Morgunblaðið - 16.02.1994, Page 26

Morgunblaðið - 16.02.1994, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1994 KOKTEILSÓSA éftir Brynjólf Brynjólfsson I einum viðtalsþætti Eiríks Jóns- sonar á Stöð 2 á síðasta ári kom fram Magnús Björnsson matreiðslu- meistari. Þar var m.a. rætt um hina víðfrægu íslensku kokteilsósu sem Magnús er talinn höfundur að. Ekki er ætlun mín að draga í efa höfundarrétt Magnúsar með þessum skrifum, heldur að rifja upp svolítið úr fortíðinni í faginu til skemmtunar og fróðleiks. r Við Magnús erum á líkum aldri og lærðum við svipaðar aðstæður í fag- inu og hjá sömu meisturum í sumum tilfellum. Haftabúskapur var með miklum blóma á þessum árum á ís- landi. Lítið vöruframboð Mjög fáar af þeim vörum sem matreiðslumenn hafa völ á í dag voru í boði þá. Hluti af náminu á námstíma okkar Magnúsar var að búa til ýmislegt af því sem við þurft- um að nota við matargerðina. Eitt af því var að sjóða og súrsa grænmeti, sem þurfti til þess að framleiða remoulaðisósu, því hún er forsenda þess að hægt sé að búa til kokteilsósu. Remoulaðisósa er í raun köld grænmetissósa og kokteilsósa því tómatiséruð köld grænmetissósa. Góð vöruþekking hefur alltaf verið þýðingarmikil fyrir iðnaðarmenn og eru matreiðslumenn þar með taldir. Ég tel að góð vöruþekking Magn- úsar hafi gert honum ljóst að hefð- bundin leið í framleiðslu þessarar sósu var ófær bæði vegna kostnaðar og mikils umfangs á framleiðslu á pikles. Auk þess var möguleikinn á að útvega grænmeti til piklesgerðar árstíðabundinn og magnið takmark- að sem í boði var. Framtíðarvandi leystur Magnús leysti ekki bara stundar- vanda hjá sér með þessari leið sem hann fór þarna, heldur vanda fram- tíðarinnar hjá þeim mikla fjölda ein- staklinga sem síðan hafa komið á skyndibitamarkaðinn. Ef flett er yngri útgáfum að hand- bók fyrir matreiðslumenn er ekki að fínna upplýsingar um kokteilsósu en í eldri útgáfum voru upplýsingar um hana. Þar var hún kynnt sem tómatiséruð remoulaðisósa. Ekki kann ég skýr- ingu á því hversvegna þessi kynning »• hefur fallið út úr yngri útgáfum. Óheppileg breyting Mjög mikil breyting hefur orðið á eftir Helgu Hlín Hákonardóttur Öll skulum við eiga jafnan rétt til að stunda nám. Fjárhagur, kyn- _þáttur, kyn, búseta, stjórnmála- skoðanir og félagslegar aðstæður eiga ekki að skipta máli. Röskva vill fyrirbyggja það að þessir þættir geti ráðið því hvort fólk fær að stunda nám eða ekki. Jöfn tæki- færi allra er kjörorð okkar og stuðn- ingur okkar við barnafólk hlýtur að vera liður í þeirri stefnu. Foreldr- ar í námi við háskólann nema nú um fjjýrðungi allra stúdenta. Barnagæslumiðlun Undanfarið ár hefur verið fram- faraár fyrir foreldra í HI, ekki síst 'okkur sem þurfum að flytjast með börn okkar og bú landsteinanna á milli. Enginn veit fyrr en reynt hefur hversu erfitt það getur verið fyrir ungt fólk með börn að setjast á skólabekk í Háskóla Islands, ekki síst ef ættingjar og vinir eru hinum megin á landinu. Röskva hefur m.a. staðið fyrir því að koma á fót barnagæslumiðl- un stúdentaráðs. Þar eru nú á ann- störfum í matreiðslufaginu eins og öðrum fögum á þessum árum sem hér um ræðir. Innkaup eru með öðr- um hætti en áður var og er breyting- in helst sú að nú kaupa matreiðslu- menn allt sem mest tilbúið. Jarðepli eru meira að segja keypt flysjuð inn í eldhúsin og er það með ólíkindum, því sú vinna gefur háa álagningu. Þegar við Magnús vorum við nám þá kom öll vara svo sem kjöt, fiskur og jarðávextir inn í eld- húsin á frumstigi. Kjúklingur og hænsni og allir fuglar voru keyptir í fiðrinu. Þessi vara fékkst ekki öðruvísi en innkaupsverðið var líka lágt og því kom mikil álagning á hráefnið, þó selt væri á góði verði á veitinga- staðnum. Kartöflur voru skrælaðar og skornar í franskar og forsteiktar, nú eru þær keyptar tilbúnar í pok- um, jafnvel forsoðnar. Allt kjöt kom í heilum og hálfum skrokkum og var úrbeinað á staðn- um. Hluti af prófverkefninu var að skera út kjöt og skilgreina vöðva til matargerðar. Eðlilegt launahrap Matreiðslumenn hafa í fjörutíu ár haldið uppi nokkuð góðu launastigi eftir Sigurð Grétar Guðmundsson Ekki skal ég rifja upp í smáatrið- um þann hvell sem varð fyrir nokkr- um árum út af Fossvogsdalnum. Eitt atriði er þó þess virði að það sé rifjað upp. Sú tillaga kom fram í fullri alvöru, og kann líf að leynast með henni ennþá, að grafa göng undir endilangan Digranesháls í Kópavogi fyrir bílaumferð. Þannig væri hægt að hlífa Fossvogsdalnum fyrir umferð og mengun. Almannasamgöngur í ólestri Þetta rifja ég upp til að undir- strika það hversu menn virðast ein- blína á einkabílinn sem höfuðlausn á fólksflutningum á höfuðborgar- svæðinu. Ætti þó flestum að vera að hundrað grunnskólanem- ar sem hlaupa í skarðið fyrir stúdenta og passa börn þeirra. Augljóst er að þörfin var og er brýn, þvi um fimm hundr- uð háskólanemar hafa nýtt sér þessa þjónustu. Einnig er í athugun að ná sam- starfi við leikskóla um laugardags- opnun á próftíma og verið er að kanna formlega samstarf við Félag dagmæðra. Þessir kostir munu nýt- ast okkur barnafólki vel og m.a. eiga þátt í því að tryggja okkur næði til lestrar. Leikskólapláss fyrir landsbyggðarfólk Fyrir tilstuðian Félagsstofnunar stúdenta hafa stúdentar forgang að 190 heilsdagsrýmum á leikskól- um Reykjavíkurborgar. Fram til þessa hafa stúdentar utan af landi ekki getað nýtt sér þessa þjónustu, fyrr en þeir hafa flutt lögheimili sitt til Reykjavíkur. Ekki þarf að í faginu umfram samþykktan taxta ASI með persónulegum samningum við vinnuveitanda. Vegna þess að álagning var nokk- uð rúm á hráefnið gat veitingamað- urinn orðið við þessum kröfum. Með breyttum innkaupum matreiðslu- manna hefur þrengst um álagningu og gjalda matreiðslumenn þess nú sem aldrei fyrr á þessari breytingu. Erfitt efnahagsástand og mjög auk- in samkeppni í veitingarekstri hefur þrýst niður verði á veitingum. Nú kæmi sér vel fyrir matreiðslu- menn og veitingamenn að hafa til umráða meiri álagningu með meiri vinnslu inni á staðnum. Dýr föndurvinna Ég þykist vita að matreiðslumenn vilji heldur vinna við að skreyta fal- lega smárétti en að vinna í kjöt- skurði, en það er rangt mat og skerð- ir möguleika á góðum launum. Ég horfi stundum á Sigurð Hall mat- reiðslumeistara á Stöð 2 og finnst hann alveg frábær sýningarmaður, ekki síst látbragð og framsetning og ég veit um fleiri sem horfa þess vegna. Ef sú matargerð sem Sigurður sýnir okkur er spegilmynd af því sem fram fer í íslenskum veitingarekstri orðið það ljóst að öngþveitið í um- ferðarmálum þessa svæðis er gífur- legt og fer versnandi með hveiju árinu sem líður. Þar kemur tvennt til; gatnakerfið er gallað og ófull- komið og skipulag almenningsvagna með eindæmum vitlaust. Það er stór- furðulegt að ekki skuli enn hafa tek- ist að stofna eitt öflugt fyrirtæki sem sér um almenningssamgöngur á þessu svæði. Kjarni málsins er hins vegar sá að þessi mál þarf að hugsa frá grunni upp á nýtt og reyna aðrar og djarfari lausnir. Suðvesturland sem ein heild Það verða sveitarstjórnakosningar í vor. Ég tel að lausn á almennings- samgöngum á höfuðborgarsvæðinu sé eitt af forgangsmálum sem eigi að vera á stefnuskrám flokka í kom- fjölyrða um það óhagræði og mis- rétti sem fylgir þessu. Fyrir tilstuðl- an stúdentaráðsliða Röskvu geta stúdentar með lögheimili á lands- byggðinni nú fengið dagvistun hjá Reykjavíkurborg gegn tryggingu síns sveitarfélags um að það greiði hluta kostnaðarins. Böm í brennidepli Hagsmunir barnafólks í HÍ munu enn sem fyrr verða í brennideplinum í komandi kosningum til stúdenta- og háskólaráðs. A þessu ári mun sjónum verða beint að foreldrum með börn á aldrinum 0-2 ára. Eina úrræðið fyrir þetta fólk er að leita til dagmæðra og greiða um 28.000 kr. á mánuði fyrir gæsluna. Engar niðurgreiðslur eru stúdentum til handa (nema einstæðum foreldrum) og er slíkt bagalegt fyrir foreldra, sem báðir eru í námi. Foreldrarekin dagheimili hafa reynst vel og sann- að það að allir geta átt frumkvæðið að úrlausnum. Hvetja mætti stúd- enta með börn til gð fara þessa leið í dagvistarmálum. Það er ástæða fyrir okkur stúd- enta að láta okkur hagsmuni barna- fólks í háskólanum varða. Stöndum saman og höldum áfram á bjartri braut sem Röskva hefur rutt okkur. Höfundur er lagunemi og skipar 8. sætiðálista Röskvu til stúdentaráds. Brynjólfur Brynjólfsson „íslenskir matreiðslu- menn hafa í fullu tré við erlenda matreiðslu- menn.“ þá undrast ég ekki erfiðleika í þeim rekstri. Tíð eigendaskipti á veitinga- stöðum benda til þess að eitthvað andi kosningum. Hvergi hefur þó verið minnst á þetta mikilvæga mál af þeim sem þátt taka í prófkjörum þar sem þau eru viðhöfð hér um slóð- ir. Mín tillaga er þessi: Lítum á almenningssamgöngur á Suðvesturlandi sem eina heild. A höfuðleiðum verða rafknúnar lestir. Aðallestarstöð verði valinn staður í Mjódd, Fífuhvammi, Vatnsmýri eða annars staðar sem heppilegt þykir á höfuðborgarsvæðinu. Frá aðalstöð liggi brautir til þriggja endastöðva sem verði Flugstöð Leifs Eiríkssonar í suðri, Borgarnes í norðri og Sel- foss í austri. Fleiri brautir kunna að vera hagkvæmar innan höfuð- borgarsvæðisins. Við þessar brautir tengist þéttrið- ið net rafknúinna vagna, svo þéttrið- ið, með svo mikilli tíðni og þægileg- um biðstöðum, að engum detti í hug að nota einkabíl eingöngu til að komast í vinnu og úr. Hversu mikið mundi það eitt létta á gatnakerfinu? Þjóðhagslega hagkvæmt Ég sé fyrir mér svörin við þessari hugmynd. Rugl og vitleysa, skýja- borgir. Eg geri mér ljóst að brautir verða víða ekki lagðar í þéttbýli nema neðanjarðar. Skammsýni okkar, sem verið höfum í sveitarstjórnum á höf- uðborgarsvæðinu, hefur séð fyrir því. En ef hægt er að sanna arðsemi þess að tengja saman fámenn byggðarlög t.d. á Vestfjörðum með margra kílómetra löngum jarð- göngum, því skyldi þá ekki vera arðsemisgrunnur fyrir því á þéttbýl- asta stað landsins? Og hvaða þýð- ingu hefur það að koma öllum al- menningssamgöngum Suðvestur- lands á innlendan orkugjafa? Hvað segja frambjóðendur? Ég skírskota einkum til frambjóðenda og flokka í mínum heimabæ, Kópa- vogi. En þetta er mál sem varðar okkur öll í þessum landshluta og raunar á landinu öllu. Athugun og stefnumörkun strax Fyrst þarf að skoða arðsemis- grunninn; er hann fyrir hendi? Ef svo er hefst hin eiginlega tæknivinna og síðan fjarmögnun og fram- kvæmdir. Þetta er risavaxið verkefni á íslenskum mælikvarða. En getur Stúdentaböm Rafknúnar lestir hljóta að vera lausnin Uelga Hlín Hákonardóttir sé að, að ekki sé talað um stutta viðdvöl matreiðslumanna í starfi. Ég heyrði reyndar af einum veit- ingamanni sem hafði átján yfirmat- reiðslumenn á tveimur árum. í þá góðu gömlu daga var það óþekkt fyrirbrigði að veitingamenn leigðu út eldhús sín eins og nú þykir sjálf- sagt. Þeir ráku sín eldhús sjálfir og höfðu í þjónustu sinni matreiðslu- mann sem þeir treystu fyrir því. Oftast var um margra ára sam- starf að ræða sem byggt var á gagn- kvæmu trausti pg velvilja. Ég veit að íslenskir matreiðsiumenn hafa í fullu tré við erlenda matreiðslumenn í matargerð samkvæmt uppskriftum og skréytingar eru líka jafn góðar. Efnahagsvandi Þegar kemur að efnahagshlið eld- hússins virðist vera annað uppi á teningnum og þar eru matreiðslu- menn í miklum vanda sem þeir virð- ast ekki geta leyst. Trúlega er ekki mögulegt að snúa til fyrri hátta í innkaupum en ekki er heldur auð- sótt að halda fyrra launastigi, þegar búið er að flytja hluta vinnunnar út úr eldhúsinu. Fjármunir, sem áttu að fara í launagreiðslur, fara nú í innkaup á tilbúnu hráefni frá kjöt- iðnaðarstöðvum og kartöfluverk- smiðjum. Það sannast í þessum rekstri sem öðrum að margt smátt gerir eitt stórt. Höfundur er matreiðslumeistari á Akureyri. Sigurður Grétar Guðmundsson „Lítum á almennings- samgöngur á Suðvest- urlandi sem eina heild.“ nokkur eða hefur nokkur leyfi til að hafna þessum hugmyndum að óathuguðu máli? Framkvæmd slíks stórvirkis tæki langan tíma, jafnvel áratugi. Þetta er verkefni sem hægt er að vinna í áföngum, þannig að hver áfangi komist í gagnið og fari að skila arði, þægindum og þjónustu. Fyrstu framkvæmdirnar yrðu á höfuðborg- arsvæðinu, síðan kæmi tenging við Flugstöð LE og í þriðja og fjórða áfanga tengingar við Borgarnes og Selfoss. En það þarf að svara því strax hvort þetta er raunhæfur og mögu- legur kostur og marka stefnu út frá því. Hvalfjarðargöngin mistök? Ef lestartenging við Vesturland er raunhæf hlýtur sú spurning að verða áleitnari hvort það sé ekki alröng ákvörðun að æt’la að grafa göng undir Hvalfjörð. Hvergi hef ég séð lögð fram óyggjandi rök fyrir því að það sé hagkvæmara að grafa göng en að byggja brú eða vegfyilingu yfir fjörð- inn. Með brú eða vegfyllingu er lestar- tengingu við Borgarnes og Vestur- land haldið opinni. Göng undir Hval- fjörð útiloka þann möguleika. Höfundur er pípulagninga- mcistari og fyrrvcrandi bæjarf ulltrúi A Iþýðuhandalagsins í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.