Morgunblaðið - 12.01.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.01.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR 1994 3 Happdrætti Háskóla íslands er svona vinsælt af því það greiðir mest út til viðskiptavina sinna! Milljónir kr. uuj 800 700 600 ýtborgaö til viöskiptavina 500 —...............- ..—t~ LOTTO 400 300 ___ 200 11 SÍBS das 1X2 o- 100 200 300 400- 500 600 700 Á síðasta ári fengu viðskiptavinir HHÍ útborgaðar 797,2 milljónir króna af 1144,5 milljóna króna veltu. En það er 69,7% vinningshlutfall. Á síðasta heila reikningsári, 1.7.1992-30.6.1993, greiddi íslensk getspá aðeins 404 milljónir króna af 1049 milljónaveltu í lottóvinninga, enda vinningshlutfallið 38.9%. Og heildarsala íslenskrar getspár 1X2 var á sama tíma 368 milljónir og vinningshlutfallið um 46%. Samkvæmt nýjustu tölum, þá greiddi Vöruhappdrætti SÍBS á árinu 1993 124,7 milljónir til viðskiptavina sinna af 208,6 milljóna króna veltu, sem er 59,7% vinningshlutfall. Og Vöruhappdrætti DAS greiddi á síðasta heila reikningsári, 1.5.1992-30.4.1993,109,1 milljón af 186,3 milljóna króna veltu, sem er 58,6% vinningshlutfall. í'&' % s? lA1 ^GIÐ En HHÍ er ekki bara með hæsta vinningshlutfallið, heldur eru vinningslíkurnar einnig mestar. Annar hver miði getur unnið. Og nú gerir HHÍ enn betur við sína viðskiptavini á afmælisári. 54 milljóna króna vinningur verður borgaður út í mars. Eingöngu verður dregið úr seldum miðum og því gengur þessi hæsti vinningur örugglega út. Spilar þú ekki í besta happdrœttinu? Undanfarin 60 ár hafa tugþúsundir ungmenna hlotið menntun í Háskóla íslands, þjóðinni til heilla. Þökk sé þér og Happdrætti Háskólans. Við drögum 18. janúar! trv# ;iurp- _///i HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings ARGUS / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.