Morgunblaðið - 12.12.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.12.1993, Blaðsíða 8
8‘ MORGUNBMÐIÐí'DAGBOK' SUNN#bxbUR Í2('DESBMBER 1993 1"T\ A er sunnudagur 12. desember, semer346. XX VX dagur ársins 1993. 3. sunnudagur í jólaföstu. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 5.14 og síðdegisflóð kl. 17.35. Fjaraerkl. 11.32 ogkl. 23.43. Sólarupprás í Rvik er kl. 11.11 og sólarlag kl. 15.32. Myrkurkl. 16.48. Sól er í hádegisstað kl. 13.22 ogtunglið í suðri kl. 12.32. (Almanak Háskóla íslands.) En þann dag og stund veit enginn, hvorki englar á himnum né sonurinn, enginn nema faðirinn einn. (Matt. 24,36.) ÁRNAÐ HEILLA O /~|ára afmæli. í dag, 12. O y desember, er áttræður Garðar Jónsson frá Reyðar- firði, Jökulgrunni 6A, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í sal Hjúkrunarfélags Islands, Suðurlandsbraut 22, í dag, sunnudag, frá kl. 15. fTÓára afmæli. í dag, 12. | v/ desember, er sjötugur Magnús E. Baldvinsson, úr- smiður, Ásenda 9, Reykjavík. Eiginkona hans er Unnur Benediktsdóttir. í dag hafa þau hjónin opið hús í Odd- fellow-húsinu við Vonarstræti kl. 16-18 og vonast þau til þess að sem flestir vinir og kunningjar líti inn og þiggi ■ veitingar. Q /\ára afmæli. Á morgun, mánudaginn 13. des- ember, verður áttræð Unnur Óladóttir, fótsnyrtir. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu, Hrafnistu, Hafnarfirði, 5. hæð, kl. 14-17 í dag, sunnu- dag. pTOára afmæli. í dag, 12. (J desember, er fímm- tugur Eiríkur Ólafsson, skip- stjóri, Smyrlahrauni 19, Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum í Haukahúsinu v/Flatahraun laugardaginn 18. desember eftir kl. 19.30. FRÉTTIR/MANNAMÓT KVENFÉLAG Grensássókn- ar heldur jólafund sinn í safn- aðarheimilinu á morgun, mánudag, kl. 20.30. MÆÐRASTYRKSNEFND Kópavogs verður til viðtals og með fataúthlutun í félagsheim- ili Kópavogs (suðurdyr) þriðju- daginn 14. des. nk. frá kl. 17-19. Miðvikudag og fímmtu- dag á sama tíma. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn er með jólafund í Félagsheimilinu á Seítjamarnesi nk. þriðjudag kl. 20.30. Smákökusýnishom og jólapakkar. SLYSAVARNADEILD kvenna á Seltjarnarnesi held- ur jólafund á morgun, mánu- dag, kl. 20.30 í sal sjálfstæðis- félagsins við Austurströnd. KVENFÉLAG Neskirkju heldur jólafund sinn á morgun, mánudag, kl. 20.30. Litli kór- inn undir stjórn Ingu Backman og Reynis Jónassonar kemur í heimsókn. Fleira verður til skemmtunar. KVENNADEILD SkagfirA ingafélagsins í Reykjavík verður með jólafund í Drangey, Stakkahlíð 17, í kvöld og hefst með borðhaldi kl. 19. KVENFÉLAG Bústaðasókn- ar er með jólafund á morgun, mánudag, kl. 20. Gestur fund- arins verður Jóhanna Kris- tjónsdóttir. Hljómlist og jóla- matur. FÉLAG eldri borgara í Rvík og nágrenni. í Risinu brid- skeppni, tvímenningur, í dag kl. 13 og félagsvist kl. 14, verð- launaafhending fyrir 5 daga keppnina. Dansað í Goðheim- um kl. 20. Mánudag er opið hús í Risinu kl. 13-17. Frjáls spilamennska. Lögfræðingur félagsins er til viðtals fímmtu- daginn 16. des. Panta þarf við- tal í s. 28812.___________ KRISTILEGT félag heil- brigðisstétta er með aðventu- fund á morgun, mánudag, kl. 20 í safnaðarheimili Laugar- neskirkju. KIWANISKLÚBBUR Góu er með fund á morgun, mánudag, kl. 20.30 í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13a, Kópavogi. VESTURGATA 7, félags- og þjónustumiðstöð aldraðra. Miðvikudaginn 15. desember kl. 13.30 laufabrauðsskurður. Aðstoð boðin við skreytingu á grenigreinum og öðrum skreyt- ingum. Kl. 15 strengjasveit Tónlistarskólans í Reykjavík leikur undir stjórn Rutar Ing- ólfsdóttur. Súkkulaði með ijóma og smákökur. KVENFÉLAG Selfoss er með jólafund nk. þriðjudag kl. 20.30 í Selinu. Á dagskrá verður m.a. upplestur úr nýjum bókum. Gestir velkomnir. ABK er með félagsvist í Þing- hól, Hamraborg 11, á morgun, mánudag, kl. 20.30. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð í Reykja- vík eru með símatíma í dag kl. 15-17 í síma 624844. SAMBAND dýraverndarfé- laga er með flóamarkað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og mið- vikudaga frá kl. 14-18. AFLAGRANDI 40, félags- Kristján auglýsir Maestrodebetkort__ Hann er meistari „HANN er meistari. Við erum með Maestro-kort og auðvitað vild- j j um við okkar eigin meistara. Svo einfalt er það,“ 11 I 111 i 1 í guðsbænum, ég skal þá taka fjárans kortið. miðstöð 67 ára og eldri. Fé- lagsvist mánudag kl. 14. Þriðjudaginn 7. des. Bókakynn- ing hjá Emi og Örlygi. Rútu- ferð frá Aflagranda 40 kl. 13.30. Kaffiveitingar. MÆÐRASTYRKSNEFND Reykjavíkur er með fataút- hlutun og fatamóttöku á Sól- vallagötu 48 mánudaga og miðvikudaga kl. 16-18. Póstg- író Mæðrastyrksnefndar er 36600-5._________________ KIRKJA ÁSKIRKJA: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. FRIÐRIKSKAPELLA: Kyrrðarstund í hádegi á morg- un, mánudag. HALLGRÍMSKIRKJA: Fund- ur í æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. LANGHOLTSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20-22 fyrir 13-15 ára. TTT-starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 16-18. Aftan- söngur mánudag kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20.___________ NESKIRKJA: 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudags- kvöld kl. 20. Orgelleikur í há- deginu kl. 12.15-12.45 alla virka daga til 23. des. Reynir Jónasson og fleiri leika á orgel Neskirkju. SELTJARNARNESKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20.30. Altarisganga. Á mánudag er opið hús kl. 17-18 til kyrrðar og íhugunar við kertaljós. ÁRBÆJ ARKIRK J A: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. FELLA- og Hólakirkja: Fyr- irbænastund í kapellu mánu- dagakl. 18. Umsjón: Ragnhild- ur Hjaltadóttir. Félagsstarf aldraðra í Gerðubergi. Upplest- ur í hannyrðastofu mánudag kl. 14.30. Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20. ORÐABÓKIN íslenzkt, nema hvað? Undanfamar vikur hef- ur klingt í eyru lands- manna og sést á prenti orðalag, sem margir hafa tæplega sætt sig við. /s- lenzkt, já takk. Það, sem býr að baki þessu orða- lagi, er lofsvert. Aftur á móti hefur mörgum þótt lítið fara fyrir reisn íslenzkunnar í því. Hér á þó að hvetja menn til að nota íslenzkar vörur og íslenzka framleiðslu. En hvers vegna þá ekki að nota líka alíslenzkt orða- lag? Ekki verður því held- ur neitað, að þetta er hrátt danskt orðalag og fer að sjálfsögðu illa í vönduðu íslenzku máli. Góður kunningi minn hafði sam- band við mig og bað fyrir sérstaka ábendingu um þetta hér í hominu. Minntist hann í því sam- bandi á það, sem Halldór Laxness riíjar upp um tungutak ömmu sinnar í í túninu heima. Hún laut „skyldugum forskriftum túngunnar í daglegri kurteisi“. Hún sagði „Guðlaun, ss þökk fyrir (aldrei nokkurntíma sagt „takk“).“ Ennfremur: „Guð blessi þig (í staðinn fyrir danskt „takk“).“ Þessara orða ömmu Lax- ness hefðu þeir mátt minnast, sem sömdu þessi hvatningarorð eða vígorð (ekki slagorð) til fram- dráttar íslenzkri fram- leiðslu. Þá hefði verkið vefið fullkomnað. Kunn- ingja mínum datt hér í hug orðalag, sem er alís- lenzkt og nær ekki síður eyrum hlustenda og aug- um lesenda: íslenzkt, nema hvað? Þetta skilja allir. J.A.J. SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUK á morgun, mánudag, fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára kl. 18. Mömmumorgnar þriðjudaga kl. 10. KRISTNIBOÐSSAMBAND- IÐ hefur samveru fyrir aldraða í Kristniboðssalnum, Háaleitis- braut 58-60, á morgun, mánu- dag, kl. 14-17. Unnið verður fyrir kristniboðið. KEFLAVÍKURKIRKJA: Jólafundur Systra- og bræðra- félagsins verður í Kirkjulundi á morgun, mánudag, kl. 20.30. Tónleikar Tónlistarskóla Kefla- víkur verða mánudagskvöldið 13. des. kl. 20.30. Gospel-tón- leikar með Magnúsi Kjartans- syni o.fl. verða fímmtudags- kvöldið 16. des. kl. 20.30. BORGARPRESTAKALL: Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12 í Félagsbæ. Helgistund í Borgarneskirkju kl. 18.30. STÓRA-Núpsprestakall: Nk. þriðjudag kl. 21 verður að- ventukvöld í Ólafsfjallakirkju. Börn úr Brautarholtsskóla flytja helgileik. Kirkjukórinn syngur jólalög. Hugvekja og bæn. Fimmtudaginn 16. des. kl. 21 verður aðventukvöld í Stóra-Núpskirkju. Böm úr Gnúpveijaskóla flytja helgileik. SÖngfélagið syngur jólalög. Hugvekja og bæn. Kaffisam- sæti í félagsheimilinu Árnesi að því loknu og fólk beðið um að leggja til kökur eða annað viðbit.__________________ SKIPIÍM__________________ RE YK JA VÍKURHÖFN: Á morgun, mánudag, er Lax- foss væntanlegur til hafnar. Dagbók Háskóla íslands Nánari upplýsingar um eftir- taldar samkomur á vegum Háskóla Islands má fá í síma 694371. Mánudagur 13. desember. Kl. 20.00. Stofa 101, Lög- bergi. Námskeið á vegum Upp- lýsingaþjónustu Háskólans. Efni: Sköpun sjálfstæðra tæki- færa í atvinnulífi. Einkum ætl- að atvinnulausum. Upplýsingar um námskeiðið og einstaka fyrirlestra í síma 694666. KROSSGATAN ■ ■ U S-zmz H21 F ” —” I ffl 13 LÁRÉTT: 1 hæða, 5 árstíð, 8 styrkir, 9 dögg, 11 leikin, 14 bókstafur, 15 nam, 16 sælu, 17 hreinn, 19 grafa, 21 kjánar, 22 elskhugi, 25 haf, 26 úði, 27 undirstaða. LÓÐRÉTT: 2 amboð, 3 álít, 4 mjög slæm, 5 bergsyll- ur, 6 mannsnafns, 7 eyði, 9 árásar, 10 ákveður, 12 mjóir, 13 borg, 18 fugl, 20 flan, 21 borðaði, 23 fullt tungl, 24 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 tetur, 5 slasa, 8 remma, 9 ódæði, 11 Áslák, 14 sið, 15 ertni, 16 agnar, 17 rán, 19 göng, 21 eðli, 22 gárungi, 25 rói, 26 ára, 27 Rín. LÓÐRÉTT: 2 eld, 3 urð, 4 reisir, 5 smáðan, 6 las, 7 slá, 9 ódeigur, 10 ættingi, 12 lánaðir, 13 karfinn, 18 áður, 20 gá, 21 eg, 23 rá, 24 Na.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.