Morgunblaðið - 24.03.1994, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994
Athugasemd vegua
Reykjavíkurbréfs
í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðs-
ins sl. sunnudag sagði m.a.: „Það
segir að vísu nokkra sögu um hrepp-
aríg, að dæmi eru um það, að hið
nýja útgerðarfyrirtæki i Bolungarvík
flytji afla skipa sinna frekar frá
Bolungarvík en að selja hann fyrir-
tækinu, sem keypti frystihús Einars
Guðfínnssonar hf., þótt svipað verð
sé í boði og nokkrir tugir Bolvíkinga
atvinnulausir."
Forráðamenn Ósvarar hf. hafa
komið að máli við Morgunblaðið og
mótmælt þessari lýsingu á viðskipta-
háttum fyrirtækisins. Þeir segja
hægt að fínna eitt dæmi um, að fisk-
ur hafí verið fluttur beint til ísafjarð-
ar til vinnslu á síðustu mánuðum og
að það hafi átt sér eðlilegar skýring-
ar. Þeir taka jafnframt fram, að þeir
hafi selt fisk til þess fyrirtækis, sem
keypti umrætt frystihús.
Tumhúsið við Tryggvagötu.
Morgunblaðið/Sverrir
Tumhúsið - skemmti-
staður í miðbænum
NYR skemmtistaður var opnaður föstudaginn 17. mars í Reykjavíkur-
borg, Tryggvagötu 8. Þetta hús var upprunalega verksmiðja, fyrsta
Hamarshúsið. Aratugum saman var það síðan þekkt undir nafninu
Turnhúsið og hefur skemmtistaðurinn hlotið nafn sitt eftir því nafni.
Turnhúsið, tónlistar- og vínbar,
er tvískipt, annars vegar er neðri
salur, þar sem fijálsleg og notaleg
stemmning ræður ríkjum og hins
vegar efri salur, eins konar vínbar.
Stefnt er að því að leika lifandi tón-
list í neðri salnum og á föstudags-
kvöldið mun Combó Ellenar leika
fyrir gesti en Vinir Dóra verður með
5 ára afmælistónleika á laugardags-
kvöldið og hefjast þeir kl. 21.30.
Síðan verður skipt um gír á sunnu-
dagskvöldið og munu Smuraparnir
vera með jasstónleika.
Reynt verður að höfða til sem
flestra í tónlistarvali, en þó helst
þeirra sem eru eldri en 25 ára, þar
sem vantað hefur skemmtilegan og
notalegan stað fyrir þann aldurshóp.
Tumhúsið er opið til kl. 23.30 á
virkum dögum og til kl. 1 um helg-
ar. Aðgangur er ókeypis.
SIEMENS
D
a:
LU
NY ÞVOTTAVEL A NYJU VERÐI!
• 11 kerfisinnstillingar fyrir suðuþvott,
mislitan þvott, straufritt og ull
• Vinduhraði 500 - 800 sn./mín.
• Tekur mest 4,5 kg
• Sparnaðarhnappur (1/2)
• Hagkvæmnihnappur (e)
• Skolstöðvunarhnappur
• Sérstakt ullarkerfi
• íslenskir leiðarvísar
Og verðið er ótrúlega gott.
Siemens þvottavél á aðeins
kr. 59.430 stgr.
SMITH & NORLAND
NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300
Viljir þú endingu og gæði■
Akranes:
Rafþjónusta Sigurdórs
Borgarnes:
Glitnir
Borgarfjörður:
Rafstofan Hvítárskála
Hellissandur:
Blómsturvellir
Grundarfjörður:
Guðni Hallgrímsson
Stykkishólmur:
Skipavík
Búðardalur:
Ásubúð
ísafjörður:
Pólíinn
Hvammstangi:
Skjanni
Blönduós:
Hjörleifur Júlíusson
Sauðárkrókur:
•Rafsjá
Sigluhörður:
Torgið
Akureyri:
Ljósgjafinn
Húsavík:
Öryggi
Þórshöfn:
Norðurraf
Neskaupstaður:
Rafalda
JH liorjpmW
Metsölublað á hveijum degi!
r
Nú geta œttingjar og aörir velunnarar
gefiö fallegt gjafabréf frá íslandsbanka
en þaö er gjöf sem gefur arö. Cjafabréfiö er
tilvalin gjöf sem leggur grunn aö framtíöar-
sparnaöi fermingarbarnsins, afmœlisbarnsins,
stúdentsins, brúöhjónanna og allra hinna.
Upphœöinni rœöur gefandinn og fœst
gjafabréfiö í nœsta útibúi íslands-
banka. Haföu gjafabréf frá
íslandsbanka íhuga nœst
þegar þú vilt gefa tœkifœrisgjöf
sem gefur ávöxt.