Morgunblaðið - 12.12.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.12.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1993 3 hrstcinn li.. hefur sig til flugs á ný! Jónas Haraldsson, DV: „Lífsferillinn hefur verið hressilegur. Bók Þorsteins er léttilega skrifuð. Höfundurinn er hreinskilinn og hlífir sér ekki, en lýsir samferðamönnum af nœrgœtni. Hann er mannlegur og breyskur. “ Hrafn Jökulsson, Pressunni: „Ferill Þorsteins er œði skrautlegur... Hann segir ótal sögur, margar bráðskemmtilegar affrumherjum innanlandsflugs á Islandi. ...Leiðir Þorsteins lágu um allan heim og hvarvetna biðu hans œvintýri, smá eða stór. Jón Birgir Pétursson, Alþýðublaðinu: „Frásögnin er hröð og engin lognmolla. Aðalstyrkur höfundar er einlœgni hans og heiðarleiki ífrásögninni. Aföllum þeim aragrúa flugmannabóka sem undirritaður hefur lesið, er Þorsteinn langbestur. “ Erlendur Jónsson, Morgunblaðinu: „Þorsteinn E. Jónsson telst til œvintýramanna, jaðrar við að litið sé á hann sem þjóðsagnapersónu. Hann er líka ritfær vel, segir líflega og skipulega frá. “ SETBERG Freyjugötu 14, sími 91 17667 SZttii von á gestum? Úrvals matreíðslubók í umsjá Guðrúnar Hrannar Hilmarsdóttur hússtjórnarkennara, sem prófaði alla réttina. Stóraukin og endurbætt útgáfa. • / bókinni eru 500 litmyndir sem auðvelda góða og skemmtilega matargerð og Ijúffengan bakstur. • Hver rétturfœr heila opnu - stór litmynd af réttinum tilbúnum, uppskrift og litmyndaröð með skýringum sem sýnir handtökin við undirbúning og gerð réttanna. • Matreiðslubók sem kemur sér vel í eldhúsinu og er notuð aftur og aftur. SETBERG Freyjugötu 14, sími 91 17667 Veri: 3.560 kr. Ný bók eftir Nóbelsskáldið Isaac Bashevis Singer: Vegabréf til Palestíau Davíð Bendinger er allslaus unglingur sem hvergi á höfði sínu að halla og veit aldrei hvað morgundagurinn ber í skauti sér. Fyrr en varir sogast hann inn í hringiðu atburða sem hann virðist hafa lítið vald á sjálfur. Bók um ástina og hrekkvísi örlaganna. Hjörtur Pálsson þýddi. Vero: 2.580 kr. SETBERG Freyjugötu 14, sími 91 17667 HVlTA HÚSIO / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.