Morgunblaðið - 12.01.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.01.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994 13 Hæsta ávöxtun húsnæðisspamaðarreikninga fyrir nýliðið ár kom í hlut BÚSTÓLPA, húsnæðisreiknings Búnaðarbankans 10,04% sem jafngildir 6,85% raunávöxtun. STJÖRNU8QH BÚNAOARBANKANS Hæsta ávöxtun almennra innlánsreikninga var á STJÖRNUBÓK Búnaðarbankans 9,82% sem jafngildir 6,64% raunávöxtun. STJÖRNUBÓK er einhver vænlegasti spamaðarkostur sem völ er á og sameinar kosti margra spamaðarleiða: Hún er verðtyggð, með hárri ávöxtun og innstæðuna er auk þess hægt að losa gegn innlausnargjaldi ef þörf er á. Binditími STJÖRNUBÓKAR er 30 mánuðir. Spamaður í áskrift felur í sér að öll innstæðan er laus í lok binditímans. Öll upphæðin er verðtryggð og skiptir þá ekki máli hve lengi hvert innlegg hefur staðið á reikningnum. Eigendur STJÖRNUBÓKAR eiga kost á húsnæðisláni frá bankanum að hámarki 2,5 milljónir króna til allt að 10 ára. Sparnaóur í áskrift - auðveldur og árangursríkur Aðeins 3000 kr. í sparnað á mánuði og þú ert kominn í Spariþjónustu Heimilislínunnar! í Heimilislínunni getur þú getur valið um fjölda ávöxtunarleiða, t.d. Bústólpa, Stjömubók, Sparilána- reikning, Spariskirteini, Einingabréf, - eða allt frá bankabók til kaupa á verðbréfum. HEIMILISLÍNAN - Heildarlausn ájjármálum einstaklinga. % BÚNAÐARBANKINN - Traustur banki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.