Morgunblaðið - 12.12.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.12.1993, Blaðsíða 43
SS4*rM/l!WIM!?llWI n pji«iri0ittiro®>lte®>tíi ATVINNU/RAD- OG SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNUAUGÍ ÝSINGAR Vélfrseðingur með atvinnuskírteini VF2 óskar eftir framtíð- arstarfi á frystitogara. Er með góða raf- magnskunnáttu, langan smiðtíma og góðan sjótíma. Upplýsingar í síma 91-611979. Barnapössun Bamgóð kona óskast til að gæta bús og tveggja ungra barna 4 tíma síðd. 4 daga í viku. Verður að vera eldri en 20 ára og reyklaus. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 4289“. Pípulagningamaður Byggingavöruverslun á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða pípulagningameistara eða -svein til afgreiðslustarfa í lagnadeild sinni. Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg. Vinsamlega skilið umsóknum til auglýsinga- deildar Mbl. merktum: „P - 6612“ fyrir 20. desember. Lagerstarf Starfskraftur óskast á lager. Æskilegur aldur 19-25 ára. Viðkomandi þarf að vera sæmilega líkamlega hraustur, þar sem sumar vörurnar eru nokk- uð þungar. Ennfremur er æskilegt að viðkom- andi hafi svolitla innsýn í tölvur. Ráðning er frá 1. janúar 1994. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 17. desember, merktar: „N-10874.“ Öryggisvörður Hagkaup óskar eftir að ráða öryggisverði í verslanir fyrirtækisins í Reykjavík og á Akur- eyri. Starfið felst einkum í eftirliti með allri vörumóttöku í versluninni. Æskilegt er að viðkomandi uppfylli eftirfar- andi skilyrði: • Sé á aldrinum 20-50 ára. • Geti unnið skipulega og sjálfstætt. • Sé ákveðin(n) og nákvæm(ur) í öllum vinnubrögðum. • Sé töluglögg(ur). • Eigi auðvelt með samskipti við aðra. • Haf i einhverja reynslu af vinnu við tölvur. • Geti hafið störf nú þegar eða í síðasta lagi í byrjun janúar. Skriflegum umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf sé skilað til starfs- mannahalds HAGKAUPS, Skeifunni 15, 108 Reykjavík, í síðasta lagi þann 15. desember nk. HAGKAUP ^ IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Kennari í gullsmíði Iðnskólinn í Reykjavík óskar eftir kennara í gullsmíði. Umsóknir berist skrifstofu skólans fyrir 14. desember 1993. Skólameistari. Meðeigandi óskast Fremur lítil en traust heildverslun, með um- boð fyrir mörg þekkt vörumerki, óskar eftir meðeiganda til að fjármagna reksturinn vegna forfalla aðaleigandans. Tilboð, merkt: „Áramót - 10987“, sendist auglýsingadeild Mbl. Fræðslufulltrúi Náttúrulækningafélag íslands óskar eftir starfsmanni til að annast og skipuleggja fræðslu á vegum félagsins. Umsækjendur þurfa að hafa fagmenntun á sviði næringar og/eða heilbrigðis. Æskilegt er að umsækj- endur hafi reynslu af kennslustörfum, gott vald á íslensku máli, eigi auðvelt með að umgangast fólk og geti komið fram fyrir hönd félagsins. Ekki er nauðsynlegt að um- sækjendur séu grænmetisætur. Um er að ræða hlutastarf með sveigjanlegum vinnutíma. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir sendist á skrifstofu NLFÍ, Lauga- vegi 20b, 101 Reykjavík, fyrir 17. desember merktar: „Fræðslunefnd". VIEMIMUEFTIRLIT RIKISIIMS Administration of occupational safety and health Bíldshöíöa 16 • Pósthólf 12220 • 132 Reykjavík Laus staða Eftirlitsstarf á höfuðborgarsvæðinu er laust til umsóknar Starfið felst í eftirliti með aðbúnaði, hollustu- háttum og öryggi á vinnustöðum skv. lögum nr. 46/1980. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun og starfsreynslu á heilbrigðis- og tæknisviði. Önnur menntun kemur þó til greina. Upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Eiríksson, umdæmisstjóri, í síma 91-672500, kl. 09-12. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skal skila til Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, fyrir 10. jan. ’94. Rafeindavirki 29 ára rafeindavirki óskar eftir framtíðar- starfi. Hefur unnið í faginu í 9 ár. Vanur að vinna sjálfstætt. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 985-42194. Ómar. Dýrahirðir Reykjavíkurborg óskar eftir að ráða dýrahirði í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal. Auk almennrar dýrahirðu felst starfið í kennslu skólabarna og uppfræðslu almenn- ings um dýr og umhverfismál. Óskað er eft- ir búfræðingi eða sambærilegum starfskrafti. Umsóknum skal skilað til starfsmannastjóra ÍTR, Fríkirkjuvegi 11, á eyðublöðum sem þar fást, fyrirfimmtudaginn 23. desember 1993. Nánari upplýsingar gefurTómas Guðjónsson eða Sigurjón Bláfeld í síma 684640. Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa Hjálpartækjabanki RKÍ og Sjálfsbjargar, Há- túni 12, óskar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Ingólfs- dóttir í síma 623333. —TLTL HJdLPdRTÆKJdBdNKMN HÁTÚNI 12. SÍMI 62 33 33, FAX 623522. 105 REYKJAVIK ~LTLT Deildarstjóri hreinsunardeildar Gatnamálastjórinn í Reykjavík óskar að ráða í starf deildarstjóra hreinsunardeildar Reykjavíkurborgar. Meginverksvið verður skipulagning og stjórnun sorphreinsunar. Óskað er eftir aðila með verk-, tækni- eða viðskiptamenntun. Önnur sambærileg menntun kemur einnig til greina. Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega eftir áramót, þar sem starfað verður í fyrstu með núverandi deildarstjóra. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 679595. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „Hreinsunardeild", fyrir 22. desember nk. RÁEIGAFÐURhf. STfÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 105 REYKJAVÍK SÍMI 686688
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.