Morgunblaðið - 11.01.1994, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1994
Fylffst með
lækKiin á
virðisauka-
skattinum
STARFSMENN á vegum eftirlits-
skrifstofu ríkisskattstjóra eru
þessa dagana að kanna í ýmsum
fyrirtækjum á höfuðborgarsvæð-
inu hvernig staðið hefur verið að
lækkun virðisaukaskatts á matvæl-
um sem gildi tók um áramótin. Að
sögn Ragnars Gunnarssonar for-
stöðumanns eftirlitsskrifstofunnar
fer samskonar eftirlit einnig fram
á ýmsum stöðum á landsbyggðinni.
„Það er ekki komið að skiladegi á
virðisaukaskatti, en við erum með
menn úti í nokkrum fyrirtækjum
núna sem eru að fylgjast með og
kannski fyrst og fremst leiðbeina
mönnum um atriði hvaða vörur falla
undir 14% þrepið og einnig að leið-
beina mönnum um tekjuskráningu
og kynna þeim ákvæði sem giida þar
um,“ sagði Ragnar. Hann sagði að
þessu starfi yrði haldið áfram næstu
daga og síðan yrði árangurinn af því
metinn og gripið til ráðstafana eftir
því sem þörf krefði.
Sinueldar í Fossvogsdal
Morgunblaöið/Ámi Sæberg
SLÖKKVILIÐINU í Reykjavík bárust átta útköll vegna sinuelda á sunnu-
dag og í gær. Ekki var um teljandi hættu að ræða að sögn aðalvarð-
stjóra slökkviliðsins en talsverð óþægindi hlutust af einkum fyrir íbúa
Kópavogsmegin í Fossvogsdal en reyk lagði yfír byggðina frá sinueldum
sem kveiktir voru þar í þrígang í fyrrakvöld. Flest voru útköllin rakin til
leiks bama með eldspýtur.
VEÐUR
VEÐURHORFUR I DAG, 12. JANUAR
YFIRLIT: Um 500 km suður af Ingólfshöfða er víðáttumikil 960 mb djúp
laagð sem þokast vestur en 1035 mb hæð eryfir norðaustur Grænlandi.
SPA: A morgun verður ncrðaustan stormur og sfydaa norðan til a Vest-
fjörðum, en austan og suðaustan stinningskaldi eða allhvasst og skúrir
eða slydduél annars staðar, nema í innsveitum norðanlands styttir
smám saman upp. Heldur hlýnandi veður.
I/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA:
HORFUR A MIÐVIKUDAG: Austanátt og 3ja til 6 stiga hiti víðast hvar
á landinu en ef til vill hvöss norðaustanátt og snjókoma eða siydda á
Vestfjörðum. Rigning með köflum á Austurlandi, skúrir sunnanlands en
þurrt að mestu vestanlands.
HORFUR Á FIMMTUDAG: Vindur snýst smám saman tíl noröaustanátt-
ar og kólnar lítið eitt. Éljagangur á Vestfjörðum og á annesjum norðan-
lands, slydda á Norðaustur- og Austurlandi en þurrt og sums staðar
bjart veður sunnanlands.
HORFUR Á FÖSTUDAG: Norðaustanátt og frost um mest allt land, þó
líklega frostlaust á Suðausturlandi. Dálítil ól á norðan- og austanverðu
landinu en bjart veður sunnanlands og vestan.
Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30,
22. 30. Svarsfmi Veðurstofu íslands — Veðurfregnir: 990600.
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
/ / /
/ /
/ / /
Rigning
* / *
* /
f * f
Slydda
* *
* * *
Snjókoma
Alskýjað
V $ V
Skúrir Slydduél Él____
Sunnan, 4 vindstig.
Vindörin sýnir vindstefnu
og fjaðrimar vindstyrk,
heil fjöður er 2 vindstig.
10° Hitastig
V - Súld
= Þoka
dig..
FÆRÐA VEGUM: (Kl. 17.30 f gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirlíti í síma 91-631500 og
í grænni linu 99-6315. Vegagerðin.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri Reykjavlk hitl 1 3 veóur snjókoma skýjað
Bergen 2 skýjað
Helsinki 2 frostúði
Kaupmannahöfn 3 þokumóða
Narssarssuaq +6 heiðskfrt
Nuuk +7 heiðskírt
Osló +4 snjókoma
Stokkhólmur +1 léttskýjað
Þórshöfn 6 rigning
Algarve 13 skúr
Amsterdam 5 skýjað
Barcelona 14 skýjað
Berlfn 2 þoka
Chicago +4 alskýjað
Feneyjar vantar
Frankfurt 5 alskýjað
Glasgow B skýjað
Hamborg 4 súld
London 8 skýjað
LosAngeles a heiðskírt
Löxemborg 2 skýjað
Madríd 6 skýjað
Malaga vantar
Mallorca 14 léttskýjað
Montreal * +24 heiðskfrt
New York +8 heiðskirt
Ortando 12 skýjað
París vantar
Madelra 17 léttskýjað
Róm 14 skýjað
Vín S þoka
Washington +7 léttskýjað
Winnipeg +14 snjókoma
ÍDAGkl. 12.00
Heimiid: Veðurstofa íslands
(Byggt á veðurspá ki. 16.30 í gær)
Ruddust inn á heimili sýslufulltrua
Eyðilögðu símtæki
og skildu mannínn
eftir í blóði sínu
47 ÁRA gamall fulltrúi sýslumannsins á Eskifirði liggur mikið slasaður
á sjúkrahúsi í Reykjavík eftir að þrír menn um tvítugt réðust inn á
heimili hans á laugardagsmorgun og spörkuðu í hann og börðu svo
að flytja varð hann mevitundarlausan með sjúkraflugi til Reykjavíkur.
Eftir að mennirnir réðust inn á fulltrúann eyðilögðu þeir símtæki hans
en eftir að árásarmennirnir voru farnir tókst manninum að finna sím-
tæki sem hann átti í skáp í húsinu, tengja það og hringja í lögreglu
áður en hann missti meðvitund vegna innvortis áverka.
skrokk á manninum og er talið að
einn þeirra hafí haft sig sýnu mest
í frammi með höggum og spörkum.
Sími mannsins var eyðilagður en
aðrar teljandi skemmdir ekki unnar
í húsinu, að sögn Rannsóknarlög-
reglu ríkisins en fjórir menn þaðan
fóru austur um helgina til þess að
rannsaka málið.
Úr lífshættu
Eftir að árásarmennimir voru á
bak og burt tókst svo fulltrúanum
að ná í og tengja símtæki sem hann
átti á heimilinu og hringja í lögreglu
áður en hann féll í öngvit. Þegar að
var komið var strax farið með mann-
inn til læknis á Egilsstöðum og það-
an var flogið með hann í sjúkrahús
í Reykjavík þar sem hann gekkst
undir bráða aðgerð vegna lífshættu-
legra innvortis áverka. í gær var
maðurinn kominn á almenna deild
og talinn úr bráðri lífshættu.
Kardínálinn í New
York til Islands
EINN AF æðstu yfirmönnum kaþólsku kirkjunnar í Bandaríkjun-
um, O’Connor kardínáli í New York, kemur í vináttuheimsókn
hingað til lands þann 2G. janúar. Hér á landi messar hann tvisv-
ar og heldur tvo fyrirlestra að sögn séra Georges, prests ka-
þólska safnaðarins í Reykjavík.
Það var 0’Connor kardínáli sem
vígði Alfred Jolson til starfa sem
biskup kaþólskra á Islandi árið
1988. Séra George segir að síðan
hafi verið mikið samband á milli
biskupsins og kardínálans, sem er
einn þekktasti kardínáli Bandaríkj-
anna.
Messar tvisvar
Kardínálar eru æðstu embættis-
menn kaþólsku kirkjunnar, fyrir
utan páfa, og sjá þeir um að velja
hann úr sínum röðum þegar svo
ber undir.
O’Connor kardínáli messar í
Landakotskirkju miðvikudaginn
26. janúar kl' 18. og aftur fímmtu-
daginn 28.janúar, en séra George
segir að enn hafí ekki verið ákveð-
ið hvort messað skuli í Landakots-
kirkju eða í Hafnarfírði. Einnig
mun kardínálinn halda fyrirlestur
í safnaðarheimili kaþólskra og fyr-
ir guðfræðinema í Háskóla ís-
lands. Tímasetningar eru enn óá-
kveðnar.
O’Connor kardínáli fer af landi
brott að morgni 28. janúar.
Árásarmennirnir þrír voru hand-
teknir á Eskifírði á laugardaginn og
voru þeir úrskurðaðir í gæsluvarð-
hald, tveir til 12. janúar en einn til
21. febrúar næstkomandi. Þeir eru í
haldi á Eskifírði og þar hefur verið
unnið að rannsókn málsins af lög-
reglu staðarins og fjórum rannsókn-
arlögreglumönnum frá RLR.
Samkvæmt upplýsingum Morg-
unblaðsins er talið að tilefni árásar-
innar hafí verið orðahnippingar
mannsins og piltanna þriggja á veit-
ingahúsi í bænum á föstudagskvöldið.
Snemma laugardagsmorguns
komu piltarnir þrír, sem allir eru um
tvítugt, að húsi á Eskifírði þar sem
fulltrúinn býr einn og ruddust inn.
Samkvæmt upplýsingum Morg-
unblaðsins lá ekki fyrir viðurkenning
þeirra á því að hafa komið á staðinn
í því skyni að ráðast á fulltrúann.
Eftir að þeir höfðu ruðst inn í húsið
fóru piltarnir hins vegar að ganga í