Morgunblaðið - 24.03.1994, Síða 9

Morgunblaðið - 24.03.1994, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 9 Ný vorsending _"—® ° Tískuverslunin I Hverfisgötu 78, sfmi 28980. 3 DeLonghi 9 ELDU N ARTÆKI FRÁBÆR TÆKI - Á EN N BETRA VERÐI DeLonghi innbyggingarofnar 7 gerðir. Hvítir, svartir eða stál. "Venjulegir" með yfir/undirhita og snúningsgrilli. "Fjölvirkir" með yfir/undirhita, blæstri og grilli. VENJULEGIR frá 30.990,- til 32.530,- FJÖLVIRKIR frá 34.550,- til 49.949,- DeLonghi helluborð "Keramik". Hvít, svört eða stál: m/4 hraðhellum 39.980,- m/3 hrað + 1 halogen 45.990,- m/2 venjul. + 2 halogen 53.880,- "Venjuleg". Hvít eða stál. 2ja eða 4ra hellu. Frákr. 13.780 Gas og gas + raf helluborð. Hvít eða stál. Frá kr. 14.780 Ofangreint verð miðast við staðgreiðslu. Góð afborgunarkjör, VISA/EURO raðgreiðslur, MUNALÁN /rOniX HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 Pöntunarsími 91-673718. Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14. SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210 • 130 Reykjavík Sfmi 91-67 37 18 ■ Te/efax 67 37 32 Vorvörurnar komnar Góðar vörur - gott verð Neyléndasamtökin Samkeppnislög eru framfaraspor ^íafar mikilvxg fyrir okkur ncytcndur. Iðgunum cr áhersla lögð ú virka sam- kcppni, gftmlu verðlagsákvacðin, sem reyndust neytendum að stórum hluta falskt títyggL ciu lögð til hliðar. Áhcrsla cr lögð á að samkeppnin sé scm viriust og að þar gildi sanngimi. En Irtgin fjalla ekki aðcins um samkeppni. í þeim cru meðal annars á- kvæði um óréttmxta viðskiptahætti og cru ákvarði um auglýsingar ftarlcgri en áður, sérstaklega er varðar böm og auglýsingar. Þar er cinnig að finna ákvarði um gagnsxi markaðarins og greiðslukon. Nýmarli er f lögunum um scktarvald; dagsektir sem yfirvöld hafa heimild til að leggja á þá aðila sem fara ekki að lögun um. Hér cr um aíar mikilvxgt atriði að raeða því þá þarf ekki að bfða t.d. endan- legrar niðurstöðu hjá dómstólum til að knýja aðila til að fara að settum lögum. Þetta getur t.d. haft mikla þýðingu við að stöðva tafariaust villandi og rangar auglýv diskana á lægra vcrði. Afgreiðslubannið laldist vera skaðlegar samkeppnishftmlur. Eftir þcssa niðurstöðu geta neytendur keypt vöruna ódýntr cn áður. A gmndvelli ákvæða um greiðslukort ákváðu Neytendasamtökin að láta reyna á hvort dráttarvaxtaútrcikningur Kreditkort hf. stæðíst lög. Niðurstaðan varð við- «1 •••••••• Jiíhannex (lunnarxxnn ustu þcirra Fleiri undanþágubciðnir bíða nú afgreiðslu hjá samkcppnisylirvöldum þegar þctta er skrifað. Neytcndasamtökin vænta þess að niðurstaða þcirra mála verði svipuð og hjá lögmönnum þannig að sam- keppni verði sem virkust á scm fleslum sviðum. Ákvæði um gagnsæi mariaðarins em afar mikilvæg fyrir ncytendur og miklu skiptir hvemig þeim cr fram lylgt. Það er að sjálfsögðu til Iftils að hafa frjálsa sam- keppni cf ncytcndur geta ekki fylgst nxgj- anlega vcl mcð markaðnum og þar með veitt það aðhald scm nauðsynlegt er. Með vísan f þennan kafia laganna undirbýr Samkeppnisstofnun nú ftaricgar rcglur um samanburðarverð eins og greint er frá hér í blaðinu Vcrðkannanir cm einnig mikilvægur þáttur f að auka vcröskyn. Vcrð skiptir ekki aðeins máli. heldur cinnig gæði. í lögunum cr ákvxði um að Samkeppnis- slofnun skuli Frá „fölsku öryggi“ til samkeppni Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að samkeppnislögin frá í fyrra séu framfaraspor og afar mikilvæg fyrir neytendur. Gömlu verðlagsákvæðin „reyndust neytendum að stórum hluta falskt öryggi“. Framkvæmd- in skiptir meg- inmáli Formaður Neytenda- samtakanna segir m.a. í Neytendablaðinu: „Áherzla er lögð á að samkeppnin sé sem virk- ust og að þar gildi sann- gimi. En lögin fjalla ekki aðeins um samkeppni. I þeim eru meðal annars ákvæði um óréttmæta viðskiptahætti og eru ákvæði um auglýsingar ítarlegri en áður, sér- staklega er varðar böm og auglýsingar. Þar er einnig að finna ákvæði um gagnsæi markaðar- ins og greiðslukort. Nýmæli er í lögunum um sektarvald; dagsektir sem yfírvöld hafa heim- ild til að leggja á þá að- ila sem fara ekki að lög- um. Hér er um afar mik- ilvægt atriði að ræða því þá þarf ekki að bíða t.d. endanlegrar niðurstöðu hjá dómstólum til að knýja aðila til að fara að settum lögum. Þetta get- ur t.d. haft mikla þýðingu við að stöðva tafarlaust villandi og rangar upp- lýsingar. Það skiptir neytendur afar miklu máli hvemig framkvæmd þessara laga verður. Frá því lögin tóku gildi í fyrra hefur Samkeppnisstofnun bor- izt á annað hundrað mála vegna þessara laga“. Nýleg’ir úr- skurðir „Af nýlegum úrskurð- um samkeppnisyfirvalda má nefna mál er varðar tvo stóra dreifingaraðila geisladiska sem neituðu að iifgreiða vöm til aðila sem seldi diskana á lægra verði. Afgreiðslubannið taldist vera skaðlegar samkeppnishömlur. Eftir þessa niðurstöðu geta neytendur keypt vömna ódýrar en áður. Á grundvelli ákvæða um greiðslukort ákváðu Neytendasamtökin að láta reyna á hvort drátt- arvaxtaútreikningar Kreditkorta hf. stæðist lög. Niðurstaðan varð viðskiptavinum i hag... Nýlega ákvað svo sam- keppnisráð að banna Lögmannafélagi íslands útgáfu á leiðbeinandi verðskrá vegna starf- semi lögmanna. Neyt- endasamtökin lögðust eindregið gegn þvi að lögmenn fengju undan- þágu til útgáfu verðskrár og töldu að eðlilegra væri að virk samkeppni væri lögmamia á milii um endurgjald vegna þjón- ustu þeirra. Fleiri undanþágu- beiðnir bíða nú af- greiðslu hjá samkeppnis- yfirvöldum þegar þetta er skrifað. Neytendasam- tökin vænta þess að nið- urstaða þeirra mála verði svipuð og hjá lögmönn- um þannig að samkeppni verði sem virkust á sem flestum sviðum.“ Verðkannanir „Akvæði um gagnsæi markaðarins eru afar mikilvæg fyrir neytend- ur og miklu skiptir hvemig þeim er fram fylgt. Það er að sjálf- sögðu tíl lítils að hafa frjálsa samkeppni ef neytendur geta ekki fylgst nægjanlega vel með markaðnum og þar með veitt það aðhald sem er nauðsynlegt. Með vís- an í þennan kafla lag- anna undirbýr Sam- keppnisstofnun nú ítar- legar reglur um saman- burðarverð eins og greint er frá hér I blað- inu. Verðkannanir eru einnig mikilvægur þáttur í að auka verðskyn. Verð skiptir ekki aðeins máli, heldur einnig gæði. í lög- unum er ákvæði um að Samkeppnisstofnun skuli upplýsa neytendur um vöruverð og einnig er að finna ákvæði um að hægt sé að gefa fyrirtækjum fyrirmæli um „að auð- velda viðskiptavinum að meta verð og gæði“. Að mati Neytendasamtak- anna þarf Samkeppnis- stofnun að leggja meiri áherzlu á þetta, sérstak- lega er varðar verðkann- anir.“ Það er ekki úr vegi að hnýta þeirri staðreynd aftan í þessa hugvekju formamis Neytendasam- takanna að fáar ef nokkrar kjarabætur hafa komið almenningi betur í samdrætti síðustu miss- era en hörð smásölusam- keppni, sem leitt hefur til lægra vöruverðs og þar með meiri kaupmátt- ar takmarkaðra ráðstöf- unartekna. FYRIR PÁSKANA / Ulpur og jakkar. Gallabuxur, stuttbuxur bermudas. Síðbuxur, mikið úrval. Einnig stakir jakkar og dragtir. Ku/vear Qhintv fataverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi Opið daglega kl. 9-18 Laugardaga kl. 10-14 Ll

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.