Morgunblaðið - 16.01.1994, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1994
B 19
Prince hefur löngum verið lag-
inn við að vekja á sér at-
hygli og þá oftlega með ein-
hverju sem snertir ekki
Sérvitur Prince. -Jffef
v
, Morgunblaðið/Sverrir
Tóngjörningur Birgir Örn „Curver“ Thorarensen.
Gnægtabrunnur
MYNDBAND og tónlist fer vel að flétta saman, sem
sannast væntanlega á sýningu Gnægtabrunnsins i Sólon
íslandus í næstu viku. Það verða sýnd ýmis myndbands-
verk aukinheldur sem rokksveitir og listamenn troða
upp.
Gn’iægtabrunnurinn er
myndbanda- gjöminga
og hljóð/tónlistardagskrá
sem þau leiða Jóhann Eiríks-
son og Kristrún Gunnars-
dóttir. Jóhann segir þau vilja
vekja spurninga um eðli
myndbandsins og annarra
listforma í samhengi band-
myndarinnar. Nú stendur
yfir sýning/tilraun á Bíó-
barnum, en á Sólon íslandus
20. og 21. janúar nk. troða
upp ýmsir listamenn og
myndbönd verða sýnd. Nýtt
myndband Reptilicusar með
tónlist verður frumsýnt,
hljómsveitin INRI blandar
saman tónlist og vídeógjörn-
ingi, Hjálmar H. Ragnarsson
sýnir verkið Flateyjar-Freyr
— hljómur orðanna, Birgir
Örn Thorarensen (Curver)
flytur tóngjörning, Finnbogi
Pétursson sýnir bandmynd,
Gunnar Grímsson hljóðlista-
maður flytur hljóðinstallati-
on, Björk Sigurðardóttir flyt-
ur píanóverk og myndlistar-
menn sýna bandmyndverk.
Herlegheitin verða á efri hæð
Sólonar íslandus, en einnig
hyggjast menn koma skjá
fyrir við inngang hússins til
að senda út dagskrána jafn-
óðum.
Sýningin á Bíóbarnum er
annars eðlis. Hún hófst 6.
janúar og stendur til 5. febr-
úar.
Kaflaskipti
MARGT hefur verið sagt um Prince, og ekki allt fagurt. Fáir
treysta sér þó til að neita því að hann er með hæfileikamestu
tónlistarmönnum rokksögunnar og sannaði það eftirminnilega
með safnplötum á síðasta ári.
tón-
list hans.
Það er þó
sem tónlist-
armaður sem
hann er í
mestum met-
um og safn-
plötupakkar
sem hann
sendi frá sér í
haust sanna að
þar komast fáir með tærn-
ar sem hann hefur hæl-
ana. Annars vegar sendi
hann frá sér tvo diska
með vinsælum lögum, hinsvegar
þriggja diska kassa sem á eru 36
lög sem náð hafa vinsældum og
20 laga safn af sjaldheyrðri en
ekki síður markverðri tónlist.
Þó Prince sé rétt kominn á
fertugsaldurinn á hann að baki
langan tónlistarferil og á síðasta
ári voru liðin fimmtán ár frá því
fyrsta breiðskífan kom út. Síðan
eru þær orðnar allmargar og
þykja misjafnar að gæðum. Hvað
sem því líður er Prince liðtækur
lagasmiður og á hverri plötu eru
einhveijar perlur. Síðustu mánuði
hafa menn velt því fyrir sér hvort
sá pakki sem hér er til umfjöllun-
ar sé saman settur í kveðjuskyni,
en slíku getur enginn svarað þó
ólíklegt sé að eins hæfíleikaríkur
tónlistarmaður sé búinn að syngja
sitt síðasta. Öllu líklega er að hér
séu komin kaflaskipti og hitt er
víst að næsti kafli verður síst for-
vitnilegri.
MARLEG hljómsveita-
keppni Tónabæjar, sem kall-
ast Músíktilraunir, nálgast
óðfluga. Fyrsta tilrauna-
kvöldið 1994 verður 10.
mars, það annað 17. og
þriðja svo 24. Úrslitakvöldið
verður 25. mars. Síðustu til-
raunir var metþáttaka, og
komust þó færri að en vildu,
| og ekki ber á öðru en nógu
DÆGURTONLIST
ErBláskjár búinn ab veraf
Dúettar
SAMVINNUPLÖTUR ýmiskonar eru legíó og marg-
ar ætlaðar til að minna á listamenn og jafnvel
endurvekja foma frægð. í það minnsta virðist það
hafa verið helsta kveikja að útgáfu tveggja platna
seint á síðasta ári; annarsvegar var verið að heiðra
söngvarann Frank Sinatra og hinsvegar Elton
John, sem telst helst lagasmiður, þó hann sé liðtæk-
ur söngvari og píanóleikari líka.
eftir ftrna
ttotthíosson
Sinatra, sem kallast Blá-
skjár gamli í heima-
landi sínu, á að baki lengri
feril en flestir aðrir, hann
tók upp sitt fyrsta lag fyr-
ir 55
árum, en
Elton
John á
lika lang-
an kafla í
poppsög-
unni;
hann
sendi frá
sér fyrstu breiðskífuna
fyrir 25 árum.
Ferill Franks Sinatras
hefur verið upp og ofan,
sem vonlegt. er á löngum
tíma, en síðustu áratug-
ina hefur enginn ógnað
stöðu hans sem nestors
raularanna, nema þá
Bláskjár Sinatra
Iupphafi
frægðarferils-
helst Bogomil Font. Síðan
Sinatra var síðast í sviðs-
ljósinu hafa þó vaxið upp
heilar kynslóðir plötukaup-
enda, sem lítið eða ekkert
þekkja til Bláskjás og því
má segja vel til fundið að
taka upp lagasafn hans
með yngri stjömum í
bland, þó ekki hafi neinn
þeirra sem syngja „með“
Sinatra á dúettaplötu hans
hitt kappann þegar upp-
tökur áttu sér stað. Þannig
söng Bono sinn hluta í lag-
inu 1 Got You Under My
Skin á írlandi, en Sinatra
sinn part I New York. Það
kemur þó ekki alltaf að sök
því ljósvakaflugur hafa
tekið því lagi einkar vel og
því má segja að útgáfan
hafi vel náð tilgangi sínum.
Aðrir sem hefja upp raust
sína með Sinatra á plöt-
unni eru Luther Vandross,
Aretha Franklin, Barbra
Streisand, Juiio lglesias,
Gloria Estefan, gamla
brýnið Tony Bennett, Nat-
alie Cole, Charles Aznavo-
Stjaraa Elton John (kunnuglegum steliingum.
ur, Carly Simon, Liza Min-
elli og Anita Baker, en
einnig blæs Kenny G lítið
eitt í einu lagi.
Eins og áður segir hefur
Elton John haldið velli
meira og minna f aldar-
Qórðung og á áttunda ára-
tugnum seldi hann fleiri
plötur en flestir aðrir, Síð-
ustu misseri hefur verið
hljótt um hetjuna, sem
kannski má eins skrifa á
áhugaieysi hans og breytt-
an smekk manna, því ekki
er langt síðan hann sendi
frá sér breiðskífu sem seld-
ist prýðilega. Dúettaplata
hans á sér víst skamman
aðdraganda og tekin upp
á mettíma ( ýmsum lönd-
um. Ekki var málum þó
eins háttað og hjá Sinatra
að hver tók upp í sínu
horni, en heyra má að ekki
var legið yfir öUum lögum.
Með Elton syngja P.M.
Ðawn, Little Richard, Kiki
Dee, Don Henley, Chris
Rea, Tammy Wynette, Nik
Kershaw, Gladys Knight,
RuPaul, Marcella Detroit,
Paul Young, Bonnie Raitt,
George Michael og Leon-
ard Cohen, aukinheldur
sem Elton syngur einn einn
dúettanna sem hann semur
sjálfur, en ekki á hann
nema tvö lög önnur á plöt-
unni, hin eru eftir ýmsa.
margir séu um hitun að þessu
sinni, því þátttökutilkynning-
ar eru þegar famar að ber-
ast. Sigurlaunin í Músíktil-
raunum eru jafnan hljóðvers-
tímar og hafa nýst sigur-
sveitunum til útgáfu eða
kynningar, en sigursveit síð-
asta árs, Yukatan, sendi ein-
mitt frá sér sína fyrstu breið-
skífu síðasta haust.
Rapp
kvendi
RAPPIÐ
er stráka-
tónlist, því
þó til sé
sitthvað af
fyrirtaks
kvenröpp-
urum, eru
þær marg-
ar á kafi í Skass Boss,
rappinu á eða bara Lic-
forsendiun helle Laws.
piltanna.
Teljum til sögunna Boss,
sem sendi frá sér sína
fyrstu breiðskífu fyrir
skemmstu og slær flestum
körlum við í hörku.
Stór hluti rappsins gengur
út á að gera lítið úr
konum, enda séu þær bara
til eins brúklegar sem ekki
verður rakið hér. Að vísu
hafa flestir helstu rapparar
seinni ára reynt að reka af
því slyðruorðið, en með litlum
árangri á meðal lúðar eins
og 2 Live Crew njóta hylli.
Boss gefur lítið fyrir slíkt
jóss og gefur að nokkru álíka
frat í kynsystur sínar, sem
hún segir veiklundaðar og
ragar við að taka málin í eig-
in hendur, nokkuð sem hún
verður seint sökuð um.
Boss er upprunin i Detroit
og flutti sig um set til Los
Angeles að komast á samn-
ing. Það gekk eftir, því hún
getur vel rappað og semur
fyrirtaks lög, sem hefur aflað
henni virðingar meðal karl-
anna, en ekki síst hefur það
hvemig hún hefur komið ár
sinni fýrir borð vakið at-
hygli, því allt viðskiptakyns
hefur hún í eigin höndum og
á meðan karlamir em á kafi
í brennivíni, dópi og kven-
fólki, leggur Boss gmnninn
að framtíð sinni og hagræðir
fjármálunum með það i huga
að þó hún sé heit í dag, þá
sé eins víst að allt sé búið á
morgun.