Morgunblaðið - 12.12.1993, Blaðsíða 8
8‘
MORGUNBMÐIÐí'DAGBOK' SUNN#bxbUR Í2('DESBMBER 1993
1"T\ A er sunnudagur 12. desember, semer346.
XX VX dagur ársins 1993. 3. sunnudagur í jólaföstu.
Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 5.14 og síðdegisflóð kl. 17.35.
Fjaraerkl. 11.32 ogkl. 23.43. Sólarupprás í Rvik er kl. 11.11
og sólarlag kl. 15.32. Myrkurkl. 16.48. Sól er í hádegisstað
kl. 13.22 ogtunglið í suðri kl. 12.32. (Almanak Háskóla íslands.)
En þann dag og stund veit enginn, hvorki englar á himnum
né sonurinn, enginn nema faðirinn einn. (Matt. 24,36.)
ÁRNAÐ HEILLA
O /~|ára afmæli. í dag, 12.
O y desember, er áttræður
Garðar Jónsson frá Reyðar-
firði, Jökulgrunni 6A,
Reykjavík. Hann tekur á móti
gestum í sal Hjúkrunarfélags
Islands, Suðurlandsbraut 22, í
dag, sunnudag, frá kl. 15.
fTÓára afmæli. í dag, 12.
| v/ desember, er sjötugur
Magnús E. Baldvinsson, úr-
smiður, Ásenda 9, Reykjavík.
Eiginkona hans er Unnur
Benediktsdóttir. í dag hafa
þau hjónin opið hús í Odd-
fellow-húsinu við Vonarstræti
kl. 16-18 og vonast þau til
þess að sem flestir vinir og
kunningjar líti inn og þiggi
■ veitingar.
Q /\ára afmæli. Á morgun,
mánudaginn 13. des-
ember, verður áttræð Unnur
Óladóttir, fótsnyrtir. Hún
tekur á móti gestum á heimili
sínu, Hrafnistu, Hafnarfirði,
5. hæð, kl. 14-17 í dag, sunnu-
dag.
pTOára afmæli. í dag, 12.
(J desember, er fímm-
tugur Eiríkur Ólafsson, skip-
stjóri, Smyrlahrauni 19,
Hafnarfirði. Hann tekur á
móti gestum í Haukahúsinu
v/Flatahraun laugardaginn 18.
desember eftir kl. 19.30.
FRÉTTIR/MANNAMÓT
KVENFÉLAG Grensássókn-
ar heldur jólafund sinn í safn-
aðarheimilinu á morgun,
mánudag, kl. 20.30.
MÆÐRASTYRKSNEFND
Kópavogs verður til viðtals og
með fataúthlutun í félagsheim-
ili Kópavogs (suðurdyr) þriðju-
daginn 14. des. nk. frá kl.
17-19. Miðvikudag og fímmtu-
dag á sama tíma.
KVENFÉLAGIÐ Seltjörn er
með jólafund í Félagsheimilinu
á Seítjamarnesi nk. þriðjudag
kl. 20.30. Smákökusýnishom
og jólapakkar.
SLYSAVARNADEILD
kvenna á Seltjarnarnesi held-
ur jólafund á morgun, mánu-
dag, kl. 20.30 í sal sjálfstæðis-
félagsins við Austurströnd.
KVENFÉLAG Neskirkju
heldur jólafund sinn á morgun,
mánudag, kl. 20.30. Litli kór-
inn undir stjórn Ingu Backman
og Reynis Jónassonar kemur í
heimsókn. Fleira verður til
skemmtunar.
KVENNADEILD SkagfirA
ingafélagsins í Reykjavík
verður með jólafund í Drangey,
Stakkahlíð 17, í kvöld og hefst
með borðhaldi kl. 19.
KVENFÉLAG Bústaðasókn-
ar er með jólafund á morgun,
mánudag, kl. 20. Gestur fund-
arins verður Jóhanna Kris-
tjónsdóttir. Hljómlist og jóla-
matur.
FÉLAG eldri borgara í Rvík
og nágrenni. í Risinu brid-
skeppni, tvímenningur, í dag
kl. 13 og félagsvist kl. 14, verð-
launaafhending fyrir 5 daga
keppnina. Dansað í Goðheim-
um kl. 20. Mánudag er opið
hús í Risinu kl. 13-17. Frjáls
spilamennska. Lögfræðingur
félagsins er til viðtals fímmtu-
daginn 16. des. Panta þarf við-
tal í s. 28812.___________
KRISTILEGT félag heil-
brigðisstétta er með aðventu-
fund á morgun, mánudag, kl.
20 í safnaðarheimili Laugar-
neskirkju.
KIWANISKLÚBBUR Góu er
með fund á morgun, mánudag,
kl. 20.30 í Kiwanishúsinu,
Smiðjuvegi 13a, Kópavogi.
VESTURGATA 7, félags- og
þjónustumiðstöð aldraðra.
Miðvikudaginn 15. desember
kl. 13.30 laufabrauðsskurður.
Aðstoð boðin við skreytingu á
grenigreinum og öðrum skreyt-
ingum. Kl. 15 strengjasveit
Tónlistarskólans í Reykjavík
leikur undir stjórn Rutar Ing-
ólfsdóttur. Súkkulaði með
ijóma og smákökur.
KVENFÉLAG Selfoss er með
jólafund nk. þriðjudag kl. 20.30
í Selinu. Á dagskrá verður m.a.
upplestur úr nýjum bókum.
Gestir velkomnir.
ABK er með félagsvist í Þing-
hól, Hamraborg 11, á morgun,
mánudag, kl. 20.30.
NÝ DÖGUN, samtök um sorg
og sorgarviðbrögð í Reykja-
vík eru með símatíma í dag
kl. 15-17 í síma 624844.
SAMBAND dýraverndarfé-
laga er með flóamarkað í
Hafnarstræti 17, kjallara,
mánudaga, þriðjudaga og mið-
vikudaga frá kl. 14-18.
AFLAGRANDI 40, félags-
Kristján auglýsir Maestrodebetkort__
Hann er meistari
„HANN er meistari. Við erum með Maestro-kort og auðvitað vild- j j
um við okkar eigin meistara. Svo einfalt er það,“ 11 I 111 i
1
í guðsbænum, ég skal þá taka fjárans kortið.
miðstöð 67 ára og eldri. Fé-
lagsvist mánudag kl. 14.
Þriðjudaginn 7. des. Bókakynn-
ing hjá Emi og Örlygi. Rútu-
ferð frá Aflagranda 40 kl.
13.30. Kaffiveitingar.
MÆÐRASTYRKSNEFND
Reykjavíkur er með fataút-
hlutun og fatamóttöku á Sól-
vallagötu 48 mánudaga og
miðvikudaga kl. 16-18. Póstg-
író Mæðrastyrksnefndar er
36600-5._________________
KIRKJA
ÁSKIRKJA: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu í kvöld kl. 20.
Opið hús fyrir alla aldurshópa
mánudag kl. 14-17.
FRIÐRIKSKAPELLA:
Kyrrðarstund í hádegi á morg-
un, mánudag.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fund-
ur í æskulýðsfélaginu Örk í
kvöld kl. 20.
HÁTEIGSKIRKJA: Fundur í
æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20.
LANGHOLTSKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu í
kvöld kl. 20-22 fyrir 13-15 ára.
TTT-starf fyrir 10-12 ára
mánudag kl. 16-18. Aftan-
söngur mánudag kl. 18.
LAUGARNESKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu í
kvöld kl. 20.___________
NESKIRKJA: 10-12 ára starf
mánudag kl. 17. Fundur í
æskulýðsfélaginu mánudags-
kvöld kl. 20. Orgelleikur í há-
deginu kl. 12.15-12.45 alla
virka daga til 23. des. Reynir
Jónasson og fleiri leika á orgel
Neskirkju.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu í
kvöld kl. 20.30. Altarisganga.
Á mánudag er opið hús kl.
17-18 til kyrrðar og íhugunar
við kertaljós.
ÁRBÆJ ARKIRK J A: Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl. 20.
Mömmumorgunn þriðjudag kl.
10-12.
FELLA- og Hólakirkja: Fyr-
irbænastund í kapellu mánu-
dagakl. 18. Umsjón: Ragnhild-
ur Hjaltadóttir. Félagsstarf
aldraðra í Gerðubergi. Upplest-
ur í hannyrðastofu mánudag
kl. 14.30. Æskulýðsfundur
mánudagskvöld kl. 20.
ORÐABÓKIN
íslenzkt, nema hvað?
Undanfamar vikur hef-
ur klingt í eyru lands-
manna og sést á prenti
orðalag, sem margir hafa
tæplega sætt sig við. /s-
lenzkt, já takk. Það, sem
býr að baki þessu orða-
lagi, er lofsvert. Aftur á
móti hefur mörgum þótt
lítið fara fyrir reisn
íslenzkunnar í því. Hér á
þó að hvetja menn til að
nota íslenzkar vörur og
íslenzka framleiðslu. En
hvers vegna þá ekki að
nota líka alíslenzkt orða-
lag? Ekki verður því held-
ur neitað, að þetta er hrátt
danskt orðalag og fer að
sjálfsögðu illa í vönduðu
íslenzku máli. Góður
kunningi minn hafði sam-
band við mig og bað fyrir
sérstaka ábendingu um
þetta hér í hominu.
Minntist hann í því sam-
bandi á það, sem Halldór
Laxness riíjar upp um
tungutak ömmu sinnar í
í túninu heima. Hún laut
„skyldugum forskriftum
túngunnar í daglegri
kurteisi“. Hún sagði
„Guðlaun, ss þökk fyrir
(aldrei nokkurntíma sagt
„takk“).“ Ennfremur:
„Guð blessi þig (í staðinn
fyrir danskt „takk“).“
Þessara orða ömmu Lax-
ness hefðu þeir mátt
minnast, sem sömdu þessi
hvatningarorð eða vígorð
(ekki slagorð) til fram-
dráttar íslenzkri fram-
leiðslu. Þá hefði verkið
vefið fullkomnað. Kunn-
ingja mínum datt hér í
hug orðalag, sem er alís-
lenzkt og nær ekki síður
eyrum hlustenda og aug-
um lesenda: íslenzkt,
nema hvað? Þetta skilja
allir.
J.A.J.
SELJAKIRKJA: Fundur hjá
KFUK á morgun, mánudag,
fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12
ára kl. 18. Mömmumorgnar
þriðjudaga kl. 10.
KRISTNIBOÐSSAMBAND-
IÐ hefur samveru fyrir aldraða
í Kristniboðssalnum, Háaleitis-
braut 58-60, á morgun, mánu-
dag, kl. 14-17. Unnið verður
fyrir kristniboðið.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Jólafundur Systra- og bræðra-
félagsins verður í Kirkjulundi
á morgun, mánudag, kl. 20.30.
Tónleikar Tónlistarskóla Kefla-
víkur verða mánudagskvöldið
13. des. kl. 20.30. Gospel-tón-
leikar með Magnúsi Kjartans-
syni o.fl. verða fímmtudags-
kvöldið 16. des. kl. 20.30.
BORGARPRESTAKALL:
Mömmumorgunn þriðjudag kl.
10-12 í Félagsbæ. Helgistund
í Borgarneskirkju kl. 18.30.
STÓRA-Núpsprestakall: Nk.
þriðjudag kl. 21 verður að-
ventukvöld í Ólafsfjallakirkju.
Börn úr Brautarholtsskóla
flytja helgileik. Kirkjukórinn
syngur jólalög. Hugvekja og
bæn. Fimmtudaginn 16. des.
kl. 21 verður aðventukvöld í
Stóra-Núpskirkju. Böm úr
Gnúpveijaskóla flytja helgileik.
SÖngfélagið syngur jólalög.
Hugvekja og bæn. Kaffisam-
sæti í félagsheimilinu Árnesi
að því loknu og fólk beðið um
að leggja til kökur eða annað
viðbit.__________________
SKIPIÍM__________________
RE YK JA VÍKURHÖFN:
Á morgun, mánudag, er Lax-
foss væntanlegur til hafnar.
Dagbók Háskóla íslands
Nánari upplýsingar um eftir-
taldar samkomur á vegum
Háskóla Islands má fá í síma
694371.
Mánudagur 13. desember.
Kl. 20.00. Stofa 101, Lög-
bergi. Námskeið á vegum Upp-
lýsingaþjónustu Háskólans.
Efni: Sköpun sjálfstæðra tæki-
færa í atvinnulífi. Einkum ætl-
að atvinnulausum. Upplýsingar
um námskeiðið og einstaka
fyrirlestra í síma 694666.
KROSSGATAN
■ ■
U
S-zmz
H21
F ” —” I
ffl
13
LÁRÉTT: 1 hæða, 5 árstíð,
8 styrkir, 9 dögg, 11 leikin,
14 bókstafur, 15 nam, 16
sælu, 17 hreinn, 19 grafa, 21
kjánar, 22 elskhugi, 25 haf,
26 úði, 27 undirstaða.
LÓÐRÉTT: 2 amboð, 3
álít, 4 mjög slæm, 5 bergsyll-
ur, 6 mannsnafns, 7 eyði, 9
árásar, 10 ákveður, 12 mjóir,
13 borg, 18 fugl, 20 flan, 21
borðaði, 23 fullt tungl, 24
tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 tetur, 5 slasa, 8 remma, 9 ódæði, 11 Áslák,
14 sið, 15 ertni, 16 agnar, 17 rán, 19 göng, 21 eðli, 22
gárungi, 25 rói, 26 ára, 27 Rín.
LÓÐRÉTT: 2 eld, 3 urð, 4 reisir, 5 smáðan, 6 las, 7 slá,
9 ódeigur, 10 ættingi, 12 lánaðir, 13 karfinn, 18 áður, 20
gá, 21 eg, 23 rá, 24 Na.