Morgunblaðið - 11.01.1994, Side 9

Morgunblaðið - 11.01.1994, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANUAR 1994 9 Útsala - 40% afsláttur Úrval frá stærð 34 TESS IM t NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opiðvirka daga kl.9-18, laugardaga kl. 10-14. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 30. OG 31. JANÚAR Maður úr iðnaðarstétt í 4. sæti: Hilmar Guðlaugsson múrari Skrifstofa stuðningsmanna er í Listhús- inu við Engjateig, austurenda. Opiðalla daga kl. 13 til 21. Kaffi á könnunni. Símar: 68 42 86 - 68 42 87 - 68 42 88 Lokad í dag Útsalan hefst á morgun Polarn&Pyret KRINGLUNNI 8-12. UMBOOS' QG HEttÐVEBSttJN SÍMI 91-24020 FAX 91-623145 MOULINEX gufustraujárn með krómuðum botni, skila sléttum og snyrtilegum fatnaði. MOULINEX gufustraujárn fyrir þá vandlátu. Faast í næstu ranSkjaverslun í verki Breytingaskeið Tímans Alþýðublaðið fjallar síðastliðinn föstu- dag um mörg og tíð breytingaskeið dag- blaðsins Tímans: „Hér á árum áður með- an SÍS var SÍS og Framsóknarflokkurinn drottnaði til sjávar og sveita í lokuðu samfélagi samtryggingarinnar, var Tíminn kátt og feitt tíðindablað fyrir bændur og framsóknarmenn í bæjum...", stendur þar. NT-ævintýrið Alþýðublaðið kemst svo að orði síðastliðinn föstudag, þegar það rek- ur sögu dagblaðsins Timans: „Tíminn leið. Ungir og kappsfullir menn komu til sögunnar, nýkomnir frá námi og höfðu lesið þýzk stórblöð. Tíminn var látinn víkja fyrir NT. Hið nýja stórblað fram- sóknarmanna var að sjálfsögu frjálst og óháð og allt sem hét félags- hyggja, samvinnustefna eða framsóknarvist bannað í blaðinu. NT fór á hausinn á nokkrum mánuðum. Framsóknarflokkur- inn fór hér um bil á haus- inn eftir NT-tilraunina sem margir kölluðu TNT-tilraunina. Hefði það ekki verið fyrir vel- vilja bankaráðs Lands- bankans hefði Fram- sóknarflokkurinn farið á hausinn. Flokkurinn seldi allar sinar eignir og stóð samt uppi með botn- lausar skuldir." Gjörgæzlu- deildin „Nýtt endureisnar- timabil hófst. Tíminn læknar nefni- lega öll sár. Sérstaklega ef hami er gefinn út með hagnaði. Framsóknar- flokkurinn fékk aftur tögl og hagldir í blaðinu. SIS mætti aftur til leiks, reyndar öllu limlestara en í gamla daga, enda landið farið að opnast, sérstaklega eftir að Jón Baldvin og vondu kratarnir komust í ríkis- sljórn. Samt var eim að finna eina og eina drátt- arvélaauglýsingu á stangli. Tíminn silaðist áfram. En einhverra hluta vegna fékk þjóðin ekkert að frétta af stöðu mála í Landsbankanum. Gjör- gæzludeild ríkisbankans hjúkraði þar SÍS sem Tímanum dag og nótt. Á sama tima jókst veg- ur DV dag og nótt. Blað- ið skrifaði daglega niður- rifsleiðara um íslenzkan landbúnað, framsóknar- vist Islendinga og hæll- ærislega rikisútgáfu flokksblaða. Mest var Tíminn skammaður.“ Mótvægið og tilheyrandi „Að lokum sveið Tím- anum svo undan skömm- um DV og annarra fjöl- miðla að hann ákvað að nú væri tími til kominn að blaðið yrði aftur markaðsvara: Fijálst og óháð dagblað. Og aftur vildi svo heppilega til að ungir menn unnu á blaðinu, nýkomnir frá útlöndum og höfðu lesið erlend' dagblöð. Allir þekkja framhaldið. Mótvægi hf. er nú tek- ið til gjaldþrotaskipta. Nýju ungu mennimir, sem höfðu dvalið í út- iöndum eru sennilega komnir þangað aftur. Framsóknarflokkur- inn er enn og aftur kom- inn í björgunargallann og mættur með bruna- slöngumar sem erfitt er að tengja við Landsbank- ann núorðið..." „Tímaþjófar“ „En hveijir em komn- ir-til bjargar? Jú, engir aðrir en erki- íjendumir, eigendur DV. Tvístirnið Hörður og Sveinn keyptu Tímann með húð og hári, nema hvað Framsóknarflokk- urinn má ráða ritsljóra og ritsljórn og öliu sem stendur í Tímanum. Þetta er talinn snjall- asti viðskiptasamningur sem Steingrímur Her- mannsson hefur nokkurn tima gert, og hefur liann þó gert marga snjaUa, eins og þegar hann fékk hóp manna til að leggja svimandi fjárhæðir í Mót- vægi sáluga. Hörður og Sveinn fara hins vegai- á spjöld sög- unnar sem hinir einu og sönnu tímaþjófar. Fijáls fjölmiðlun gefur þvi út árdegis- og síðdeg- isblað. Árdegisblaðið er ríkisstyrkt flokksmál- gagn sem berst fyrir lok- un landsins og peningum skattgreiðenda í botn- lausa sjóði. Síðdegisblað- ið berst hins vegar gegn ríkisstyrktum flokksmál- gögnum, gegn sjóðakerfi og stendur vörð um skattgreiðendur..." Af einhveijum ástæð- um fjallar Alþýðublaðið ekki um þaim kapítula í þessari sögu, þegar sömu menn og nú standa fyrir útgáfu Tímans með sér- stökum samningi við for- ystumenn Framsóknar- flokksins, stóðu að út- gáfu Alþýðublaðsins með sérstökum samningi við forráðamenn Alþýðu- flokksins. Hvers vegna er þess ekki getið í ofan- greindum leiðara?! Nýtt útbob spariskírteina ríkissjóbs fer fram mibvikudaginn 12. janúar Á morgun kl. 14:00 fer fram nýtt útboð á spariskírteinum ríkissjóðs. Um er að ræða Jjefðbundin, verðtryggð spariskírteini í eftirfarandi flokkum: Þessir flokkar eru skráðir á Verðbréfa- þingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki þeirra. Spariskírteinin verða seld með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlumm, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í spariskírteinin samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að nafnverði. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í spariskírteinin em hvattir til að hafa samband við framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilboð í spariskírteinin þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 12. janúar. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sírai 91- 62 60 40. GOTT FÓLK / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.