.