Morgunblaðið - 30.10.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.10.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993 39 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ PRIIMSAR I L.A. Frábær grln- og ævin- týramynd frð leikstjór- anum INIeal Israel (Bac- helor Party og Police Academy). Hinn stór- hlægilegi Leslie IMiels- en (Naked Gun) fer ð kostum í hlutverki hins illa Colonel Chi. Sýnd kl.3,5,7,9 og 11. ■w. ní^55) huómco hf akai FAXAFENI 11 Sl'MI 688005 GETRAUNALEIKUR Með hverjum bíómiða fylgir getrsunaseðill og verða Nint- endo-tölvuleíkjaúr dregin útá hverjum virkum degi til 5. nóv. á Bylgjunni. Aðalvinningurinn, Akei-hljömtækjasamstæða frá Hljómco, verður dreginn út í beinni útsendingu á Bylgjunni 5. nóv. nk. HINIROÆSKILEGU ★ ★★ GB DV ★ ★★’ASVMBL. ★ ★ ★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5,7,9 ogH.B.i. 16. NEMO LITLI Teiknimynd Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 350. Tveir truflaöir og annar verri Frábær grínmynd. Sýnd kl. 3,5 og 7. Miðav. kr. 350 kl. 3. 4Ajason % HELL ‘ I III I IV M JASON Fyrsta alvöru hroll- vekjan í langan tíma. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuðinnan16. Kaffísala Kvenfélags Neskirkju Safnað í orgelsjóð KAFFI og meðlæti verður á boðstólum í safnaðarheimiii Neskirkju nk. sunnudag fyrir gesti og gangandi. Áratug- um saman hafa kvenfélagskonur haft þann háttinn á að bjóða upp á veisluborð einn tiltekinn dag og selja trakter- ingar til ágóða fyrir starfsemina sem þær inna af höndum í söfnuðinum eða ákveðna hluti sem kaupa á til gagns eða prýði. Ríkulega hafa þær lagt af mörkum um árin í Nessöfnuði og má eiginlega segja að þær hafi í flestu stutt að meira eða minna leyti það sem orðið hefur til eflingar safnaðar- starfmu að ekki sé minnst á góða gripi og búnaðinn marg- víslegan sem þær hafa auðgað kirkju sína með ómælt. Að þessu sinni mun ágóðinn re/ina í orgelsjóð en þess er vænst að innan tíðar verði unnt að endurnýja hljóðfæri kirkjunnar svo sem staðið hef- ur til um nokkurt skeið. Auk þess að bera kaffi á borð munu konumar verða með basarhomið á sínum stað en þar hefur margur náð í nyt- samlega gripi á undanförnum árum á viðráðanlegu verði. Ég heiti á sóknarfólk og aðra velunnara kirkjunnar að leggja félagskonum til þökk og hlýju fyrir störf þeirra fyr- ir söfnuðinn með því að fjöl- menna að kaffiborðinu og njóta þess sem fram verður borið á sunnudaginn. Safnað- arheimilið verður opnað að guðþjónustu lokinni kl. 15. Guðmundur Óskar Ólafsson ISLENSKI DANSFLOKKURINN s:67918B/11475 GOPPEMA í ÍSLENSKU ÓPERUNNI í kvöld kl. 20. Sun. 31. okt. kl. 17. Fös. 5. nóv. kl. 20. Síðustu sýningar. Miðasala I islensku óperunni daglega milli kl. 16 og 19. Miðapantanir í síma 679188 frá kl. 9-13 alla virka daga. Aðeins örfáar sýningar i haust. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Hugspil, leikföng og tómstundir VIÐAMIKIL dagskrá undir yfirskriftinni Hugspil, leikföng og tómstundir sem hefur staðið yfir í Perlunni frá miðviku- degi lýkur á sunnudag. í dag verður efnt til fjölteflis kl. 14. Tríó Björns Thoroddsens skemmtir um helgina, til sýnis verða ný og gömul leikföng og barnamyndir verða sýndar í bíósal. Eins og sjá má átti bílabraut á sýningunni allan hug ungu mannanna að ofan. Opnunartími verður milli kl. 13 og 18 um helgina og er aðgangur ókeypis. FrankLacy á Sólon í kvöld BANDARÍSKI jassbásúnu- leikarinn Frank Lacy heldur tónleika á Sóloni íslandusi í kvöld. Sú breyting hefur orð- ið að bandarískir meðspilarar hans á Evróputónleikaferða- lagi sem nú er nýlokið kom- ast ekki til landsins og hlaupa í skarðið fyrir þá Eyþór Gunnarsson píanóleikari, Tómas R. Einarsson kontra- bassaleikari og Pétur Grét- arsson trommuleikari. --------♦ ♦ ♦---- ■ TIL AÐ mæta aukinni þörf í þjóðfélaginu á ódýrum, notuðum fatnaði hefur nú verið ákveðið að hafa flóa- markaðsbúð Hjálpræðis- hersins í Garðastræti 2 opna þrisvar í viku á þriðju- dögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 13-18. Hjálpræðisherinn opnaði búðina í janúarmánuði 1992. Allur ágóði af sölunni fer í líknar- og trúboðsstarf Hjálpræðishersins. liSllai SÍMI: 19000 Fjölskyldumynd fyrir börn ó öllum uldri Aðalhlutverk: Steinþór Matthíosson, Alda Siguröardóttir, Tinna Finnbogadóttir, Helgi Skúlason, Valdimar Örn Flygenring. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Handrit: Hrofn Gunnlaugsson og Bo Jonsson. Kvikmyndataka: Per Köllberg. Framleiðendur: Hrafn Gunnlaugsson og Bo Jonsson. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. rvlKING' IFILM PÍANÓ Sigurvegori Cannes-hátiðorinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum.11 ★"★★★★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frumleg.11 ★ ★ ★ Va H.K. DV. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar" ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Píanó er mögnuð mynd.u ★ ★ ★ ★ BJ. Alþýðublaðið. Aðalhlutverk: Holiy Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.55, 6.55, 9 og 11.05. AREITNI Sýnd kl. 6,7,9 og 11. B. i. 12. ÞRIKYRNINGURINN Sýnd kl. 5,7,9og 11. B. i. 12. REDROCKWEST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll200 Stóra sviðið kl. 20.00: • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller Frumsýning fim. 4. nóv.örfá sæti laus, - 2. sýn. fös. 5. nóv., örfá sæti laus, - 3. sýn. fös. 12. nóv. - 4. sýn. sun. 14. nóv. - 5. sýn. fös. 19. nóv. - 6. sýn. lau. 27. nóv. • ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. 8. sýn. sun. 7. nóv. - 9. sýn. fim. 11. nóv. Ath. sfðustu sýningar. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. ( kvöld lau. 30. okt., uppselt, nóv., örfá sæti laus - selt, - lau. 20. nóv. lau. 6. lau. 13. nóv., upp- • DYRIN I HALSASKOGI eftir Thorbjörn Egner. Á morgun sun. 31. okt. kl. 14.00, upp- selt, - á morgun kl. 17, aukasýning vegna mikillar aðsóknar, örfó sæti laus. Litla sviðið kl. 20.30: • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. í kvöld, uppselt, - lau. 6. nóv., uppselt, - sun. 7. nóv. - fim. 11. nóv. - fös. 12. nóv. - lau. 13. nóv., uppselt, - fös. 19. nóv., fáein sæti laus, lau. 20. nóv., uppselt. Ath. ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Á morgun - fim. 4. nóv., uppselt, - fös. 5. nóv. - fös. 12. nóv. - sun. 14. nóv. - mið. 17. nóv. Ath. ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantamir seldar daglega. Miðar greiðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala ÞjóðXeikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kL 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 - Leikhúslinan 991015. Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.