Morgunblaðið - 24.03.1994, Page 40

Morgunblaðið - 24.03.1994, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 RAÐAUGi ÝSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Prentari Prentari eða vanur aðstoðarmaður óskast strax í prentsmiðju í Reykjavík. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingum skal skiia til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. apríl, merktar: „P - 10589“. ISAL Starfsmaður óskast í innkaupadeild Óskum eftir að ráða aðstoðarmann í inn- kaupadeild okkar sem fyrst. Starfið krefst: - Góðrar ritvinnslukunnáttu. - Góðrar málakunnáttu. - Þekkingar á innkaupa- og inn- flutningsmálum. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður starfsmannaþjónustu í síma 91-607000. Umsóknir óskast sendar til ÍSAL, pósthólf 244, 222 Hafnarfjörður, eigi síðar en 6. apríl 1994. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Eymundssonar, Austurstræti og Kringlunni, , Reykjavík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenzka álfélagið hf. Organisti Óskum eftir að ráða organista til starfa á ísafirði frá og með 1. júní næstkomandi. Um er að ræða fullt starf við orgelleik og kór- stjórn í ísafjarðarkirkju og Hnífsdalskapellu. Þetta erframtíðarstaða við nýja kirkju á ísafirði, en hún verður vígð á komandi vetri. Ári síðar verður sett nýtt 22 radda pípuorgel í kirkjuna. Allar nánari upplýsingar veitir sóknarprestur í síma 94^3171. Umsóknir skulu sendar ísafjarðarkirkju, póst- hólf 56, 400 ísafirði, fyrir 1. maí nk. ísafjarðarkirkja. ISAL Bifvélavirkjar - vélvirkjar Óskum eftir að ráða bifvélavirkja og vélvirkja til starfa á fartækja- og vélaverkstæði okkar í sumar. Um er að ræða sumarafleysinga- störf tímabilið 16. maí-16. september 1994, eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður starfsmannaþjónustu í síma 91-607000. Umsóknir óskast sendar til ISAL, pósthólf 244, 222 Hafnarfirði, eigi síðar en 6. apríl 1994. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Eymundssonar, Austurstræti og Kringlunni, Reykjavík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenzka álfélagið. Hjúkrunarheimilið SKJÓL, Kleppsvegi 64 Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í hluta- störf. Hjúkrunarfræðingarog hjúkrunarfræði- nemar 3. árs óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 688500. Hafnarfjörður Nýtt deiliskipulag í samræmi við gr. 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér auglýst til kynningar nýtt deiliskipulag fyrir svæði milli Suður- brautar, Fornubúða og Ásbúðartraðar. í deiliskipulaginu er gert ráð fyrir 38 íbúðum í þremur þriggja og fjögurra hæða fjölbýlis- húsum, með aðkomu frá Suðurbraut. Tillaga af deiliskipulagi var samþykkt af bæj- arstjórn Hafnarfjarðar 9. febrúar sl. Tillagan liggur frammi í afgreiðslu tæknideild- ar á Strandgötu 6, 3. hæð, frá 24. mars til 21. apríl 994. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 29. apríl 1994. Þeir, sem ekki gera athuga- semd við tillöguna, teljast samþykkir henni. 22. mars 1994. Bæjarskipulag Hafnarfjarðar. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð þriðjudag- inn 29. mars 1994 á eignunum sjálfum sem hér segir: 1. Miðstræti 23, austurendi, Neskaupstað, þinglýst eign Ásmundar Jónssonar, eftir kröfu Byggingarsjóð ríkisins, Bæjarsjóðs Nes- kaupstaðar og Lífeyrissjóðs Austurlands, kl. 14.30. 2. Mýrargata 32, Neskaupstaö, þinglýst eign Guðbjargar Þorvalds- dóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, húsbréfadeildar Hús- næðisstofnunar og Bæjarsjóðs Neskaupstaðar, kl. 15.00. 3. Þiljuvellir 21, miðhæð, Neskaupstaö, þinglýst eign Lúthers Harö- arssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, kl. 15.30. Sýslumaðurinn i Neskaupstað, 23. mars 1994. Notaður skrifstofubúnaður Laugardaginn 26/3 '94 verður seldur ýmis notaður skrifstofubúnaður hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Salan fer fram frá kl. 10-16. Atvinnutækifæri út á landi Til sölu sport- og leikfangaverslun. Mjög góður val- kostur fyrir drífandi fólk. Gott verð og góð kjör ef samið er strax. Upplýsingar fást í gegnum símboða 984- 52862 hjá Hreiðari Erni Stefánssyni. Atvinnutækifæri út á landi Til sölu bifreiðaverkstæði í fullum gangi, í nýlegu húsnæði og með tvö bifreiðaumboð, vegna breytinga á rekstri fyrirtækisins. Gott verð og góð kjör ef samið er strax. Upplýsingar fást hjá Hreiðari Erni Stefáns- syni í gegnum símboða 984-52862. y SJÁLFSTflEDISFLOKKURDNN I É I. A (i S S I A R F Kosningaráðstefna SUS laugardaginn 26. mars Laugardaginn 26. mars heldur Sam- band ungra sjálf- stæðismanna ráð- stefnu á Akranesi um undirbúningfyrir sveitarstjórnakosn- ingar. Ráðstefnan ferframíFjölbrauta- skóla Vesturlands. Ráðstefnugjald er ekkert, en kostnaður við gistingu á gistiheimilinu Barbró og hádegis- mat á sunnudeginum er 2.500 kr. Hátíðarkvöldverður á Kútter Har- aldi og ballmiði ásamt hádegismat á laugardegi er kr. 2.900. Dagskrá ráðstefnunnar: LAUGARDAGUR: Kl. 11.00 Setning - Guðlaugur Þór Þórðarson, Oddur Þétur Ottesen og Halldór Skúlason. Kl. 11.30 Kosningastarfi skipti í tvo hópa: - Útáfu- og fjölmiðlavaktin, greinaskrif og kosninga- barátta SUS. - Jóhanna Vilhjálmsdóttir. - Ásta Þórarinsdóttir. - Guðlaugur Þór Þórðarson - Kosningarannsóknir og kosningabarátta í sveitarfélögum - Valdimar Svavarsson. - Inga Dóra Sigfúsdóttir. - Þórður Þórarinsson. Kl. 12.00 Hópar starfa. Kl. 14.00 Stjórnmálaástandið í dag - Friðrik Sophusson. Kl. 15.00 Hópar starfa. Kl. 17.00 Kynningarfundur með frambjóðendum. (Kynning á ungum frambjóðendum fyrir sveitarstjórna- kosningar 1994). Kl. 18.00 Kokteill. Kl. 19.30 Hátíðarkvöldverður á Kútter Haraldi. - Veislustjóri: Jón Kristinn Snæhólm. - Heiöursgestir kvöldsins verða Guðjón Guðmundsson og Sturla Böðvarsson. SUNNUDAGUR: Kl. 13.00 Hádegisverður - Gunnar Sigurðsson, 1. maður á lista sjálfstæðismanna á Akranesi. Kosningaráðstefnan er fyrir forystumenn í félögum ungra sjálfstæðis- manna um allt land. Hafir þú áhuga á að fara á ráðstefnuna, hafðu þá samband við framkvæmdastjóra SUS, Þóri Kjartansson, í síma 682900. ouglýsingar I.O.O.F. 5 = 1743248V2 = I.O.O.F. 11 = 17403248V2 = St. St. 5994032419 VIII Hvítasunnukirkjan Völvufell Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM V: Aðaldeild KFUM Aðalfundur Munið aðalfund KFUM í Reykjavik og Skógarmanna KFUM í kvöld kl. 20.00 í Kristniboössalnum, Háaleitisbraut 58-60 3. hæð. Mætum vel og stundvíslega. FREEPORT KLÚBBURINN h Fundur verður í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20.30. Gestur fundarins verður Magnús Skúlason, læknir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.30: Almenn sam- koma. Ofurstarnir Inger Lundin og Gjertrud Bergman tala. Mikill söngur. Allir velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! Ath.: Stein Nilsson frá Livets Ord kennir annað kvöld. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Mánudagur 28. mars kl. 20.30: Félagsfundur íMörkinni 6 (risi) Gísli Gíslason, landslagsarki- tekt, kynnir félagsmönnum stefnumörkun í byggingar- og skipulagsmálum Fjallabaks- svæöisins 1993-2003. Kynnið ykkur páskaferðir Ferðafélagsins. Ferðafólag Islands. Sálar- rannsókna- félagi íslands iVið kynnum ís- jlenska rniðilinn | Maríu Siguröar- [dóttur og verður I haldinn skyggni- jlýsingarfundur í ________1 sal Stjórnunarfé- lagsins á Sogavegi 69, föstudag- in 25. mars kl. 20.30. Bókanir hafnar í símum 18130 og 618130. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.