Morgunblaðið - 12.12.1993, Síða 3

Morgunblaðið - 12.12.1993, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1993 3 hrstcinn li.. hefur sig til flugs á ný! Jónas Haraldsson, DV: „Lífsferillinn hefur verið hressilegur. Bók Þorsteins er léttilega skrifuð. Höfundurinn er hreinskilinn og hlífir sér ekki, en lýsir samferðamönnum af nœrgœtni. Hann er mannlegur og breyskur. “ Hrafn Jökulsson, Pressunni: „Ferill Þorsteins er œði skrautlegur... Hann segir ótal sögur, margar bráðskemmtilegar affrumherjum innanlandsflugs á Islandi. ...Leiðir Þorsteins lágu um allan heim og hvarvetna biðu hans œvintýri, smá eða stór. Jón Birgir Pétursson, Alþýðublaðinu: „Frásögnin er hröð og engin lognmolla. Aðalstyrkur höfundar er einlœgni hans og heiðarleiki ífrásögninni. Aföllum þeim aragrúa flugmannabóka sem undirritaður hefur lesið, er Þorsteinn langbestur. “ Erlendur Jónsson, Morgunblaðinu: „Þorsteinn E. Jónsson telst til œvintýramanna, jaðrar við að litið sé á hann sem þjóðsagnapersónu. Hann er líka ritfær vel, segir líflega og skipulega frá. “ SETBERG Freyjugötu 14, sími 91 17667 SZttii von á gestum? Úrvals matreíðslubók í umsjá Guðrúnar Hrannar Hilmarsdóttur hússtjórnarkennara, sem prófaði alla réttina. Stóraukin og endurbætt útgáfa. • / bókinni eru 500 litmyndir sem auðvelda góða og skemmtilega matargerð og Ijúffengan bakstur. • Hver rétturfœr heila opnu - stór litmynd af réttinum tilbúnum, uppskrift og litmyndaröð með skýringum sem sýnir handtökin við undirbúning og gerð réttanna. • Matreiðslubók sem kemur sér vel í eldhúsinu og er notuð aftur og aftur. SETBERG Freyjugötu 14, sími 91 17667 Veri: 3.560 kr. Ný bók eftir Nóbelsskáldið Isaac Bashevis Singer: Vegabréf til Palestíau Davíð Bendinger er allslaus unglingur sem hvergi á höfði sínu að halla og veit aldrei hvað morgundagurinn ber í skauti sér. Fyrr en varir sogast hann inn í hringiðu atburða sem hann virðist hafa lítið vald á sjálfur. Bók um ástina og hrekkvísi örlaganna. Hjörtur Pálsson þýddi. Vero: 2.580 kr. SETBERG Freyjugötu 14, sími 91 17667 HVlTA HÚSIO / SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.