Morgunblaðið - 24.03.1994, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994
39
felldur niður þegar veggöngin opnast
til umferðar.
Spár Vegagerðar ríkisins gera ráð
fyrir því að umferð aukist að meðal-
tali um 2,2% á ári á tímabilinu
1990-95, um 1,7% á ári á tímabilinu
1996-2000 og um 0,95% á ári á
tímabilinu 2001-2009 og er sú spá
notuð til grundvallar í tekjuáætlun
ganganna. Til samanburðar jókst
umferð um Hvalfjörð, mælt við
Fossá, um 6,6% milli áranna 1991
og 1992 skv. upplýsingum Vegagerð-
ar ríkisins, en það er mun meiri aukn-
ing en t.a.m. á Suðurlandsvegi.
Það er von undirritaðs að ofan-
greindar upplýsingar um þá fyrirvara
sem lífeyrissjóðimir gera vegna
hugsanlegra kaupa á víkjandi
skuldabréfum Spalar hf. varpi ljósi
á þá áhættu sem einstakir lánveit-
endur taka með þátttöku í verkefn-
inu. Verkefni sem mun bæta veru-
lega samgöngur milli höfuðborgar-
svæðisins og Vestur- og Norður-
lands. Jafnframt mun verkið, sem
væntanlega hefst á þessu ári, veita
einhveijum af þeim einstaklingum
sem nú eru á atvinnuleysisskrá at-
vinnu á komandi árum.
Höfundur er forsijóri
Lífeyrissjóðs verslunamuumn.
Skáta-
handbókin
Skátahandbókin er
EIN VANDAÐASTA BOK
SEM KOMIÐ HEFUR
ÚT UM STARF FYRIR
SKÁTA OG ANNAÐ
UNGT FÓLK.
LEIKLIST
HNÚTAR
SKyNDIH JALP
ATTAVITI
Utieldun
Ferðamennska
OG MARGT FLEIRA
TlL.VAI.lN
FERMINGARGJÖF
3OA sÍÐuB
,.700
Fæst í Skátabúðinni og
mörgum bókaverslunum t
L...-------J
Skíði &
stíll -gœði ígegn.
Hagstœdasta verð íEvrópu.
L E I G A N
ÚTIVISTARBÚÐIN
við Umferðamiiðstöðina,
símar 19800 og 13072.
LÆKNAR GETA
SPARAÐ
200-300
MILLJÓNIR
KRONAí
LYFJAKOSTNAÐI
Á ÞESSU ÁRl.
VONANDI
GERA ÞEIRÞAÐ!
Merki læknir bókstafmn (g) við lyfjaheiti á Iyfseðli, fær
sjúklingur eingöngu afgreitt tiltekið lyf. Merki læknir hins
vegar bókstafinn(S)við lyfjaheiti, fær sjúklingur afgreitt
ódýrasta samheitalyf í sama lyfjaflokki.
Heildarkostnaður við lyfjanotkun á
íslandi á árinu 1993 var u.þ.b. 5,1
milljarður króna.
Þetta er há íjárhæð. Ekkert bendir til
annars en að útkoman verði jafnvel
hærri á þessu ári.
Þegar sama virka lyfjaefnið er skráð
undir mismunandi lyfjaheitum, frá
mismunandi framleiðendum, eru þau lyf
kölluð SAMHEITALYE Þetta eru lyf sömu
tegundar, samskonar lyf. Þau eru ekki
aðeins markaðssett hvert undir sínu
heiti, heldur eru þau einnig í ólíkum
umbúðum. Lyfin eru engu að síður talin
jafngiid (bio-equivalent) af
heilbrigðisyflrvöldum, enda gerðar til
þeirra nákvæmlega sömu gæðakröfur.
Mikilvægt er að gera sér grein fyrir því
að samheitalyf geta verið á afar
mismunandi verði og stundum er sá
munur margfaldur.
Ef iæknar ávísa ætíð á samheitalyf með
því að merkja (S) í stað (R) við lyfjaheiti,
þegar mögulegt er, má ætla að þessi
upphæð verði mun lægri en hér að
framan greinir, eða sem nemur 200-300
milljónum króna. Þetta sýnir okkur, hve
miklu skiptir fyrir íslenska sjúklinga og
þjóðarbú að skynsamiega sé staðið að
ávísun lyfja í landinu.
(Þessi auglýsing er endurbirt vegna villu
í auglýsingu sem birtist í MBL 22.3. s.l.)
Aðhald og sparnaður í rekstri
veitir aukið svigrúm til betri
heilbrigðispjónustu.
HEILBRIGÐIS- OG
TRYGGINGAMÁLA-
RAÐUNEYTIÐ
TRYGGINGASTOFNUN
RÍKISINS